Norðlingur - 30.11.1880, Page 3

Norðlingur - 30.11.1880, Page 3
103 mru sáu peir hvergi haga vestan við lindirnar, rann lækur norður með hryggnum milli hans og hraunsins, voru par melhnausar í hrauninu, pá fóru peir til hesta sinna og ríðu vestur fyrir hraunið og norður mela par til peir komu par er lækur spratt upp norðan í melöldu, par var hagi bæði mikill og góður, tóku pá af hestum og tjölduðu. þenna dag var veður bjart og skin heitt af sólu. Hinn 14. hvíldum víð hesta okkar, var veður hið sama, riðum við út tunguna og rannsökuðum lindirnar, mun pað ekki ofhermt að pær séu 2 mílur frá fremsta lækjar- dragi til pess pær falla í Kreppú; mun par nægur hagi fyrir 200 fjár að ganga par á sumri, og land liið bezta. var par svo grösugt að ekki heíi eg séð annað engi jafn- gott, mest var pað í kerum og dældum, par var og víðirland talsvert, en blásið nokkuð. í einum stað var rauðbreiskingttr svo liávaxinn að tók meðalmanni í mjöðm. Ekki var hagi í tungunni norðan við lindirnar par er við rannsökuðum, en ekki fórum við yzt í tunguna enda mun par varla hagi vera heldur stórgrýtis melöldur og bruna- hraun, Engan sáum við par fénað og engin merki pess að hann hefði par verið en slóð eptir hreindýri með kálfi fundum við, fuglar voru par ekki aðrir en 2 litlar gráandir og 1 svartbakur og fjöldi af rjúpum, smásilunga sáum við í lækjunum. J>á rannsökuðum við húsatóptirnar, eru pær eins og áður er sagt norðan i hrauninu, hefir verið byrjuð hleðsla niður við lind er par rennur og hlaðið svo smámsaman að sér, en að sunnan er hraunklöpp til stuðnings, snýr hið stærsta húsið frá austri til vesturs, en dyr í norðaustur, hafa pær verið 17> alin á liæð enhérum 1'/« á breidd, pá hefir veggur verið i húsinu, hefir hið aust- ara húsið verið 3 álnir innan veggja og hérumbil í fer- hyrning nema pað sem klöppin er ekld vel slétt að sunn- an, úr pví húsi gengur ranghali í norðvestur um 3 álnir, pá beygist til norðausturs og mun nálega 9 álnir frá bugn- um og ofan að lind, Hið vestara húsið er 7 ál. á lengd en rífar 3 á breidd, hefir eldstó verið vestast í pví, par fundum við brunninn bein pótt lítil væri, ranghali liggur úr húsinu vestur við éldskotið og skílur pá (rangh.) ekki annað en miðveggur pegar ofan eptir dregur, pví hann liggur til norðausturs; paðan úr liúsinu rétt austan við eldskotið er kompa suður 1, hún hefir staðið nppá hraun- klöpp peirri er myndar suðurhlið hússins, lnin er full alin á breidd, 3 á lengd og pákin með blágrýtishelliun punn- um, hleðslugrjót hefir verið hraungrjót illa lagað, en rang- halarnir paktir með blágrýtishellum, peir eru signir saman og elcki hægt að vita um hæð eða breidd á peim, pó munu peir ekki hafa verið stærri en fullorðinn maður gæti skrið- ið um pá; fallið er pak alt og ofan af veggjum niður í tóptina; veggir eru tvíhlaðnir og heldur laglega eptir pví sem efni liefir verið ilt, húsið hefir líklega verið að mestu Idaðið saman og pakið með hellum og mosapak yfir, hafði pað verið pykt nokkuð. Hrossabein voru par mikil, livar sem rótað var til grjóti funduin við pau, en úti. fyrir var ekkert af peim, höggvin voru pau og klofin til mergjar, nokkuð var par af sauðabeinum en lítið í samanburði við hrossbeinin, skurm af gráandareggi var par. Hæst ber vesturstafn hússins (eldstóna), hann er par hæð meðal- manns. Yestan við pessa tópt er önnur tópt, rpmur faðm- ur er á milli peirra, er hún 3'/» alin á lengd, lVz alin á breidd og hlaðin að sér (líkloga verið hlaðin alveg saman), dyr cru á pví til suðausturs niður við jörð, og nú svo litl- ar að ekki getur fullorðinn maður smogið par inn. Spreka- kestir 2 voru á milli pessara tópta, annar sunnan við pær en hinn að norðan og var sá meiri, mosavaxnir voru peir orðnir, Steiun lág á hellu sunnan við liina meiri tóptina. var hann í laginu sem pottbotn og skál ofaní er mundi taka 4—6 merkur, hringmál hans er 2'/> al., eldslitur var á.kúlunni, en pykkur er hann og mun hafa verið seinn að hitna, engin voru mannaverk á lionum, hvolfdi hann par á hellu. Frá tóptum eru 25—28 faðmar til réttar er stendur par í hraunkryka í suðaustur frá peim, hrunið er ofan af veggjunum nokkuð. 10 löðmum austar er byrgi hlaðið af í klettaskoru, pað er 5 ál. á lengd en 2 á breidd. Varlaeru í veggjum svo stórir steinar að eigi mundi röskur maður koma peim fyrir í vegg, en aðfluttar eru allar blágrýtis- hellurnar. Kéttin mun taka 40—50 fjár. Enginn varpar kellir með hrossabeinum eða sauða, og hvergi urðum við pess varir á leið okkar. Ekki er okkur hægt að segja hvað gamalt tóptaporp petta sé, en pað mun eflaust ekki yngra en 100 ára, að pví okkur sýndist eptir öllu útliti pess. Hinn 15. fórum við úr lindunum, pá var kl. 53/«, fundum við pá hrossbein á hrauntagli einu vestast í lind- unum, hefir hesturinn farið par upp er gljá hefir verið lcomin yfir allar lindirnar, sem optar mun verða, eða mik- inn liluta peirra, og drepist par úr hungri. p>á var kl. 7 ',4 er við komum vestur að Kverkhnúkarana, var pað nokkuð norðar en áður fórum við austur yftr; austan í rananum voru smá melhnausar par er við komum að honum, en strjálir eru peir; fengum við betri veg vestur yfh’, má (ftir heita vel farandi. Kl. 9’/> vorum við komnir vestur yfir ranann, var pá yfir hraun að fara, en færilegt var pað, var kl. 117» er við komum að Jökulsá, fellur áin par breitt og í mörgum kvíslum á grjóteyrum, pað var nokkurn spöl norðar en við fórum hana austur yfir. Yöxtur var mikill í ánni svo víða rann norðvestur í hraunið og pá norður. og mun vatu pað ekki koma í ána fyr en norður í tungu norðaustur af Yaðöldu; fengum við vöð allgóð á hcnni parna er kvislirnar voru svo margar, en óreið mun hún pá hafa verið á hinu fremra vaðinu. En er kom yfir ána var kl. 11; tókum við pá reið mikla út að Svartá, eru pað sandar mestalla leið, pá var kl. 12 er við fórum frá árvað- inu en 17« er við komum að Svartá. Drjúgum hratt parf að ríða til að fara framan frá jökh og að Svartá. Yið Svartá dvöldum við um liríð og gáfum hestum okkar; lítill er hagi við hana helzt kvannstóð og hrossanál; en er við komum yzt með Vaðöldu tók að gjörast ill færð á vikrin- um, urðu hestar rifnir mjög í fótum dreyrði úr peim suin- um upp að kné og sárnuðu mjög á hælunum, náði röst pessi alt út að Herðubreiðarliudum, en mestur var hann austan við fjallahrygg pann er gengur suðaustur frá Herðu- breið, óðu liestar par í hann að kné, hefir vikurröstin náð frá Svartá og út í lindir, en nú er kominn foksandur yfir hana að sunnan. Var kl. 11 er við komum í lindirnar. Hafði veður verið gott um daginn. IJinn 17. fórum við Jón, Helgi og eg fótgangandi að ransaka fjöll pau er við Mývetningar köllum Herðubreiðar- fjöll, en á Uppdrætti íslands heita Dyngjufjöll (nyrðri)- Gengum við norðan undir Herðubreið og vestur í fjöllin sunnarlega; er pað 3 kl.t. ferð og alt yfir hraunhellur að fara, eru par smá meltoddar og lauflæðingur og ginningar- hagi fyrir fé um sumar; á fjalli pví er sýnist sérstakt vestur af Herðubreið, en pó i raun réttri er syðsti og aust- asti liali fjallanna, eru hagtegjur dálitlar og tveir hagblettir norðan í pví. Hefir verið jarðhiti i fjalli pessu en nú kóln- aður; lítill hefir par verið brennisteinn en námahtur er norðan í fjallinu; par af fjallinu sáum við yfir liin fjöllin og urðuin ekki varir við haga; en er við fórum suður með fjalli pessu að austan urðu fyrir olckur laufrandir tvær og á peirri leið er hlauphagi fyrir fé um sumar. Hagi pessi er í hávestur af Herðubreið, hefir hann myndast af vor- vatni er fellur úr gildragi sem er á milli syðsta og aust- asta hornsins af Herðubreiðarfjöllum og nyrðri Dyngju, myndar vatnið par tjörn allstóra og randir pessar sunnan- vert við hana, pær eru raunar samfastar, mun maður 7« stundar að ganga pær frá einum enda til aunars, en mjó- ar eru pær. Litill er par liagi, mest grávíðislauf og pó lítilsvaxtar og puntur lítt proskaður. |>ar fundum við lambhrútsskrokk og kölluðum par Hrútsrandir. Eldri menn sumir pekkja randir pessar en nálega máttn pær pó heita gléyniðar, og veit eg ekki til að par hafi nokkur komið i mörg ár. 27* tima ferð mun úr Herðubreiðarlindum pang- að, en 3 tíma úr Grafarlöndum (pað eru efstu fjárleitir Mývetninga), Af röndunum gengum við útí Grafarlönd pg

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.