Norðlingur - 06.01.1881, Page 4

Norðlingur - 06.01.1881, Page 4
112 TIL SKIPTAVINA MINNA. Vegna Jiess eg hefi sannfrétt, að ýmsir miður yelvilj- aðir verzlun þeirri, sem eg liefi um tíma veitt forstöðu, hafi sagt almenningi ósatt um hvað til væri í sölubúð herra E. Gunnarssonar, finn eg mig knúðan til að segja eins og er, svo peir sem kynnu þurfa að fá eitthvað af vörutegundum peim sem eg hefi enn óuppseldar, viti að iiverju peir hafa að ganga. J>að sem til er eni eptirfylgiandi vörutegundir: Hrísgrjón carol. 0,35 pd., Havragrjón o. amerk. Homený 0,15 pd. Klofnað baunir o: Flækkeærter 0,15 pd, Lindser o: Baunategund 0,15 pd. Hrísmjöls hveiti nr. 1, 0,20 pd. Púðursykur tvenns lags 0,33 pd, í heilum pokum cr 200 til 208 pd. 0,30 pd. Itóltóbak 1,35 pd. 6 tegundir ýmislegt reyktóbak frá 0,85 til 2 kr. pd. Járnvara, svo sem: hnífapör, vasahnífar, lamir, skrúfur, saumur og lásar m. m., alt með beti'a verði en menn vita annarstaðar selt. Manufacturvara: Millisldrtudúkar 0,35 til 0,45 al. röndótt skirtulérept 0.35 til 0,45 al. Ýmisleg jarðyrkju verkfæri, o: Hvíslar (stál), stálspaðar 3,00, 4,00, 4,50. Hlújárn o: hvíslar og klárur með sköptum hvert 1,65. Leirtöi og Porællain, mun ódýrara en aunarstaðar. Grænsápa 0,33 pd., og í kvartilum 0,30 pd. Stangasápa á g æ t 0,50 pd. ensk. Seglgarn í tauma 3 pætt ágætt 1,66 pd., Hampgarn. -----— — — 2,00 — Hörgarn. Eldspítur ensk. og sænslc. 00,3, 00,4 eða 0.30, 0,40 J)us. Eg vona að okkar heiðruðu skiptavinir líti meir á vörumun og verðhæð, heldur en erfiðleika pá sem pað hefir stundum í íör með sér að hond jsolji hendi, og að framyfir ált að tilgangur herra Eggerts Gunnarssóhar nleð verzlun sinni sé sá, að koma hér á sanngjornum kaupum og nema burtu vexti pá sem kaupmenn vorir áður hafa leyft sér að taka. Oddeyri 23. Desember. Páll Johnsen. arsýslur; pó var nokkur jörð ummiðbik Húnavatnssýslu og í Skagafarði framanverðum eptir blota er nýlega hafði kom- ið. — A Skagafirði liefir verið góður afli í haust; hæstan hlut mun hafa að vanda dugnaðarmaðurinn, hreppstióri Konráð Jónsson, nálægt 2000 til hlutar.„ Með harðindin tekur pó útyfir pegar kemur norðirr yfir Öxnadalsheiði, orr mun hvergi hafa verið teljandi jörð hér i sýslu eða norðum undan par sem snjópyngshn eru sögð fjarskaleg. Á priðja o"- fjórða í jólum var hér sú ákafleg stórhrið að menn muna varla aðra eins og fannkoma að pví skapi; svo var harð- viðrið mikið, að menn kól á andlit og hendur á milh húsa. I ni nýarið kom hér lítill bloti, í gær var rgöð hláka o,r 8° hiti, en í dag bleytulrríð og Ijótt útlit. Á' stöku stöð*- uui eru bændur famir að skeru af heyjum. . Af ú 11 e n d u m f r 6 11 u m er petta hið helzta. Fjarskalegir skipskaðar við norðvesturstrendur Noi-ðurálf- unnar í byrjun nóvember, pó höfðu flest för héðan frá Norðurlandi fljóta ferð og farsæla, verðlag Hkt á íslenzkri vöru og töluvert óselt. —— Á Balkanslcaga stendur enn alt í ramma ríg; og svíkjast Tyrkir altaf um að fullnægja á- kvæðum Berlinarfundarins um að láta lönd af hendi við Svartfellinga og Grikki, en stórveldin eigi skjót tilúrræða, og ekki meira en miðlungi sammála. Á Frákklandi frem- ur agasamt úfaf útrekstri ýmsra kirkjulegra félaga. Á tr- landi óspektir og launvíg á jarðeigendum. Kosiun ríkisfor- seti í Bandafylkjnnum Garfield, fátækur bóndason, var fyrst smali, síðan prófessor, pá herforingi og pingmaður. Nákvæmari fréttir í næsta blaði. Á æ t J u n um 3 fyrstu ferðir landpóstanna árið 1881. Frá ísafirði I. II. ' III. 13. janúar 3. marz 21. apríl — Reykjavik 4. febrúar 26. marz 8. maí — Akureyri 13. janúar 3. marz 21. aprii — Beykjavík 3. febrúar 25. marz 7. maí — Seyðisfirði 16. janúar 19. marz 8. maí —• Akureyri 25. fehrúar 12. apríl 25. maí — Reykjavík 5. febrúar 28. marzi 9. mai — Prestbokka 24. febrúar 13. apríl 23. maí —- Prestbakka 20. febrúar 8. apríl 21. maí — Eskifii’ði 19. marz 8. mai 17. júní Leiðrétting. 98. bls., fyrra dálki, 7. línu: peim les: pá — — .—. — 24. — samband lcs: samland — <— síðara — 60. — alpýðumál les: alpýðumál og memring — — — — 67. —• pær les: peim. F r é 11 i r. Sunnanpóstur lcorn hér fimta í jólum eptir langa og stranga ferð; pó voru bæði menn og hestar óskemdir; hafði hann haft ellefu kofortahesta norður yfir Holtavörðu- heiði, en við hana lá hann að sunnanverðu 2 daga lirið- teptur. í pvílíkri tíð og færð má petta heita rösklega far- ið og væri ilt að inissa jafniitulan mann og hinn núverandi sunnanpóst frá peim ferðum. Alstaðar að heyrast nú harðindi,_ en pó miklu snjó- minna fyrir sunnan en hér nyrðra, einlcum uppað Hvítá, en frost og kiddar og umhleypingar miklir og yfir höfuð ,.óven]ulega hörð tíð par syðra svo snemma á vetri*1. Bráðapestin drepur nú og par fé með meira móti, svo menn pora eigi að nota pa litlu jörð sem venð hefir. A sumum bæjum hafði pestin pegar drepiðaðO 40 íjár. Fiskiafli hafði verið góður syðra, en gæltir illar. Lítið fer cnn pá orð af félagsanda Reykvíkmga, en nolckru meira af óknittum og strákapörum sumra og. eigi frítt við að par sé farið að brvdda á gjöreyðendum! (mhilistum), el satt er pað sem skilvís rnaður skrifar. að gjörð haíi verið tilraun með að sprengja alpingivshúsið nvja 1 lopt eða að minsta kosti skemma pað stóruiri, pvý öðruyísi verður pað varla skilið, par sem sagt er að íundist hafl nolckur pund af púðri í einum ofninum í húsinu er leggja átti í hann. Mikið gengur á par syðra moð ofsóknir og dóma gegn ln’num helztu og beztu smáskamtalæk n um, en alpýða svarar pví máli drengilega með innilegum pakkaráyörpuni og ríflegum fjárframlögum fyrir inálskostuað og sektir. J>að er vonandi að alpingi nemi uú loks úr lögum skottulækna- lögin frá 1794, sem öll pessi býsn stendiu’ aí. Heyrzt hefir nú með pósti að kjósa ætti aptur til alpingis i Suðurmúlasýslu, en eigi vitum vér pað pó með VISSU. -ix Af Yesturlandi ’er fremur hart að fretta, en pö liarðn- ar en meir er kemur norður i Húnavatus- og Skagaijarð- — Sómakonan Aðalbjörg Pálsdóttir á Stóruvölluni í | Bárðardal hefir scnt inér nndirskrifaðri 16 kr. 10 a.; frá | ser O" nokkrum konoin í Bárðardal. Pessar króiiur eru j aílieníar oddvita sýslunefndariiiiiar til að leggjast við kvennaskólasjóðinn, og votta eg mínar beztu þakkir kvennaskólans vegna fyrir petta. Suurbæ 22. nóvember 1880. Ilelga Jónsdóttir. Augiýsiugar. Seldar óskilakindur við opinbert uppboð 1 Svarfaðardal baustið 1880. 1 Ilvíthymdur sauður fullorðinn, rnark: miðlflutað hægra, sneitt apt. vinstra. ftrm. O O 2. llvithyrnd ær, rnark : þrístýft fr. biti apt. hægra, hvatt vaglskorið fr. fjöður apt. vinstra. Itrm. JFS 3, Hvíthyrnd gimbur veturgömul, mark: stýft gagnbitað hægra, bitar 2 fr. vinstra. 4 Hvítur lambhrútur, mark: gagnbitað hægra, vaglskorið aptun vinstra. 5. Hvíthyrndur Iauibhrútur, mark: hamarskorið hægra, sneiðrifað franian vinstra. 6. Ilvítkollóttur lambhrutur með sama marki. Ytra-Hvarfi 26. nóv. 1880. J ó h an n J ón ss on. Eigandi og úbyrgðannaður: Skapti JÓsepsson, cand. phil. Prentati: Bj ö rn J ú u es o n.

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.