Norðlingur - 06.01.1881, Blaðsíða 3

Norðlingur - 06.01.1881, Blaðsíða 3
111 Rússneska kirkjan er reist úr rau&litum granit, og i lítur hann út einsog vel fægður porfýrsteinn. Hún ' er sniðin eptir hinum grfsk-rússnesku kirkjum er als- staðar sðr á Iíússlandi, með miklum gyltuin kúpustöpli uppúr miðju og öðrum minni, líka gyltum f kring. Hún stendur og á klett-hæö, en f austanverðum bænum. Sag- an segir að einhverntfma hafi koraið gamall finskur General, er verið haföi f herþjúnustu Rússa í mörg ár, heim aptur, til að bera lúin bein heima það cr eptir | var æfinnar; og er hann gekk út með fornkunningja íyrsta daginn er hann var í Helsingfors og varð litið UPP °g sá þetta helga rússneska virki, sem hann ekki átti von á í Finnlandi, haíi honuin orðið að oröi: „Hvað skall det val vara?“ Kunninginn sagði honum, að það væri nú nýja rússneska kiikjan. BOk tror de tusan djeflar att de skall stanna hár för evigt?“ svaraði General. Svona er hljóðið f Finnum undir niðri. I Úti fyrir vfkinni er Helsingfors stendur við liggja margar eyjar, og eru þær allar víggirtar er til varnar j þykja nýtar. A einni þeirra er virkið Sveaborg, er þeg- j ar hefir verið nefnt. Frá gesthúsinu er við bjuggum á j sá út yfir alla höfn, og yfir töluverðan hluta staðarins. Meðal sænsku Finna heita hin stærri og betri gesthús societcts-hús. í Svfaríki sá eg slík hús hvergi svo nefnd. Nú var sunnudagur, og íekk eg eigi annað aðgjört f rúna erindum en að komast íyrir hvar rúnstafa væri að leita. Fúr þvf að reyna að hitta fornkunningja finskan, er eg hafði mætt í Paris 1865, Montgomery prófessor, en liann var allar götur norður í Iandi á bú- gaiði sfnum. Þá ætlaði eg að ná í Dr. Rúneberg einn sona Runebergs skálds, en hann var að heiman líka. Lct eg svo kyrru fyrir haldið, þangað til næsta dag, að eg þótfist viss um að geta náð í einhvern er stæði í því sambandi við söfn háskólans, að eg gæti fengið að skoða rfmsafnið. Sneinma á mánudaginn sóktum við því heim Docent Freudenthal er eg bar kveðju frá Svía- ríki, og varð eg svo heppinn, að hitta liann heima. ný- kominn heim úr sumarferðum. Hann tók okkur einsog systkynum og var mðr alt í öllu meðan eg stóð við í Helsíngfors. Hjá honum inættum við Prófessor Lemströin, ágætum vfsindamanni, og hinu Ijúfasta göfugmenni ein- hverju er cg hefl kynzt. LemstrSm hefir f margt ár I vcrið að stunda veöurfræði Finnlands, einkutn i því skyni, að fá komizt að fastri niðurstöðu um haust-kal er svo rnjög sækir heim korn-akra landsins og vinnur búskapn- uin svo ómetanlegt tjón ár eptir ár. flann hefir þegar komizt fyrir það, að hörðust ár verða í Finnlandi þegar hinir svo ncfndu sólar-deplar eru fæstir. En sólar-deplar nefna menn þá svörtu díla cr á vissum tíinamótum sjást á sólinni, sem hðr yrði of langt að lýsa hvernig til verða, fjölga þeir og fækka eptir vissum tfinalcngdum; og fer það satnan, að þegar þeir eru flestir, er veðrátta jöfnust og spökust; en þá er þeir eru fæstir, getur misviðri á jörðu. þetta skýra menn þannig að leggi hita-geisla gegnum dimman cða dökkvan líkaina, þá dreifist hann, hita-geisljnn, jafnar um þá liluti er liann fellur á hinu- megin við hinn dökkva Ifkama, heldur en þá er hann leggur geguum gagnsæjan Ifkama, þvf þá fellur hann ó- jafnt á þá Iduti er verða fyrir honum og mishitar þá. Nú kemur vindur mest inegnis af þvf, að loft verður mishitað og jafnvægi þess þannig truflað. Ilið lieita j verður of lött til þess að geta haidið jafnvægi liinu kalda sem er þyngra. Pví heitara sem loptið þvf verð- : ur á einum stað, þess hraðara verður hrun hins kalda inn á hitaða svæðið, og því stærra sein hið mishitaða svæði er, þess þyngri verdur kaida lofts skriðan. Með þvf nú að komast fyrir þau náttúru-brigði, er valda inis- j)ó eigi verði það nema ineö hálfri vissu fyrst í stað, þá er mikið unnið fyrir hagsæld akuryrkjans, þvf ráða má neyta til að inæta misæri, er inenn vita hve- 1 nær þess er von, cn engra, þegar menn hafa | engar^ getur ntn það, aðrar en þær er hjátrú j landbúans kennir honum, sem hann sjálfur aldrei ' trúir á nógu fast til að fara cptir henni. I>etta er lítið sýnishorn þcss, er „vísindi" afreka íyrir hagsæld mann- kynsins, — nei eg vildi hafa sagt, íyrir hag og ment- un alþýðu, þótt hún sjálf, sem von er á, eigi geti botn- að neitt í þeim ritum eg rannsóknum er setja framm sannanir og vísindalegar líkur þær, sem leiða til hinnar einföldu niðurstöðu. Hjá prófessor Leinström áttum við ásíríkt atkvarf meðan við vorum í Helsingfors, og skemti frú hans Ala okkur óspart með finskum söngum og fjör- ugum og íyndnum viðræðum. Öðrum ágætismanni kynt- umst við í fðlagt Lemströms, Öhberg bæjarstjóra og frú hans Láru. Öhberg er lærisveinn Runebergs og fræddi mig um margt í lffi hins mikla skálds, sem hafði einn þann kost ineðal margra annara, að allir lærisveinar hans tignuðu bann og elskuðu. Öhberg á eg það, meðal margs annars, að þakka, að eg skildi til hlýtar hið myrk- asta kvæði Runebergs, „Molnets broder“. Hjá Öhberg áttuin við glaðan dag einn meðan við stóðum viö í Helsingfors, úti á lítilli eyju í skerjagarðinum nærri Ilels- ingfors, þar er hann lætur fyrirberast á sumrin. Eyjan var öll skógi vaxin og gróin háu grasi innan um skóg- inn. Veðrið var blítt og fagurt og bærðist eigi gári á sjó, en eyja-þústan lá skrúðgræn hvervetna f kring; og var í sundin að horfa einsog á silfurllóð sæi. Miö- degismáls var neytt í beru Iofti í lundi skamt fyrir ofan flæðar-mái; skýldu þðttlaufgaðar greinar að ofan við sólu, en smávaxinn, þettur undirskógur að neðan tók af útsýni nema út til sjáfar gegnum göngin er veittu aðgang að iundinum. Önnur skólaröð við Möðruvallaskólann. 1. Magnús B. Blöndahl. 2. Jón Sigfússon; 3. Hannes St. Blöndahl. 4. Hallgrímur Jónasson 5. Jónas Jónsson. 6. Jóhann Gunnlaugsson. 7. Pðtur Jakobsson. 8. Páll Bjarnason. 9. Mattias ólafsson. 10. Páll Jónsson. 11. Jón Guðmundsson. 12. Guðmundur Guðmundsson. 13. Jón Jónsson. 14. Friðbjöm Bjarnason. 15. Páll Bergsson. 16. .Tósep Jakobsson. 17. Björn Árnason. Neðri deild. 1. Ásgcir Þ. Sigurðsson. 2. Ögmundur Sigurðsson. 3. Jón Hallgrímsson. 4. Guðmundur Einarsson. 5. Ásgeir Bjarnason. 6. *Sigurður Einarsson. 7. Stefán Benediktsson. 8. Snæbjörn Arnljótsson. 9. Benedikt S. Þórarinnsson., 10. Þorsteinn Jónsson. 11. Brynjólfur Bjarnason. 12. Brynjóifur Bergsson. 13 Ólafur Jónsson. 14. Ólafur Thorlacius. 15. **Sturla Jónsson. 16. Erlendur Sigurðsson. 17. Gunnar Helgason. 18. Gísli Gfslason. *) Sigurði Einarssyni hefir verið slept úr f fyrra prófi, hann var 23. í seinustu skólaröð Norðíin",s. © **) Sturla Jonsson átti ekki að teljast ineð fyrra prófi. Haijn var vejkur þegar próf var haldið.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.