Norðlingur - 11.12.1880, Blaðsíða 1

Norðlingur - 11.12.1880, Blaðsíða 1
V., 53.-54. Keiuur út 2—3 á mánuði 31 blöðals um árið. Akureyri 11. desember 1880. Kostar 3 kr. árg. (erlendis lOQA 4kr.) stöknr. 20 aura. lOOU. Könnuð fjðlL B p t i r m á 1 i. (Niðurlag.) Bg er í cnguni efa um að hér er sro satt oír rfett skyrt fra scndifbnnm sem framast cr unt. Munu allir sem til pekkja lúka par eiuu orði á, að sendi- rnenn hafi leyst erindi sitt vel og skörulega af hendi. feír hafa, sem rfett var og eg lagði peim fyrir, ekki horft í að eyða lengri tíma en ætlað var í fyrstu, til þess að rannsókn peirra yrði sem nákvæmust, en fyrir pá sök verður kostn- aðurinn nokkru meiri cn áætlað var, enda hefir árangur fararinnar orðið mikill og góður. Tel eg pað fyrst og helzt, að þeir hafa á'ýpisum stöðum fundið áður ópekta haga og fjárstöðvar, svo menn geta nú orðið nokkru nær um pað, hvað verður um pað ffe er hverfur árlega af af- rfettum Suður-þingeyjarsýslu. fannig er auðsætt að ffe af framm-afrfett austan Skjálfandafljóts getur auðveldlega slæðst fram með Bljóti, og horfir pá beint við að pað lendi í högunum norðvestan í Vatnajökli, enda hafa sendimenn sagt mér, að par mætti vera fjöldi beinagrinda pó ]>eir ekki fyndu fleiri en segir i. ferðasögunni. |>á fundu þeir nýjar fjárstöðvar í Herðubreiðarfjöllum, eða Dyngjufjöllum nyrðri sem mjög líklegt er að ffe slæðist á af afrfettum Mývetninga. Kcldhverfinga, Eeykdæla, og enda Tjömesinga, pví árlega koma kindur fyrir úr flestum sveitum í GrafarlÖndum og Herðubreiðarlindum, sem liggja örskamt frá nefndum fjöllum. J>amæst tel eg pað miklilsvert, að fyrir pessa sendiför er hinn forni Vatnajökulsvegur milli Norðurmvilasýslu og Suðurlands fundinn að vera alveg óhultur og greiðfær, en hann cr að minsta kosti lielmingi skemri en vegur sá sem nú er farinn. Möðrudalsheiði og Mývatnsöræfi að Iieykjahlíð og svo vestur sveitir. Vatnajökulsveg hefir að eg ætla enginn farið síðan yfirkennari Björn Gunn- lögsson á landmælingaferð sinni 1839. |>á fór hann Vonar- skarð, og telur sig í skýrslu sinni til Bókmentaffelagsins 24. september 1839 hinn eina sem þann veg hafi farið síðan Núpa-Bárður fiutti sig frá Lundarbrekku i Barðardal að Núpum í Fljótshverfi. Björn telur 10 pingmannaleiðir frá Brú á Jökuldal í Heykjavík og segir pað megi fara á 7 dögum, en auðsætt er að hann meinar lestaferð, og tel eg víst að lausríðandi menn geti farið það á skemri tíma. En sá annmarki cr á pessari leið, að pví sfera Sigurður sálugi Gunnarsson sagði mfer — en hann var með Birni í för peirri er hfer ræðir um — að peir fuudu enga haga frá pví þeir fóru úr Illugaveri, scm liggur suðvestur af .Vonarskarði, liferumbil í háaustur af Sóleyjarliöfða (par var eg náttlangt 1858) fyrr en peir komu í Hvannalindir austur við Kreppu, en sá.vegur er alt að tveim dagleiðum, og pví ekki íarandi nema flutt sfe fóður handa hrossum. Get eg til að peir Bjöm og sfera Sigurður hafi pegar norður kom vir Vonar- skarði farið of nærri jöklinum eða of snemma upp á Jiann, og pví farið fram lvjá liögunum við Gæsavatn. Nú er pessi annmarki horfinn með landafundi sendimanna vorra, pví nefndur hagi sem peir telja mjög grösugan, liggur hferumbil mitt á milli Hvannalinda. og Illugavers. Er pá iyrsta dagleið frá Brú á Jökuldal í Hvannalindir og er hún freinur stutt. Önnur úr Hvannalindum að Gæsavatni. Má pá fara hvort sem vill suður Vonarskarð í Illugaver og ofaní Bangárvallasýslu, eða norðanundir Tungnafells- jökli, í Tómasarhaga, paðan í Eyvindarver, yfir J>jórsá hjá Sóleyjarhöfða, og svo sem leið liggiu- ofaní Arnessýslu. Ætla eg pessa leið óhultari og greiðfærari, og munu laus- riðandi menn, vel hestaðir, geta faríð hana á 4 dögum frá Brú að Skriðufelli, efsta bæ í Arnessýslu. Hin priðja uppgötvun er sendimenn hafa gjört er og allmerkileg í sinni tegund, sem sfe útilegumannastöðvarnar er þeir fundu í Hvannalindum. En mérkflegri yrði pó pessi fundur, fyrir sögu lands vors, ef komizt yrði að pví með nokkurn veginn vissu frá hvaða tíma tóptir þossar eru, en slikt mun eigi unt að ákveða nema með nákvæmri rannsókn allra rústanna. Stæði Múlasýslubúum, einkum Jök- vúdælum, næst að gjöra slíka rannsókn, enda er þaðan skemst í Hvannalindir, eða liæg dagleið frá Brú, svo sem áður segir. Sumir geta til að tóptir pessar sfeu eptir Ejalla-Eyvind útilegumann sem flæktist víða um óbygðir landsíns, og sfer enn merki til hreysa hans bæði í Eyvindarveri við jþjórsá, og Herðubreíðarlindum, en eg verð að vera á gágnstæðri meiningu. Að pví er ráðið vcrður af sögum peim cr gengið hafa um Eyvind, og sem týndar eru saman í oina heild bæði i Islendingi, og íslenzkunl pjóðsögum 2. B. bls. 242—251 er mjög óvíst að hann hafi farið austur yfir Jökulsá á Fjöllum, en hafi hannnokkru sinni farið pað, getur hann með engu móti hafa verið lengur en 1—2 ár týrir austan og Halla pá eigi með honum. )>essu til sönn- unar skal eg geta pess sem gamlir menn, sem mundu pá tíma er Eyvindur var uppi, sögðu mfer í ungdæmi mínu, að pegar hann slapp frá Reykjahlíð eptir pað liann var tekinn í Eyvindarveri og fluttur norður, hafðist hann einn við næsta vetur í Herðubreiðarlindum og sfer par hreysi hans enn í dag. En Halla var flutt vestur á sveitir og höfð par í haldi. Ekki vissu sögumenn mínir fyrir víst hvað varð af Eyvindi pegar hann fór úr Herðubreiðarlindum, en töldu sjálfsagt að hanu hefði lagt á eptir Höllu vestur. og liafi svo verið, hefir hann aldrei austur yfir Jökulsá farið, pví að í annað skipti getur pað ekki vel hafa verið. Nú eptir pví sem sendimenn hafa lýst tóptunum i Hvanna- lindum fyrir mfer, er óhugsandi að einn maður hafi komið peim upp á einu sumri eða tveimur.. Meiri líkur eru til að par hafi hafst við einn eða fleiri menn um nokkur ár. |>essi tilgáta mín kann nú að virðast styrkja pá meiningu, sem hefir verið alt of almenn meðal alþýðu og er ef til vill ríkjandi enn á sumum stöðum — að útilegnmenn hafi verið hfer og par í óbygðum landsins, og sfeu máske til enn, hafi búnað, lifi góðu lífi o. s. frv. En þessari trú, eða skoðun er cg alveg mótfallinn, pví hver sem veitir sögu lands vors eptirtekt, hlýtur að sannfærast um, að útilegu- menn — slíkir sem alpýðutrúin gjörir pá — hafa aldrei verið til. Tökum söguöldina. }>á urðu margir sekir skógarmenn fyrir víg og fleiri misferli, en að pví er sög- urnar votta, tóku peir aldrei pað til bragðs að gjörast útilegumenn eða hverfa úr ífelagi manna. Grettir, Gísli Súrsson o. fl lögðust að vísu út, en höfðu pó allajafna viðskipti og samblendi við bygðamenn, og menn hiifðu alt- af sanuar sögur af peim. Átti pó hvorugur peirra mjög friðsamt í bygðum. |>á kemur kapólska öldin eða tíma- bilið frá pví landið gekk undir kouung og til siðaskipt- anna. Eru að vísu sagnir frá peim tímum óljósari en frá söguöldínni, en engin líkindi eru til að menn hafi neyðst til að leggjast út fremur pá en fyrri. Lándslögin voru I

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.