Fréttablaðið - 03.05.2001, Side 16
16
FRÉTTABLAÐIÐ
3. maí 2001 FIMMTUDAGUR
ALLT í BÍÓ
Upplýsingar um biómyndir, aðalleikara
og annað i stafrófsröð.
Sjá sýningartíma hér til hliðar.
.15. MINUTES
Aðalhlutverk: Robert De Niro, Edwards Burns,
Kelsey Grammar Leikstjóri: John Herzfeld
Tegund: Spennumynd/spennutryllir
102 DALMATÍU HUNDAR
Aðalhlutverk: Glenn Close, Gérard Depardieu,
Leikstjóri: Kevin Limam. ísl. tali
THE ADVENTURES OF ROCKY AND
BULLWlNKLE
Aðalhlutverk: Rene Russo, Jason Alex-
ander, Robert De Niro Leikstjóri: Des McAnuff
Tegund: Gamanmynd
ALMOUST FAMOUS
Aðalhlutverk: Billy Cudrup, Jason Lee, Kate
Hudson Leikstjóri: Cameron Crowe
Tegund: Gamanmynd/rómantík
BILLY ELLIOT
Aðalhlutverk: Julie Walters, Jamie Bell
Leikstjóri: Stephen Daldry
Tegund: Drama
BOUNCE
Aðalhlutverk: Ben Affleck, Gwyneth Paltrow
Leikstjóri Don Ross Tegund: Drama/rómantlk
CHOCOLATE
Aðalhlutverk: Johnny Depp, Juliette Binoche
Leikstjóri: Lasse Hallström
Tegund: Rómantísk gamanmynd
CROUCHINC TIGER HIDDEN DRACON
Aðalhlutverk: Chow Yun-Fat
Leilcstjóri: Ang Lee
Tegund: Ævintýramynd/rómantik/drama
ENEMY AT THE GATES
Aðalhlutverk: Joseph Fiennes, Jude Law,
Rachel Weisz, Ed Harris
Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud
Tegund: Drama
THE EMPERORS NEW GROOVE
Tegund: Fjölskyldumynd/gamanmynd/teikni
mynd m. isl tali
THE GIFT
Aðalhlutverk: Cate Blanchett, Katie Holmes,
Keanu Reeves Leikstjóri: Sam Raimi
Tegund: Spennumynd/Spennutryllir
HANNIBAL
Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Julianne
Moore, Ray, Liotta, Gary Oldman Leikstjóri:
Ridley Scott Tegund: Spennumynd/hrollvekja
IKINGUT
Aðalhlutverk: Hjalti Rúnar Jónsson, Hans
Tittus Nakinge, Pálmi Gestsson o.fl.
Leikstjóri: Gísli Snær Erlingsson
Tegund: Ævintýramynd
LALLI JOHNS
Aðalhlutverk: Lalli Johns
Leikstjóri: Þorfinnur Guðnason
Tegund: Heimildarmynd
LEIÐIN TIL EL DORADO
Leikstjóri: Bibo Bergeron
Tegund: Teiknimynd/fjölskyldumynd
m. fsl. tali
THE LITTLE VAMPIRE
Aðalhlutverk: Jonathan Lipnicki, Richard E.
Grant Leikstjóri: Ulrich Edel
Tegund: Ævintýramynd/fjölskyldumynd
MEMENTO
Aðalhlutverk: Guy Pearce, Carrie-Ann Moss
Leikstjóri: Christopher Noonan
Tegund: Spennutryllir.
MEN OF HONOR
Aðalhlutverk: Robert De Niro, Cuba Gooding
Jr. Leikstjóri George Tillman Jr.
Tegund: Drama
MISS CONGENIALITY
Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Benjamin
Bratt, William Shattner Leikstjóri: Donald
Petrie Tegund: Gamanmynd/spennumynd
THE MEXICAN
Aðalhlutverk: Brad Pitt, Julia Roberts
Leikstjóri: Gore Verbinski
Tegund: Gamansöm spennumynd
PAY IT FORWARD
Aðalhlutverk: Kevin Spacey, Haley Joel
Osment, Helen Hunt Leikstjóri: Mimi Leder
Tegund: Drama
SALKA VALKA
Byggð á sögu: Halldórs Laxness
Leikstjóri: Arne Matsson
SAVE THE LAST DANCE
Aðalhlutverk: Julia Stilles, Sean Patrick
Thomas Leikstjóri: Thomas Carter
Tegund: Rómantísk/drama
SUGAR AND SPICE
Leikstjóri: Francine McDougall
Aðalhlutverk: Marley Shelton, James Mars-
den Tegund: Gamanmynd
THIRTEEN DAYS
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Bruce
Greenwood, Steven Culp, Dylan Baker
Leikstjóri: Roger Donaldsson
Tegund: Drama
TRAFFIC
Áðalhlutverk: Michael Douglas, Cathrine Zeta-
Jones, Benicio Del Toro Leikstjóri: Steven
Sonderbergh Tegund: Glæpamynd/drama
THE WEDDING PLANNER
Aðallhlutverk: Jennifer Lopez, Matthew
McConaugey Leikstjóri: Adam Shankman
Tegund: Rómantfsk/gamanmynd
WHAT WOMAN WANT
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Helen Hunt
Leikstjóri: Nancy Meyers
Tegund: Rómantísk/gamanmynd
LALLIJOHNS kl. 6.30 og 8.J0
Skilaboð til Söndru kl. 6
101 Reykjavik______________________M. to
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
[BÍLLY ELLIOT kl. 5.45 og 8
Íthe gift kl.8
ÍTRÁFFIC kl. 10
Sýnd kl. 5, 8 og 10.15
FILMUNPUR
■ttOHftl IIW
ALFABAKKA 8, SIMI 587 8900
U(t-
www.samfilm.is
Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 -.11 220 MISS CONGENIALTTY kl. 3.40,5.50, 8 og 10.151®
PAY IT FORWARD kl. 5.40,8 og 10.201 Y" FINDING FORRESTER W,omIES!
ilVÍÁN OF HONOR kl. 8 og 10.70 [“IT| TRAFFIC kl. 5.30 og 81 [^Í,T|
NÝI STÍLLINN KEISARÁNS (ísl. tal) kl. 4 og 6)^ |THE LITTLE VAMPIRE kl. 3.50 [
[EMPERORS NEW GROOVE (enskt tal) 3.501 ft'.íl [EL DORADO (IsL tal) UMOO
1FRÉTTIR AF FÓLKI ’
Söngvaranum og leikai-anum Jon
Bon Jovi hefur verið boðið að
flytja fyrirlestur í Monmouth há-
skóianum í New
Jersey seinna í
mánuðinum. Hann
fær við sama tæki-
færi afhenta heið-
ursgráðu frá skól-
anum. Bon Jovi
kemst þar með í
hóp manna á borð
við Bítilinn Paul
McCartney, Bono söngvara U2 og
Sting fyrrum söngvara The Police.
Jon Bon Jovi sem er 39 ára, fæddist
í nágrenni skólans og býr þar enn.
Hann sló fyrst í gegn sem söngvari
og lagahöfundur en gerðist svo leik-
ari í aukavinnu.
Robbie Williams sagðist fyrir
stuttu vera hættur öllu sprelli
og sjá eftir öllum stríðnisskotunum
sem hann hefur lát-
ið falla. Þetta var
talið vera þroska-
merki hjá söngvar-
anurn. Nú hefur
hann hinsvegar lát-
ið sprengju falla og
það ekkert smá
stóra. í viðtali við
þýskan blaðamann
segist hann hafa sofið hjá drottin-
ingarmóðurínni bresku. „Ég vildi
ekki að neinn vissi um mig og
drottningarmóðurina. En nú hef ég
sýnt þér myndir af okkur og fólk á
eftir að reyna komast yfir þær“
sagði Robbie. Hann sagði m.a. að
breska konungsfjölskyldan væri
dauð og í þeirra stað væri búið að
koma fyrir vélmennum. Til að
toppa svo allt sagði hann „Mér þyk-
ir það leitt drolla mín, en við verð-
um að hætta að sofa saman“.
Hann á
afmæli í dag
- kvikmyndaklúbburinn Filmundur eins árs.
kvikmyndir Kvikmyndaklúbburinn
Filmundur á eins árs afmæli um
þessar mundir. Klúbburinn var
stofnaður af Há-
s k ó 1 a b í ó i ,
Hreyfimyndafé-
laginu, Kvik-
myndaklúbbi há-
skólanema og
vikuritinu heitna
24/7. Að sö^n
um-
...klúbburinn er
ekki rekinn með
gróðasjónarmið
í huga heldur
sem viðbót við
þá bíómenn-
ingu sem fyrir er Guðmundar
geirssonar,
sjónarmanns klúbbsins, er klúbbur-
inn ekki rekinn með gróðasjónar-
mið í huga heldur sem viðbót við þá
bíómenningu sem fyrir er. Tilgang-
ur klúbbsins hefur frá upphafi ver-
ið að bjóða íslenskum kvikmynda-
húsagestum upp á fjölbreytilegt úr-
val kvikmynda, mynda sem eru
kannski ekki sýndar í hvaða bíói
sem er.
Helstu áherslur Filmundar hafa
verið sýningar á klassískum eldri
myndum, nýrri og athyglisverðum
myndum svo og ákveðin þema, t.d.
frá ákveðnum tímabilum, þjóðlönd-
um, kvikmyndategundum, leikstjór-
um, leikurum o.s.frv.
Undanfarið ár hefur Filmundur
staðið að vikulegum sýningum, á
fimmtudagskvöldum kl. 22.00, með
endursýningu á mánudögum kl.
18.00. Klúbburinn hefur auk þess
haldið íslenska, franska og norræna
kvikmyndahátíð, hryllingsmyndahá-
tíð og Coen-bræðra hátíð svo fátt
eitt sé nefnt. Viðtökur kvikmynda-
húsagesta hafa farið langt fram úr
björtustu vonum og frá áramótum
hafa um 10.000 manns komið á sýn-
ingarnai-. Guðmundur segir tíðni
sýninga hafi aukist til muna frá því
sem áætlað var en það sé ekkert
nema jákvætt. Fyrirhugað er að
halda mánaðarlegar hátíðir sem hef-
GÓÐAR VIÐTÖKUR
Guðmundur Ásgeirsson umsjónar-
maður Filmundar segir viðtökur framar
björtustu vonum.
jast með kínverskri hátíð nú í júní
og tónlistarmyndum í júlí eða ágúst.
Filmundur og Kvikmyndasafn ís-
lands hafa tekið höndum saman og
munu standa fyrir sýningum á klass-
ískum kvikmyndum og gera þeim
þætti kvikmyndasögunnar betri skil. í
tilefni samstarfsins, afmælisins og
eitt hundruðustu kvikmyndarinnar
sem Filmundur sýnir verður boðið
uppá sýningu á einni merkustu mynd
Orafmögnuð tónlist hefur hingað
til ekki verið aðalsmerki hljóm-
sveitarinnar Megadeath. Engu að
síður er hún nýlögð af stað í tón-
leikaferð um tólf borgir til þess að
kynna nýjustu plötuna sína, „The
World Needs a Ilero", og lætur raf-
magnið alveg eiga sig. Tilhugsunin
ein að heyra í Megadeath með
kassagftarana eina að vopni hefur
óneitanlega slegið marga aðdáendur
hljómsveitarinnar út af laginu.
Dave Mustaine, forsprakki sveitar-
innar, hefur látið hafa eftir sér að
það sé í raun og veru miklu erfiðara
að spila án rafmagns.
NABBI
Damon Albarn, söngvari hljóm-
sveitanna Gorillaz og Blur, hef-
ur ákveðið að leggja Kyotobókuninni
lió. Damon hefur
lýst yfir stuðningi
við þingmann bres-
ka Verka-
mannaflokksins,
Nigel Griffiths, en
Griffiths þessi hef-
ur reynt að þrýsta á
Bandaríkjamenn til
að skrifa undir bók-
unina. „Mér er mjög annt um fram-
tíð jarðarinnar. Það verður að minn-
ka gróðurhúsaáhrif og annarskonar
losun úrgangsefna. Við verðum að fá
allar þjóðir heims til að taka þátt“
sagði Damon við blaðamenn.
Noel Gallagher, lagahöfundur
Oasis, segir í viðtali við kanadís-
ka dagblaðið Toronto Sun, að næsta
plata hljómsveitar-
innar eigi eftir að
verða álíka góð og
fyrsta plata hennar
Definitely Maybe.
Definitely Maybe
kom Gallagher
bræðrum og félög-
um á kortið og er
talin langbesta
plata þeirra til þessa. „Ég varð
aldrei æstur þegar ég samdi lög á
síðustu plötur okkar. Nú er ég hins-
vegar mjög æstur, ég tel þetta
áhugavei’ðasta efni sem ég hef
samið í langan tíma“ sagði Noel.
Platan mun ekki líta dagsins ljós
fyrr en á næsta ári en þeir hafa þeg-
ar tekið upp átta lög sem á eftir að
syngja yfir.
Rapparai-nir Snoop Doggy Dog og
Di-. Di-e hyggjast leika saman í
kvikmynd. Myndin ber vinnuheitið
The Wash og fjallar um sambýlinga
sem vinna báðir á bílaþvottastöð.
Lion Gates fyrirtækið framleiðir