Norðlingur - 07.02.1881, Blaðsíða 4

Norðlingur - 07.02.1881, Blaðsíða 4
i20 dr. Giíinur í stað bónda, / Mýra Egilson fyrir Hjálini, f 8næfeHssýslu hinn alkunni Holger Clausen íyrir í’órði, og þó kórónar nú kosning Isfirðinga allar kosningarnar: Porsteinn bakari f staö Jóns Sigurössonar. ísal|aröar- sýsla má segja einsog kerlingiw : „Paö var eg iiaíði hárið“. En það er vonandi aö aiþingi gjóri þá kosii- ingu ónýta, ef það sannast að heira bakarinn liafi eigi fengið liiglegan meiri hluta atkvæöa, sem út fýtui íyrir íí frísttunt þaðan úr sý.'lu í síðasta Morðanlara, en ekki sýnist O's að ísfirðingar þuili aö voia yíir því þó aö assessor Lárus Sveinbjörnson komist eigi að, því aö haun inun fullgildur aptuihald-niaður, og yfir hoíuö virð- ist oss það órað að lylia þingbekkina Iratnar en nú er með óieyndum iteykvíkinguiu auk liiuna konungkjórnu. Drengskapur. lööuilaudsást. þekking og alvoiugelni hafa hingaðtil verið álitnir nauðsynlegir höíuðkostir þing- nianna Hvort kjósendur í lsaljaröar- og SnæíelJsnes- sýslu hafi haft sðr þetta hugfast á kptríuudununi, látum vðr ósagt, en þeir kjósendur er eigi heimta þessa kosti hjá þingiiiöiinuin sínum, baka sfer sannaiiega þ u n g a ábyrgð gagnvart landi og lýó. (Frainh.). JL f þonaiftur íiumiiögftsoiið. Einn þeirra manua, sem verðskulda að ininningu þeirra sé haldið á lopti, var |>orvaldur sál. Grunnlögsson bóndi að Krossum á Arskógsströnd, sem andaðist 11. apríi næstl. ár, og viljum vér því í sem fæstuui orðum minnast liiuna holztu æöatriða þessa merkis- og sóma bónda. Hálin var fæddur 6. október 1805 á Krossum, for- eldvar hans voru: Grunnlögur bóndi Jonsson ættaður úr Svarfaðardal og þ>óra Jónsdóttir, mérkisbónda, sein lengi bjó að Krossum. Hjá foreldrum sínum dvaldi liann þár fil ltánn var 26 ára, þá giþtist hann sinni eptirlifandi ekkju og rau-narkonu, jómfrú Snjólögu Baldvinsdóttur prests, j_>orsteinssonar prests að Upsum. Beistu þau þegar bú að Krossum, og þar þau bæði voru samanvalin í dugnaöi og ráödeild, þá blessaði guö fijótt eíui þeirra. Als áttu þau saman 12 börn, og sannaðist á þeiin málshátturinn, sem þó á ekki heima nema hjá sumum, að „búsæid eykst með harni ltverju". J>rjú þessara barna dóu þegar á unga aidri, eu 9 koniust á fuiiorðins aidur, 4 piitar og 5 stíiik- ur. Aðeins 8 eru enn á lííi: Baldvin bóndi á Böggvers- stöðuin í Svarfáðardal, jporvaldur bóndi á Ivrossum, Jpor- steinn skipstjóri og bóndi á Stóru-Hámundarstóðuin, Jón bóndi á Hoíi í Svarfaðardal, Snjóiög kona óðalsbónda Sigiujóns Jóbannossonar á Laxamýri, Kristín kona óðals- bónda Kristins Stefánssonar á Yztabæ, liósa kona Jóns skipstjóra Magnússonar á Hofsá í Svarfaðardal og Soffía kona Sigurðar járnsmiðs Sigurðssonar á Akureyri. Dáin or Eilippía, er var koua tvígift og bjó í Svarfaðardal. það muu fágaítt a.ð íirma jaínmörg börn svo saanvalin að allri atorku, mannúð og rausn sem þessi, og sannast á þeim iyllilega, að „sjaldan feliur eplið langt frá eykinni-1. |>orvaldur sál. var meðalmaður á bæð, þrekvaxinn og liðlegur, hraustur var banu vel og snar og fljótur til allra verka. Starfsmaður var bann himi mesti bæði á sjó og landi og mátti svo að orði kveða að kaun væri aldrei iðju- luus, enda voru leti og óuieimska bans velstu óvinir, og ! áttu þær systur ekki friðland á keimili bans. Einkum I voru ölí sjóverk bonuni ágætlega vel lugin, þótti banu með j hinum beztu skutulmönuum við Eyjafjörð íneðan sú veiói- I aðferð tíðkaðist, og eius var liaun vei beppinu með byssu. Reglusemi og þrifuaðui- auðkemidi beimili baus, var I biu ágæta kona kans stoð baus og styrkur i öllu því er j hús- og bústjórn snerti. Jörð síua bætti baim vei, bæði | ti'm og engjar; bæ siuu búsaði bann vel á seiimi árum og j jilöður byggði bann við ilést peningsbús sín og sumar þeirra [ að nokkru leyti af tiuibri. Sjávarútveg liafði baim uiikiuu ! bæði til bákarla- og íiskiveiða. Að náttúrufari var jporvaldur sái. vel greináur og i mátti keita vel að sér, eptir því sem almennt gjörðist á uppvaxtarárum bans, söngmaður sinnar tíðar bafði bann verið góður, knittinn var bann og opt smáskrítinn i orðum og sagði beran sannleikann við bvern sem bann átti, laus við alt smjaður og fais. En hinar fegurstu dygðir hans voru þó guðrækni og góðir siðir. Hann var ágætur eiginmaður, bezti faðir og húsbúndi. Ásamt sinni góðu konu saddi hann margan svangan og gladdi fátækan, og optar en bitt var húsfyllir af gestum og gangandi á binu góðfræga beimili þeirra; einnig tóku þau inörg börn til fósturs bæöi skyld og vanda- laus uni skemmri og lengri tíma, og breyttu við þau sem sín eigin bórn. Á binum síðust æíiárum sínum, tók þorvabl sál. inn- vortis meinsemd nokki-a og fór hún æ í vöxt. Ári fyr en bann andaðist bættu þau bjón búskap og skiptu eigum sínum inilli barna sinna. Um vorið 1880 íór bann iuná Akureyri til þess að leyta sér lieilsubótar undir læknis liendi, og andaðist þar bjá dóttur sinni 11. apríl. Var lík hans ílutt til beimilis bans, og bann jarðaður að Stærraárskógi 26. s. m. jþannig leið æfi þessa sóma- og merkismanns í friði og heiöri. Vel sé þeiin er standa í stöðu sinni sem hanu. Stendur lýða lof meðau láð byggist yfir mærings moldum, stöðugra’ en stöpull úr steini bögginn eður grafrúnir gulluar. r. h. J>egar við undirskrifaðar, birtum í blaðinu Norðlingi gjafir, sem oss voru sendar, til beiðursgjafarinnar baada Eggert Grunnarssyni, stofuara eyfirzka kvennaskólans á Laugalandi, og afhentum téðar gjafir oddvita sýsluneftid- arinnar, pá láðist oss eptir enn fremur að geta þess a.ð tilgaugur gefendanna var og er sá, að afgangur beíðursgjaf- arínnar legðist í sjóð, og vöxtum af sjóðnum yrði varið til styrktar fátækum lærinieyjum, sem naumast eða^ekki geta verið á kvennaskólanum, eða orðið fullnuma sökum fátæktar. |>etta gefum vér forstöðumönnum og fleirum til vit- undar, sem framvegis kunna ad blynna að skólanum, í þessu skyni, svo gjafirnar nái tilgangi sínum. Saurbæ 18. janúar 1881. Hélga Jónsdóttir, Áljheiður E. Thorlacius. Margret Hallgrímsdóttir. — Tíðarfarið er jafut og stöðugt bið sama, altaf sömu beljurnar, yfir 20° R. á degi bverjum. Eyjafjörðui' má nú beita augalaus nema nolckrar smávakir helzt út með Látraströnd, og í þeim hafa menn á nokkrum bæjum á ströndinni drepið töluvert af höfrungum og hnísum. í'er- tugur hvalur sprengdist dauður fyrir viku síðan upp um ísinn framundan Svalbarðsströnd utarloga. Vilja fjórn- eigendur næstu jarða helga sér hvalinn, en aðrir segja bann utan fiskhelgi. Hafa jarðeigendur stefnt liinum síðari uru óheimilan skurð á bvalnum, og stendur nú til mál um þessa ,.guösgjöf“■ Hvalurinn mun vera 220 faðma tólfræða undan þórustóðum ogLeifshúsum, er eiga óskiptland; 240 faðma undan Garðsvíkurgerðislandi, en 260 f. undau Garðsvík. Hérum niiðála niilii Hríseyjar og Látrastrandar vor* nýlega. skotnir níu háhyrningar í vök, Arni heruðslœltnir Jónsson er hér þessa dagana til þess að aðstoða béraðslækni vorn í að taka tótinn af manni þeiin, er kól um jólaleytið og getið er um í síðasta Norðlingi. Operationin gekk vel ems og vant er fyrir héraðslækui voruru. — Fjármark Kristjáns S. Magnússonar á LitluvÖllum: Sýlt bægra, stúfrifað biti framan vinstra. Kigandi og ábyrgðarmaður: ’Skapti Jósepsson, oand. piúl. PreiiUd; Bj S rn J ó u »s • k.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.