Fréttablaðið - 22.06.2001, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 22.06.2001, Blaðsíða 16
FRÉTTABLAÐIÐ BEST í BÍÓ 22. júní 2001 FÖSTUDACUR STEFÁN KARL STEFÁNSSON leikari „Evrópskt jórturleður" „Síðasta mynd sem ég sá í bíó var Man on the Moon, með Jim Carrey. Ég er alveg til í að sjá Pearl Harbour annars eru fáar myndir sem mig langar að sjá nema þá kannski Traffic og Blóðrauðu fljót- in, því Jean Reno er svo djöfull góður leikari. Ég er alæta á bíó bæði á tryllingslegar heimskulegar vís- indamyndir uppí evrópskt jórturleður" P°ppgyðjan Madonna: Lætur ekki gabba sig plat Þýskur útvarpsmaður náði að plata starfsfólk á hóteli í Þýskalandi þegar hann hringdi í það og sagðist vera Guy Ritchie, eiginmaður Madonnu. Markus Kempf, á útvarpsstöðinni Radíó 96,3 í Munchen, hringdi í hótel í Berlín, þar sem Madonna gistir á tónleikaferða- lagi og sagðist þurfa að ná sambandið við „eiginkonu sína.“ Starfsfólkið gaf honum strax samband við herbergi Madonnu. Hún lét ekki blekkjast og spurði strax: „Hver er þetta með leyfi?" Það þarf nú engan tungumála- snilling til að þekkja muninn á ensku með skoskum hreim og ensku með þýskum hreim, eða hvað? ■ Inger Steinson, Ólafur Ö. Pétursson útfara ts t jó ri úifa ru Tstjón s. 691 0919 S. 896 6544 Bárugötu 4, 101 Reykjavík. s. 551 7080 Vönduð og persónuleg þjónusta Bímáff 655 3344/604 4772 Gabriel höggdeyfar QSvarahlutir Stórhöfða 15 S. 567 6744 • Fax 567 3703 w ALFABAKKA 8, SIMI 587 8900 www.samfilm.is vi \\i\ 11 vlýn(>u Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 vit 235 !THE MUMMY REIURNS kl. 4,5.30,8 og 1030 j 8H1 IVALENTINE kl.8oglo!8iel jPOKEMON 3 (isl. tal) kl.4|KT| NÝl STÍUJNN KEISARANS (IsUal) ” kl. StflBSt Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 vit 232 SPOT kl.4, 6. SogTÖI SH FRÉTTIR AF FÓLKI Russell Crovve var valinn harð- asti naglinn í könnun sem am- eríska tímaritið People gerði fyrir stuttu. Meira en 47.000 manns tóku þátt í könnuninni og völdu þátttak- endur úr ýmsum flokkum. Tom Cru- ise var valinn eft- irsóttasti pipar- sveinninn en skammt á eftir komu Dennis Quaid og Alec Bald- win. Matthew Perry, sem leikur Chandler í Vinum, var valinn sá karlmaður sem konur vilja helst kynna fyrir mæðrum sínum, þótt hann hafi tvisvar farið í meðferð vegna fíkniefnaneyslu. George Clooney var valinn sá maður sem fólk vildi helst að bankaði upp á heima hjá sér þ.e. kæmi í óvænta heimsókn, en í næstu sætum voru Keanu Reeves, Ricky Martin, Ben- icio Del Toro og Leonardo DiCaprio. Mel B, úr Spice Girls og fyrrum kærasta Fjölnis, segir að sam- band sitt við kærastann Max Beesley sé enn í gangi. Sú saga gekk fjöllum hærra að sam- bandi þeirra væri lokið eftir margra daga rifrildi. í samtali við The Mirror segir Max að allt sé í stakas- ta lagi. „Okkur hlakkar til að geta eytt tíma saman,“ en Mel B hefur s.l. tvær vikur verið í Bucking- hamskíri þar sem hún hefur unnið hörðum höndum að nýjum sjón- varpsþætti. Hún segist hlakka til að geta eytt tíma með kærasta sín- um og barni. „Það er yndislegt að vera komin heim, að geta eytt smá tíma saman. Við eigum ábyggilega eftir að rasa út í garðinum okkar með Phoenix," sagði Mel. Hljómsveitin Limp Bizkit þarf að fresta getluðum tónleikum vegna bakmeiðsla söngvarans Fred Durst. í allt eru þetta fernir tónleikar sem hljómsveitin þarf að fresta þar á meðal í Dublin, Þýska- landi ig Sviss en meðlimir eru farnir heim til Ameríku í hvíld. „Fred hefur átt við mikla verki í baki að stríða í kjölfar álags. Læknar hafa sagt honum að hann verði að hvíla sig í minnst tvær vikur til að ná fullum bata,“ sagði talsmaður sveitar- innar. Aðdáendur sveitarinnar fá miðana endur- greidda en sveitin hefur ekki enn ákveðið hvort þeir muni halda tón- leika á þessum stöðum. Dunnery en hann hefur spilaði m.a. með Santana á Grammy verðlauna- hátíðinni og á plötu hans Supernatural. Fyrsta smáskífan kemur út 27. ágúst og ber nafnið Fear. Brown, sem spilaði eitt sinn hér á landi, heldur fyrstu tónleikanna, til að fylgja plötunni eft- ir, á Lynx hátíðinni í London 6. júlí. ■ HÉR ER ÉC! Keanu Reeves fær mikinn áhuga á sálfræðingi James Spader, Marisa Tomei, og byrjar að áreita hana. Raðmorðinginn Reeves The Watcher frumsýnd í Háskólabíó. Hún er gerð af tónlistarmyndbandaleikstjóra. kvikmynðir Keanu Reeves hreifst af tónlistarmyndböndum eftir Joe Charbanic og bað hann þess vegna að gera myndband fyrir hljómsveit sína Dogstar fyrir nokkrum árum. í kjölfarið gerði Charbanic heimilda- mynd um hljómsveitina. Þá sagði hann Keanu frá hugmyndum sem hann hafði um sína fyrstu mynd, The Watcher. Keanu leist vel á hug- myndina og í kjölfarið var auðveld- ara að fjármagna myndina og ráða leikarana James Spader og Marisa Tomei í hin aðalhlutverkin. Keanu leikur geðsjúkan raðmorðingja, sem er búinn að stun- da vafasama iðju sína í fjölmörg ár. James Spader leikur rannsóknarlög- reglumanninn, sem er búinn að vera á hælunum á Keanu öll þessi ár en ekkert gengur. Keanu er búinn að leika svo oft á hann að Sþader er á barmi taugaáfalls. Því grípur hann til þess ráðs að flytja til Chicago og róa sig niður. Það þýðir lítið því hel- sti hvati ódæðisverka Keanu er ein- mitt Spader og hann fylgir með til Chicago. Fljótlega fær Keanu einnig áhuga á sálfræðingnum sem Spader gengur til. Það er ekki skrýtið þar sem hann er leikinn af Marisa Tomei. Það er ljóst að tónlistamynd- bandaleikstjórinn Charbanic hefur dottið í lukkupottinn með þvf að ráða Keanu. Hann fékk einnig til liðs við sig kvikmyndatökumanninn Michael Chapman. Sá hefur tvisvar sinnum verið tilnefndur til Ósk- arsverðlauna, fyrir Raging Bull og The Fugitive. The Fugitive var líka tekin upp í Chicago. Charbanic sagði ac'f vinna með Chapman væri eins og að fara „milljón sinnum í kvikmyndaskóla“, Tökuliðið lagði undir sig hálfa Chicago borg á daginn til að taka upp hasarsenurnar í myndinni, sprengingar, bílaeltingaleiki o.fl. Hinn helminginn lagði það undir sig að næturlagi, þar sem myndin ger- ist að mestu leyti í myrkri. Gagn- rýnendur hrósa Charbanic jafnan fyrir útlit myndarinnar, sem kvik- myndatökumaðurinn Chapman á sinn þátt í, en segja hana alveg lausa við nýjungar. ■ Ian Brown, fyrrum söngvari Stone Roses, hefur stáðfest nafn á.nýju plötunni sinni. Platan ber nafnið Music Of The Sþheres og verður gefin út 10. sépt- ember n.k. Brown hefur lokið upptök- um á plötunni en þetta er þriðja sól- óskífa hans. Hann fékk til liðs við sig ýmsa tónlistar- gúrua s.s. gítarleikarann Francis

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.