Norðlingur - 28.04.1881, Blaðsíða 3

Norðlingur - 28.04.1881, Blaðsíða 3
27 st'óðum á fjöllum*. f>essi ferð var hin mesta svaðilför því veðr- átta var hin versta og mesta ófærð. eins og vanalegt er um pœr ulóðir jafnvel um hásumar. Af illviðrunum, sem peir fengu leiddi ]mð. að peir gátu eigi seð í kringum sig og ekkert rannsakað, svo ferðin varð að pví leiti að litlum notum, enda er Watts eng- inn vísindamaður og kunni eigi til peirra athugana, sem gjöra pyrfti á slíkri ferð, en pað var engu að síður kallmannlega gjört. Watts hafði ferðast hér hæði 1871 og 1874, en eigi tekizt að koiu- ast yfir jökulinn, en hann hafði heitið pví að hætta ekki fyrr en hann gæti pað, og framkvæmdi pað líka með fullkomlega ensku preki. Watts var enginn auðmaður og eyddi mest öllum eigum sínmn á pessum ferðalögum, pví íslandsferðirnar kostuðu hann hátt á annað púsund pund sterling. |>að er kunnugra en frá purfi að segja, að 1875 urðu hin miklu gos á Mývatnsöræfum og úr Dyngjufjölium, er gjörðu svo mikið spillvirki á Austurlandi. f>essi gos urðu til pess, að menn fengu dálítið meiri pekkingu á öræfum, pó eigi munaði miklu. 15. febrúar 1875 voru 4 menn sendir úr Mývatnssveit til Dyngju- fjalla og sáu peir nokkuð til eldgosins**. Nokkru seinna sendi ritstjóri Norðlings Jón í Víðirkeri út til Öskju og leit hann par grandgæfilega eptir öllu og skýrði vel frá, svo furða var að mað- ur, sem ekki gat mælt eða. kunni til náttúruvísinda skyldi gjöra pað jafnvel. Sumarið eptir var prófessor Johnstrup sendur hing- að til að rannsaka eldstöðvarnar og fékk hjá ríkispinginu danska 7000 krónur til farareyris. Töluvert vannst við pessa ferð; eld- stöðvarnar í Mývatnsöræfum og í Dyngjufjöllum voru mældar, nákæmir uppdrættir gerðir af peirn og gefnir út, pekking manna á jarðfræði íslands jókst töluvert við pessa ferð, hæðýmsra fjalla var mæld og hæðalilutföllin frá Vatnajökli yfir Ódáðahraun norð- ur að sjó urðu kunn: um pau hafði engin vissa verið áður. Upp- dráttur Gunnlaugssens af Óskju var töluvert skakkur, eins og von var, liann viltist par um í dymmviðrum og liríð svo ekkert sást og gat hann pví elckert mælt. ]>ó Johnstrup mældi sjálfa Öskju, pá er pó fjallaklasinn, sem hún liggur í ennpá nærri ó- pektur. Johnstrup mældi og Leirhnjúkskraunin, er mynduðust 1724—30 og gjörði upjidrætti af peim, eins af hrennisteinsnám- unum, surtarbrandslögunum á Tjörnesi og fleira, sem mikla pýð- ingu hefir fyrir jarðfræði Islands. Rannsóknir á Dyngjufjöllunr og Mývatnsöræfum komu pá pegar út***, en hitt hefir enn eigi verið prentað, en óskandi væri að pað kæmi sem fyrst fyrir al- menningssjónir. J>etta er liin eina ferð um öræfi á seinni tím- um, sem hefir haft verulegan vísindalegan árangur, og kom pað bæði af pví, að Jolmstrup er manna bezt fær um slíkar rann- sóknir og var að öllu sem bezt útbúinn. (Framh.). Ekki er nema hálfsögð sagan þegar einn segir frá- Yerzlunarmaður Valdimar Davíðsson á ilúsavík hefir fundið köllun hjá sér, tii að skýra lesendum Norðanfara frá úrslitum hins svonefnda Einarstaðamáls, sem við áttum saman um árin 1878—79 (sjá Nf. nr. 23—24 p. á.). Skýrsla pessi er með peim blæ, :.að hún hlýtur að leiða ókunnuga á þá skoðun, að eg hafi flutt rangt mál, að landsyQrrétturinn haQ kveðið upp í pví rangann dóm, og að hreppsnefndin í Helgastaðahrepp haG af hirðuleysi eða fávizku slept rétti ekkju og föðurlausra barna. Til pess að reyna að koma i veg fyrir útbreiðslu pvílíkra skoðana, skal eg leyfa mðr að skýra í fám orðum frá helztu málavöxtum. Einsog herra V. drepur á, var mál petta sprottið af skuld sem Jóhannes heitinn Guðmundsson, fyrrum bóndi á Skógarseli, átti hjá Sigurjóni heitnum Jónssyni, fyrrum bónda á Einarstöðum *) Watts: Across the Yatna-Jokull; or scenes in Jceland, be- ing a description of hitherto unknown regions. London 1876. 8. **) Norðanfari XIV. bls. 26. ***) Indberetning om en Undersögelsesreise i Island i Sommeren 1876. Kbh. 1877. 8vo og Om de i 1875 forefaldne vulkanske j fTdb>*ud i Island i Geografisk Tidskrift I. bls 50—66 4o. í Reykjadal. Skuldin var í öndverðu 800 kr. (400 rdl.) og skulda- bref útgefið fyrir þeirri upphæð, en í lifanda lífi Sigurjóns höfðu | partar skuldarinnar kvittast þannig: að Jóhannes fór sem pró- ventumaður til Sigurjóns, og afhenti honum mestallar eigur sínar, en reif upp allan þann gjörning að ári liðnu, og fyrir það, eða í þvi skyni eptirgaf eða slepti Jóhannes hálfri skuldinni við Sigurjón, og eptir því sem siðar kom í Ijós, höfðu 200 kr. (100 rdl.) kvitt- ast í ýmsum skuldaskiptum þeirra á milli, en sökum auðtrygni eða fávizku, lðt Sigurjón hvorki rita afborgunina á skuldabréfið, nð tók sðrstaka kvittun fyrir henni hjá Jóhannesi. Nú dó Sigurjón sumarið 1873, og fór þá Jóhannes að ganga eptir allri skuldinni með því hann þá ekki vildi kannast við, að nokkuð væri kvittað af henni. Ekkjan, eða eg sem lögverji hennar, tregðaðist við að borga, og þá fór svo sem Valdimar segir, að Jóhannes seldi þriðja manni skuldabréfið. En hver var pessi þriðji maður? Enginn annar en herra Valdimar sjálfur, og þess hefði hanu átt að láta viðgetið. ]>að hefði verið mikið fróðlegra en sumt annað í grein hans, ef hann hefði skýrt frá, hvað hann borgaði Jóhannesi fyrir skulda- bréfið, pví það veit víst enginn nema hann síðan Jóhannes leið, eða hver lagði Jóhannesi þau ráð að selja skuldabréfið, og siga óviðkomangi manni á sorgmædda og munaðarlausa ekkju, í stað þess að fara beinann lagaveg að henni með skuldakröfuna. Sem sagt, Yaldimar keypti skuldabréfið, og gjörði sig þegar líklegan til að ganga að ekkjunni með oddi og egg, eptir ákvæðum tilskip- unar 9. febrúar 1798, svo hér var eigi nema um tvent að velja fyrir ekkjuna, annaðhvort að þola dóm til lúkningar allri skuldinni eða freista þess að lögsækja Jóhannes til að skila aptur skulda- bréfinu, og þetta síðara réði eg af ekkjunnar vegna. Mér tókst að leiða 2 vitni að því hvað kvittað var af skuldinni, en héraðs- dómurinn áleit það ekki næga lagasönnun, og fríkenndi þvíJóhann- es alveg, en yfirdómurinn komst að gagnstæðri niðurstöðu, og það er sá dómur sem herra V. «leiðir hjá sér, að leiða nokkrar getur að» og «skortir skilning til að ski 1 ja■>. En það er eins og hreppsnefndin í (Helgastaðahrepp hafi skilið yfirréttardóminn betur, Og haldið það mundi eigi svara kostnaði að skjóta honum til hæsta réttar. En ef svo er sem herra V. virðist að gefa í skin, að ekkja og börn Jóhannesar hafi orðið allhart úti við þessi mála- lok, þá er engum öðrum nm það að kenna en þeim, sem lögðu ráðin á með Jóhannesi í fyrstu, og stæltu hanu fávísan til að leggja útí þessi málaferli. Sneiðina sem herra V. réttir að landshöfðingja þarf eg ckki að taka að mér, því hann er maður fyrir að taka sjálfar á móti henni. En eg finn mér skylt að geta þess, að áðuren hann veitti ekkjunni Margrétu ókeypis málsfærslu fyrir yfirdómi, kynti hann sér nákvæmlega nsálavöxtu á báðar bliðar, og liggur sú getgáta mikið nær en grunsemi herra V. um hlutdrægní landshöfðingja í þessu tilliti, að það hafi verið málstaður beiðenda sem réði mestu um veitinguna, svo sem ákveðið er í 3. grein hinna nýju laga um gjafsóknir. Finni herra V. köllun hjá sér til að fara ennþá einu sinni í smiðju til að smíða eitthvað að Einarstaðamálinu, er ekkí hætt við að hann villist, því smiðjukofinn er ekkí langt frá, enda hefir liann komið í hann fyrri. Gautlöndum í aprílmánuði 1881. Jón Sigurösson. f ÓLAVÍA IiANNVEIG BRYNJÓLFSDÓTTIR. fædd 20. júlí 1879, dáinn 16. okt. 1880. Drottinn gaf og drottinn tók — nú þarf engilblómið blíða böli lieims og sorg ei kvíða,: því drottinn gaf og drottinn I tók. ]>ú crt sæl við sæila fund, | heituni grátin trega tárum.

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.