Útsynningur - 12.06.1876, Síða 4

Útsynningur - 12.06.1876, Síða 4
—ÚTSYNNINGLTi,— Mrkja sé j)ví sýnileg hér á jörðunni, og höfuð hennar sé páfinn, pessu mótmælum vér, jm vér trúum, að Krists kirkja sé ósýnileg, og sé allstaðar jmr, sem kristn- ir menn koma saman og dýrka Prottinn; Iíristur sjálf- ur stofnaði hana, og er hennar höfuð og enginn annar. Katólskir trúa j)ví, að j)að sé nauðsynlegt, að menn snúi sér í bænum sínum til helgra manna, og hiðji pá, að biðja fyrir oss, j)etta finnst oss skerða forjiénustu og friðjiægingu Frelsarans. Oss finnst, að hans náð sé takmörkuð með pví, að iiann heldur bæniieyri syndar- ann fyrir milligöngu annara, heldur enn j)egar syndar- inn kemur sjálfur. Frelsarinn sagði: „komið til mín pér sem erviðið og Jranga eru pjáðir“ etc.; hann talar ckki um neina milligöngu annara. Katólska kirkjan hefur gefið klerkum sínum og prelátum svo mikið vald yfir söfnuðunum, að j)að líkist mjög andlegu ófrelsi. Hver katólskur maður, er skyld- ur til að telja upp og játa fyrir prestinum allar pær syndir, er hann hefur drýgt, og man eptir, J)ví annars pykist presturinn ekki geta boðið honum syndakvitt- un; petta álítum vér mjög hættulegt, og öldungis óparfa. J>að er Drottinn einn, sem getur fyrirgefið oss öllnm, og fyrir honum einum erum vér skyldir að opna hjörtu vor, og pegar vér yðrumst og bætum ráð vort lofar hann fyrirgefningu. Presturinn hefur ekkert ann- að að gjöra, en boða syndafyrirgefninguna í nafni Drottins, j)egar vér komum til hans og, biðjum um altarissakra- mentið. J>að er með hinu bindandi ófrelsi, að katólska kirkjan liefur petta ógurlega vald, pegar hver maður verður pannig að selja sig í liendur prestunum. í einu eru katólskir miklu duglegri enn vér; peir eru jafnan vakandi í trúarefnum, og kirkjan J)reytist aldrei að boða sína lærdóma um allan héim. |>að er sorglegt að vita hvernig „liationalisinus“, og alls konar trúleysi, hefur smeygt sér inn hjá oss, og prestastéttin er komin hreint í niðurlægingu, ekki að tala um J)á deyfð og skeytingarleysi, sem á sér stað hjá prestun- um sjálfum; j)að sézt varla aldrei nokkurn tíma ein lína frá J)eim um kirkjumálefni. J>etta áhugaleysi hjá þeim sjálfum, hlýtur að hafa slæm áhrif á söfnuðina. J>að væri nú ekki af vegi t. d. hér í höfuðstaðnum, ef ann- annaðhvort herra Lector Melsteð eða Docent sira Helgi vildu halda fáeina fyrirlestra um ágreining pann, sem er á milli katólskra og prótestanta; slíkir fyrir- lestrar væru nauðsynlegir og myndu verða vel sóktir. Salurinn í Glasgow fengist fyrir lítið verð, og menn myndu ekkert liafa á móti pví, að borga dálítið við inn- ganginn. Fáein orð um skólamálið, Eins og sumurn mun kunnugt, komu ekki skólamálin fyrir á seinasta alþingi, heldur var konungi falið á henaur, að setja nefnd í þetta mál, og hann aptur fól það landshöfðingja á hendur að velja mennina, sem hann líka hefur gjört, og eru þeir þessir: biskup P. Pétursson, rektor Jón porkelsson, sira pórarinn Böðvarsson í Görðum, Dr. Grímur Thomsen og H. Helgesen. pessi 5 manna nefnd á að búa til frumvarp til næsta alþingis um, hvernig bezt megi haga skólum vorum, og gjöra þær nauðsynlegustu breytingar eptir þörfum. petta er næsta örðugt og vandasamt starf. Vér erum engan veginn ánægðir með kosningu allra þessara manna, þó vér á liinn bóginn getum valla vænst betra, frá þeim herra er út- íiefndi þá. j>að liggur í augum uppi liver stefnan muni vera, nefnilega sú, að gjöra þær allraminnstu breytingar sem mögu- legt er, og þar að auki hafa allt í dönsku sniði, hvort sem það á bezt við eður ei. Oss ríður mjög á, að halda þessu máli lifandi og vakandi fyrir þjóðinni, þangað til þingið kemur saman, og skora á nefndina, að láta í ljósi aðgjörðir sínar jafnótt og hún heidur áfram störfum sínum. Vér neitum því ekki á hinn bóginn, að nefndin hefur mjög vandasamt starf fyrir hendi, um leið og hún engan veginn hefur frjálsar hend- ur. Ef vel hefði verið kosið, liefði verið nauðsynlegt að hafa einhverja af hinum yngri vísindamönnum vorum, svo sem skólakennara St. Thorsteinson. Enn fremur hefði verið æski- legt, ef alþing hefði lagt svo sem þremur nefndarmönnunum nægilegan ferðastyrk, til þess að fara til Englands, Frakklands og Svíaríkis, og kynna sér þar tilhögunina á skólunum. pcssir menn liefðu átt að fara í sumar, og þó tíminn hefði ei verið nema svo sem 4 mánuðir, hefðu þeir getað haft mikil not af ferðinni, og landið í rauninni grætt á því. En hér er nú ekki að tala um slíkt. Nefndin verður að ljúka af sín- um starfa eptir beztu þekkingu, en vér efumst okki um af reynslunni, að sumir af þessum herrum verði næsta þunglama- legir og ófrjálsir í öllum breytingum. Megum vér nú spyrja: «hvað gjörir alþing, ef nú frumvarp nefndarinnar, þegar það verður lagt fyrir þingið, verður óbrúkanlegt, eður lítt nýtt? það verður að fresta málinu til næsta þings, og fá nýja nefnd valda. petta eykur bæði kostnað og dregur málið; viljum vér því stinga upp á því, að einhverjir af vorum yngri vís- indamönnum taki nú til óspilltra málanna, og semji annað frumvarp, sem einhverjum þingmanni verði falið á hendur að framflytja á þinginu, jafnhliða hinu, og svo yrðu bæði frum- vörpin rædd; _ er þá líklegt, að þingið gæti og ætti hægra með, að komast ofan á rétta niðurstöðu, og útvega oss nýti- lega skólareglugjörð. j>etta álítum vér alveg nauðsynlegt, og jafnframt viljum vér taka fram nokkur atriði, sem gætu orðið liinni nýjn nefnd til stuðnings, og eru þau þessi: 1. Áð latínukennslan verði svo minnkuð í skólanum, að nýju máfin bæði enska og franska kornist svo áfram, að hver lærisveinn verði vel fler í að lesa þau og tala, þegar hann útskrifast úr skólanum. 2. Að nýjari og betri kennslubækur verði innleiddar í ýms- um vísindagreínum, eptir því sem nauðsyn krefur. 3. Að fyrirlestrar verði haldnir um ýms vísindaleg og fróð- leg efni fyrir piltunum, í það minnsta einu sinni í viku til þess að gjöra kennsluna líflegri og praktiskari. 4. Að meira verði kennt í vísindum og sögu landsins. 5. Að náttúrufræðin verði kennd betur, einnig aðal reglur efnafræðinnar. 6. Aö latínuskófinn verði gjörður líka að realskóla, þannig, að þeir sem gengu þann veg, gætu útskrifast eptir 3 ár, og verið fríir við gömlu málin, en fá aptur samsvarandi meiri tilsögn í öðrum vísindagreinum t. d. í bókfærslu, vexelreikningi, landmælingu o. fl. Með þessum fáu athugasemdum kveðjum vér lesendur vora að sinni, í von um, að þessar fáu hugvekjur veki svo áhuga vorra yngri vísindamanna að þeir taki sér ofannefndan starfa á hendur. Iivaða maður er herra .lón Straumfjörð? þessi maður hefur frá æsku haft sérlega löngun, og vér álítum hann hafi marga góða haefilegleika, til að verða prestur. Hann var í nokkur ár í latínuskólanum, og kefur pví notið meiri menntunar en almenning- ur. En hvernig á því stendur, að biskupinn og landshöfðinginn ekki vilja veita honum brauð, skiljum vér ekki, þar sem vér höfum keyrt hann bjóðast til að taka eitt af hinum lökust.u prestslausu brauðum. — Má ske það sé af þvf, að öll brauðin á landinu séu vel skipuð góðum og uppbyggilegum prestum? eða er það at því, að hann vantar að^ná vissu tröpputali á prestaskólanum? Oss finnst að hér megi eins gjöra undantekningu, eins og þegar sira Pétur i Grímsey var vígður, sér í lagt þegar mörg af hinum rýrustu brauðum oru prestlaus. lleykjavík, 12. júní. Ábyrgðarmaður: J>okl. 0. Johnson. Prentaður í prentsmiðju islands, hjá Ei"abi Póbbabsyki. 8

x

Útsynningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útsynningur
https://timarit.is/publication/107

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.