Norðlingur - 07.02.1881, Blaðsíða 3

Norðlingur - 07.02.1881, Blaðsíða 3
119 Alþingiskosiiingarnar haustið 1880. Öll kjördæmi landsins að Norðarmólasýslu einni undanskilinni hafa nú kosið þá menn til þingsetu, sem um næstu sex ár hafa ótakmarkað vald til þess fyrir þjóðarinnar hönd að breyta hinurn eldri lögum, búa til ný, leggja skatta og tolla á þjóðina og yfir höfuð verja íð hennar einsog þeiin þóknast, án þess þjóðin geti veru- lega um þessi sex ár tekið f taumana, hverju svo sein fram fer á þingi. Oss hefir lengi þótt nóg uin þetta einveldi þingsins um svo langan tíma, og vildum gjarn- an að kjörtíminn væri styttur og optar kosið. Oss getur eigi annað fundizt en að það sb æði hart, að vera neyddur til að hafa þann fyrir þingmann sinn, er gjörsamlega hefir brugðizt trausti kjósenda sinna, t. d. á fyrsta þingi af þessu sex-ára tfmabili; vðr höf- um því hvað eptir annaö brýnt fyrir bændum f Norð- lingi, að þeim riöi á að láta þingmannaefnin lýsa yfir skoðunuin sfnum á helztu málum, einkuin þeim er búast má við að kæmu til umræðti á næstu þretn þingum. Auk þess sein það er ekki heilvita kjósanda sarnboöiö að vita eigi hver steína þingtnanns sfns er, þá er þessi yfirlýsing þingmannsins á skoðunnm sínum nálega það eina band, sem kjósendurnir hafa á honuin, því við þá yfirlýsingu sína er þingmaðurinn þó siðferðislega bund- inn er bann er seztur á röggstóla á þingi. En eptir því sem oss hafa borizt fröttirnar af kjörfundunum, þá hefir þessa óvíða verið gætt ; og þar sem þinginanna- efnin hafa skýrt og skorinort látiö steínu sfna og álit á helztu þjóðmálum í ljósi, þá mun jafnvel viðast ekkert tillit verið haft til þess, en aðrir verið valdir, þó að menn hafi verið þeim ósamdóina í ýmsum þjóðmál- um, en hinum alveg saindóma, og enginn hafi opuað munninn á kjörþinginu til þess svo mikið sem rcyna að hrekja hinar yfirlýstu skoðanir hinna. Ilðr á landi cru þingmenn því enn sem stendur cl&lii f'í4 vuldil' alment cptÍF skoðjíiium sínum á þjóðmál- um, heldur einhverju öðru, sínu í hvert skiptið. Ekki vantar það þó að menn hafi eigi nógu opt og nógu skaðsamlega rekið sig á í þessu efni. Ætli það hefði þó ekki verið eins gott, aö kjósendur hefðu fengið að heyra álit þingmanna um launalögin góðu, um a f- nám lestagjaldsins o. íl. áöur en lokið var við þau inál fyrir fult og alt á þingi. Menn inunu nú segja, að hðr sh eigi hægðin á, þar sem þingmenn viti eigi lyrren á þing er komið hver mál liggi fyrir til umræðu. En það eiu þó færri af stórmálunuin er þetta á við, og mun helzt taka til stjórnarfrumvarpanna. En þá eiu þau líka langflest þess eðlis, að þau ekki að- eins inættu bíða, heldur æ 11 u að bíöa næsta þings til almennrar umræðu og frekari yfirvegunar, því „það skal vel vanda sem lengi slul standa*. Það er og ó- sæmandi fyrir þingiö, að reka lögin af í svo rniklu flaustri, að þau ekki geta komið að tilætluðuin notum (sbr. laxveiðalögin), eður þau eru svo tvfræö og vafa- söm aö elta má þau sem brátt skinn einsog launalögin, sem fjöldi málsókna er risinn útaf og mikill tilkostnaður fyrir landið. Oss finst líka rðtt og sanngjamt að ráð- gjafi fslands cða landshölðingiun lðtu almenning vita á undan f tíma hver lagafrumvörp stjórnin ætlaði að leggja íyrir alþingi, svo inönnum gæfist kostur á að íhuga málið alment. f>ar sem þingbundin og frjáls stjórn er, þá mun varla nokkurt það stórmál vera borið upp á þingi af stjórninni, sein eigi hefir verið margrætt og ritað um f blöðunum á unðan, en hðr koma nærri því öll lagafrumvörp stjórnarinnar aptan að manni og allri a'þýðu á ó v a r t, IJó eru inörg þau mál er kjósendur v*ssu að koma inundu að öllum líkindum til umræðu á næstu þingum, svo sem breytingar eða lagfæring á stjórnarskránni, mentun alþýðu, tolíur á kaffi og sykri, útflutningsgjaid £ ýmsri innlendii vöru, þjóðjarðasala o. 11.; öll hiu mest umvaröandi inál. Hvað vita nú kjósendur alment um álit þingtnanna sinna á þessum málum i! Eða þótti þeim ekki fróölegt og vissara að vita, hvort þiugmaunsefnið vildi skylda hvern hrepp til þess að setja skóla hjá ser með miklum kostnaði, eða hvort hann vildi nú tolla kaffi og sykur svo sem í þokkabót við landssjóð fyrir afnám lestagjaldsins,* og leggja aptur útflutningstoll á innlenda vöru, banna bænd- um að fá keyptar ábýlisjaröir sfnar o. fl. ? Vðr viljum nú ráða kjósendunum til að láta þingmennina leysa rækilega ofanaf þjóðmálaskjóðunni á sýslufundum f vor áðuren þeir fara til þings, bæði f þessum málum og öðrum, því „betra er seint en aldrei* og það er þó uðhald fyrir þingmanninn að Iáta nokkuð að vilja og skynsamlegum fortölum kjósenda sinna, þó suinir þing- ineun hafi jafnvel .stært sig af því á þingi, að þeir tækju eigi tillit til þeirra og greitt jafnvel atkvæði þvcrt á móti vilja þeirra. En þetta eru sjálfskaparvíti er kjósendur skapa sðr sjálfir, og fá eigi aðgjört, nema þeir liafi vaðið fyrir neðan sig á kjörfundunum. Annað er það er oss þykir ísjárvert og miður fara við þessar síðustu kosningar til alþingis, en það er, að bændaflokknrinn þynnist nú stórum á þingi. í landinu eru eigi nema tveir flokkar svo að teljandi se: bændur og einbættismenn. Fyrir því, að embættismannaflokkurinn haii næga og ötula talsmenn á þingi. er sðð með konungskosningunum, og ætti því bændur, sem eru svo margfalt fleiri en embættismenn, að velja úr sínum flokki að minsta kosti meiri hluta af itinuin þjóðkjörnu þingmöanum En því fór fjærri að svo yrði að þessu sinni, og er það þó eðlilegast að langfjölinennasta stðtt landsins sendi flesta þingmenn úr sfnum flokki, þvf sá veit bezt hvar skórinn kreppir sem í honum er. Þó er það eigi hbr með álit vort, að bændastðttin skuli aöeins velja bændur eða ólærða menn, heldur líka, ef svo ber undir, livern þann góðan drcng, í hverri stööu sern hann er, sem ljóslega hefir sýnt, að hann heldur fast taum bændastðttarinnar, þó að liann sð embættisinaður og af hinum svo kölluðu „læiðu mönnum“, þvf m&ntun er hðr sein alstaðar höfuðkostur. Þannig teljurn vðr sbra Arnljót Ólafsson, sðra Benidikt Kristjánsson í Múla o. fl. fullkomna bændavini, og eng- an vin átti bændastðtt landsins nokkru sinni tryggari Jóni Sigurössyni í Iíaupmannahöfn. En nú hlaupa sýslurnar til hópum saman og kjósa óreynda pólitiska nýgræðinga úr embættismannaflokki cða þá eitthvað lak- ara. Þannig kýs nú Húnavatnssýsla, sem jafnaðarlega hefir sent hina heiðarlegustu bændur á þing, sýsiumann og prófast, scra báðir eru hinir vænstu menn, en flestum mun þó alveg óþekt skoðun þeirra á þjóðmáluru, að minsta kosti eru þeir óreyndir f því efni, og þó hefir sýslan nóg af liprutn og vei mentuðum þingmannaeínum úr bændaröö, svo sem Pál í Dadi, Benidikt Blöndal, Jón f Stóradal, Erlend í Tungunesi, Árna á l’verá, Árna í Höfnutn, Pál á Akri o. fl. Vðr skuluiu geta þess hðr að vðr kunnuin illa við aö kjósa megi sýslumann- inn —- sjálfan kjörstjórann — í sinni eigin sýsiu, með því móti er eigi ólíklegt að sýslumcnn og prestar sitji bráðum þvfnær einir á þingi, þvf að vinsælum sýslu- manni mun jafnan hægt að ná kosningu í sinni eigin sýslu án tillits til, hversu líklegur þingmaður hann er. í Árnessýslu eru kosnir prestur og biskupsskrifari — þar var þó annar þingmaðurinn bóndi, — í Borgarfjarðar *) Það væri íróðlegt að fá að vita bvað mikið lands- sjóður hefir unniðl! aðeins f ár við það sjálfræði alþingis. Máske „Máni“ — sem ekki vill viðurkenna nokkrar til- lögur landshöföingja í landsmálum, og skorar á oss að koma með eitthvað, sem lofsvert sð af landshöfðiugja — vilji fræöa oss á, hve skaðlegar tillögur landshöfð- ingjans í því máli á síðasta þingi tnundu hafa orðið fyrir land og lýð, helði þingið íallizt á þær? en lands- höfðinginn setti sig af alefli á móti al'námi lestagjalds- ins, sein jafnvel þá samsvaraði rentu af heilli uiilión króna, hvað þá heldur nú. Vfcr skulum scgja „Mána“ það í öllu bróðerni, að vðr ætluui að leyfa oss aö unua hverjum manni sanninælis, því vðr álítuiu það eigi ráð- legt að ganga á akkorð við samvizku vora, jafnvel þó öðruui eius tnatadóruiu og sMána“ kunni að mislíka.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.