Norðlingur - 11.12.1880, Blaðsíða 4
1 0 ?
6ku báðir vagnarnir sömu leið. Rássinn spertist við að
komast á undan Finna, en Finni þandi drögina, alt er
af tók, og eg hðlt hann mundi drepa sig, okkur og
hest á hverri stundu. Hann hafði þyngra hlass að draga
en Rássinn, er við vorum tvii, en svo fór samt, að
hann komst frarom fyrir Rússa og sá um að kreppa æfin-
legit svo fyrir, ef hann reyndi að komast fram hjá aptur,
að hann varð þó eptirbáturinn, er lent var. Eg spurði
sólargapann, þegar eg var kominn úr lífsháskanum,
hvað marga hann dræpi um árið í þessari kapp-öku við
Rússann. „Engan, nema rássnesku merina“. var hið
greiða svar. En hvað verður um merina þína? spurði
eg. „A, hon ár Finna hon“, svaraði Ökuþórr þessi, og
strauk dýrinu, einsog það væri ódræpt. þetta, þó í
litlu væri, sýndi vel andann sein undir býr hinum hvers-
dagslegu spöku andlitum Finna, er Rússi er öðru megin.
Eptir það að hinn forni höfuðbær og háskólasetur
Abo brann, 1827, var háskólinn flutíur til Helsingsforð.
Nú stendur aðalhöll hans norðan megin við bæjarins
særsta torg. Senatstorget, og er næsta veglegt háskóla-
setur. Háskólinn á þar að auki ýrns söfn og sum
þeirra mjög fjölbreytt og á hús þau er þeim er koinist
fyrir í. Við þenna háskóla eru um 38 professorar og
sækja hann að jafnaði um 700 stúdenta. Austan fram
við torgið er höll sú er hið finska ráðherraþing situr í.
Er höllin mjög vegleg og alsett myndum þeirra er
landstsjórar hafa verið í Finnlandi. Jþar er dýrlegt há-
sæti búið keisaranum, er honum þóknast að neyta for-
sætisröttar síns. I öðrum stað er Riddara-húsið, þar er
þing Finna á fundi sina, er þar í megin-salnum skipað
á veggina skjaldarnerkjum allra tiginna ætta Finnlands.
(Framhald).
S k ó 1 a r ö ð
við Möðruvallaskólann haustið 1880.
Efri deild.
1. Hallgrlmur Jónnsson (þingeyingur).
2. Magnús B. Blöudal (Húnvetniugnr).
8. Páll Bjarnason (Fnjóskdælingur).
4. Páll Jónsson (iiyGrðingur).
b. Iiannes st. Blöndal (Húnvctuingur).
6. Jón Sigfússon (Eyfirðingur).
7. Jóhann Gunnlögsson (Langnesingur).
8. Jónas Jónsson (Mývetningur).
9. Matthias Ólafsson (Dýrfirðingur)
10 Jósep Jakobsson (frá Sauðafelli í Dölum).
11. Jón Guðmundsson (frá Mörk á Laxárdal í Húnavatnss.)
12. Guðmundur Guðmundsson (Skagfirðingur).
18. Friðbjörn Bjarnarson (þingeyingur).
14. Pétur Jakobsson (frá Sauðafelli í Dölum).
15. Guðmundur Einarsson (frá Ilraunum í l'ljótum).
1G. Ogmundur Sigurðsson (sunnan úr Grafningi).
17. Ásgeir Bjarnarson (Mývetningur).
Neöri deíld.
18. Björn Árnason (Fnjóskdælingur).
19. Sturla Jónsson (Dýrfirðingur).
20. Jón Jónsson (þingeyingur).
21. Jón Hallgrimsson (Vopnfirðingur).
22. Páll Bergson (frá Bægisá).
23. Ásgeir Sigurðsson (bróðursonur og oppeklissonur
rektors.
24. Benidikt þórarinsson (úr Suðurmúlafýslu).
25 Brynjólfur Bjarnason (Húnvetningur).
26. Gísií Gíslasou (úr Suðurmúlasýslu).
27. Snæbjörn Arnljótsson (Eyfirðingur).
28. Stefán Benidiktsson (úr Suðurmúlasrslu).
29. Brynjólfur Bergsson (úr Suðurmúlasýslu).
30 Erlendur Sigurösson (þingeyingur).
31. Gunnar Uelgason (þingeyingur).
32. þorsíeinn Jónsson (úr Norðurmúlasýslu).
33. Ólafur Jónsson (Eyfirðingur).
Barnaskólinn á Akranesi hefir nú eignast
nýtt og vænt steinliús. 16 ál. langt en 14 ál. breitt
mest fyrir ötulleik Ilallgríins bónda Jónssonar í Guð-
ránarkoti, svo og fyrir stórgjafir og samskot bæði Ak-
urnesinga sjálfra og annara. Eptir skýrslu þar um í
ísafold, hafa mest gefið til bússins: verzlun Snæbjarnar
Rorvaldssonar 60 kr., þeir Hallgrímur í Guðrúnarkoti,
Þorsteinn kaupinaður Guðmundsson og sera þórður
prófastnr í Reykholti, hver uin sig yfir 100 kr., Stefán
hreppstjóri í Hvítanesi 54 kr. Árni bóndi í Heiinaskaga
20 kr. og svo aðrir minna. Kennari við skólann í vet-
ur er hcrra Forgrímur Guðmundsson frá Lítlahrauni.
(þjóðólfur).
Af sjóði þeim er Kristján konungur 9. stofnaði til
minningar um púsundára hátíð Islands hafa nú í ár verið
veittar heiðursgjafir fyrir jarðabœtur: Erjendi Pálmasyni í
Tungunesi í Húnavatnssýslu 160 kr. og Jóni Bjarnasyni á
Austvaðsbolti í Rangárvallasýslu 160 kr.
t
Nýlega cra látin sómahjónin Kristján Guð-
1 ö g s s o n og kona hans, Guðrún Gísladóttirí
Böðvarsnesi í Fnjóskadal: höfðu þau búið allan sinn
búskap þar í daiiium, fyrst á Sörlastöðum og síðan i
Böðvarsnesi og höfðu jafnan verið talin með helztu
hjónum þar í sveit; voru þau búhöldar góðir, sérstak-
lega gestrisin og samvalin vulinenni. Pessi heiðurshjón
cptirlðtu átta mannvænleg börn, sex syni og tvær dæt-
ur, öll fullorðin.
Her með þökkum við innilega öllum peim mörgu, er
j sýndu okkur hluttekning sína og vinarhug við fráfall okkar
| elskaða sonar, og heiðruðu síðan minningu hans með pví
i að fjölmenna til jarðarfararinnar.
Akureyri 5. desember 1880.
Ij. .Tensen Holga Jenson.
Um fyrri belgi kom hér nokkur bloii, en lítið mun hafa
batnað á jörð, þvi snjór var ákaflega mikill og áfreðar mikl-
ir. Nú er norðan liríð með töluverðri snjókomu, en frost-
lítið.
Austanpóstur kom í dag og hafði fengið vestu færð
báðar leiðir, og legið úti á austurleiðinni á Mývatrisöræfum.
Eystra var tíðin mjög bág og óstöðug og var mjög jarðlítið,
skiptist á með bleytum hriðum og hörkum er upp stytti.
Um 6 0,000 tunnur hafa Norðmenn aílað afsíld eystra
í sumar, og hafa komið 17 g u f u s k i p frá Norvegi og
Hollandí til að sækja síldina auk als þess sem seglskipin
hafa fiutt af henni til útlanda.
Af «Skuld» kom nú aðeins eitt tölublað með pósti; er
ritstjórinn sigldur, og segist hann hætta að gefa blaðið út
með þessum árgangi, sem liann ætlar sðr að enda i Kaup-
mannahöfn í vetur.
Auglýsingar.
Á næstliðnu hausti, vantaði mig af Bleiksmýrardal,
! fola prévetran mógráan að lit, nokkuð dökkan á tagl og
j fax, með mark : Biti aptan hæði eyru; hálfvanaðan, og
vel vakran. Hvar sem foli pessi kynni að koni.n fyrir, hið
eg menn handsama hann og gjöra mer aðvart, mót sanu-
gjarnri póknun.
Gröf í Kaupangssveit, 5. des. 1880.
Hallgrímur þórðarson.
Að liinn setti austanpóstur Benidikt Jóhannesson sé
j genginn í algjört hindindi fyrir öllum vín- og öltegundum
j nenia hvítöli auglysist her með eptir tilmælum lians.
Eigandi og ábyrgðarmaður: 'Skapti Jósepsson, cand. phiA-
Prentari: Björn J ó i), fs o n,