Norðlingur - 06.01.1881, Blaðsíða 1

Norðlingur - 06.01.1881, Blaðsíða 1
Kostar 3 kr. árg. (erlendis 4 kr.) stöknr. 20 aura. V, 55.—56. Kemur út 2—3 á uiánuði 31 blöðals um árið Akureyri «. janúar 1881- Eilidaárnar. ílla er farið með hann Thomsen! Hann hefir skjal í höndum, sem honum skilst að veiti sér heimild til að brjóta niður náttúrnrett og þar á bygðan almennan lands- rett. néttirnir —- hinir æðri — eru með Thomsen í þessu? og skyldi enginn trúa? Thomsen heldur því áfram í krapti og kergju að brjóta rétt lauds og lvðs, |ög niUtúrunnar og skynsemdar, lög guðs og manna? lyióti þessu lögbroti lætur nú lögrændur lýður koma kistu- brotið svo að Thomsen missir alla laxana. liör er aöstað- an þannig: öðrumegint rlliomsen með ólög, h.numegin. lýðurinu með það sein ávalt ieiðir af ólöguni handa- 1 ögmá 1; öðruinegin: 'L’homsen með sæðið, hinumegin lýð- urinn með ávöxtinn. 'lhomsen og lians sinnar beia á- byrgðina, því sá veldur mestu sem upphafinu veidur. Sorglegt er að sjá það, aö rettirnir skuli ekki haia get- að fest auga á þvi, að hér var um mál að véla, þar sem á öllu reið, að beitt væri grundvallarreglum jafnaðar-réttarins (jus æquilatis). Ilelði það verið gjört, og Thomsen verið dæmdur til að fara með veiði-rétt sinn að alsherjarlögmáli er gildir eins á Íslandi, einsog öllum siðuðum löndurn, þá hefði þetta orðið afleiðingin: laxgangan í árnar hefði orðið meiri. Fleiri laxar hefðu reyudar sloppið úr Thomsens gjörráðu greipum upp í hyli og undir tossa. Lvn laxgot- an í ánum heíði aukizt margtaidlega. Kú vita menn það annars staðar, þótt landsyfirretti og liæstarétti uú, og Thomsen, svo sein sjálfsagt, sé þau sannindi ókunn, að laX er lagarvana-dýr, öidungis eins og fé og itestai eiu land- vana-dýr. þangab gengur lax ávalt aptur, er honum var got- ið, háfaðinn að minsta kosti. Að frávillingar hittist ineðal þeirra dýra sem annara er eðlilegt. Feiknin öll eyðist í uppvextinum al þvi sem gotið er. En því meiri sein gotan er, þess meira lifir og nær þroska. því er undirstaöa allr- ar örrar laxveiði í á mikil gota, hún krefur skynsatnkga frjálsa göngu fyrir fiskinn alt sumurið og friðun um li ryg n u n a r tí m ann. — Einkaréttur manns til að veiða allan lax i á niðurundir ó?i þýðir þetta: liann knýr veiði- eiganda, 1. til að ræna aðra menn þeim náttúrunnar rétti, er alira laga upphafari, Skaparinn sjálfur veitti þeim, er hann skóplaxinn tilað gangaíáoglétánaverðatil. 2, liann knýr veiði-eiganda til að þvergirða þar ána, er bezt gegnir til þess, að sitja eiim að einkarétli sínum. 3, þetta leiðir til þess, að laxinn getur ekki komizt upp í þau skýli, straumlygnur og sandleg þar er hann hrygnir að haustlag- inu. 4, af þessu leiðir aptur laxþurð í ánni. Summa: Slíkur einkaréttur sem Tbomsens til veiði í Elliðaánum, er: i eðli ólög, í framkvæmd skaði fyrir eiganda og skap- raun fyrir iögrændan lýð. Eptirhyggja: raörg er heimsk- an; en enga heimsku í verklegu lífi þekkjum vér eins ramm- heimska eins og þá, að eyðileggja eigin hag ti! þess, að tá ólöguin beitt viö aðra. En vikjurn nú á annan veg. Vér ráðum nú Thomseu það ráð, er 'ér ætlum hag hans heilast, og almennings- rétti gegnast. Rífi Thomsen í sundur skjaiið, eða kveyki í pípunni sinni á því, er veitir honum einkarétt til veiði í Elliðaánum. Gjöri hann siðan samtök við þá alla er jarðir eiga að þeim að reyna að koma upp i þessu einhverju hinu fegursta laxveiðavatui í heimi svo mikilli veiði scm unt er. Sprengi þeir íaxgerjgar rennur hjá stóra fossinum, eða leggi laxastiga þar, svo að fiskinum verði auðgengið upp um alla sveit. Við þetta blessast atllr, en Thomsen þó mest, því að hann situr þar við árnar er hann getur beitt sem mestum og flestum veiðíbrellum — löglegum við laxinn uppfar- andi og niðurfarandi. Vér sögðum Elliðaárnar eitthvert hiö fegursta laxveiðivatn í heimi. öss gengur það til þessa lofs, að árnar buna gegnum, ofan og neðan, hraungjóta og hraun- hellna sem á botninum hafa lag, misjafnlega þykt, af örfín- um sandi sem er allra laxtegunda eptirþreyðasta hrognbób Hvernig sem árnar vaxa, og æðast, liggur hrognið í helli sínum óhaggað, en þar sem slík hroggnskýli finnast í á þar verður að tiltölu viðkoman jafnan miklu meiri en þar sem þau finnast eigi. — þyki nú Thomsen það lægjanda fyrir sig að lúta skynsemi og rétti og þar meðbjarga hag sínum (— pví fari hann að voru ráði fær hann marg- falda veiði á fám árum við það sem nú er—) þá er það vor tillaga að Reykjavíkurbær kaupi að honum veiðirétt hans og alt er þar fer með — envið þviverði er Thomsen e r b ú i n n a ð k o m a þ e s s u m e i n k a - r é 11 i í. Athgs. Oss 'er skrifað að sunnan, að hinn setti dórnari í málinu liafi. dæmt sómahóndann Kristinn Magnússon í Engey í 1500 króna útlát og annan mann í fang- elsi eða tugthús! Og þettá er nú aðeins byrjunin á þeirri miklu rannsókn. Vér erum á glóðum um hver endir hér á verði. Ritst. (Aðsent). l»t eða ft? Hinn lærði Rektor skóla vors lvsti yfir því, fyrir mörg uní árum, að það væri samkvæmara eðli rnáls vors, að rita ft þar, sem uppruni stæði til, en pt. Nú kemur fram — hvar halda menn? — í ísafold; (VII, 16,17), einhver „J“, til að refsa rektornum (eins og liann bafi framið illverk) bæði fyrir þetta og fyrir alla hans vísindalegu starfsemi yfir höfuð. „J“ þessi heyrir auðsýnilega til þeim flokki á landi voi'u, sem er að sperrast við, að láta hvorki dáð né dug lcomast þar upp fyrir moðreyk mentunarleysis og ómensku. Rektor Jón hefir samið hvert ritið öðru lærð- ara um það efni sem oss öllum tekur til hjarta: — mál vort og bókfræði. Nú hefir liann látið prenta eins vand- aða útgáfu af íslenzkri sögu og til verður nefnd. það var- nóg fyrir ,.J“ til þess, að rjúka um hnýfilinn, og styrina að hinum kyrrláta, óáleytna vísinda-manni með allri þeirrí kergju er meðvitundin um eigið mentunarleysi hleypir svo fljótt í vellsuðu í vanstiltum sálum. þetta er eigi of sagt. því „J“ hefir eiginlega ekkert að finna að útgáfu sögunn- ar, En þær aðfinningar hans er eigi taka til sögunnar eru ástæðulausar. Vér viljum aðeins skoða það sem „ J“ segir um pt og ft, hvar stafa skuli hvort um sig í íslenzku. Nú, það verður sjálfsagt að stafa ekki ft eptir upprunanúm þar sem rektor Jón segir að skuli stafa það. Engin ástæða er þó færð móti þessu. En að því, að stafa pt, þar sem rektor Jón telur ft. réttsætt eptir uppruna, er þessi ástæðafærð: „ætl- um vér fyllilega ljóst, að fremur sé hljóðið“ (i ft, jaínvel þegar það er stafað fft!) ,,pt enn ft“. Árétti þessarar ætl- unar er undantekningarlaus regla, sem „J“ setur saman: „linui' durnbur stafur“ (t. d. f og g) „verður að hörðum“ (þ. e. p og k) „á undan t“. Litum nú á þessa ætlun og

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.