Norðlingur - 28.04.1881, Blaðsíða 4

Norðlingur - 28.04.1881, Blaðsíða 4
28 tímans sýnd 4 fleygiMrum eins og ljós, er lýsti’ um stund, Já, stundarljós er hoi'fið hér sem 4 himnum skært mun skína, skaparans í pví tilgang sýna að sú leið var ætluð pér. Nú er orðin, yndi’ er jók, vonin fagra elliára, endurminning fyrri tára, en drottinn gaf og drottinn tók. Drottinn gaf og drottinn tók: heilög orð par huggun veita, hjartað friðar kann pví leita, að drottinn gaf og drottinn tók. Br. Oddsson. F r e 11 I r. Úr bréfi úr Beykjavík 81. Hér gengur alt 4 tréfótum; harðindí pau mestu, sem nokk- ur man eptir, allar víkur, firðir og fióar ísi paktir og jörðm einn jökuÚ, skipkomuloysi o. s. frv. Póstskipið er ókomið í dag og engin útlit fyrir að pað komi að sinni, pví að hér hefir undan- farandi daga verið eitthvert hið versta veður, sem komið hefir í vetur, 16—17 stiga frost á Reaumur og hvassviðri hið mesta, pað er pví auðsætt að annaðhvort hefir Arcturus frosið inni í Kaupmannahöfn eða hann er farinn veg allrar veraidar einsog félagi hans Phönix. Nú eru loksins allir strandmennirnir komnír hingað nema tveir, sem liggja vestur í Miklaholti og einn dó strax; af pessum tveimur hefir verið limaður annar lóturinn af öðruín og framan af hinum, og sex fingur af hinum. jpeir sem hingað eru komnir eru allir hér um bil óskemdir. Phömx er nú að mestu leyti sokkinn, nema hvað sér á mastrið í honum um stórstraumsfjöru. Ýmsir munir hafa rekið, alhr meira og minna skemdir og sumir ónýtir. Af skipinu voru § partar assúreraðir, en um vörurnar veit eg eigi nema pað, að margir hafa átt með pví óassúreraðar vörur og pví orðið fyrir stórskaöa, einsog bók- sa,H Kr. Ó. J>orgrímsson, sem kvað hai'a mist her um bil 1500 til 2000 króna virði í bókum og pappír. Um alt land er hið sama aö heyra, óminnileg harðindi og og lítur út fyrir hinn mesta felli á skepnum, enda eru margir farnir að skera skepnur sínar. Sagt er að Jpórður bóndi á Leirá hafi skorið prjár kýr núna ,um daginn og muni ætia að skera eitthvað af sauðfé sínu. Á Yesturiandi eru og hin mestu harð- indi, 23 skip hafa farist í ofviðri við ísafjarðardjúp, kirkja fokið á Núpi í Dýrafirði og menn orðnir heylausir pegar póstur fór af stað að vestan. Á porraprælinn varð sá viðburöur hér í bænum að öll stræti fylltust af vatni, svo að menn urðu að iara a bat- um um götur borgarinnar. Hefir Mattías skáld ort út. af pví snoturt og spaugsamt kvæði. þrátt fyrii' öil pessi bagindi pa hafa skemtanir aldrei verið eins tíðar eins og nú; dansleikir eru nálega í hverri viku, og hafa kaupmennirnir nægan forða aí drykkjum og öðru fleira sem til veizlna lýtur, en vantar alia nauð- synjavöru. Sagt er að skólapiltar, sem ætla að halda dansleik á fæðingardag konungs, hafi komið til eins kaupmanns og beðið hann að láta sig fá nokkra toppa af hvítasykri; kvaðst lianu skyldi sjá peim fyrir nógu sykri og öðru; en enginn hafði fengið eitt ein- asta lóð hjá honum dagana á undan; nú var alt til fyrst pað átti að notast til hins parflegasta fyrirtækis í dýrtíð: til „balls“!! Hér gengur mikið á um mormónana, peir eru nú pegar búnir að fá allmarga fylgismenn, alla pá mestu vesalinga hér um slóðir; merkastir peirra eru hinn víðförli Eiríkur frá Brúnum, sá sami sem skrifaði ferðasöguna hérna um árið, og Jón nokkur vefari, einnig sigldur maður, sem orti Telemann og Lovísu forð- um; pessir kumpánar eru nú orðnir einir af peim síðustu daga heilögu ásamt mörgum fieirum 7 sinnum verri en peim,* og er pó ekki úr háum söðli að detta, par sein annar er kunnur um alt land fyrir heimsku er hinn gamall brimarhólmsmaður. Hinu mikli trúfræðingur séra H. Hálfdánarson hefir nýlega samið rit um mormónavilluna, og tekur hann par skýrt fram, hversu trú peirra í alla staði er svívirðileg og ókristiíeg; annað rit um pá er verið að búa undir brentun; pað er æfisaga manns, er varð *) Sem dæmi upp á ójsvífni mormóna má telja: Að peir sögðu pað Kangvellingum j að prestur peirra séra M. Jochumsson væri mormóni. mormóni og kastaði peirri trú aptur; Magnús Andrésson hefír pýtt. Nú er búið að kjósa nefnd manna til að rannsaka mál- stað Jjorsteins Jónssonar lögreglupjóns, og ákveða hvort hann sé haiandi til að pjóna embætti sínu eða eigi, sakir morinónstrúar; er óskandi að nefndin komist að hinni, án efa, réttu niðurstöðu, að Jxorsteini verði vísað f'rá, pótt aldrei nema húsbóndi hans bæjarfógetinn mæli á móti pví. Egilsson hefir ritað mikið um petta í J*jóðólfi og má lesa pað par. Hann rekur bæjarfógetann algjörlega í vörðurnar og tekur hispurslaust skýluna ii'á öllum ó- kostum J>orsteins, bæði sem lögreglupjóns og manns. Nú er ákveðið að kjósa skuli um aptur í Árnessýslu sakir formgalla, og talið er óvíst að hinir sömu verði kosnir aptur. Almreyri */. 81. J>ann 15. og 21. p. m. komu hingað sendimenn með póst- bréf og nokkur blöð að sunnan; haf'ðí póstskip jð komið til Reykja- víkur 6. þ. m. Með pessum mönnum fréttist sami bati og hér að sunnan og vestan, hafði hlákan byrjað snemma í apríl og var viðast komin upp auð jörð í sveitum, og var nú sem annars hjálpin nærst er neyð var stærst, pví í fíestum sveitum lá ógur- legur skepnufellir við borð, hefðn harðindin haldizt lengur að nokkrum mun og víða var f'arið að skera, einkum hross og naut- gripi. Bæði vestra og syðra höfðu flestir kaupstaðir vei'ið pví- nær matarlausir, og mjög hart meðal manna, en nú kom korn- matur með póstskipinu, en mjög dýr (25 kr. tunnan ?). Eiskilaust að kalla, nema á fciuðurnesjum og undir Jökli, dálítill reytingur. I útlöndum hefir veturinn vei’ið fjarska harður svo lagt hefir öll sund og niikið af Austursjónum; haf'ði lagísinn við Kpmhöfn orðið 30 pml. Ejöldi skipa 14 par innifrosinn, lét stjórnin búa út brynjað trjónuskip til að brjóta ísinn, en drekinn gafst upp við „Tre Kronei"1, J mílu frá Kpmhöfn og varð frá að hverfa, en tilraunin kostaði 6000 kr. J>á ætlaði póststjórnin að senda skip frá Björgvin tii Reykjavíkur, en pá braut ísinn alt í einu í ofsa- veðri og hláku, svo „Arcturus11 varð laus. Svo varð pá sjógang- ur mikill að ísjakarnir höf'ðu skrúfast 20—30 feta hátt upp 4 land og urðu pá nokkrir skaðar á sjó og landi Meðal almennings hafði verið neyð mikil í pessuui harðindum, svo tilrætt varð um pað á ríkisdeginum, en rílcisniennirnir, —• sem eru manua hjálpsamastir, er neyð ber að hendi þar í landi, gáfu fátækum stórgjafir, svo eigi sakaði. Matvara hafði stigið tölu- vert íýrir samgönguleysið, en heldur er von urn, að hún lækki þá aptur, er auður verður sjór; en aðrar vörur voru með líku verði og í fýrra. Töluvert lá óselt af fslenzkum vörum, bæði ull og kjöti. Kaupskip áttu að fara til landsins alment um miðjan apríl. Loksins tókst Nihilístum að vinna á Alexander Bússakeisara. J>ann 13. marz ók hann í vagnium höfuðstað rikisins, Pétursborg, og fíeygðu þeir pá sprengikúlu f'yrir vagninn sem drap hestana, vagnstjóra o. tí. en keisarann sakaði eigi, stó hann pá út úr vagninum, en pá fleygðu níðingarnir kúlu á fætur honum og tók hún pá báða af og limlesti hann allan mjög hroðalega, lézt hann IV* stundu síðar við mikil harmkvæli; kemur þá til ríkis á llúss- landi Alexander Ilí. teugdason konungs vors. — J>ann 9. marz andaðist ekkjudrottning Karólína Amalía, ekkja Kristjáns konungs VIII., fædd 1396. — A írlandi gengur alt á sömu tréfótunum, hetír stjórnin nú íarið pess á leit við þingið að upphatín væru um tíma habeascorpus-l'ögin á írlandi (sbr. Norðl. V. 59—60), en ekki hafði pingið ennpá fallizt á pað óyndis úrræði. — Á Frakk- landi báru Gambettistar miklu hærri hlut við kosningarnar til sveitastjórnanna, og hrakar nú sem stendur flokki hinna ramtryltu æsingamanna; peir hafa og mist einn höfuðgarp sinn Blanqiá, er dó í vetur, 75 ára gamall. —- Loksins haf'a Tyrkir getíó upp Dulcigno, og snautuðu pá herskip stórveldanna lieim víð lítinn orðstír, annars er alt óútkljáð par eystra, og hervæðast Grikkir i ákafa. Verzlunarstjóri J. V. Havsteen kaupir valsegg á 3—4kr. hvert, einnig arnar- og himbrimsegg með liáu verði. Vegna hinnar ágætn p>tQ'|öpdar cjttir l»«t"val«l Ttiorod«ísen hér að framan leggjum vér upp nokkuð meira af pessu tölublaði Norðlings, og eru pví sérstök blöð til sölu á skriístofu vorri. — Leiðrétting: I Norðlingi nr. 7—S p. á. bls. 14 fremra dálki 29. 1. að oí’an stendur meira á að vera mínna, og í nr. 11—12 91. bls. fr. d. 8. 1. a. n. Sigfús Benidiktsson, á að vera Sigfús Mag n ússo n. — Fjármark rektors Jóns A. Hjaltalíns á Möðruvöllum: blað- slýft aptan hægra og vaglskorið aptan vinstra. lírennimark: |~| Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti Jósepsson, cand. phil. Prentari: Björn Jónssou.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.