Fréttablaðið - 03.05.2001, Page 9
Bestu bíómyndirnar
a Stod 2 i mai
Góða skemmtun!
Thomas Crown máliö ~
The Thomas Crown Affslr
Thomas Crown á allt sem hugurinn girnist en er samt
ekki fullkomlega ánægöur. Pierce Brosnan í hlutverki
manns sem tekur óþarfa áhættu til að stytta sér stundir.^
í gini ókindar - Deep Blue Sea
Samuel L. Jackson í háspennumynd þar sem
risavaxnir og óvenju grimmir hákarlar leika lausum
hala. Nú er ekki rétti tíminn til að busla í sjónum.
Bowflnfer
Bobby Bowfinger er misheppnaður kvikmyndaframleiðandi sem ætlar að búa til
toppmynd. Góð grínmynd þar sem Steve Martin og Eddie Murphy eru í essinu
sínu.
Löggubófinn - Btue Streak
Hörkuspennandi gamanmynd með Martin Lawrence.
Þjófurinn Miles Logan á erfitt með að finna ránsfenginn
enda búið að reisa lögreglustöð á felustaðnum.
T
og hálfa
námsefninu
Jason
Rushmore
Frábær gamanmynd sem fær þrjár
stjörnu. Max hefur engan áhuga á
í Rushmore. í aðalhlutverkum eru
Schwartzman og Bill Murray.
Blekkingarleikur Jakobs - Jakob the Liar
Robin Williams sýnir snilldartakta í hugljúfri kvikmynd um líf pólskra gyðinga f
seinni heimsstyrjöldinni. Það sakar ekki að skrökva eilítið ef það léttir fólkinu lífið.
Mikki blaskjar - Mlckey Blue Eyes
Það er erfitt að neita tengdaforeldrum sínum um greiða og
sérstaklega ef tengdapabbi er voldugur mafíósi. Hugh Grant er
tengdasonur í virkilega vondum málum.
Auðævi Cookie - Cooklo'S PortUDO
Glenn Close, Julianne Moore, Liv Tyler og Chris O’Donnell
í þriggja stjarna gamanmynd. Þegar Cookie deyr fer allt á
annan endann í smábænum í Mississippi.
HVlTA HÚSIÐ / SÍA