Fréttablaðið - 24.08.2001, Síða 1

Fréttablaðið - 24.08.2001, Síða 1
HELGIN Leiðin til bata bls 18 FÓLK Coldplay troðfyllti höllina bls 22 ÚTLÖNP Píanó Lennons komið á safnið bls 6 =!= ÖRYGGISMIÐSTÖÐ ÍSLANDS HEIMAGÆSLA Sfnrai S30 2400 s. FRETTABLAÐIÐ 1 ' . —— 86. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Föstudagurinn 24. ágúst 2001 FOSTSJDAGUR Fyrsti skóla- dagurinn Bskólar Skólaár grunnskólanna hefst í dag og mæta börnin í skól- ann í fyrsta skipti. Kennsla er einnig að hef jast í flestum S framhaldsskólum og háskólum landsins. HIV-meðferð frestað vegna húsnæðisleysis Bataráðstefna á Grand Hótel 75% öryrki með um 50 þúsund í bætur. Lofað íbúð eftir að málsókn spurðist út en áður verið sagt að bíða í 2 ár. Formaður félagsmálaráðs ræðir ekki málefni einstaklinga. Sjálfsagt að leita réttar síns. alkóhólismi Þeir sem leita bata við alkóhólisma með 12-sporakerfinu hittast um helgina á ráðstefnu sem hefst á Grand Hótel, síðdegis í dag. Þrír þekktir bandarískir fyrirlesar- ar leiða viðstadda í allan sannieik- ann. VEÐRID í DAG REYKJAVÍK Norðlæg eða breytileg átt, 5-8 m/s. Skýjað með köflum og síðdegis- skúrir. Hiti 10 til 15 stig. ísafjörður VINDUR O s-'3 ÚRKOMA Skýjað HITI 0'2 Akureyri <5 3-6 Skýjað O" Egilsstaðir Q 5-8 Rigning O" Vestmannaeyjar Q 5-8 Skýjað 0«2 10 ár frá sjálfstæði utanríkismAl Um þessar mundir eru 10 ár frá því Eystrasaltsríkin öðl- uðust sjálfstæði. Til að minnast þess koma utanríkisráðherrar Eist- lands, Lettlands og Litháens til landsins í dag en hátíðarhöld hef j- ast á morgun. Islensk útrás í Noregi húscöcn Húsgagnaverslunin Exó opnar í dag útibú í Osló undir nafn- inu EXÓ möbelstudio á Parkveien, steinsnar frá konungshöllinni. Forseti hittir kóngafólk heimsókn Forseti íslands og heit- kona hans ætla að verða við brúð- kaup norska krónprinsins á morg- un. í kvöld snæða þau kvöldverð í boði norsku ríkisstjórnarinnar. j KVÖLDIÐ í KVÖLD| Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvað les fólkið sem sér um innkaup til heimilisins? Meðal- jlestur á [virkum Idögum. 70.000 einíök 70% töiks !es blaðið ' 72,5% (BÚA HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Á ALDRINUM ' 25 TIL 67 ÁRA LESA FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI SAMKVÆMTÍ |j KÖNNUN PRICEWATERHOUSECOOPERS FRÁ JÚLÍ 2001. || ■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■ : húsnæðismál Alexander Björn Gíslason sem undirbýr málsókn gegn félagsmálayfirvöldum borg- arinnar vegna meints úrræðaleys- is þeirra í húsnæðismálum heimil- islausra segir að í samráði við læknir sinn hefði verið ákveðið að bíða með setja hann á lyfjameð- ferð þar til úr rætist í húsnæðis- málum hans, en hann er HlV-smit- aður. Það sé m.a. vegna þeirra aukaverkana sem séu samfara slíkri lyfjameðferð og á meðan heilsu hans hefur ekki hrakað. Hann er jafnframt 75% öryrki og hefur um 50 þúsund krónur á mánuði í bætur. Helgi Hjörvar formaður félagsmála- ráðs segist ekki vilja tjá sig um málefni ein- staklinga né heldur um hugsanlega málsókn. Hann telur þó sjálfsagt að fólk leiti réttar síns ef það telur ástæðu til þess. Alexander segir að hann hafi um all langt skeið verið að leita réttar sína innan fé- lagsmálakerfisins en hann er fráskilinn tveggja barna faðir og hefur ekki getað sinnt þeim eðlilega vegna húsnæðisleysis. í fram- haldi af því fór hann að lesa sig til um starfsvið og hlutverk Félagsþjón- ustunnar þar sem fram kemur að enginn skuli þurfa að vera húsnæð- islaus. Af þeim sökum hefði hann ákveðið að láta reyna á lagalega hlið þessa máls og leit- aði eftir aðstoð hjá Guð- mundi St. Ragnarssyni héraðsdómslögmanni. Hann segir að tilgangur og markmið væntanlegrar lög- sóknar sé til þess að það verði tek- ALEXANDER BJÖRN Ekki talinn vænlegur kost- ur að fara í lyfjameðferð á meðan grunnþörf eins og húsnæði er ekki fyrir hendi ið á þeim vanda sem heimilislaus- ir einstaklingar í borginni eiga við að glíma. Hann segist hafa verið kallað- ur á fund hjá Félagsþjónustunni fljótlega eftir að það kvisaðist út að hann ætlaði í mál. Á fundinum hefði honum verið tjáð að hann fengi íbúð við næstu úthlutun. Það þótti honum skjóta skökku við því tveimur vikum áður hefði hann fengið skriflega staðfestingu frá Félagsþjónustunni á því að hann þyrfti að bíða í 2 ár eftir húsnæði. Hann hefði verið meira og minna húsnæðislaus í 6 ár. -grh@frettabiadid.is FÉKK ORÐU FRÁ FRÖNSKUM RÁÐHERRA. Jack Lang, menntamálaráðherra Frakklands, sæmdi Björk orðu og titlinum Chevalier de l'Ordre National du Merite í París í gær. Björk hefur áður hitt ráðherrann en Sykurmolarnir héldu honum tónleika í Duus-húsi við Fischerssund, þegar hann kom í opinbera heimsókn hingað til lands árið 1990. Lang sagðist hafa viljað veita Björk orðuna, sem vináttu- og þakklætisvott, vegna sérstakra tengsla hennar við Frakkland. Frosti G. Bergsson: Vilja meira en 10% hlut í Símanum landssíminn „Það er rétt að einka- væðingarnefndin hefur takmark- að tilboðssölu til fjárfesta í sept- ember við 10%,“ segir Frosti G. Bergsson, forstjóri Opinna kerfa og talsmaður hóps um fjárfestingu í Símanum, en fram kom í Við- skiptablaðinu að hópurinn ætlaði sér allt að 15%. Hann bendir á að ekki sé ljóst hvort eða hvenær Landssíminn ætli að selja meira en þau 49% sem einkavædd verða að þessu sinni. „Það eru mismun- andi sögusagnir í gangi hvað það varðar og auðvitað skiptir verð- lagningin meginmáli,“ segir Frosti. Samkvæmt tillögum nefndar- innar er gert ráð fyrir að í septem- ber verði 14% af heildarhlutafé Símans selt til starfsmanna og al- mennings í áskrift á föstu gengi. Einnig verður í september óskað eftir tilboðum í önnur 10% þar sem hlutur hvers verður að há- marki 2-3%. Skarphéðinn Stein- arsson, starfsmaður einkavæðing- arnefndar, segir að undir lok árs- ins sé gert ráð fyrir að auglýst verði eftir kjölfestufjárfestum vegna þeirra 25% sem verða eftir, en þeir sem hafa áhuga á vera með í því verða að skila inn tilkynningu fyrir miðjan september. ■ | ÞETTA HELST | Foreldrar þeirra 120 barna sem sækju munu Áslandsskóla í Hafnafirði eru spurðir um fjár- hagsstöðu og menntun í bréfi frá íslensku menntasamtökunum. Talsmaður samtakanna segir um mistök að ræða og svörunum verði eytt. bls. 2. Landbúnaðarráðuneytið hefur minnt Kjötumboðið á að því sé skylt að flytja út um 1150 tonn af kindakjöti en greiða ella um 39 m.kr. bls. 2. Tap Islandssíma á fyrri helm- ingi ársins var 445 m.kr., 140 m.kr. umfram áætlun. Þessar töl- ur eru í samræmi við greinar- gerð félagsins til Verðbi’éfaþings- ins vegna umdeildrar afkomuvið- vörunar. bls. 2. Upptökur úr flugturni: Falla ekki að áliti RNF skerjafjardarslysid Fullyrðingar flugumferðarstjóra sem koma fram á óbirtum segulbandsupp- tökum sem gerðar voru í flugturn- inum í Reykjavík á mínútunum eftir Skerjafjarðarslysið virðast stangast á við niðurstöðu flug- slysanefndar (RNF) um aðdrag- anda þess að vélinni sem fórst, var gert að hætta við lendingu á síðustu stundu. Flugumferðar- stjórinn segir flugvélina á undan hafa valdið því að of stutt bil varð á milli vélanna en ekki að vélin sem síðar fórst hafi komið of fljótt til lendingar. Friðrik Þór Guðmundsson seg- ir upptökurnar leiða til þess að skýrsla RNF sé „hrunin“. nánar bls. 8. Allir egn oga siitir á frábœru veröl í öllum verslunum Pennans.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.