Norðlingur - 11.12.1880, Blaðsíða 2

Norðlingur - 11.12.1880, Blaðsíða 2
106 als eigi hörð við glæpamenn. Manndráp t. a. m. varðaði sjaldnast útlegð og varð jafnaðarlega komið við febótum fyrir pau. Sama var um brot á móti skírlifi, að pau voru jafnan afplánuð með fébótum, skriptum og ýmsum kárínum, pó stórfeld væru. f>jófar voru ástundum liengdir og konum er drápu börn sín drekt. Bn með síðaskiptunum og eptir pau hörðnuðu landslögin. Stóri- dómur sem út kom 1564 lagði lífiát við barngetnaði i meinum, og fleirum brotum gegn skírlífi. Á 16. og 17. öld var og galdratrúin og brennurnar í mestum blóma. Get eg trúað pví, að sá sem dæmður var til dauða fyrir litlar eða engar sakir, hafi heldur kosið að freista lífsins með pví að leggjast út, helduren að ganga sjálfviljugur á bálið eða undir böðulsöxina. Get eg til, að á tímabilinu frá 1564 til loka 17. aldar, pegar sóknirnar eptir stóra- dómi fóru að linast og galdratrúin að réna, hafi stöku sakamenn lagst iit, og hafst við í óbygðum fleirí eða færri ár, sjálfsagt með vitund og tilstyrk vina sinna og vanda- manna í bygðum, pví annars kostar er óhugsandi að peir liefðu getað haldið lifi til lengdar. Og frá pessu tímabilí liygg eg að tóptirnar í Hvannalindum muni vera. Eg skal að lyktum drepa með fám orðum á kostnað pann, er leitt hefir af sendiförinni. Mér var eigi unt að fá valda menn til fararinnar fyrir minna dagkaup en 4kr. að nesti og útbúnaði meðtöldum, og 1 kr. 50 a. fyrir hvern hest um daginn, að járnum og fóðri meðtöldu. |>etta vérða rúmar 300 kr. fyrir alla mennina og hestana. Á héraðsfundinum 18. júní var svo gjört ráð fyrir, að allir hreppar sýslunnar milli Skjálfandafljóts og Jökulsár tækju pátt í kostnaðinum, enda lof'uðu Mývetningar og Bárðdælir pá strax að kosta alveg einn manninn hvorir, Ileylcdælir og Tjörnnesinga-r lofuðu að greiða 50 kr. hvorir fyrir nefnda hreppa, en Keldkverfingar hafa skorast undan allri hlut- töku í kostnaðinum. [;>annig mun vanta hér um bil 60 kr. til pess að kostnaðurinn fáist, og hef eg góða von um að sýslunefndin í suðurhluta sýslunna hlaupi hér undir bagga, pví eg vona hún verði mér samdóma um, að petta mál sé öllu fremur héraða- eða landsmál en einstakra hreppa. Gautlöndum í Október 1880. Jón Sigurðsson. Vér eruin sögumanni, Jóni Stefánssyni og hinum hæst- j virta Forseta, sem hefir útvegað Norðiíngi ferðasöguna og ! bætt siðan við hana mjög fróðlegum athugasemdum, mikið [•ákklátir fyrir að peir létu Norðling sitja fyrir ferðasögnnni, i pví húu er óefað eitt með því fróðlegasta sem nýlega hefir komið á íslenzkum blöðnm svo framarlega sem það er eigi sæmandi að vér séum lengur svo ófróðir um vort eigið land a& stór svæði og rnjög merkileg hvað landslag snertir séu | öllum landsmönnum því nær ókunn. það sýnir bezt, hví- I líkir vesalings-bjálfar við íslendiugar erum í rnörgu, að siík vanþekking á föðurlandi voru heíir getað átt sér stað svo lengi á þeim tímum, sem ailar mentaðar þjóðir í heimi eyða fé og f'örvi til að kanna yztu endimörk jarðarinnar, og hjá hverjum það hneyxli er óhugsandi að þekkja eigi sitt eigið land. — Sendimenn hafa nú leyst aðalætlunarverk sitt, hagaieilina, prýðilega af hendi og hefir sendiförin orðið jafn- j vel þýðingarmeiri en i fyrstu var von á; með því að þeir j hafa fundið góðan og hagkvœman áfangastað á Vatnajökuls- j vegi, en það liggur í augum uppi, að sá vegur verður með tímanum mjög þýðingarmikill, með því haun léttir um helm- iug aliar samgöngur og viðskipti á milli tveggja fjórðunga j laridsins. En iiversu þýðingarinikið alt það er fyrir velmeg- j un landsius sem léttir samgöngurnar, er mönnum nú farið að skiljast. l>óað jökulfarar hafi leyst sendiförina vel af hendi, þá er mikið mein að því að þeir voru, sem voulegt var, hvorki náttúrufróðir eða mælingafróðir menn, og að þeim var svo afskamtaður timi að þeir tengu eigi kannað landið til nokk- urar hlýtar, og víða ekki komið þar sern það væri alveg nauðsýnlegt. pannig hafa þeir farið svo aö segja kringum Ódáðahraun, seni enn má heita alveg ókannaðr en þar sem að þeir hafa farið útí hraunið, þá virðist lýsing þeirra víkja nokkuð frá uppdrætti íslnnds; þe.ir fóru nfl. suðurundír príhyrningsfell, sein eigi er á uppdrætti íslauds og sem er rétt norður af Skjaldbreið, en þar virðist alt hraun langt í norður eptir uppdrættinum, en eigi er svo að heyra á ferða- sögunni. Sendirnenn hafa og hvorki getab kannað Skjald- hreið, Öskju eða landið þar í kring og eigi heldur Ivverk- fjöll til muna og kvera þá er þeir sán þar tilsýndar og il. og fieira. Vér höfum séð á tíðindum frá náttúrufræðingafundinum í Stockhólmi í sumar, að þar var töluvert talafc um, hve und- ariegt og jafnvel hueyxlanlegt það væri að fsland væri eigi betur kannað, því allar likur væru til þess að vísindin mundu mikið grœða á því á ýmsan hátt, en einkum væri nákvægn- ari þekking á eldfjöllunum hér á landi ómissandi. Að vorri hyggju er það því sjálfsögð skylila vor íslendinga við sjálfa okkur sem þjóð og vísindin að sjá um að iandið sé kannað iniklu betur og nákvœrnar en hingaðtil hefir verið, svo að vér ekki þurfum að snapa uppúr útlendum vis- indamönntim það sem vér þekkjum til lands vors í jarðfræð- islegu tilliti, og vér berum það örugga traust til hins nýja alþingis, er skipað verður svo mörgum mentuðum mönnum, að það sýni máli þessu alla þá velvild, sem það hefir svo lengi beðið eptir og leggi hæfilegt fé til hráðra framkvæmda, gætandi þess, að hér liggur við sómi þjóðarinnar. Vér fslendingar erurn nú svo hepnir að eiga hinn unga og efni- lega vísindamann, skólakennara þorvald Thoroddsen, sem mun jafnfær til þessarar rannsóknar sem hún mun hon- um kær, að dæma eptir þeirri alúð og þeim áhuga er hann iiefir þegar veitt öllu því er lítur að náttiirufræði íslauds, og álíturn vér hann sjálfsagðan til þess að takast það jafn heiðarlega sem vandasama verk á hendur að kanna föð- urland sitt betur en hingaðtii er orðið. — þessar rannsóknir megin-hálendis fslands léttir nti ferð jökulfara, því að þeir hafa fundið gott haglendi nálega i miðju hálendiiui, í Kjúpna- brekku og við Gæsavatn, á rniili Óðáðahrauns og Vatnajök- uis; virðast báðir þeir slaðir næSta hentugar stöðvar fyrir pá, sein kanua ættu háletulið, því þaðau m»tU sva fara í allar áttir til uppgötvana og rannsókna. Ritst. Bréf frá Eiriki Magmissyni M. A. til frú K. K. Kjcrúlf að Ormarstöðuni í Fellum. (Bambald). Eins og kunnugt er voru Finnar í /yrndinni taldir mestu galdrainetm, gjörninga og seiðs. Og Kalevalakvæðiri bera þess glöggvan vott, að þjóðin hefir hal't mikirm trúnað á galdri, því að Ijöldí Kalevala- kvæðanna eru seiðkvæði. En það er eptirtcktavert, að öldungis einsog Óðinn var mest seið-regin tneðal Ása og urn lcið höfundur skáldskapar og mælsku, og sögurnar um liann eigna o r ð i hans alt magn, eins er það hjá goðtnögnum Finna o r ð i ð og s ö n g u r i n n er vinnur öii yllrnátíúrleg stórvirki. Eins og aðal goð Norðurlandaþjóða var fyrsti ljóða-stniður á norræna tungu, eins var hjtí Finnum aðalgoð þeirra, Wáiniimöinen, i.inn fyrsti ljóðasmiöur á finska tungu, Eigi var hann þó fruin-regin Fiima, heldur J u m a 1 a eða U k k o, er var hinn eini guð er þeir trúðu á l'yrst, var skapari þeirra frumefna er lieimuriim síðan var af gjiirður. Sköpun heims var verk þriggja dætra loptsins og sona Kaleva, frumhetju er Ukko liafði áttan áöur en nokkur sköpun var til. AVájnáinöinen var Kaieva sona inestur; er ávalt nelndur h i n n g a in 1 i, t r y g g v i, h i n n æ-s k y g n i. Hann var eigi aðeins frumskáld Finna, heldur einnig sá er l'yrstur smíðaði finskt hljóöfæri, hina fiusku liörpu, K a n t e 1 e, sem er hljóðfæri í laginu eins og flatur kistilk mjótt f annan endann en breitt í liinn og skásniðið. Á hiimi gömlu K a n t e I e vom fimni vírstrengir og Jéku inenn á hana lagða yfir bæði kné og þannig leika menn á hljóðfærið enn í dag. Á K a n t e 1 e þeirri er nú er ahneimust í Finnlundi eru miklu íleiri ftrengir. 1 Kaievala segir að þessi harpa hafl verið fagnaðarins hljóðfæii, hafi Wáinátnöinen

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.