Norðlingur - 30.11.1880, Blaðsíða 4
104
bittum par Pétux', er farið hafði með hesta okkar. Var
veður gott um daginn og lók á suunan. — Hínn 17. fór-
unx við kl. 7 úr Grafarlöndum, var ]>á sunnanveður hvast
og gjörði sandi'ok er kom norður á fjöllin, gátum við
hvergi áð hestunx um daginn sökum pess, og fórum ærið
hart. J>á var kl. 20 mínútur gengin til 9 er við komum
í Ileykjahlíð. Var |>að lxinn eini dagur af ferðinni er veð-
ur var óhagstætt. Dugðu liestar vel, er þeir vonx feitir,
enda þótt þeir væru orðnir sárir á fótum. Höfðum við 11
hesta, þaraf 3 með klyfjum, útbúnaði okkar og fóðri hest-
anna. var það í fyrstu fullþungt en léttist svo sem á leið,
og fórum víð þá daga 2, úr Hvannalindum og í Herðu-
breiðarlindir, og aptur úr Grafarlöndum í Reykjahlíð,
mikla ferð; nxunu það fullar 3 dagleiðir er við fórum þá,
enda hvíldum við hesta okkar 4 dag meðan við gengum
vestur í fjöllin. *
Eg get ekki svo skilið við frásögu þessa að eg ekki
geti þess, live ferðin var skemtileg og félagar mínir hinir
röskustu nxenn i öllu, höfðu þeir góðan hug á íó
leysa ferðina sem hezt af hendi. En til þess ferðin hefði
verið sem heppilegust, liefði einn okkar þm'ft að vera bxeði
mælingafróður og kumxa uppdráttarlist og að fleiru lærður;
var því rniður enginn okkar fræðimaður. En satt viljum
vér segja frá öllu og svo nákvsemlega sem rér getum; nú
þótt einhvei'jir er síðar kunna að rannsaka leið þessaberi
öðruvisi söguna, má kenna þar um fáfræði vorri en öðru
ekki.
Bréf frá Einki Magnússyni M. A,
til frú K. K. Kjerúlf að Ormarstöðum í Felium.
(Eramh.) J>að er eptirtektar vert um hina eiginlegu
Einna, að eptir þá liggur lítið er að bókmentum lýtur nema
hin merku kvæði er nú er búið að safua í eina lxeild og heita
einu nafni Kalevala. Finnlendingar, sænsku Einnar,
þar á móti hafa jafnan verið forsprakkarnii' í bóklegum
mentunx Einnlands og af þeirra kyni var Runoberg — er
má þó heldur heita Svíi en Einnlendingur, því faðii' háns
fluttist frá Upplandi í Svíaríki til Einnlands eptir síðustu
aldamót — það þjóðskáld er um margar aldir mun tign-
aðui’ verða svo sem hinn fegursti andi er í mannlegu holdi
hafi búið á 19. öld. En eins mun og þess jafnan getið,
að hans skáldlega mentun lxafi þegið stefnu og snið að
mörgu leyti frá Kalevala. J>etta fornkvæðasafn Einna er
næsta merkilegt verk og meikilega til orðið. |>að erkunn-
ugt, að Einnar hafa alla daga verið mestu kvæðamenn.
Hefir það verið finskur siður frá alda öðli, að liafa það
að skemtun í samkvæmum, að fá menn til að kveðast á.
Hafa jafnan verið kosnir til þess starfa þcir er mönnum
var kunnixgt, að voi'u minnugir á runo, sem er finska
orðið fyxir kvæði, söng, vísu, en eiukuni þaxx kvæði er
menn venjulega nefna þjóðkvæði eða fornkvæði. J>egar
þjóðin tvístraðist út um strjálbygt land fór að líkum, að
fornkvæði þessi tvistruðust líka. svo að menn mundu þau
aðeins í flokkum, oft sundurlausum, og stundum áðeins í
brotum. Flest þessara kvæða voru goðfræðislegs efnis, öll
hin eldri að minsta kosti. Yið tvístrunina fékk opt eitt
régin kafla úr runo sem öðru goðmagni heyrði, og þamng
glötuðxx goðsöngvar þessir með timanum frumlegxxm kjarna
og frásögulegum þræði í munni liinna einstöku rxxnsöngv-
ara. Eigi að síður voru söngvar þessir yndi þjóðai'innar
og það því heldur er um strjálaðist minnuga söngmenn.
Mentamenn Einna fóru fyrst að gefa þessum þjóðkvæð»
um gaum á sextándu öld. En þá var sá andi rikur meðal
mentamanna í Korðurálfu yfir höfuð að lieiðnum fræðum,
öðrum en Grikkja og Kómverja, sem löngu voru liðin úr
minni þeirra þjóða, væri varlega sinnandi. Eins var það
hjá Finnum ; hinum lærðu leizt miðlungi ráðlegt að verja
athyggli að fegurð heiðinna fræða er lifðu í ástríkrí endur-
minningxx almúgans. Meðal Einna fór því alt í útideyð fram
á átjándu öld unx að safna fornkvæðum þeirra. En þá
hóf frægur prórfessor við Abo háskóla Porthan að nafni
að rannsaka forn almúgakvæðí Finna og vakti fyrstur
manna eiginlega athygli á þeim auð kvæða er enn lifðu
frá fornum öldum 1 minni þjóðaiinnar, eínkum í hinxxm
fjarlægari héruðxxm landsins. Af honum tóku aðrij- við, og
sá er eiginlega fyrst safnaði þessunx söngum eptir fyrirlestii
lifandi manna, var Zachris Topelius, faðir skáldsins er enn
lifir við háan aldur og nxikla frægð fvxir Ijóð sín og skáld-
sögur. En sá, er eiginlega hefir fullkomnað hið mikla verk,
að konxa saman fornsöngunx Einna i eina heild, og að fá
úr margföldum brotum frá ymsum bygðunx landsins full-
komixa heild í hvern söng fyrir sig, er Elias Lönnrot,
bóndason, fæddur 1802 í Samatti í Nyland í Sxxðui'-Fínn-
landi, prófessor í finskri txxngu og bókmentum við há-
skólann í Helsingfors. í mörg ár ferðaðist þessi óþreytandi
skörungur um Einnland frá bæ til bæjar, spurði upp hver-
vetna hina kvæðafróðu menn og lét þá lesa sér þau kvæði
er þeir kunnu. J>essi kvæði bar Lönnrot síðan saman;
feldi inn á sinn stað hvað eina og feldi úr það sem axxð-
sjáanlega var síðari tínxa viðbót, eða breyting á því senx
eldra fanst. Með þessu nxóti gat Lönnrot komið út frunx-
útgáfu Kalevala kvæðanna þegar 1835. J>ó var því verki
eigi lokið enn. Eptir að Lönnrot lét af ferðum. tók við mál-
fræðingurinn M. A. Castrén, er safnaði um árið 1839
fjólda fornkvæða, sem síðan voru fengínn Lönnrot til sam-
anburðar við fyrstu xxtgáfu Kalevala. Eptir átta ára
rannsókn og samanburð 1842—49, kom ný útgáfa af Kale-
vala og höfðu nú bætst við eldri útgáfuna, er taldi 32
söngva, 18 nýir. og í þeirri mynd er safnið fékk 1849 er
það nú og verður að öllurn líkindum lengst af. Má með
sanni segja að Lönnrot hafi leyst jötunvirki af hendi með
safni þessu, enda tigna Finnar hann eins og frelsara
skáldlegi’ar þjóðmentnar sirmar og fornsögu. Og hvem
skyldi á slíku furða, er menn gæta þess, að Kalevala er
endurborin goðsaga þjóðarhinar, og alt hið veglegasta og
dýrasta úr fornri æfi hennar, Jer lijai'tað og endurminning-
in festi sig við. Með því að steypa því í liáleitari
myndir fegurra ljóða og þó alþýðlegra vottaði þjóðin að fyrir
eina tlö áttí hun sögu trúar sinnar og hetjulifs, og að hún
unní hvorutveggja skáldlegum hugástum. Að fá slík
minni grafin upp úr anda þjóðarinnar eptir gleymsku margra
alda er þjóðfrægðar og þjóðfaguaðarefni.
JL
i
Oddui' TSiorareiisen.
J>ann 27. p. in. audaðist hér í bænum apothekari
Ocldiir Thorareivsen, 83 ára gamall: hann var síðast lifandi
hinna nxörgu og nxerku sona Stefáns amtmanns. Hann
var fæddur 2. september 1797. 1813 sigldi hann til þess
að nema apothekarafræði, en varð sökum ófríðarins, er þá
var mifli Dana og Englendinga að dvelja vetrarlangt í
Edinborg; kom hann tíl Kaupmannahafnar 1814. Eékk
að afloknu prófi í apothekarafræði 1819 kgl. leyn til að
stofiia apothek á Akureyri og gjörði það 1820. Arið 1823
var houum veitt hið kgl. apothek í Nesi, og stýrði hann
því þangaðtil hann flutti með það til Reykjavíkur 1834, en
fyrir Reykjavíkur-xipotheki. stóð hann i tvö ár. 1840 end-
urreisti hann aptur apothekið á Akureyri — sem ekki
liafði vei'ið veitt forstaða frá 1823 — og hélt því þangaðtil
árið 1857 að hann afhenti það .Tóhanni syxxi sínum. Odd-
ur Thorarensen var tvíkvæntnr; fyná kona hans var Solveig
Bogadóttir frá Staðarfelli og átti hann með henni 8 börn,
og lifðu 6 þeirra móðurina, er dó í Keykjavík 1835, en
þi'jú eru síðan dauð, svo nú lifa föðurinn aðeins 3 börn af
fyn'a hjónabandi, þau Stefán sýslumaður. frú Ragnheiður.
ekkja Magnúsar Blöndals og Jóhann, apothekari í Mel-
bourne í Austi’aliu. Seinni kona hei’ra Odds var Magda-
lena Sophia (fædd Möllei'), er litír hann; með henni átti
hann 2 sonu, er báðir eru dauðii'.
Hjá Oddi Thorarensen var fagurlega sameinaðlxr höfð-
ingskapxxr afbrágðsmanna átjándu aldarinnar við frelsisást-
þessara tínxa; stóð hanu lengi uppi senx fögur endurminning
um beztu lxöfðingja liinnar liðnu aldai', drenglyndur í anda,
! höfðingi til ofða og verka. Sjálfur vel mentur unni hann
vísindum og aflaði bönxum sínum ágætrar mentunar. J>ó-
að luxnn væri mörg ár blindur, þá fylgdi hann framförum
og hreifingum þessara tíma nxeð áhuga, því að liann unni
föðurlandi siuu hugástum,
Jarðarföriu fer fram miðvikudaginn 8. desember.
Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti Jósepsson, cand. phil_
Prentari: Bj örn Jún sson.