Norðlingur - 12.12.1879, Side 1

Norðlingur - 12.12.1879, Side 1
1879. Kemnr út 2—3 á m;iniiði vö. 30 blöð als nni árið. Hokkur atliugaiiiál eptir A r n 1 j ó1 Ólafsson. II. (]Fraftih.) Ef eg færi að segja niönnum f almennum og Vfðáttumiklum orðatiltækjum frá þjóðhögum vorum *g lffskjör- tim á öndverðri öld þessari, mundi frásaga mfn þykja öllum þeim möniium, er eigi eru svo gamlir að þeir muni þann ííraa, svo ótrúleg að enginn, eg em viss urn það, festi trúnað á henni, svo ýkjafuil og óskiljanieg mundi hún virðast mÖDH- um í alla staði. Og hvf þá ? Einmitt af því að landihagur vorir og lífskjör eru svo fjarskaiega ólík þeim er þá voru, og og því eru óskir vorar og þarfir mjög svo aörar en þá, um- hugsun vor og eptirsókn önnur. Ef lífskjörin breytast, breytíst og lífstefnan, hugarfar vort og hugsanháttr, vilji vor og fram- kvæmd. Eg vil þvf bregða upp fyrir lesendum Norðlings lýsing á öndverðri öld v*rri, lýsing er sainiö hafa tveir menn cr þá lifðu og mundu vel þann tíma. Er annar þeirra herra dannehrogsmaðr Stefán Jónsson á Steinstöðum, er allir víta aö er manna minnugastr, glöggskygnastr og sannorðastr, og hinn er Jón frá Lögniannshlíð, son Jóns bónda Ólafssonar á Vind- heimum á f’elamiirk, en hann var maðr greindr vel, minnugr og óljúgfróðr. Eg hika eigi við að bjóða mönnum þessar frásögnr, er Ij'Sa svo vel iffskjörum forfeðra vorra, sem þeir menn einir lýst geta er lifaö hafa við lífskjör þessi, seð þau sjálfir með augunum og iieyrt menn ræða þau daglega. Blaðið jfsaíold* hefir fært oss æfiágrip helztu þjóðgarpa vorra frá átjáiidu iild, oss tii mikils fróöleiks og skemtunar. Skyldi menn þá eigi gjarna lesa vilja ágrip af lífssögu al- þýðumanna frá þessari öld ritað ljósum stöfum og náttúrleg- um, þótt peniiafarið sð eigi svo glæsilegt nð viðburðirnir svo stórfengiegir strn f æfiágripum aísafoldar“ ? Ilver sá er hefir hugmynd um hvað saga er og til hvers hún er, hann mun lesa írásögur þejsar gjarnsamlega og sér til lærdóms þvf svo sein véi þekkjum líttland það, cr vér sjáum að einsefstu fjallatindana gi.æfa í loft upp og glóa í sólarroðanum, og þótt vér sæum •lan í miðjar ldíðar, ei vér sjáum eigi undiilendið, dalina, t r dagiiók. (pýtt úr danskrí tcngu.) (Framh.) ^ Vér höiðurn hina síðustu daga séð Beduina koma í ljós Jangt út í sjóndeildarhringnum, og hvería skjótt aptur. Eg hafði því hugbob um, að þeir mundu brátt gjöra leyni-árást Eg lét helming sveitar minnar vera vígbúinn við tjald mitt, og kvaðst mundi ríða um verðina í stað foringjans, til að full- vissa mig uin árverkni allra. Nottin vai indisleg, alstirnd, og Ijós. Ólýsanleg dauða- kyrö drottnaöi alt umhverfis úti í hinurn óendanlega geymi. Pógnin var svo nnkd, að mér þótti sem eg lieyrði rodd minna ' igin hugsana, þ,í heyrði eg alt f einu liljóð, sem hvfskrandi raddir, og virtist mér hinir hvftu sandblettir, er sýnir voru í stjörnuljósiuu, færast og iíða nær. Eg var orðinn of vanur herlífinu, til þess, að eg léti alvega leiðast af fmyndunaraflinu ; þegar eg hafði horft á undur þetta í nokkur augnablik, varð eg sannfærður um, að það var ilokkur Kabyla, er kom skríðandi, tíl að veita oss atgöngu óvörum. Kostar 3 krónur árg. (erlendis 4 kr.) stök nr. 20 aura. holt og hæðir, mýrar og grasivaxna völlu, svo þekkjum vér og lítt þjóösögHna af einum saman höfðingjunum og afreks- mönnunum, heidr verÖHm vér líka, og það engu síðr, að kynnast sjálfri æfisögu alþýðunnar, ef vér þekkja viljum lífs- sögu þjóðar vorrar. 1. Frásaga eptir Stefán umboðsmanu Jónsson á Steinsstöðum. Alt til sbams tíma munu þeir gamlir menn hafa verið til sem hafa farið því fram að nú í tíð færi engu betur fram, jafnvel ekki í neinu, heldur en á þeirra ungdóms og upp- vaxtar áium; en af því eg er á annari skoðun f því efni vil eg fara fáum orðum ura ýmislegt ástand manna og búnaðar- háttu uieð 11. á mínuin úngdóins árum og fram eptir aldri mínum, og vil eg skipta þessu umtalsefni f 3 greinar, það er: 1. Landbúskapur yfir höfuð að tala, svo sem jarðrækt, skepnn- höld, hjúahald og fleira. 2. Sjávarútvegur, og 3. Verzlunarástand með þess afleiðinguin. 1. grein. f*að var á árunum 1810—12 sem eg fyrst fór að hafa nokkra þá eptirtekt, sem gæti heitið mark að, því eg er fæddur 1802, og var þá búskaparástand manna yfir höfuð injög bágt. Að vfsu voru túnin hirt að því leyti, að áburði þeim er tilféll var víðast komið á þau og barinn og ausinn, en breiðsla áburðarins eða vatnsveiting á tún mátti heita ó- þekt ekki að tala uin vatnsveitingar á engi eða skurðagröpt eða túngarðsfaðin, því síður að nokkur þúfa væri tekin úr túni og það ekki einu sinni af þeim sem hjuggu á eignar- jörðum sínum við allgóðan efnahag og mundi slíkt hafa þótt heimska ein, ef nokkur hcfði komið upp með þann hégóma. Utn árin 1820 og þar eptir fóru vatnsveitingar að komast á að nokkru marki, fyrst 4 tún og svo á engjum þar sem svo hagaði til og hefir töluvert aukizt sföan. Engum koin til hugar að taka upp eina svaröarflögu, nema á Akureyri og var leigt fólk til þess eins og nú tfðkast þar enn í dag. Kaupið var fyrir fullgilda karlmenn 48 sk. á dag og ekkert fæði, og það var kept um þessa vinnu, kvennfólk fékk 32 sk. nú mun þetta kaup tvígilt eða því nær. Skepnuhöld hjá fólki voru þá ekki það bálfa við það sem nú er á mörguin jörðum, var það bæði af þvf að tnarg- ar jaröir hafa batnað stórum og líka er vinnukraptur miklu meiri nú en þá var, því allir vildu hafa fólkið sem fæst að Eg hvíslaöi skipan ininni að undirforingjanum, og fór hann aptur með hana. Eptir þrjár mínútur kváðu við lúðrar og bumbur voru barðar, og sveit inín ruddist fram með háu herópi. Eg hljóp á undan niður brekkuna. llvítu blettirnir risu upp! og Kabylarnir hlupu fratn í móti mcð brugðnura og blikandi bjúgsverðuin, og hræðiiegu ópi, og báðum flokkum laust saman í hörðuítu höggorustu, og var vígamóður svo mik- ill í hvorumtveggja, að mér virtist vígvöllurinn sem vígsvið vargdýra, er rífa hvert annað í sundur. BSynir eyðimerkur- innar“ féllu veinandi og stynjandi tfl jarðar undir hinum ægi- legu vopnum Souavanna, og loks lögða þeir á flótta, og hin- ar hvítu skikkjur þeirra hurlu meðal sandhólanna. Riddarallokkur kom til móts við oss, og kendi eg aö þar var kominn Jussuf herstjóri, og heils iði honum ; skýrði eg honuin því næst í stuttu ináli frá því, er \ haföi skorizt. „Hvar er útvarðastjórinn“ ? spurði hann stuttlega. xHann er að gæta varðanna, herstjóri“, mælti eg. 9í*að er gott, þér hafið gjórt skyldu yðar. Eg væuti skriflegrar skýrslu. Hvert er nafn yðar ?6 Akureyri 12. Des 1879.

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.