Norðlingur - 24.07.1880, Side 1

Norðlingur - 24.07.1880, Side 1
V, 31 — 32. Keiuur ut 2—3 á niánuði 31 blöð als iim árið. Akiireyri 24. júlí 1880- Kostar3kr árg. (erlendis 4 kr.) stök nr. 20 aura. 1880. Svar til verzlunarstjóra Eggerts Laxdals. t „Norðanfara“ nr. 4-5—46 stendur ein af þessum greinum eptir herra verzlunarstjóra Eggert Laxdal, sem eru ekki einungis illa og óviturlega samdar og vansæmandi | fvrir hvert pað blað er þær tekur, heldur líka nieiðantli : f'jrir Mjálfau hiif(■ikIíiiii. einsog vér skulum strax sýna og sanna. — Yér skulum eigi fást um það. þó blaða- | bróðir vor taki upp í blað sitt ósannaðar sakargiptir um I því vér höfum nýlega lesið það sem „Skuld“ segir um | hann,*) en oss furðar á þvft'að hann skuli leyfa þvílíkunt | mönnum að sverta í hla.ði sínu þ á s t o f n u n, er sannar- | lega helir unnið landinu ómetanlegt gagn, eínsog Gránu- I félag hefir gjört, og að hann eigi hefir minstu viðleitni j á að leita sannra upplýsinga, som eru rétt undir handar- | jaðri hans, og honum var inhanhandar að fá, hæði hjá j sýslumanni, félagsstjórninni og verzlunarstjóra félagsins hér j ú Oddeyri, áðuren hann lét prenta þvílíka grein. að er ; sama bragðið að þessarí grein og hinum fyrstu verzlunar- j fréttum „Norðanfara“ í vor er „Ingeborg“ kom, og ritstjór- j inn var að prédika það fyrir alþýðu, að margt væri með betra verði en í fyrra. — Að svo mæltu víkjum vér oss aptur að lierra E. Laxdal og grein hans. Hann segir svo: ,,Uerra ritntjöri .,N»>r^Iings“ ! i 27 —28 tölnbl. ,,Nor<‘lings“ anglýst ver^lag k nokkrnm vörum þ‘*gar „Ingeborg0 kom ti) Akureyrar, til samanbur^ar vib veríllag á Oddeyri, þ^gar .,Rósa“ kom þaugaíj. Eg flnn mig þvf neyddan til aí, lýsa því yflr, aft ver^lag þa<\ er þAr hafií) sett, er rangfært frá þ'í, er NÖrnrnar hafa v<*rií) soldar hér tih verzltinina, og þar eg var vifistaddnr á deildarfundi Gránufélagsins þegar kaupstjóri las npp eamanburl) þeunan og <‘g þá strax mótmælti þvf í áhoyrn y^ar og als fundarins aÝ) skráin væri r«tt, þá getur mör ekki annah fundist. en aí) þer haflh borlh vísvit- andi ósannindi á borí) fyrir lesendur blahsius, ssiu er því ófyrirgefanlegra sem þér mnnnb ekki hafa haft þá minstn vií'bnrbi aí) leita hins ré.tta í þessn. I anuan stah koin „Maona4* til sömu verzlana og „Iugeborg* 12 dögum éfcnr m ,,Rósau fyrsta skip Gránnfélagsins kom til Oddeyrar, og þá fcreyttust prfsar á flcstnm vörntegunduunm vi?) hlutaheigandi verzlanir mjög svipab og sagt er í skýrslunni ad prisar hafl verií) á Oddeyrf þegar „Rósa kom þauga^. j>etta er fullknrinogt hör nærsveitis, og þar ah aukl skýrí)i eg frá því á fundiuom í áheyrn yi'ar, svo mér getnr ekki anuao fuudist on a^ þaí) hof<Dí verií) skylda y^ar aí' geta þess, heffctiVþef vilja?) koma fram scm óvilhallur blaT)stjóri.“ . . . Hér agar þá saman beimsku og skilhihgsleysi og ó- sönnuðum og ósannanlegum sakargiptum, og böfum vér eigi séð jafnmarga feiknstafi í svo lítilli grýtu samankomna. Nálega það eina sem satt er í þessari þulu, og oss við- kemur, er, að vér vorum á Gránufélagsfundinum; en þá heyrðum vér og kaupstjóra skora hvað eptir annað á herra Laxdal að leiðrétta það sem ranghermt kynni að vera um verðlag hjá honum, en hei-ra Laxdal neitaði því og kvaðst eigi vera kominn til þess á fundinn; hann ruglaði þá og komu „Mönnu“ saman við verðlagið þegar „Ingeborg“ kom, sem hver hoilvita maður sér, að þessu máli er alveg óvið- komandi, því Norðlingur talar aðeins um verðlagið þá er „lngéborg“ kom til Akureyrar og „Rósa“ til Oddeyrar. ’) • . . „Apttir eru önnnr (blöt), sein enga ritstjúrn hafa, heldtir atein, útgefanda /þiS þeir titli sig ritstjéra), scm euga skotiin, þekking nö ailja hafa k neiun máli; útgefendur 6etn Itafa sér þab ah atvinmi, aí> pronla í blatformi alt, sem þoim er sout, einkum frá þeim sem selja hlatií) aptur fy,vir þá, meb ötirum or&um, útgefendur sen* vinna init skynlansar skepnnr til matar sér," „Skuld •, IV. árg Nr. 114, 122 d, þ>að væri mjög fróðlegt að fá að vita hjá herra Laxdal á- stæðurnar fyrir því, að prísarnir lækkuðu á þessum fáu dögum, sem „Manna“ fór seinna frá Höfn en „Ingeborg“. Lækkuðu prísamir að því skapi erlendis á þeim stutta tíma!!' eða var það gamli og nýji einokunarandinn er kom herra Laxdal til að nota sér þennan stutta tíma, sam- kepnisleysið og n e y ð a 1 þ ý ð u ? Að þessu ættu menn að gæta. Kaupstjóri skýrði frá því, einsog Norðhngur tekur fram, hversvegna dönsku kaupmenuirnir breyttu síðar verðlagi, helzt á matvöru, er þeim eigi tókst að fá kaup- stjóra til þess að setja prísana jafnliáa og þeir vildu. Um aðra prísa kaupstjóra en á aðalvöruirfii vissu kaupmenn eigi, og því munu þeir hafa staðið óbreyttir, nema svo sé, að dregið hafi verið nokkuð úr hróplegustu framfærslunni hjá herra Laxdal, er samanburðurinn kom út í Norðbngi, og álítum vér þá að Norðlingur hafi unnið alþýðu eigi svo lítið hagræði, pví mikill er munurinn á prisunum á Odd- eyri og bér innra hjá Laxdal, og er von að honum sárni þetta. — Á Gránufélagsfundinum voru það því auðsjáan- lega tómar vöflur og fávizka er herra Laxdal har fyrir sig, og virtist oss hin ógreinilega, vöflulega neitun lians á fund- inum miklu líkari neitun þess manns er sannar sakir eru bornar á og neitar í ti’ássi, en að hún bæri nokkÆm sann- leiksblæ á sér, einsog síðar varð líka reyndin á, — Eú þó létum vér oss ekki nægja sannanaleysi herra Laxdals á fundinum, þrátt fyrir ítrekaða áskorun kaupstjóra, og það þó að oss væri persónulega kunnugt um sannleika verðs- ins á flestu sem stóð í umræddri verðlagsskýrslu, er kaup- stjóri las upp á fundinnm og sem herra Laxdal er svo reiður yfir að vér höfum tekið í Norðling. Yér beiddum kaupstjóra um sönnun fyrir verðlagsskýrslunni, og lagði hann þá fram reikninga, er sönnuðu að fullu og öllu stýrsluna; eru þessir reikningar vottfastir til sýnis hjá kaupstjóra, og skorum vér á herra Laxdal að hrekja þá ef hann þorir og getur, vilji hann eigi standa sem o p i n- ber’.ósanni n d a m a ð u r. Gjöri lieiTa Laxdal svo vel og leggi fram faktúru með „Ingeborg“ einsog á hann hefir verið skorað, honum er það innan handar. Gjöri hann það ekki, hvað er hann þá? En komi nú herra Laxdal með faktiuu, er beri með honum, hvernig sem á henni kann að standa, þá munum vér leiða v i t n i a ð prisunum, og unnum vér honum og þess kostar: Liggi hann nú einsog hann hefir um sig húið og til unnið. — Og þó létum vér oss e n n eigi nægja þessar sannanir fyrir á- reiðanlegleika skýrslanna um verðlagið hjá Laxdal. Yér skrifuðum þær upp og lásum þær saman með kaupstjóra, og svo ýor hann til enn frekari fidlvissu ofan til Laxdals, segir honum frá, að skýrslurnar komi í Norðlingi og biðar hann að leiðvétta þœr eðajeggja fram faktúru; en kaup- stjóri kom svo biiinn aptur, og þá tókum vér loksins skýrsl- una og settum hana í Norðling, og það J»ó alt á ábyrgð kaupstjóra, sem sjálfur bjó til skýrsluformið og skrifaði helming skýrslunnar einsog handritið her með sér. J>egar hér við bætist að vér sögðum herra Laxdal alt þetta, er hanu sýndi oss próförk af þessari greinarmynd sinni, og að vér mundum líklega lögsækja hann fyrir hana — en eptir nákvæmari íhugun álítum vér hann ekki verðan þess, því „vondra last ei veldur smán“ — þá látum vér nú óhrædd- ir almenning dæma um bíræfni og blygðunarleysi heiTa Laxdals, þar sem liann, vitandl alt þetta, ber oss á

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.