Norðlingur - 07.02.1881, Blaðsíða 1

Norðlingur - 07.02.1881, Blaðsíða 1
59. 60. Keiuur út 2—3 <í múnuði 3] blöðals um árið Kostar 3 kr árg. (erlemlis Akureyri 7. februar 1881. 4 kr.) stöknr. 20 aura. 1881. £tleu«Iar fréttir. (Framhald, sjá 51.—58. tbl ). Á Englandi eru nu gullhringarnir mjög dottnir afinn- an- og utunrikisstjórn tiladslone’s og hefir hver ósigurinn steðjað að af öðrum. Ilann byrjaði stjórn sína með því að eta ofaní sig og biðja hátíölega forláts á svigurmælum þeim er hann hafði haft um Austurrikismenn og keisara þeirra, var það heiðarlega gjört, en ekki heppileg byrjun á stjórn hans. Svo biðu Euglendingar mikinn ósigur fyrir Ejúb Khan i Afganistan, og nú litur helzt út fyrir að afskipti hans af austræna málinu a;lli uð verða til stórlineyxlis og athlæis og til mikillar skapraunar fyrir Engleudinga. Gladstóriá; kom loksins á með miklum eptirgangsmunum sendiherrafundi í Berliu í sutnar, og var á honum frumkvöðull að því, aö stór- veldin skipuðu Tyrkjum að fullnægja fyrirmælum Beriinar- friðarins og láta slrax lausan þann landskika, er Svartfelling- um var ánafnaðnr á fundinum, eu alt til þessa hefir Tyrkjum prýðilega tekizt að hafa öll stórveldin, og þa fyrst og fremst Englendinga, fyrir narra. Fyrst fóru Tyrkir undan í fiæmingi, og þá leit um stund út fyrir að stórveldin ætluðn ekki aö láta að sðr hæða, því að Gladstone fekk því til leiðar koin- ið að þan sendu öll í sameiningu herskipaflota undir for- U8lu ensks sjóforingja suöur í Adriahaf til þess að ógna Tyrkjum til að hlýðnast skipun þeirra, og þá byrjaði nú hueyxtið. Soldán varö í fyrstu sineykur, lofaði öllu fögru og þótlist gjöra stórveldunuin það til geðs að taka ser aðra ráðgjafa, sein mundu verða þeim meira að skapi. Stórveld- in settu nú ákveðinn frest til þess að Albanar, sern ekki vilja sameinast við Svnrtfellinga, gæfu upp helztu sjóborg sina, Dulcigno, í hendur þeiin og liótuðu atlögu ef eigi væri hlýtt. Ilið riýja ráðaneyti Soldáns sendi Uiza pasja með herliði — eptir því sem það sagði og hátiðlega lofaði — til þess að n ey ða Albana til að hlýönast boði stórveldanna, fresturinn tii uppgjafar á borginni liður og annar og þriðji til og ekki teksl pasjanam að telja Albönum hug- hvarf, en *upp koina svik ‘uin siöir»; Tyrkjastjórn og pasjann hafa dregið stórveldin með lolorðum tii þess aö Albanar gætu herbúist og sezt í borgiua með liði sínu. Nú ganga stórveldin fast að Uiza pasja með að segja sér, livað haun ætli nð gjöra ef Svartfellingar og þau í sameiningu ráðist á borgina, og þá svarar hann því, að hann veröi að verja haua með öllum slríösafla sínum fyrir hverjum sem er, þvi aö hann vanli skipuu frá Miklagarði urn að láta hana af liendil Var uú auðséð að auðrnýkt Soldáus við stórveldiu var fyrirsláttur og gabb eitt til þess að draga tímaun þar til vetur vari kominn og ilt væri aösóknar. Soldán hefir og viljað ganga frá undirskript siuui! undir Berlínarfriðinn og kváöst hafa verið neyddur lil að jála honum. Englend- ingar urðu sem von var fokreiðir, og vildu skjóta á Dulciguo, en þá kom annað hneyxlið i Ijós, þvi sumir af flolaforingj- unum þótti sig vnnta þartíl skipanir frá húsbændum síuum, og skáru Frakkar uppúr með það, að þeirra skip mitndu sigla hrolt og hafnst eigi að ef leggja ætti til atlögu, og er líklegra að fleiri af stórveldunum mundu skipa sínum for- ingjurn at> gjöra hið sainu. Uérmeö var rofin eining stór- veldanua og allur kraptur úr fýrirtækiuu og tillögum þeirra, er kallaðar hala verið •himi evropeiski Concert*. LíkaEug- lendiugum þetsi aldrif málsins stórilla, og segja Toryar að tiludstoue hafi hlaupiö i þessu máli á hundavaöi og að eins gott hefði verið að senda sex þvottahala til Adriahafs i stað herskipa hinna sex stórvelda Norðuráll'umiar, liefir Gladstone mjög tapað áliti sínu heima á Englandi við þessi málalok. Árangurinn af allri þessari ráðagjörð og misheppnuðu fram- kvæmdum Giadstone í austræna málinu er auk aðhlálursins megnt hatur Tyrkja til Englendinga sem þeir eru nú sem stendur miklu reiðari en liussurn, og er Soldáu nú sagður ekki svo fjarlægur að gjöra samband við Rússa móti Eng- lendingum, og mundi «gæðakonan góða grípa fegin við». Ekki verður Gladstone belur ágeugt heirna. Á írlandi er nú einhver hin mesta æsinga- og óeirðatíð, alt haustið hefir þar gengið á sífeldum gripdeilduin, ránuur, brennum Og morðuin á jarðeigendum og ræður stjórniu og lögregiu- liðiö svo sem ekkert við — og er þó fyrirkomulág þess hið bezta þar i landi eins og alstaðar á Bretlandi hinu mikla — og hiö versta er, að kviðdómarnir reyuast hér uærri þvi verri en eugir væru; því að ýmist eru dóinararnir illvirkjunum og morðingjuinim hlyntir eða þeir þora ekki að kveða upp áfellisdóm, þareð þeim væri þá bráður bam búinn af sam- særismöiinum þannig var ágætur yfirmaður í lögregluliðinu írska, Talbot aö nafni, skotinn um habjartan dag a stræt- urium i Dyblinni og morðingjanum var uað um leið með margbleypuna rjúkandi, og nóg vitni að morðinu, en kvið- doinuriiin kvað morðingjann «ekki sekan» , og keudi illri læknisaðlerð um dauða Talbots. Se:n dæmi uppa hvað vitna- leiðslan er þar öröug ma nefua morðið á Lorð Leitrim, , liaiuK var skotiun á heirnili sinu af viuuuinanui sinum í margra þjóua viðurvíst, en þeir þorðu eigi ad bera vilui gegn morðiugjanuin. Höfðingi nokkur skaut skjólshúsi ytir dóm- ara sem skriltino ætlaði að inyrða; hölðiugjauum hegudu samsærisinenn með því að eyðileggja eignir hans, taka fra honum korn lians og fé og loks skipa öllu viunufólki hans að hlaupa frá honum, kaupmönuum að verzla eigi við hanu, póstinum að færa houum eigi bréf o. s. frv. Situr hanu í höil sinui og bíður baua sins, sein hann álítur vísan, ef lijálp komi eigi í tiina. Ástandið fer sivesnandi þvi að æs- ingamenn ferðast um alt landið og telja hiuuin ómentaða al- múga trú um að jarðeigendurnir níðist á hooum og kjör hans séu hin verstu uudir sóluuni, þeir prédika opinberlega ráu og inorð, og það jafnvel nokkrir af hinuin írsku þing- mönnum, og þeir eru álituir að hafa ætlað að sprengja járn- brautarlest þá er Mr. Forster, ráðgjaírnn fyrir írlund, fór með í loptið, en það illvirkí var hindrað i tiina. Æsingamenn- irnir hafa myndað fjelög víðsvegar á írlandi er þeir kalla «land-liga», og það eru meðliinir þessa Ijölmenua félags sem vinna hryðjuverkin. þetta félag bannar bæudum að leigja jarðir þær sein ábúandi helir verið rekinn burl af íyr- ir vanskil, og ef þeir eigi lilýða, eru bæirnir og fjarmuoir þeirra breudir og eptir það fara þeir til «land-liga» í sinui sveit, biöja forlátsl á óhlýðui siuui viö hana og þakka létag- inu lyrir að hún lét þá halda lílinul en flestir hlýða góö- viljuglega, þareð lítillar hjálpar er vou af stjórninni, sem ekki heflr eun viljað ráðast ( að uppbefja «habeas corpus»- lögin*. Jarðeigendur eru sem vou er, fullir af ótta og skelt- ‘) «flaheas corpus»-lögin eru gefin af Karli II. 1679; verja þau persóuulegt frelsi euskra borgara, og gefa bandingj- anuin leyö til þess að heimta, að rannsakað sé þegar, hvort haun sé löglega sviptur frelsi sinu (writ of habeas corpus). þegar uppreistir og óeyrðir 'haía verið miklar í rikiuu, þá hata habeas cerpus-Iögin verið feid úr gildi um stuudarsakir, eu þykir þó jatuan neyðar-úrræði.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.