Norðlingur - 18.03.1881, Qupperneq 2

Norðlingur - 18.03.1881, Qupperneq 2
10 aTSarins við byggingar begningar-hiisanna, sem ver erfðum írá hinum síðustu og verstu dögum einveldisstjórnarinnar, og sem aldrei hefði átt að lenda á jafnaðarsjóðunum. En einsog menn munu hafa tekið eptir af hinum síðusta reikn- ingum jafnaðarsjóðsins hér fyrir Norður- og Austuramtið. nemur pessi gjaldgrein meir en hehningi allra peiri-a gjalda sem á sjóðnum hvíla. Jafnhliða húnaðarskólunum, væri æskilegt að stofna fyrirmyndarbú, hingað og pangað um landið, helzt eitt í hverri sýslu, par sem kostur væri á að fá verklega tilsögn og leiðbeiningu i hverskonar jarð- yrkju og búnaðar störfum á sumrin, en að vetrinum gætu menn pá haldið sig að búnaðarskólunum, til að afla sér hinnar bóklegu mentunar. J>essi fyrirmyndarbú ættn nú að visu einstakir menn að stofna fyrir eiginn reikning, ogmundi pað borga sig með timanum. En par sem ekki mun purfa að gjöra ráð fyrir svo miklum áhuga, eða framfarafýsn hjá einstökum mönnum, ættu sýslunefndimar að gangast fyrir pví að stofna slík fyrirmynðarbú á hentugum stöðum annaðhvort með almennum samskotum, eða hlutabréfum, eða á hvern pann hátt sem hagfeldastur pætti í hverri sýslu fyrir sig. Hefðu svo sýslunefndirnar — hver í sinni sýslu — yfirstjórn og umsjón fyrirmyndarbúsins, einsog líka að ef árlega pyrfti að kosta einhverju til að halda við búinu, yrði sá kostnaður að takast úr sýslusjóði. Eúmið leyfir ekki, að eg skýri nákvæmar að pessu sinni hugsun mína um ætlunarverk og fyrirkomulag pessara fyrirmynd- arbúa, sem hér er stungið uppá, en eg kann að gjöra pað síðar. Um gagnfræðaskóla skal eg ekki vera margorður. Mér virðist að vér eigum að láta oss nægja að sinni moð penn- an eina sem stofnaður er á Möðruvöllunr og sjá hvernig honum reiðir af, og hvort hann ekki nægir oss Norðlend- ingum, Austfirðingum, og enda Vestfirðíhgum líka. Sunn- lendingar geta að líkindum alténd fengið gagnfræðakenslu sameinaða við lærða skólann í Reykjavík, svo óparfi virð- ist fyrir pá, að fara að koma upp sérstökum gagnfræða- skóla með ærnum kostnaði. J>ess vil eg aðeins geta að mér getur ekki skilizt pað fari nokkurn tima vel, eða geti' enda blessast, að hafa sameinaðan gagnfræða- og búnað- arskóla á Möðruvöllum. Eg er hræddur nm að annað- hvort muni fara í vanhirðingu hjá allflestum, gagnfræðin eða búfræðin, eða jafnvel hvorttveggja. Eg er að vísu ekki skólamaður, og hefi lítið vit á pesskonar hlutum. en í fá- træði minni álít eg réttast, að aðskilja possa skóla sem fyrst, láta húnaðarskólanu vera sér, með sérstöku fyrir- komulagi, og gagnlræðaskóhum halda sér einsog harm er nú. Af pessu má sjá, að pví fer fjarri að eg sé mótfall- inn skóiastofnunum yfir höfuð að tala. J>að sem eg hef á móti, er, að menn seu að bolloka með pessar smáskóla stofnanir, liver í sínu horni, sem eugin vera er í, og sem að líkindum ekki verða nema einsog vindbóla, sein pýtur upp um stund og hjaðnar síðan. J>vi pó ekki sé annað, pá draga pesskonar fyrirtæki hugi manna frá öðrum meirá varðandi stofnunum, dreiiá kröptunum og veikja pá og gjöra oss rniður færa um að ráðast í pað sem stærra er og nytsamara. (Framhald). Samanburður á aröi af uppeldi hrossa og sauðfjár. Það mun nú vera alment áJitiö aö búnaöur manna yfir köiuð sé heldur f framför á Jessuin seinni árum og þó íramförunum máske miði liægt áíram, þá má þó»> sjá þess vott í ýmsu, svo sem f húsagjöröum. bæði" bæja, peningshúsa og heyhlaöa, giröinguin kringnm tún þúfnasléttun og vatnsveitingum bæði á engi og af niýrá. um. Þetta er sjálfsagt alt góö íramför, og sérflagi er grasræktin og fóöuraukinn, handa búpeningi þeim sem maður hefir og getur ekki án verið. aöalatiiðið fyrir vel- gengni landbúnaðarins, og þvf meiri sem l.eyaflinn er þess fleira geta bændur haldið og haft af aröberandi skepnum, bæðj sauðié og uautgripura, Sauðlé hefir fjölgaö tölavert og máske fullkomlega að því sltapi sem heyfengur hefir aukizt og meira er unnið til og áhugi er lagður á að afla heyanna, bæði með kaupafólkshaldi að sumrinu o. 11, því nú má htita oröið alsiða hér f Húnavatnssýslu, í hið rninsta f hinuni betri heyaíla- sveitum liennar, að lóga ekki liimbum að haustinu, held- ur setja öll þau á vetur, sem sýoast rnuni geta staðið við jötu og lifað; þú einhverir hafi fleiri lömb en þeir eru færir um að setja á vetur vegna heybyrgða, þá cru strax við bendina nógir listhafendur að kaupa þau til lífs. — Framför kindarinnar er tiltölulega mest á 1 ári, svo þó margt af veturgörnlu fé sé selt aptur eða lagt frá að haustinu, þá veröur ágóðinn af lambaeldinu mjög mikill, þegar þess er gætt um leið að ofsetja ekki á heyin, og ala lömbin svo upp, að þau strax nái góðri framför og þroska Sú skoðun er nú líka orðin almenn, að það borgi sig að fara vel með íé og pína það minna á beit en gjört var fyrrum, þó meira þurfi til þess af heyi, einsog að vanda kynferði fjárins, sem nú er lögð stund á öllu fremur en áður hefir verið. Það virðist aptur ekki vera jafnmikil framíör og ágóði aö hinni takmarkalitlu hrossaeign, sem þó því miður er altof almcnn, og því fer svo fjærri að nokkuð sé gjört í þá átt að vanda kynferði þeirra og oppeldi, að ná- lega má kalla að hrossin gangi alveg vilt. og séu gjör- samlega gefin útá gaddinn, svo slíkt horfir ti! fellis á þeim ef harðinda- eða jarðbanna skorpa kemur að vetr- inum. Það munu færri en fleiri þeir bændur, sem geti bjargað meiru en rúmlega hinutn tömdu hrossum sínum f liörðum vetri, og þaö nú, eptir þessi 2 næstliðnu á- gætisár, sem heyfyrningar hafa aukizt á svo miklu mun- ar frá þvf því sem gjörist f meöal árferöi. Hvað er þá að gjöra við allan stóðsæginn eða mestan hluta hans, annað en að gela hann út. og láta kylfu ráða kasti hvað lifir og ekki lifir, eða þá hætta til að bæta óþarfa- stóði þes>u á fóður það er ætluð hefir verið sauðlénu og ööruoi gugnsgripum ? Þetta síðara mun nú flestum veröa fyrir að grfpa til. í von um aO tíð batni og jöið veröi komin upp aptur áöilr en alt hey sé þrotið. En bregðist nú þessi gúða von, þá leliir þessi óhóflegi og óþarfi hrossafjöldi annan arðsaman búpening og all- an búskapinn um leiö. - En þvf meiri furöu gegnir, hvað menn, bæöi búendur og búlausir, sækjast eptir lnossa- fjöldanuin, sem hrossaeign og uppeldi þeirra als ekki botgar sig móti sauöfjáreign, og skal eg reyna aö sýna þetta tvennt samanboriö. Meðal hestfolald hefir nú að undanförnu, snemtna vetrar, ko.Jað lb kr.; nú gef eg með því á I. vetur 16 kr.,’ á 2. vetur 10 kr. og á 3. vetur 5 kr., haga- göngu 2 seinni veturna má reikna í hið ininsta 8 kr. Verður þá þessi uppeldiskostnaöur aö folaldsverðinu með- reiknuðu als 55 kr. Selji eg nú folann óvanaöan og 3vetran. þá fæ cg lyrir hann hjá Englendingum 60 til 65 kr. sé hann vel vænn, og verður þá ágóðinn loks- ins 5 til 10 kr Meðal geldingslamb að haustinu hefir kostaö 4 kr. hvert, og eru þá 4 jafnt tolaldinu, eða 16 kr. Mcð- gjöf með þeim á 1. vetii er 16 kr., á 2. vetri 12 kr. og á 3. vetri 8 kr.; verður þetta ineð verðinu samtals 52 kr. Sauðir þcssir seljast Englendingum þrévetrir hver á 19 kr. cöa allir á 7b kr., er þá ágóðinn oröinn 24 kr.; en við hann bætist ullarverö fyrir öll árin. Ullannagniö er ekki tiltekið um oí, ef vel er fóðrað, þó eg gjöri 2] pd. af hverjum geniling) °S 3 pd. af hverj- uin sauð; þaö verður öll áiin 34 pd. af verkaöri ull. Jíú skal eg ekki ætla uieira verð á ulli^ni en 85 aura fyrir 1 pd., og veröa það þá 28 kr. 90 a. *Kr þá*allur ágóöi af suuðunum orðiun 52 kr. 90 a. í fiUiðiiMn fyrir 5 til 10 kr. af Íolaiímn, og nmn þó euginn geta sagt að kostxiaður á folaj^im sé oíreikuaður í ineðalhörðum vetri, því hann er lieldur Iftið tilfæröur, ef uppcldið á aö vcra bærilegt. Eptir þessu verður hreinii ágóöi af Iiverju lambsuppeldi eða sauð i3 kr. 22j a., og þá 3 kr. 22J a. til 8 kr. 22J a. raeiri er. af uppeldi folans. Jeg býst við að sagt veröi móti þessu, að margur íolinn komist upp fyrir rninna en þetta, þegar þeir gauga af að vetrinmn, og er þaö aö vísu satt, en þcgar foliim

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.