Norðlingur - 28.04.1881, Blaðsíða 1

Norðlingur - 28.04.1881, Blaðsíða 1
Akureyri 28. april 1881- Kostar 3 kr. árg. (erlendis 4 kr.) stiik nr. 20 aura. 4 o VI, 13—14. Kemur út 2—3 á mánuði 31 blöð als um árið tTm oræfi Éslatnls eptir porvuld Thoroddsen. í Norðlingi voru í vetur skýrslur ura ferðir Mývetnmga og Bárðdælinga um Ódáðahraun, og er pnð ágætt að fá á prem frásagnir og íerðasögur peirra raanna, sem fara um öræíi Islands eða pekkja nokkuð til peirra, pví hvað lítið sem pað er eykur pað pó pekkingu manna á pessum heruðum, sem eru svo lítt kunn. En sökum pess að pví fer fjarri, að allir hafi glöggva liugmynd um pað hve landafræði og náttúrufræði íslands er enn sknmt á veg komin, pá ætla eg eptir tilmælum yðar, herra rit- stjóri, að fara fáum orðum um rannsóknir manna í upplendi ís- lands og benda á hið allra helzta er skoða pyrfti af náttúru landsins; pað getur ef til vill hvatt einhvern íslending til pess að reyna að kynna sér betur sitt eigið föðurland. Fyrst verður pá að minnast pess, sem gjört hefir verið til að kanna öræfi íslands ; af pví má sjá nokkurnvegiim hve lítið pau eru kunn, hve sjaldan menn hafa gjört sér far um að kynna sér pau og hve lítið hcfir orðið ágengt. Eornmenn könnuðu sjaldan óbygðir og hafa lítið ritað um pær, og pó einhver örnefni sé nefnd í óbygðum, pá er engu nákvæmar lýst, en aðeins sagt írá viðhurðum peim. er par hafa gjorst. J>ess er pó getið a einstaka stað hverjir hafi fyrstir farið helztu fjallvegi yfir öræfi milli bygða. J»ess er getið um Gnúpa-Bárð í Landnámu (III, cap. 18) að hann fór fyrstur Yonarskarð, par segirsvo: „Gnúpa- Bárðr kom skipi sínu í Skjálfandafljótsós ok nam Bárðardal all- an ok bjó at Lundabrekku um hríð; pá markaði hann af veðr- um at landviðri voru betri en hafviðri ok ætlaði af pví betri lönd fyrir sunnan heiðar ok sendi sonu sína suðr um gói, pá fundu peir góibeytla ok annann gróðr. En annat vor eptir pá gerði Bárðr kjálka hverju kykvendi, pví er gengt var, ok lét hvat draga sitt fóðr ok íjárhlut, liann fór Vonarskarð, par er síðan heitir Bárðargata; hann nam síðan Eljótshverfi ok bjó at Gnúpum“. Bárður hefir farið hérumbil beina leið upp með Skjálfandafljóti, Yonarskarð svo suður með Skaptárjökli og lík- lega niður með Hverfisfljóti suður í Eljótshverfi. þetta var snemma á landnámstíð, líklega fyrir 900. Ekki er pess getið svo vér vitum, að aðrir menn hafi seinna farið pessa leið alla. Seinna er pess getið í Landnámu hvernig Kjalvegur fanst. Hrosskell hét maður hann nam Svartárdal allan og bjó að Yrarfelli, hann sendi præl sinn Hrærek upp eptir Mælifelsdal í landaleitun suðr á fjöll, hann kom til gils pess, er suðr verðr frá Mælifels- d'al og nú heitir Hræreksgil, par setti hann niður staf nýbyrktan og eptir pað hvarf hann heim aptur. Yekell hinn hamrammi bjó að Mælifelli, hann spurði ferð Hræreks, pá fór hann litlu síðaf suður á ijöll í landaleitan, hann kom til hauga peirra, er nú heita Vekelshaugar, hann skaut milli hauganna og hvarf.pað- og paðan af tókust upp ferðir um fjallið milli Sunnlendingafjórð- ungs og Norðlendinga. Nokkru seinna preyttu peir J>órir dúfu- nefur og Örn skeið suður um Kjöl og lögðu við hundrað silfurs Erni gekk miður og undi hann svo illa við félát sitt að hann- vildi eigi lifa og fór upp undir fjalhð, er nú heitir Arnarfell og týndi sér par sjálfur.* porgeir hvinvérski bjó einn vetur í Hvin- verjadal.** Síðan var Kjalvegur mjög tíðfarinn einkum á Sturl- ungaöld, pess er t. d. getið í Sturlungu, að Oddur jpóra.rinsson og J>órir tottur riðu norður Kjöl árið 1255 5. dag jóla með 30 manns, fengu mestu stórhríðir, komust eptir miklar prautír í Hvin- verjadal og voru par um nóttina milli hins 7 og 8 í jólum og hefir par pá líklega verið sæluhús.*** Árni biskup Ólafsson (j- 1430) reið, að pví sem sagt er, á degi frá Skálholti á hjarni norður Kjöl að Hólum í Hjaltadal, var um morguninn við óttu- söng í Skálholti, en • kom til Hóla fyrir aptansöng, pá hringt var til „salve regina“.4 Eptir að Reynistaðapbræður urðu par útí 1780 fóru menn mikið að leggja af ferðir suður Kjöl. Sandur var og farinu í fornöld, par fór J>orbjörn öngull, er drap Grettir. Eptir alpingisákvörðun, sem gjörð var Seint á 18 öld mátti hvorki fara Kjöl né Sand frá 14. september til 14. mai. Opt er pess getið að menn í fornöld fóru Sprengisand, en hvergi er honum lýst, og eigi man eg til að talað sé um hver par hafi fyrstur farið/ Ymsar fjallbyggðir, sem voru í fornöld eru nú eyddar af vetrarhörkum og harðindum. Skal hér aðeins getið nokkurra. Úlfr sonr Gríms ens háleyska nam land milli Hvítár og Suð- urjökla og bjó í Geitlandi5, par er nú engin bygð. |>órsmörk fyrir norðan Mýrdalsjökul var bygð á landnámstíð6 og er par getið ýmsra bæja, sagt er að bygð hafi eyðst par á 14. öld, að sumra máli af eldgosum1. Tólfahringur norður af Skaptártungu, er sagt að hafi eyðst á 13 eða 14 öld; inn af Brú á Jökuldal var mikil bygð, sem nú er í eyði og svo var víðar. Auk pess hafa mörg héruð sunnanlands nær sjó lagst í eyði við eldgos og jökulhlaup, t. d. þjórsárdalur við gos úr Rauðukömbum 1343, við Kötluhlaup hafa eyðst Dynskógahverfi, Nautadalir, Lágeyjar- hverfi og margir einstakir bæir. Bygðarlagið Skjaldbreið fyrir suðaustan Síðu segja menn hafi eyðst á 14. öld og við lilaupin miklu úr Öræfajökli á miðri 14. öld eyddust Ingólfshöfðahverfi, Litlahérað og 3 kirkjustaðir. I fornöld var vegur úr Jökuldal yfir Möðrudalsheiði og Jökulsá á fjöllum framhjá Herðubreið yfir Ódáðahraun til Kiða- gils við Sprengisand.8 |>ann veg fóru Skálholtsbiskupar opt á visitatíuferðum til Austfjarða, jafnvel á 17. öld. |>ann veg fór Oddur biskup Einarsson, er hann hitti útilegumenn í Ódáðahrauni og Barna-{>órður kvað vísuna „biskups hefi eg beðið með raun“. Bjarni sýslumaður Oddsson reið, að pví er sagt er, seinastur penna veg 1736.9 Yegurinn hefir líklega lagst af sökum pess að vað hefir tekizt af á Jökulsá í Axarfirði. Stefán J>órarinsson, an aptr. En er petta spurði Eirikr í Goðdölum sendi hann præl sinn suðr á fjöll, er hét Raunguðr, fór hann í landaleitan og kom suðr til Blöndukvísla, og fór síðan upp með peirri á, er fellr vestan Vínverjadal og vestur á hraunið milli Reykja- vallar og Kjalar og kom par i manns spor og skildi að pau lágu sunnanað, hann hlóð par vörðu pá, er nú heitir Raungaðarvarða; þaðan fór hann aptr og gaf Eiríkr honum frelsi fyrir ferð sína 1) Landnáma III. cap 6. 7 og 8. 3) Sturlunga (útg. í Oxíord) YII cap. lins II. bls. 14. 5) Landn. I. _cap. 2 og 3. 7) Eerðabók Eggerts Ólafss kelssaga cap. 3. 9) Árbækur EspóLi: ar pjóðsögur II. bls. 252. 2) Landn., III. cap. 15. 274. 4) Árbækur Espó- 21. 6) Landn, Y. cap. onarbls. 765. 8)Hrafn- ns, V. bls. 138. íslenzk

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.