Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.09.2001, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 28.09.2001, Qupperneq 1
LEIKHUS Er Jón Prímus Búdda? bls 18 UNPIRSKRIFTIR Andstaða í í hverfi Ingólfs bls 4 STJÓRNMÁL Þorgerður í stað Arna Johnsen bls 2 Lína.ner FRETTAB : 111. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavfk — sími 515 7500 Föstudagurinn 28. september 2001 FQ§TUÐA€UR Lögmenn tala um dómstóla málþinc Árlegt mál- þing Lögfræðinga- félags íslands verð- ur í dag. Þeir ætla að ræða, mörk lög- gjafarvalds og dómsvalds og hvort hlutverk dómstóla sé að breytast. Málþingið verður í Hitaveitu Suðurnesja við Bláa Lón- ið. Meðal ræðumanna verða; Eirík- ur Tómasson, Davíð Oddsson og Jón Steinar Gunnlaugsson. Lúkas og leitin erinpi Prófessor Jón M. Ásgeirsson heldur erindi í Guðfræðistofnun Háskóla íslands. Erindið nefnist Lúkas og leitin að sögulegum arfi. Aðgangur er öllum frjáls og verður lesturinn í stofu V í aðalbyggingu Háskóla íslands. !VEÐRIÐ í DACl REYKJAVÍK Austlæg átt, 5-8 m/s, skýjað með köflum og hiti 6 tii 10 stig. VINDUR ísafjörður Q 3-5 Akureyri Q 5-8 Egilsstaðir © 3-5 Vestmannaeyjar Qþ 8-13 úrkoma Hm Léttskýjað Q 5 Léttskýjað ^ 4 Skýjað Q 5 Skýjað Q 7 Spenna á markaði uppgiör Þau fyrirtæki, sem eru skráð á Verðbréfaþingi fslands og hafa ekki skilað níu mánaða upp- gjörum, munu gera það í dag. Fjör í handbolta og fótbolta ÍpRóniR í kvöld fara fjórir leikir fram í 1. deild karla í handknatt- leik. ÍR og Valur eigast við í Aust- urbergi, HK tekur á móti KA í Digranesi, Þór tekur á móti FH á Akureyri og Selfoss og Fram mæt- ast á Selfossi. Allir leikirnir hefjast klukkan 20.00. Á morgun fer úrslitaleikur- inn í Coca-Cola bikarkeppni karla fram á Laugardalsvelli. Þar eigast við Fylkir og KA og hefst leikur- inn klukkan 14.00. I KVÖLDIÐ í KVÖLD i Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ 70,1% Hvað les fólk á aldrinum 25 til 29 ára? Meðailestur á virkum dögum samkvæmt könnun PriceWater- houseCoopers frá júní/júlí 2001 70.000 70% y.s ! FJOLMIÐLAKONNUN PRICEWATERHOUSECOOPERS VAR I FRAMKVÆMT DAGANA 25. JÚNÍ TIL 3. JÚLl 2001. i; Hækkun orkuverðs á Suðvesturlandi Unnið er í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti að nýju frumvarpi til raforkulaga. Frumvarpsdrögin eru talin ganga lengra en tilskipun ESB um samkeppni í raforkuiðnaði kveður á um og gætu óbreytt haft alvarleg áhrif á samkeppnisstöðu ýmiss smáiðnaðar, að mati forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur. raforkuverð Guðmundur Þór- oddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir að nái frum- varp til nýrra raforkulaga að ^ ganga óbreytt í gegn gætti það þýtt 10 til 20 pró- senta hækkun raforkuverðs á höfuðborgar- svæðinu, Orku- veitan og Hita- veita Suðurnesja skiluðu sam- hljóða athuga- semdum við frumvarpið til Alþingis. „Við saman,“ Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Suður- nesja telja ekki nægt tillit tekið til hagsmuna raforkukaup- enda á Suð- vesturlandi. —♦— iðnaðarnefndar áttum þarna hagsmuni sagði Guðmundur og taldi ekki loku fyrir það skotið að tekið yrði að nokkru tillit til athugasemd- anna þar sem fyrirtækin væru saman með yfir helm- ing landsmanna í viðskipt- um. Hann sagði að athuga- semdir væru gerðar við hvernig flutningskerfi raf- orkunnar væri hugsað í frumvarpinu, en allt of mik- ill byggðakostnaður væri reiknaður inn í það. „Þá leið CUÐmundur teljum við afskaplega þóroddsson óheppilega því hún leiðir til Forstjóri Orku- hækkaðs raforkuverðs og veitu Reykjavík- gerir ísland ekki samkeppn- ur 8erir alvarleg- ishæft með tilliti til hvers ar athugasemdir kyns smáiðnaðar. Það er Vl rumvarPs' einfaldlega þannig, að ef rafmagnsverð verður of hátt í Reykjavík, þá verða brauðin okk- ar bökuð í Danmörku," sagði hann og taldi eðlilegra að kostn- aður við raforkudreifinguna yrði drögln. greiddur af skattpening- um. „Ef styrkja á byggð ber að greiða það beint, en ekki fela inni í hækkuðum raforkutöxtum í Reykja- vík,“ bætti hann við. Þá segir Guðmundur að einnig hafi verið gerðar alvarlegar athugasemdir við kröfur um uppskipt- ingu fyrirtækisins en með þeim væri gengið mun lengra en kveðið væri á um í tilskipun ESB um að komið yrði á samkeppni í raforkuiðnaði. Guðmund- ur segir ekki fyllilega ljóst af hverju svo miklar kröfur væru gerðar, en vitanlega væri frum- varpið enn í vinnslu og ekki kom- in á það endanleg mynd. „Raf- orkuverð hefur farið lækkandi, að ég tel um allt land, í 15 til 20 ár og slæmt ef þessum árangri yrði fórnað fyrir þessa svokölluðu samkeppnisvæðingu raforkunn- ar,“ bætti hann við. Kristín Haraldsdóttir, deildar- sérfræðingur iðnaðar- og við- skiptaráðuneyti, segir stefnt að því að leggja frumvarpið fram í byrjun þings en unnið sé að loka- útgáfu þess í ráðuneytinu. „Frumvarpið hefur verið hjá iðn- aðarnefnd sem kallaði eftir at- hugasemdum frá hagsmunaaðil- um. Þær bárust núna í byrjun september og verið er að fara yfir þær,“ sagði hún og taldi að þar sem lokaútgáfa lægi ekki fyr- ir væri of snemmt að segja til um hugsanleg áhrif frumvarpsins, næði það fram að ganga. oli@frettabladid.is Á LEIÐ í SKÓLANN Ung stúlka fetar hér á milli brunninna farartækja á leið sinni I skólann í Belfast á Norður írlandi í gær. Miklar óeirðir geysuðu í hverfi mótmælenda nærri Crumlin Road aðfaranótt fimmtudags. Ráðist var að öryggissveitum með sprengjum og skothríð og særðust 33 lögreglumenn í átökunum. Miklir eríiðleikar Sparisjóðs Hornfirðinga: Sparisjóðir til bjargar sparisjóðir Staða Sparisjóðs Hornafjarðar og nágrennis er mjög slæm og standa yfir björg- unaraðgerðir af hálfu annarra sparisjóða í landinu, sem standa sameiginlega að Sparisjóðabanka íslands og Tryggingasjóði spari- sjóða. Tap á viðskiptum vegna Skjávarpsins mun undirrót erfið- leika Hornfirðinga. Sparisjóður Hornafjarðar og nágrennis er einn yngsti sjóður landsins, stofnaður 1991. Sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur sjóðurinn orðið fyrir skakkaföllum vegna viðskipta við Skjávarpið. Af þessum sökum þarf að styrkja sjóðinn til að hann standist þær kröfur sem lög gera um eiginfjárhlutfall og áhættu- dreifingu stofnana af þessu tagi. Skjávarpið er nú hluti af íslenska sjónvarpsfélaginu sem rekur Skjá einn og undirstaða dreifikerfis Skjás eins á landsbyggðinni. Ragnar Jónsson, formaður sparisjóðsstjórnarinnar, neitaði alfarið að tjá sig um málefni sjóðsins í samtali við Fréttablaðið í gær. Páll Gunnar Pálsson, for- stjóri Fjármálaeftislitsins, vildi heldur ekkert um málið segja. ■ Þrír litlir magnarar SÍÐA 16 I ÍÞRÓTTIR | Vallaraðstæður sterkasta vopn KA Kviknaði í eldhúsi: Gestir með reykeitrun bruni Slökkvilið höfuðborgar- svæðisins var kallað að Hótel Lind og veitingastaðnum Carpe Diem á Rauðarárstíg eftir að eld- ur kviknaði í olíu í eldhús veit- ingastaðarins laust fyrir kl. átta í gærkvöldi. Starfsmenn voru að mestu búnir að slökkva eldinn þegar slökkvilið kom á staðinn. Mikill reykur myndaðist og fóru reykkafarar inn í húsið með reykræstibúnað auk þess sem þeir svipuðust eftir eldglærum. I-Iótelið, sem var fullbókað þegar atvikið átti sér stað, er að hluta til notað undir sjúkrahótel og voru nokkrir gestanna sendir á sjúkra- hús með reykeitrun en aðrir voru fluttir á Grand hótel. ■ | ÞETTA HELST | Auðlindagjald er út í hött, seg- ir Helgi Laxdal formaður Vélstjórafélagsins. bls. 5 Vilji er til að kjósa rafrænni kosningu í borgarstjórnar- kosningunum. bls. 6 I slensk lögregla í samvinnu gegn hryðjuverkamönnum. bls. Miklir erfiðleikar steðja að Skjá einum, samkvæmt bréfi fyrirtækisins til lögreglunn- ar. bls. 12

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.