Norðlingur - 04.04.1881, Side 1

Norðlingur - 04.04.1881, Side 1
VI, 9.—10. Kernur út 2—3 á mánuði 31 biöð ais um árið Akureyri 4. apríl 1881. Kostar 3 kr. árg. (ei-lendis 4kr.) stök nr. 20 aura. 1881. §kólamál. Byrpi betri berrat mapr brauto at, enn se manuit micit. Hávamál. íslendingar eru nú farnir að kannast við, að skáldið bafi mælt rétt, er hann setti fram sanmnæli pað, er her stendur. Að vísu mun hann ekki hafa haft skóla í huga sér eður pá fræði, er í skólum er numin, og bókvit kall- ast. En hvað sem um pað er, pá sest pó af sambandinu, að hér er talað um fræði, er menn mcga eigi án vera í ýmsum atvikum lífsins. Engum kemur pessi fræði ónuinin; menn verða að læra hana, hvort sem peir gjöra pað af bókum eður á annan veg. Allir vita, að bækur veita mikla hjálp í pessu efni, en pó eru pær eigi einhlítar, ef engin er hjálp önnur; menn purfa og að fá tilsögn í pví, hvern- ig nota skuli bækurnar ; og aldrei geta bækur komið svo víða við sein pá, er maður talar við mann; enda veitir sumum hægra svo að nema en af bókum. Eyrir pví eru skólar til pess settir, að menn geti par fengið pann liægð- arauka og gagnsemi námsins, er fáir afia sér af bókum einum. Sú er og almenn reynd, hvar sem er, að engar fjárveitingar hafa haft betri og meiri árangur en pær, sem veittar hafa verið til mentunar landsmönnum. Yerður reyndin hin sama, pótt til fjárins eins sé metið, og pá eigi síður, ef metið er til annara hluta. Eyrir pví er pað fagnaðaref'ni, að menn vilja nú í ýmsum liéruðum landsins byrgja sig sem bezt að skólum. Er pað að vonum, að héraðsmenn vili leita styrks af al- menningsfé, er eigin efni peirra hrökkva ekki til að koma upp skólanum; enda munu fiestir umráðendur almennings- íjár vera slíkum bænum sirmandi; væri pað og æskilegt, að landsjóður gæti lagt fé til skóla í hverju héraði lands- ins. En pví er eigi svo varið nú. Landsjóðurinn er ekki svo auðugur, og gjaldendur geta eigi auðgað hann svo, að hann geti staðið straum af skólum í hverju héraði landsins. þá kemur að peirri spurningu, hverjar mentastofnanir eigi að fá tilkostnað sinn af almenningsfé. Að pví er snertir latínuskólann og hinar séístöku lærdóms stofnanir, prestaskólann og læknaskólann, er pessari spurningu svar- að i verkinu. Landsjóður ber pessar stofnanir, og dettur engum í hug, að öðruvísi megi vera. Embættamenn purf- um vér, og hafi landsmenn eigi efni til að kosta syni sína til pess uppeldis, er embættin purfa, verður að veita svo mörgum styrk til pess af almenningsfé, að eigi skorti menn, er hafi mentun til að skipa embættaríunin. Hins vegar verður eigi séð að nokkur skylda liggi á almenningi, að leggja Íé fram til embættismentunar Heirum mönnum, en embættin purfa. Nú eru peir tímar komnir, að fleirum landsmönnum pykir mentunarpörf en peiin einum, er vilja verða em- bættamenn, og er ekki ólíklegt, að su hugsuu hafi nokkuð eflzt við pað, að alpingi íékk löggjafarvald. Allur porrí landsmanna er bændur, og er pað pví eðlilegt, að peir hati tiltölulegan fjölda f'ulltrúa á pingi; enda mun löggjöf svo fara bezt í hverju landi, að fulltrúaflokkum sé skip- að á pingi í pví hlutfalli, er stéttir bera skyldur. pó get- ur svo staðið á í einhveiju landi, að pessari reglu verði eigi íýlgt; en pað ástand er pó óheppilegt. Nú er pessu svo varið hjá oss, að einbættamannaflokkurinn er ríkur fram úr öllu hlutfalh við fjölda og skyldubyrði. J>ó getur mikill efi á pví leikið, hvort ráðlegt sé að breyta pessu að miklum mun, eins og nú stendur á; pví að alltof fáir bænd- ur hafa fengið svo mikla montun að peir sé færir til ping- starfa til jafns við embættamenn. Með pessu er pó eng- anveginn neitað, að vér eigum marga bændur vel greinda og margfróða, eptir pví sem peir hafa haft efni til, en ment- un er annað og meira. Einstakir bændur hafa og pessa rnentun, en peir eru undantekning, og menn segja að undantekning sanni eínmitt regluna. Ef nú bændur vilja fá pann hlut í löggjöf landsins, sem peir eiga að réttu eptir fjölda sínum og skyldubyrði, pá verða peir að afla sér mentunar peirrar, er til pess parf. pað er mentun- ar, sem fer fram yfir pað, er alment er kölluð alpýðu mentun. Eiga peir fulla heimting á pví, að landsjóður beri stofnun, par sem peir geta aflað sér slikrar mentun- j ar, að sama skapi og embættamanna skólana. Landsjóðuriun ber nú kostnað af einni stofnun, er ætti j að geta gefið slíka mentun. Sú stofnun er Möðruvalla- j skólinn. þó vantar en allmikið á, að hann sé svo úr garði j gjörður, sem parf. Er ekki löggjöfum vorum gefandi sök I á pví, pótt peir legði ekki meira til, áðuren skólinn tók til j starfa. Er pað auðséð, á pingræðum sumra manna, að I peir gjörðu sér mjög ógreinilega hugmynd um, til hvers skólinn ætti að vera, eða hvernig hann ætti að vera; enda vissu meno pá ekki, og gátu ekki vitað, hver aðsókn yrði að skólanum. En nú verða menn að gjöra sér pað ljóst, að pessi skóli á að gefa mönnum, pótt ekki ætli peir að verða embættamenn, almenna mentun og menningu, svo framarlega sem pað verður fyllst gjört, án hinnar svo köll- uðu „lærðu“ eða „klassisku“ mentunar. Einsog er, getur slcólinn pað ekki. Til pess purfa menn að vera lengur í honum cn nú er ákveðið. Og jafnvel pó sú breyting væri ekki ágjörð, pá vantar bæði kensluafl, húsrúm, verkfæri og bækur til pess, að hann geti verið í nokkru lagi. Vili menn ekki, að landsjóður kosti til hans að miklum mun framyfir pað, sem nú er, pá verður haun að litlu gagni, og er pá pegar ofmiklu til hans kostað. Annaðhvort er Pví að gjöra, að leggja hann niður pegar, eða pá að gjöra hann svo úr garði, að hann geti orðið að verulegu gagni öllum landsmönnum. Tjáir ekki í að horfa, pótt til pess purfi allmikið fé. |>að er og athugandi, að síður má tak- marka aðsóknina að pessum skóla, en að embættaskólun. um, pví að aldrei getur orðið ofmikið af mentuðum hænd- um. Menn verða að gæta pess vcl, að til pess að skólinn geti gefið almenna mentun, pá parf engu síður, að vanda til pessa skóla kenslu og annað en til lærðra skóla; en til almennrar mentunar tel eg meira en pað, að læra svo eða I svo margar lectíur í hverri námsgrein. |>etta verða ping- menn að athuga vel, pó einkum bændurnir og peir, er telja sig hænda vini. En nú vilja menn láta landsjóð kosta fleiri skóla líka Möðruvallaskólanum, svo sem einn í hverjum íjórðuugi landsins. |>að er eðlilegt, og að vísu sjálfsagt, ef lands- menn hafa ráð á að gjöra pá svo úr garði, sem áður er ávikið. En peir hafa pað ekki, og munu ekki hafa fyrst um sinn. Ef landsjóðurinn ætti að standa straum af mörg- um slíkum skólum, mundi svo mikið verða að draga yið pá alla, að enginn peirra né allir til samans gæti orðið að tilætluðum notum; ‘ eir yrði allir eitthvert kák, seia

x

Norðlingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.