Norðlingur - 12.12.1879, Blaðsíða 2

Norðlingur - 12.12.1879, Blaðsíða 2
227 228 mögnlegt var vegna bjargræðisskorts, og man eg að fullgilt iólk var að bjóða vist sína, bæði karlar og konur, og jafnvel biðja að taka sig til vistar á þeim bæjum sem helzt var bjargiæðisvon, Kúabúið var það eina sem liðlt fóiki við lífið, því sauðfk var fátt og afnot þess hrukku ekkert. Selalli á vetrum, hrognkelsi og síld á vorum, þegar sá aíli hepnaðist, voru þau einu átföng á þeim árum, sem menn höfðu við að styðjast, en helzt samt þeir sem næstir vóru aflanum, hinir áttu erfiðara tildráttar og urðu því opt á hakanum. Fiskiafli var enginn að kalla nema helzt í Grímsey. Viðurværi fólks á þeim tímum var næsta ólíkt því sein nú tíðkast, víða hvar ekki nema næring tvisvar á dag, að morgni dags og í rökkri cða fyrir dagsetrið, voru þær máltíðir eins og að föng voru til, flautir að niorgni, með grasgraut eða hræring oían í eink- um handa karlmönnum sem feð hirtu. Flautir voru þá almennt málamatur frá hausti Jil vors ; súrmatur var lítíli, því mest var lifað á rnálnytunni á sumrin af því engin voru át- föngin eða sárlftil. Alt var pa notað sem mögulegt var, svo sem sjávarþang, holtarætur, skinn og bruðningar og alt það sein hægt var. Þessar daufu máltfðir þakkaði fólk samt Guði og mönnum miklu rækilegar en nú virðist að vera venja til. En þó svona væri hart um bjargræði manna á milli voru það þó sárfáir sem borðuðu hrossakjöt, það var eins og fólk áiiti það synd eða boðorðabrot að borða það á þeim áruin og þessir fáu sem neyttu þess liiðu því góðu lífi hjá því sem margir aðrir, sem þó voru betur að efnum búnir; eg heyrði sumt fólk segja, að það vildi heldur deyja í Drottins nafni en að borða hrossakjöt. Einstöku maður reyndi lítið eitt að rækta kál, en það var bæði að fræið Iðkst ekki, þegar ekki kom siglingin, og svo var sumu fólki mjög illa við kálmeti og sagði það vera að eta gras með villidýrum, en þó lagað- jst það mikið eptir að sigling fór að koma og kálið var brúk- að með mjöli. Kartöfiur voru lítt þektar, en þær vorujafnao vel þegnar þcgar þær fóiu aö ræktast sem mjög var óvíða, því að útsæði fekst ekki að neinum mun. Smjörekla var reynd- ar minst að sínu leyti, af því að ekki voru átföng til, enda dróg þá ekki kalfið rjómann til sín, og lítið var sumstaðar átt við að strokka mjólk á vetrum. Smjör var þá ekki heldur verzlunarvara einsog nú, og ekki líkt því að vera álitið jafngildi við tólg, nema í skyldugjöld manna á milli, en í kaupstaðarreikninga eða skuldir gekk það ekki jafnt við tólg. Nokkrir gjörðu út kvennfólk til grasa norðnr á Mývatns- fjöll og um heiðar þar í grend, var það á tímabiljnu frá frá- iærum til sláttar og tóku .-umar stúlkur grasahezt o : h tunn- ur, þótti það góður fengur, sein von var eins og þá stóð á högum manna, þá var sláttur ekki bvrjaður fyrri en um og eptir mitt surnar o'g þá íyrst á túnum. Fyrir sláttin voru karl- menn að reita saman víðir og fjalldiapa til kolagjörðar m. fl. þetta sem eg nú hefi sagt lítur einkanlega til áranna frá 1810—< 8 i 5 þegar sigling kom annadhvort engin eða sár lftil vegna styrjaldar eða haffsa. Litlu fyrir aldamótin kom fyrsti (danskur) vefstól) á Eyjafjörð, hðt sá maður Jóhannes Tómasson sem með hann kom, og var bróðir Jónasar móðurala Jónasar skálds Hallgrímsson- ar, halði þessi Jóhannes siglt unglingur og lært að vefa ytra, en fýsti aptur heim til áttahaganna, og fekk hann af mestu Eg sagði til nalns míns, og fylgimaður hans reit eitthvað f vasabók sína. Því næst riðu þeir á brant. 1 mórgun þegar eg kom inn í búð Raouls, sat hann við borðið. fölur og styðjandi hönd undir hofuð. Hann þagði með- an eg sagði honum frá því er gjörst hafði um nóttina. Fví næst klappaði hann mer á öxliua, og lagði hön<i á enni sbr. „Tölura nú ekki meira um embættis-störl, mælti hann ; eg hef fengið brðf heímanað. Faðir minn biður að heilsa þðr, og mig minnir að einnig sð kveðja til þín í brðfi Gabríellu; hún sendir mð.r líka mynd af sði, líttu á“ Hanu sýndi mðr dálitla brjóst- mynd. með dýrri umgjörð, steinsettri, og kastaði henni síðan f opna borðskúffu. „í öllum bænum geymdu hana betur, rriælti eg. „Hvað ætti eg að g|öra við liana, eg missi hana hvort sem er, lyr eða síðar. Eða vilt þú geyina hana fyrir mig ?“ Hann rðtti mer myndina, eg þrýsti henni íagnandi að vörum niðr, og laldi hana síðan við brjóst mer, af því eg hðlt að hann mundi sjá sig um hönd, náð með stjórnarskipi að flytja mcð sðr vefstólinn (að sagt var). Um og eptir aldamótin fóru vefstólar að fjölga þó hægt væri, því bæði var efnaskortur ,og fáir siniðir, og þeir fáu vefstólar sem þá voru smíðaðir kostuðu 6 ær með lömburn að vorlagi eða þeirra virði, nú fást þeir fyrir ^ þessa verðs eða minna 8—10 rd. og þó betri. Um þessar inundir voru öll nærföt prjónuð svo karla sem kvcnna, og stundum voru rekkjuvoðir prjónaðar svo kvenu- fólk tætti víða mikið þó ekki væri það verzlunarvörur. Eptir 1814—15 Ijölguðu vefstólar, að vísu voru þeir nokkrir fyrir, og þá fóru menn mest að vinna af dúkum og íata vaðraálum en alt tvinnað, því að vefa einfallt eins og nú tfðkast þótti nærri yfirnáttúrlegt þegar það kom fyrst upp. Uin þessi ár og enda nokkru fyr tíðkuðust Jestaferðir suður á land og hðlzt það við fram að 1830 eða þar um bil eða jafnvel lengur, en þó fór það minkundi þegar fiskiafli fór að verða hðr á Eyjaíirði. Vörur sem suður fóru íyrir fiskinn voru vaðmál, skiunavara, smjör og tólg, og var vaðmálsalin opt á móti fiskfjórðung ef betri vara var með. Þessar ferðir voru opt erfiðar og kostn- aðarsamar; margir sendu hesta með þeim sem fóru. suinir 2 og aðiir 1 og stundum voru tveir um 1 hest, þó voru margir sem ekkert gátq fengið af fiski að sunnan, Fyrjr það voru goldnir H) fiskar o: larab eða lambseldi eða þesskonar, fyrir hestlán suður var sama verð. Fiskiaflaleysið hðr norðanlands kendu menn aptur brennisteinsþvottinuin á Ilúsavík sem var tíðkaður þar í mörg ár, og svo brá við að fiskur fór að ganga hðr að landi og inn á fjörð þegar hætt var að þvo hrenni- steininn í sjó á Húsavík. Og áður fyrri hafði fiskalli verið töluveröur við Hrísey og innar, en ekki heyrði eg getið um að hann nokkru sinni hefði gengið inn f fjarðar botn einsog nú vill til. (Franih.) Ciiaí Hskigísimilið eptir skipstjóra G F. Wandel. (Framh.) Tckjurnar það ár voru (að undanteknu stjórnartillaginu) 344 50 krónur 7 2 aurar, þaraf voru 27851 kr. fyrir flutn- inga frá útlöndum, 6599 kr. fyrir flutninga á niilli íslenzkra hafna. Spyrji einhver hví tekjurnar hafi verið svo miklar það ár, þá kom það af því, að mörg seglskip fórust, svo Díana var alhlaðin rnilli Kaupmannahafnar og íslands og hvað inn- anlandsflutningum viðvikur, þá voru þeir svo miklir af því að ílt fiskiár var á Suðurlandi, svo þangað var sent talsvert af fiski að norðan. Tekjurnar fyrir innanlandsfcrðirnar voru þá í góðu ári (5599 krónur, og um leið verður að geta þess, að tekið var á móti hverjum farþegja og hverjum bagga, er bauðst. Af þessura 6. 99 krónum fengust 4899 fyrir farþegja og 2200 fyrir vörur. Tekjurnar fyrir utanlandsfliutninga voru 27851 kr. þaraí Desember. Eg hef fengið kross heiðursfylkingarinnar. Herstjórinn fðkk mér hana sjálfur í dag fyrir framan fylking sveitar minnar. „Eg óska þðr til hamingju“ sagði Raoul, „það gleður mig einkum, að þú átt hann skilið, Algier. Januar, le64. Vðr erum Ieystir af varðþjónustu við eiðimörkina, er ver höfðum átt þar blóðugar orustur nær því daglega. En þegar eg var hingað kominn varð eg að standast nýja baráttu við sjálfan mig, en hið rðtta vann skjótt sigur. Aptur vofir styrjöld yfir fóstmjörðu niinni, barátta við ofureflið , uppá líf og dauða. Eg væri óþakklátt barn, og hlyti að rnissa virðing fyrir sjálfmn mðr ef eg ekki yfirgæfi vonir mínar hér, og jafnvcl takmark allra langana minna og skundaði heiin, *il að íæra lóstutlandiuu krapta mína og reynziu, og lffið, ef svo vildi verkast. (Framh,)

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.