Norðlingur - 17.07.1879, Side 1
liLIR.
IV, 43 -44.
Kemur út 2—3 á mánuði
30 blöð a)s iiin árið.
Aknreyri 17. Júli.
Kostar 3 krónur árg. (eriendis
4 kr.) stök nr. 20 aura.
1879.
\okkur orð urn lantlbúnaðarlaga málið.
(Framh.) Það er nú að visu cigi auðvelt að taka til
greinilegrar yfirvegunar ástæður og röksenidalærslur J. S. á
inúti M. í þessuin atriðum, þar sein liami býr sðr tillögur Imns
svo í hendur, aö ágreiningurinn sýnist miklu meiri en hann f
rauninni er; og mörg þau liögg er hann hygst að rota M.
með, hitta því lians eiginn skugga, en málelnisins vegna vil jeg
þó leitast við að sýna, hvort uppástungur M., eins og þær eru
jistt skildar, sta’nda eigi á nokkruin ríittargrundvelli, þrátt
íyrir atlögur J. S.
1. Um ábúðar- eða leigutíina:
,T S. byrjar athugasemdir sfnar um þetta atriði þannig :
„Allir inenn munu vera á einu ináli um, að betra se að hafa
ábúðar eða leigutfn ann ákveðinn“. Enda þótt mer sð full-
kunnugt, að engan veginn allir eru á þessu máli, og vilja
heldur láta alt í |)ví efni vera fijálst, sem þeir kalla, það er:
hringla eptir höfði landsdrottna eins og verið liefir, þá cr jeg
þó á Iíkri nieiningu og J. S. Ilann skýrir frá 20 áia ábúð-
artímanum, er tiltekinn sð í „cinhverjum hinum skynsömustu bún-
.Æðarlögum k heimi“ nel'ndega hjá Skotum, og segir en fremur
íið það þyki hæíilega langur ábúðartími, að leigulifyi koini í
...jverk jarðabótum og beri upp af þeim árangurinn, En þá.
skil jeg eigi livernig nefmíin liittir lier 15 ára takmarkið.
I’að er þó ofkunnugt að sumurin á íslandi eru stutt og jarð-
ræktaráviiiningurinn brigðull í samanburði við hin suðlægari
liind, og það svo, að eptir þeim mælikvaiða ætti ábúðartími
að vera her i lengsía lagi, og getur J. S. varla fundist f
rauninui, að hann megi vera neðan við 20 ár; svo hör
mun cnginn ágreiningur vera En þá er skilyrðið við þennan
ábúðarrðtt er M. hefir stungið uppá, að leiguliði væri skyld-
ur til að víkja gegn ákveðinni þóknun í tilteknum kringum-
stæðum, þessa tillögu álítur J. S. rýmilega og getur vel felt
sig við hana, en ótfast þó aíleiðmgar. Her hygg cg til
varnar viðaukann er M. hefir stungið upp á við 86 grein
(sbr. 11 I bls. 3. dálk, tölulið 2—3.) um ómerking útbygg-
iuga, ætla jeg að hann mundi liindra að fyrir þetta vrði 5
ára tfminn sá algengasd eins og J. S. öttast; og þar scm
hann óttast að her verði að setja tvær reglur um einn og
sama li]ut, þar eð þetla nái eigi til opinbcrra eigna, þá hygg
-eg að þvf als eigi svo varið. Til dæniis gefur presti
iegið á að fá kirkjujörð lianda syni sínum. Einbættismanni
sem er handbendi landsjóðsins einliverja jörð hans til ábúðar,
•og enn gæti komið fyrir, að landsstjórnin þyrfti að losa jörð
tindir sköla eða aðrar opinberar stofnanir, svo mer finst eitt
■og Jiið saina geta komið fvrir um hverskonar jörð sem er;
en að það geti varla kallast regla, þar það komi svo sjaldan
fyrir; en þar hjá nauðsynlegt að lögin eigi, mcð því að þegja
um þetta, leyfi leiguliða að sitja óhrærunlegur máske af ein-
t.ómu kappi livað sem f boði væri og hvað sem lands-
drottni iægi á.
Eii er maður þar hjá lítur á aliar kringumstæður við
jarðabyggingar her á landi, svo sem tilbreytingar búanda
bæði sjálfráðar og ósjálfráðar o. 11., þá getur maður eigi
aiinað en s£ð láutögulegleika á, að hlýða þv( lagaboði, er
169
undantekningarlaust bannar að byggja jörð skemur en liinn
tiltekna árafjölda; og til þess að mögulegra yrði að hlýða
ávalt lögunuin í þessu efni yfirskinslaust, finst m&r tiltæki-
legt að bæta nýjum viðauka við þessa grein er bijóði á
þennan veg:
Eigi varðar landsdrottni við lög, þótt hann hafi eignar-
eða umráðajörð sína undir óákveðnum ábúðarrðtti um 3 ár
þaðan að telja er nú skal greina:
1. l'rá næstu fardögum eptir að lög þessi öðlast gildi
2. frá því eigineignaiábúð liættir á jörðu,
3. frá því jörð iosnar undan æfiábúðarrelti cða þeim ábúðar-
rðtti er þessi lög tilsegja, enda liafi ábúðin í tveiin hin-
um síðari tilfellum eigi varað skemur en 5 ár, og að
áliti hlutaðeigandi byggingarnefndar, verið jörðinni meira
til bóta en skemmda.
Nú segir J. S. og fleiri ef til vill, að ákvörðunin um
‘20 ára ábúðariett. yrði með þessu að engu, en eg svara nei,
setjum svo, að eg se að byrja búskap ungur og óreyndur, og
á nú eins og venjulega gengur örðugt með að fá mer hæli,
cr þá belzt von fyrir að einliver, sem hefir jörð, er svona
stæði á til umráða, byggði mðr hana, vildi liann annaðhvort
bjúka hana að þrem áiuin liðnum handa ser eða sínum, er
nú liefðu eigi kringumstæður til að taka hana, eða liann vildi
reyna fyrst, hve mikill búhöldur jeg væri áður en hann festi
ábúð mína á henni; í báðuin tilfelluin mundi jeg nú herða á
fjörinu og dugnaðinum jörðinni til góða, ef þetta ar.nars væri
nokkurt til og jeg liyggði á að verða maður með mönnum,
og geta fengið annaðhvort þessa eða aðra jörð til varanlegrar
ábúðar Jþegar svo 3 árin væru liöin, væri landsdrottinn
skyldur að byggja mer eða öðrum jörðina með lögformlegu
brðfi til 20 ára, en ef hann vanrækti þetta Jiam á 4. árið,
þá hefði hann fyrirgjört retti sfnum til að koma mðr nokkurn-
tíma af jörðinni eptir niðurlagsatriðinu, er M. hefir stungið
uppá við »6. grein írumvarpslns.
2. Um rett ekkjunnar og niðja leiguliða til ábúðar.
Það getur nú verið að eigi sð liægt að rýma það saman
við núgildandi lög, að ekkja þegar hún giptist aptur hafi sama
rett og áður til ábúðar. En það inun hafa verið ætlan M,
að maðurinn um leið og hann giptist tæki við skyldum og
rðttindum gagnvart landsdrottni og þ'í opinbera eins og liaft
liaföi sá fyrri maður, og skil jeg eigi hvað þetta kemur í bága
við sveitarreltindi, eða annað það er J S. tekur til dæmis.
Hann segir breyting M. s£ eigi lieppileg sökum þess að ó-
duglegur maður fái máske með þessum hætti þá jörð, „sem
áður hefur verið vel með farið, sem eyðilegði allt það, er
henni liefir verið gjört til umbóta”, þetta finst mðr kynleg
röksemd J. S. og nefndin vill þó að ekkjan lialdi ábúðar-
rettinum tímann út; og fyrirvinnu er henni eigi bannað að
lmlda, það er eigi að ela dugnað hansl en ef ekkjan giptist
lionum, þá ætti að vera úti um dugnaðinn? og það er eigi
gott að skilja livernig því óhappi er varið. En liitt finst
mbr óheppilegra, að ef ekkjunni og fyrirvinnumanninum kem-
ur til hugar að innganga í lijónaband þá se úti um ábúðar-
röttinn, nema þau láti við tilhugsunina standa svo áruin skipíi,
gætu þau þá eignast nokkur börn sarnan , en liirt minna uin
170