Norðlingur - 12.12.1879, Blaðsíða 3

Norðlingur - 12.12.1879, Blaðsíða 3
229 12854 fyrir farþegja og 14997 fyrir vörur. Ef menn spyrja «iig hvaða álit eg hafi um þessar tekjur framvegis, þá held eg að menn geti verið nokkurn veginn vissir um þær. Af farþegjum er viss flokkur, setn notar slupið á hverju ári nefnilega þeir íslenzkir kaupmenn, sein búa í Kaupmannaböfn og fara heim á vorin og Után á haustin; sumir frá ströndum íslands fara til tneginlands Evrópu, og að endingu eru ekki svo íáir sem ferðast að gamni sínu. Vöruflutningana geta inenn og verið her um bil vissir um, og auk þess má nokkurn veginn vita fyrir fram hver farmurinn verður. Kaupmenn þurfa dálítið uf vörum til þess að fullkomna byrgðir sínar, einstakir tnenn þurfa ýmislegs frá Danmórku og Englandi og á útferðunum verða þær vórur með, sem haustskipin hafa skilið eptir og þær sem þutia aö komast snamma á mark*ðinn á vorin. Ef ver nú lítum á uppástunguna A, um að bæði skipin skuli fara norður fyrir Island þá verður að spyrja, „hvaða farm eiga skipin að hafa"? Eg heíi spurt marga af þeim al- þingismönnum, er gáfu atkvæði með uppástungunni, að þessu, en eg hefi ekkert fullnægjandi svar fengið, en aðeins eitthvað ðt í loptið. Þeir hafa talað um þá miklu flutniuga. er mundu veiða ef skipin gengju á misvíxl kring um landið í fyrra hafði tnönnum skjátlast í þvf í ferðaáætluninni, að láta Phóenix fara frá Reykjavík daginn áður en Díana kom að noiðan Eg vil ekki taka upp aptur öll þau ummæli, er menn brúk- uðu þá um póststjórnina, að hón væri hirðulaus o. s frv. Aætluninni var breytt, Phöenix var boðið að bíða eptir Díönu, og það var auglýst nokkrutn mánuðum á undan, en dlvaldinn varð að mýflugu. Þegar Díana kom til Reykjavíkur flutti hún aðeins einn sjúkling, sem vildi komast þessa leið til Ilafnar ; Jiefði maðurinn ekki sýkst, helði enginn farþegi verið. í ár i'ærði Díana Phöenix einn farþegja. Þetta sýnir vel á hve miklum rökum þessar þarfir eru bygðar. En hvernig ætti innlendur farþegja-flutningur að aukast? Overjir em f^rþp^jar I>íoi>u á þesaum fcrðurn? Flestir terðast að gamni sínu. en tala þeirra hefur mink- að ár frá ári einsog eðlilegt er, þarnæst eru altólapiltar, sem ekki fjölga þó lerðirnar verði fleiri, og að endingu eru far- þegjar kaupafólk, setn fer norður og sjóróðrarmenn, sem fara suður, fyrir þá hefir altaf verið nóg pláss og tala þeirra mun naumlega aukast meðan vestutferða-æðið, sem gjörir landinu svo ílt, er einsmikið og nú. Á þessutn innanlandsferðum vantar einti mannflokk gjörsamlega, sem annarsstaðar heldur sl/kum fyiirtækjum við líði, það eru verzlunarmenn, setn fara í ýmsutn erindagjórðum hafna á rniili; þessu getur heldur eigi verið öðruvísi háttað eptir landsháttum. Pað land mun eigi vera auðfundið, sem er eins sundrað f verzlunarefnum einsog ísland ; hver fjbrður með sínum kaupstað er heild fyrir sig, alveg óháð ööium og heftr sjálfstæðar samgöngur við átlónd. Verzlunin á fsaflrði og í sveitunum þar um kring mundi t. d veröa alveg eins, þó allir aðrir hlutar landsins'hýrfu Eptir þessu get eg ekki skilið hvernig farþegjaflutningur ætti að aukast, eða hvaðan sá vöxtur ætti að koma. Til þess með einu dæmi að sýna hve mjög fatþegja- flutningur hafna á milli á íslandi þyrfti að aukast ef af því ætti að fá ágóða til tnuna, þá ætla eg aðeins að geta þess að cg í ár 25. september, tók á móti 29 larþegjum á ísa- firði og af þeim tók einn far til Kaupmannahafnar hinir 28 borguðu alls IiJ6krónur í fargjald, en hina 29. 106kr(5nur Eins er utn vöruflutninga innanlands. Menn tala um að flutningar milli Norður og Suðurlandsins geti aukizt, alveg einsog þessir landspartar lægju í tveitn heimsálfum svo menn yrðu að skiptast á ólíkam vörutegundum. í»að vita allir, að þessu er eigi svo varið. Til þess að sýna það, að ræður manna og uppástungur um þörf á meiri flutningum ciga við ekkert að styðjast þarf 230 ekki að koma með annað dæmi en það, að Dfana í fyrra á seinustu ferð sinni fór frá Seyðisíirði kringum land alt til Seyðisljarðar aptur, án þess að fá meira flutningsgjald fyrir vörur en 397 krónur. Á þeirri sömu ferð kostaði olía og tólg, sem borin var á gufuvelina um 200 kr. (Framh.) KVEÐID VIÐ BURTFÖR PRÓFESSOR W. FISKE FRÁ ÍSLANDl 15. OKT. 1879. Lands og lagar dísir, Leiðið tiginn gestj Vættir margs um vísir, Veðrin gefið beztl Aþena Snælands, Saga svinn, Odysseif til íþöku* Aptur leiddu þinn 1 Odysseifur eyddi llions helga borg, Yfir aldir llddi Ólán, ból og soig, Eldi loks t landið stakk, Hrnðugur síðan hét á goð Og hóf sitt regin-flakk 1 Odysseiíur annarl Enga tókstu borg, Satnt af l'oldu fanna Fylgir þér nú sorg : Þú hefir tendrað Tróju-bál, Glætt og hýrgað hjartans eld í hveiri landsins sál! íiolgi, mildi gestur. tíuð þig leiði heimj Ileillir héðan vestur illýrum fylgi tveitn! A þér W i 11 a r ð I ósk vor hrín : Þegar góös er getið manns. Getið verður þín! Matth. Jochumssou. Reykjavfkingar og bændur þar í grend heldu próf. Fiske og Mr. Reevei fagra veizlu að skilnaði. Að þeirri veizlu kvaddi herra Fiske ísland með eptirfylgjandi vinarorðum. „Góðu herrar og vinir! BOpt er sorgfult brjósti undir sjálegri skikkju", segir ís- lenzki málshátturinn, og í kvóld vitum við, landi mínn 0{ eg, a* þessi orðskviður er sannmæli. Á Egiptalaidi í fyrndinni — allir hafa heyrt frásöguna — var það siðvenja, þegar haldin var veizla eöa annar gamansfundur, að láta beinagrind sitja að borði til þess að minna á, að lífið er ekki tfím natttn, að maðurinn er dauðlegur, og það kemur loksins skilnaðar-stund, sem er alt annað en gleðileg. óþarfi er að sýna okkur gest- um yðar í kvóld þessa bektagrind hinna egipzku fornmanna. Okkur er því miður full-kunnugt, að bráðum kemur hin 6- þægilega skilnaðar-stund. Við vitum vel, að við eigum að skiljast við þetta sagnaríka, þetta fróðlega land, þar sem við hófum fundið - á Norðr- og Austurlandi ekki síður en sunnau og vestanlands — svo marga góða vini, þar sem við höfum seð svo marga Ijómandi fallega daga. Hingað til hef eg aldrei vel skilið orð þau sem Njála og skáldið láta ágætiskappann segja, þegar hanB stendur ferð- búinn við >hafið. En nó, væri það mögulegt, vildi eg snúa aptur, eins og hann sneri aptur, og segja, eins og hann sagði: Her vil eg una æfi minnar daga ___________ alla, sem Guð mer sendir. *) Þar heitir íþaka (Ithaca), er prófessor Willard Fiske á heiraa í Ameríku. Ritst.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.