Fréttablaðið - 03.05.2001, Qupperneq 1
FRÉTTAB
SKÓLAR
Fjölmenningarlegur
Austurbœjarskóli
bls 10 Þ’
Spilað á
asnakjálka
og mjólkurglö
bls
NEYTENPUR
Ekkijafn
ánægðir
og ífyrra
bls 6 ►
Cheerios
- einfaldlega hollt!
8. tölublað - 1. árgangur
MÁNUDAGUR
Dómsmeðferð
í máli Atla
DÓMSMÁL Hér-
aðsdómur
Reykjavíkur
f jallar í dag um
ákæruna gegn
Atla Helgasyni,
sem sakaður er
um að hafa orð-
ið Einari Erni Birgis að bana. Atli
verður yfirheyrður, fjöldi vitna
gefur skýrslu og sækjandi og verj-
andi flytja málið, sem síðan verður
tekið til dóms.
Geir fundar
við Eystrasalt
ALPJÓÐflMAL í dag
hefst árlegur
fundur f jár-
málaráðherra
Eystrasaltsráðs-
ins í Helsingör í
Danmörku. Geir
H. Haarde og
starfsbræður hans f jalla um evr-
una, samhæfingu f jármálamarkaða
og fleira.
VEÐRIÐ 1 PAGÍ
REYKJAVlK Fremur hæg vestlæg
átt og léttskýjað. SV-lægari og
lítilsháttar súld með köflum
seint í dag. Hiti 2-7 stig.
VINDUR ÚRKOMA HITI
Isafjörður Q 5-8 súld O 3
Akureyri Q 5-10 léttskýjað O 3
Egilsstaðir Q 5-10 léttskýjað O 4
Vestmannaeyjar Q 3-8 skýjað O 6
Fjarvinna og lífsgæði
ráðstefna Fjarvinna og lífsgæði
verða til umf jöllunar á ráðstefnu
Símans og Gallup. Kynnt verður
niðurstaða rannsóknar á því hver
áhrif fjarvinnu fimmtíu starfs-
mann Símans á þá sjálfa og fyrir-
tækið.
Hvað um vellina?
KNAtrsPYRNA KSÍ boðar til blaða-
mannafundar í dag vegna heim-
sóknar frá valla- og öryggisnefnd
UEFA, sem skoða aðstæður og
ástand á völlum félaga í efstu deild
með tilliti til leikja í Evrópu-
keppni.
I KVÖLDIÐ í KVÖLÖ1
Tónlist 18 Bíó 16
Leikhús 18 Iþróttir 14
Myndlist 18 Sjónvarp 20
Skemmtanir 19 Útvarp 21
Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500
Fimmtudagurinn 3. mai 2001
FORSTJÓRINN
„íslenski hlutabréfa-
markaðurinn er of Iftil
til framtíðar," segir Jói
Ásgeir Jóhannesson.
'ff * »i i v ‘ i8*:
íf # Æm
jfc* v' T ' '\jj .»« íMÆmM JrC , Æm
*. * niir
Veltir hálfum fjárlögum
Baugur lang stærsta fyrirtæki Islandssögunnar. Velta í ár áætluð allt að 114 milljarðar króna.
HLUTABRÉFAMARKADUR Kaup BaUgS hf. á
breska fyrirtækinu Arcadia og banda-
ríska fyrirtækinu Bill’s Dollar Stores
munu meira en fjórfalda veltu Baugs
strax á þessu ári og skila félaginu
milljarða hagnaði.
Hlutdeild Baugs í veltu Aracadia
verður um 54 milljarðar króna og hlut-
deildin í hagnaðinum verður um 1,3
milljarðar króna gangi áætlanir eftir.
Þess má geta að 20 prósent hlutur
Baugs í Arcadia tryggir veruleg völd í
félaginu því Baugur er langstærsti
hluthafinn og aðrir hluthafar eru að
miklu leyti fjárfestingarsjóðir sem eru
óvirkir við stjórn félagsins.
Jón Ásgeir segir að þrátt fyrir
slæma stöðu hafi rekstur Bill’s
Dollar Stores í raun ekki skilað tapi
heldur hafi gríðarlegar fjárfesting-
ar félagsins reynst óarðbærar en
við kaupin hafi þær verið skornar
af fyrirtækinu. Jón Ásgeir vill ekki
gefa upp hverjar áætlanir eru um
hagnað Bill’s Dollar Stores en segir
þó ljóst að fyrirtækið muni skila
hagnaði þegar á þessu ári og að
hagnaður næsta árs verði ekki lak-
ari en hjá Baugi. Hlutdeild Baugs í
veltu Bill’s Dollar Stores mun nema
um 30 milljörðum króna á þessu ári
en það er sama upphæð og gert er
Sex ára nemandi í Vesturbæjarskóla:
Stakk sig á sprautu-
nál í frímínútum
börn Matthías Már Valdimarsson, sex
ára, stakk sig á sprautunál sem lá á
víðavangi á lóð Vesturbæjarskóla í
gær. Nálin lá við fótboltamark á skóla-
lóðinni þar sem Matthías var ásamt
fleiri strákum að leika sér í frímínút-
um. „Það var strákur sem tók hana
upp og sleppti henni og svo tók ég
hana upp og stakk mig,“ sagði Matthí-
as. Farið var með hann til læknis úr
skólanum. Matthías sagði að það hefði
verið verra að láta taka úr sér
blóðprufu en að stinga sig á nálinni.
Læknirinn sagði að Matthías Már
þyrfti að koma til sín aftur eftir sex
vikur en í millitíðinni verður blóðpru-
fan könnuð og leitað í blóðinu að smiti
frá lifrarbólgu eða öðrum sjúkdóm-
um. Sjá nánar bls.12.
MATTHfAS MÁR VALDIMARSSON
Matthías og félagar rákust á sprautunál,
sem einhvern veginn hafði komist inn á
skólalóðina þeirra.
ráð fyrir að Baugur velti hér heima.
Baugur mun eiga meirihluta í Bill’s
Dollar Stores og verður bandaríska
fyrirtækið þannig í raun dótturfyr-
irtæki Baugs og hluti af samstæðu-
reikningi þess.
Þannig mun velta Baugs í ár
verða samtals 114 milljarðar króna,
30 milljarðar frá Baugi, 30 milljarð-
ar frá Bill’s Dollar Stores og 54
milljarðar frá Arcadia. Til saman-
burðar má nefna að velta stærsta
fyrirtækisins á íslandi hingað til,
SÍF hf„ var í fyrra 53 milljarðar
króna, velta Eimskipafélagsns tæp-
ir 17 milljarðar og fjárlög ríkisins
1 íþbóttirI
Stelpurnar stefna á sigur
SÍÐA 14 ►
FÓLK í
Hann á afmæli í dag
SÍÐA 16 ► ]
fyrir ár gera ráð fyrir útgjöldum
upp á 210 milljarða króna.
Baugur íhugar nú að skrá félagið
á erlendum mörkuðum og stendur
valið á milli New York, London og
Stokkhólms.
„fslenski hlutabréfamarkaðurin
er of lítill til framtíðar og það kallar
á breyttar áherslur að fyrirtækið er
að breytast úr því að vera að mynda
mest allan hagnaðinn á heimamark-
aði í það að vera mynda mest allan
hagnaðinn af erlendri starfsemi,"
segir Jón Ásgeir.
gar@frettabiadid.is
Nánar á bls. 2.
1 ÞETTA HELST |
Gengi íslensku krónunnar féll um
6,2% í gær. Það hefur ekki fallið
meira á einum degi frá 1993 og ekki
verið lægra síðan 1984. í lok dagsins
var gengi dollarans 102,3 krónur og
pundsins 146,9 krónur. Gengið hefur
fallið um 16,5% frá áramótum. bls. 2.
—♦—
Tillögur Bush Bandaríkjaforseta í
varnarmálum hafa hlotið mis-
jafnar undirtektir. bls. 2.
—♦—
Deiit var um frumvarp samgöngu-
ráðherra um sölu á eignarhlut
ríkisins í Landssímanum á Alþingi í
dag. bls. 12.
—♦....
Guðni Ágústsson landbúnaðarráð-
herra segir að tillögur um breyt-
ingar á verðmyndun grænmetis
verði ræddar á ríkisstjórnarfundi á
morgun hvort sem endanleg niður-
staða liggur fyrir eður ei. bls. 10.