Fréttablaðið - 01.06.2001, Blaðsíða 2

Fréttablaðið - 01.06.2001, Blaðsíða 2
Mun krónan halda áfram að falla? Niðurstöður gærdagsins á www.visir.is 71% .29% Spurning dagsins í dag: Eru viðskipti á netinu örugg? Farðu inn á vlsi.is og segðu | þína skoðun I ___________ TERRE HflUTE. INDIANA.AP. TÍmOthy McVeigh mun fara fram á frestun af- töku sinnar sem áætluð hefur verið 11. júni. McVeigh var dæmdur til dauða fyrir að vera valdur að dauða 168 manns með sprengju sem hann kom fyrir í ríkisstjórnarinnarbygg- ingu í Oklahoma árið 1995. Lögfræð- ingar McVeighs segja að enn séu mikilvæg gögn í haldi alríkislögregl- unnar. „Við verðum að komast til botns í þessu,“ sagði Richard Burr, einn lögfræðinganna. Dómsmálaráð- herra Bandaríkjanna, John Ashcroft, frestaði aftökunni, sem fara átti fram 16. maí sl., til 11. júní eftir að upp komst að um 4.000 skjöl er tengj- ast málinu væru í haldi alríkislög- reglunnar. Ashcroft sagði sl. mið- vikudag að aftökunni yrði ekki frestað frekar. ■ 1 STUTT [ ÞýskaTokkhljómsveitin Ramm- stein hefur samþykkt að halda aukatónleika hér á landi, en miðar á tónleika þeirra þann 15. júní seldust upp á rúmum klukkutíma. Tónleik- arnir verða 16. júni og er verð á hið sama og á fyrri tónleikanna. Miða- sala hefst næstkomandi fimmtudag. . -—♦— I^hádeginu í dag voru 421 bátur á sjó samkvæmt tilkynningarskyld- unni. Smæstu bátarnir streyma svo í land þegar kvölda tekur og kl. 22 í gærkvöld voru um 250 skip eftir á miðunum. Fjöldi báta fer mikið eftir veðri hverju sinni en fjöldi báta á sjó yfir nóttu fer ekki mikið niður fyrir 250 eftir að dagróðrabátarnir eru komnir í land. —♦— Lögreglan var með reiðhjólaskoð- un hjá yngstu vegfarendunum á ísafirði. Eftir skoðun fengu hjól- reiðamennirnir ungu skoðunarmiða á hjóla sitt og ef eitthvað mátti betur fara voru fylgdu athugasemdir með á blaði. Lögreglan sagði að reiðhjól barnanna væru flest í mjög góðu ásigkomulagi. FRETTABLAÐIÐ 1. júni 2001 FÖSTUDAGUR Dyravörður barði fólk: Tveggja ára fangelsi pómsmAl HæstirSur dæmdi í gær mann í tveggja ára fangelsi fyrir tvær líkamsárásir þegar hann starf- aði sem dyravörður á veitingastaðn- um Amsterdam í Reykjavik. Maður- inn var ákærður fyrir að hafa ráðist þann 21. september síðastliðinn á tví- tuga stúlku og 24 ára gamlan mann á veitingastaðnum Amsterdam þar sem starfaði. Hlaut maðurinn minni- háttar áverka, en stúlkan hlaut brot á augnbotni og mikla og varanlega sjónskerðingu sem leiddi til 10% ör- orku. Héraðsdómur hafði dæmt manninn í 18 mánaða fangelsi en með hliðsjón af ferli mannsins, sem hefur tvívegis áður hlotið dóma fyrir lík- amsmeiðingar, og aldri hans og því að spark hans í andlit stúlkunnar var fólskulegt og stórháskalegt og olli miklu tjóni þyngdi Hæstiréttur refs- ingu hans í tveggja ára fangelsi. ■ KJÖRKASSINN EKKl AUÐVELD ÁKVÖRÐUN „Hann var tilbúinn til að deyja," sagði Ro- bert Nigh, lögfræðingur MVeighs í gær. Timothy McVeigh: Vill frest Hærra bensínverð í dag: Stéttarfélag sjúkraþjálfara: Jafnvel 6 krónu hækkun bensínhækkun Bensín hækkar í dag. Að sögn Gunnars Guðmundssonar, framkvæmdarstjóra fjármálasviðs Skeljungs, gæti hækkunin numið allt að 6 krónum á lítra. í samtali við Gunnar í gær tók hann fram að þessi krónutala gæti breyst í framhaldi af sveiflum í geng- isþróun krónunnar til dagsins í dag. Hann sagði að einnig gætu aðrir þætt- ir haft áhrif á verðhækkunina, s.s. hækkanir hjá keppinautum Skeljungs. „Eins og staðan er núna myndi ég skjóta á að bensínverð myndi hækka um 6 krónur," sagði Gunnar og bætti því við að það ætti bæði við um 95 og 98 oktana bensín. Helsta ástæðan fer gengissig krónunnar. Ragnar Boga- son, framkvæmdarstjóri fjármála- DYRAR DÆLUR Landsmenn munu þurfa að leita betur í vösum sínum í dag þar sem búist er við því að bensínverð muni hækka um allt að 6 krónur. Forsvarsmenn Skeljungs segja að hækkunin geti orðið meiri, en telja þó að hún muni ekki fara yfir 10 króna markið. svíðs Esso, sagði í gær að það þyrfti að hækka bensínverð en hversu mik- ið lægi ekki fyrir fyrr en snemma í dag. Hann telur þó að hækkunin muni verða veruleg. Ekki náðist í forsvars- menn Olís í gærkvöldi. ■ Samið á forsendum Flóans kjaramál Stéttarfélag sjúkraþjálfara og ríkið hafa skrifað undir nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. maí sl. Óskar Jón Helgason í samninganefnd félagsins segir að upphafshækkun samningsins sé 6,9% og síðan hækka laun um 3% árlega út samningstím- ann sem er til nóvember 2004. Samn- ingurinn nær einnig til sjálfseignar- stofnana svo framarlega sem þær samþykkja hann. Sjúkraþjálfarar höfðu haft Iausan samning frá því í nóvember sl. Óskar segir að launahækkanirnar séu sambærilegar við það sem Flóa- bandalagið samdi um á sínum tíma, enda hefði ríkið staðið fast á því. Skilaboðin hefðu því verið sú að fé- lagið fengi ekki meira nema ef þeir Óvíst um birtingu niðurstöðunnar Rannsókn á því hvernig Magnúsi Leópoldssyni var flækt í Geirfinnsmálið hefur þann eina tilgang að leiða sannleikann í Ijós. sakamál Óvíst er hvort niðurstaða opinberrar rannsóknar á tildrögum þess að Magnús Leópoldsson dróst inn í Geirfinnsmálið verður gerð kunn. „Lögin um meðferð opinberra mála mæla ekki fyrir um að skýrslan sé birt opinberlega og það er því ekki sjálfgefið að það verði gert. En þetta er mál sem varðar alla þjóð- ina og ég vænti ekki ann- ars en að niðurstöður rannsóknarinnar fari inn í almenna um- ræðu,“ segir Ingvi Hrafn Óskarsson, að- stoðarmaður dóms- málaráðherra, „Rannsóknin á fyrst og fremst að upplýsa en ekki að finna sökudólga enda stendur ekki til að höfða mál á hendur nein- um. Ef um einhver brot er að ræða þá eru þau fyrnd,“ segir Ingvi Hrafn, sem telur ólíklegt að saksóknari muni bera einstaka menn sökum í skýrslu sinni. „En ef einhverjir Rannsóknin á fyrst og fremst að upplýsa en ekki að finna sökudólga enda stendur ekki til að höfða mál á hendur neinum. Ef um einhver brot er að ræða þá eru þau fyrnd —♦— telja að sér vegið geta þeir leitað til dóm- stóla,“ segir hann. Ingvi Hrafn segir dómsmála- ráðherra telja mjög mikilvægt fyrir réttarkerfið að komast til botns í máli Magnúsar. Hann segir of snemmt að segja til um hvort rannsóknin leiði til frekari endurskoðunar á Geirfinnsmálinu. „Hins vegar snýst mál Magnúsar ekki aðeins um Keflavíkurrannsóknina og gerð leirstyttunnar. Magnús var ekki handtekinn fyrr en málið var komið til rannsóknar hjá Lögreglunni í Reykjavík en það er á sama tíma í rann- sókninni og Sævar Cici- elski er undir grun í mál- inu,“ segir hann. Sævar hlaut dóm fyrir að bera rangar sakagiftir á Magnús og fleiri. Ef rann- sóknin á máli Magn- úsar leiðir í ljós að sá dómur hafi ekki ver- ið á rökum reistur telur Ingvi Hrafn að staða Sævars myndi styrkjast til þess að fara á nýjan leik fram á enduruppöku málsins fyrir Hæsta- rétti. Jón Steinar Gunn- laugsson hæstaréttarlög- maður hefur farið með málið fyrir hönd Magnúsar. Hann seg- ir tilgang rannsóknarinar tví- þættan. Annars vegar séu í húfi hagsmunir Magnúsar, sem vilji fá úr því skorið hvort einhverjir sem fóru með opinbert vald hafi gert á hlut hans, og hins vegar hagsmunir almennings og fá upplýst hvort beitt hafi verið ólögmætum aðferð- um. „Markmiðið er að leita sann- leikans," segir Jón Steinar. Lára V. Júlíusdóttir hæstaréttar- leirfinnur lögmaður er sérstakur saksóknari í Einn alfrægasti skúlptúr á Islandi er tvímæ- málinu en hún vill ekkert segja um laust leirstyttan sem þótti leiða böndin að rannsókn sína að svo stöddu. Magnúsi Leópoldssyni. gar@frettabladid.is SJÚKRAÞJÁLFARAR Segjast ekki hafa komist lengra með ríkið án átaka færu út í aðgerðir. Fyrir því hefði ekki verið vilji hjá félagsmönnum en sjúkraþjálfarar hafa verið í samfloti með öðrum aðildarfélögum Banda- lags háskólamanna eins og t.d. hjúkr- unarfræðingum og Félagi íslenskra náttúrufræðinga. ■ Ráðu.neyti borgar ekki nýja flugslysarannsókn: Leita ásjár tryggingar- félaga „Rannsóknin verður ódýrari en að fá ísleif Ottesen til að hætta að fljúga." flugörygci „Með neitun samgöngu- ráðherra hefst rannsókn Cranfield manna á flugslysamálinu að okkar v 6 _... beiðni og á okkar kostnað,“ segir Friðrik Þór Guð- mundsson. Fjöl- skyldur fórnar- lamba flugslyssins í —♦— Skerjafirði höfðu beðið samgönguráðuneytið að fjár- magna rannsókn breskra sérfræð- inga frá Cranfield á slysinu. „Það skiptir miklu máli að stjórn- völd í víðum skilningi tryggi þeim fullan aðgang að öllum gögnum og við treystum á það þótt reynslan hafi ekki verið með besta móti,“ segir Friðrik. Hann segir ótímabært að leggja mat á gildi rannsóknarinnar. „En það hefur auðvitað gildi að óháð- ir sérfræðingar skoða málið og legg- ja á það mat. Hvort það mat verður notað í einhverjumdómsmálumá eft- I,. '—| anna mun aÖ sö8/ eftir umfangi hennar. „Altént verður hún mun ódýrari en að fá ísleif Ottesen til að hætta að fljúga. Við borgum þetta allt ef við þurfum en ætlum að leita til aðila í þjóðfélaginu sem kynnu að hafa áhuga á flugöryggismálum, til dæmis til tryggingarfélaga sem hafa áreiðanlega áhuga á að vita hvort allt sé með í felldu í flugöryggismálum og rannsókn flugslysa," segir Friðrik Þór. gar@frettabladid.is FRIÐRIK ÞÓR GUÐMUNDSSON „Rannsóknin verð- ur ódýrari en að fá Isleif Ottesen til að hætta að fljúga." Mesti hagnaður í sögu ÍSAL: Græddu 3,1 mi álframleiðsla Hagnaður ÍSAL eftir skatta í fyrra var 3,1 milljarður króna og greiddi fyrirtækið 1,4 millj- arð í skatt. Þetta er mesti hagnaður í sögu fyrirtækisins. Rannveig Rist, forstjóri ÍSAL, segir tæknilegan rekstur hafa gengið vel. „Reksturinn hefur verið mjög + góður í þrjú ár. Við Rannveig segír h°.ful? einfaldað þaðekkihafa sktpulag yfirstjórn- áhrif á rekstur ar' btætJ “°S ÍSALþóaðrar ?S tækjabunat.f1 ,.__kerskalum og hof- vr i )ur um á að skipa betur séu reistar á ís- þjá,fuðu Pstarfs. fólki, m.a. vegna starfsemi stóriðju- skólans okkar.“ Þetta og fjárfesting- ar í kjölfar stækkunar ÍSAL er að skila auknum hagnaði fyrirtækisins. Rannveig líkir álframleiðslu við línudans þar sem jafnvægi þarf að landi —♦— ríkja á milli efna, varma og raforku og ef hlutfall á milli þessara atriða riðlast þá sé hætt við að reksturinn missi jafnvægið. Hún segir markaðs- horfur framundan ágætar og verið sé að auka afkastagetu kerskálans í 169 þúsund tonn á þessu ári. Rannveig segir það ekki hafa áhrif á rekstur ÍSAL þó aðrar ál- verkssmiðjur séu reistar á íslandi vegna þess hve heimsmarkaðurinn sé stór. Þessar verksmiðjur tengjast öðrum fyrirtækjum sem eru í við- skiptum við aðra aðila en ÍSAL. Jafn- vel gæti verið hagkvæmt fyrir verk- smiðjurnar að koma á samstarfi t.d. við þjálfun starfsfólks eða á sviði ör- yggismála. ■ AUKNAR FRAMKVÆMDIR Bráðlega verður tekin í notkun stærsta sög landsins í ISAL. Hún getur lyft, vegið, mælt og sagað állengjur, sem sumar hverjar vega allt að 11 tonn. KRÓNUR OG AURAR Netverjar hafa ekki mikla trú á öðru en að krónan haldi áfram að falla. eftir skatt

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.