Fréttablaðið - 28.09.2001, Qupperneq 11
FÖSTUPAGUR 28. september 2001
FRÉTTABLAÐIÐ
Hætt við að útdeila „óendanlegu réttlæti“:
„Ohagganlegt frelsi“ kemur í staðinn
A LEIÐ TIL MIÐJARÐARHAFSINS
Bandarískir sjóliðar gera morgunæfingarnar um borð í flugmóðurskipinu USS Bataan.
Suðurlandsbraut 32 - Sími 533 1300 - Fax 533 1305
Kwww.fasteiaansalan.is - Netfana: arund@fasteianasalan.is
nafnciftir Donald Rumsfeld, varn-
armálaráðherra Bandaríkjanna,
sagði frá því á þriðjudaginn að
áætlun um flutninga öflugs herliðs
til íslamskra ríkja hafi hlotið nýtt
heiti. „Enduring Freedom" skal hún
nefnast, en það mun þýða „óhagg-
anlegt frelsi“, eða eitthvað í þá átt-
ina. í síðustu viku hafði verið
ákveðið að kalla áætlunina „Infinite
Justice", eða „óendanlegt réttlæti".
Hætt var við að nota það heiti eftir
að bandarísk stjórnvöld áttuðu sig á
því að samkvæmt íslamskri trú er
enginn dauðlegur maður þess um-
kominn að útdeila óendanlegu rétt-
læti. Slíkt væri aðeins á færi guðs
almáttugs.
Rumsfeld lagði áherslu á að
aðhaldsaðgerðir Stjórnendur
Flugleiða kynna í dag til hvaða ráð-
stafana verður gripið til að bregð-
ast við samdrætti í rekstri fyrir-
tækisins eftir hryðjuverkin í New
York og Washington 11. september
síðast liðinn.
Starfsmenn hafa verið boðaðir
á fund með stjórnendum fyrirtæk-
isins klukkan ellefu í dag og fá þeir
þar að heyra hversu mikið verður
dregið saman í starfsemi félagsins
og hversu mikilla uppsagna ver'ður
þetta nafn væri aðeins notað á
flutning heraflans til íslamska
heimshlutans, en annað heiti yrði
valið á hugsanlegar árásir á
Afganistan eða önnur ríki. Öryggis-
gripið til. Heimildir Fréttablaðsins
herma að allt að 25 flugstjórum og
um hundrað flugfreyjum og flug-
þjónum verði sagt upp störfum en
stjórnendur fyrirtækisins hafa
neitað að staðfesta þær tölur eða
hafna þeim. Enn fremur er talið
öruggt að áfangastöðum sem Flug-
leiðir fljúga til verði fækkað en
ekki er hægt að slá á fast að svo
stöddu hversu margar eða hvaða
flugleiðir verða slegnar af. ■
aðgerðir Bandaríkjanna heima fyr-
ir hlutu hins vegar fljótlega eftir
árásirnar á New York og Was-
hington heitið „Noble Eagle“, eða
„hugprúði örninn". ■
| LÖGREGLUFRÉTTIR [
mferðaróhapp varð í gær á
Dalvegi. Mjög fullorðinn mað-
ur var þar við akstur og sá lögregl-
an ástæðu til að hefta frekari akst-
ur mannsins. Há elli hefur orsakað
það að hann er alls ekki fær um að
aka bQ. Lögreglan keyrði manninn
heim til sín og afhenti heimilisfólki
lyklana af bílnum.
M
Oddný I. Björgvinsdóttir
- framkvæmdastj.
Baldur Hauksson
-sölustjóri
2Ja herbergja
ASPARFELL
Björt og góð íbúð á 6. hæð í
lyftublokk. 52 fm. gott útsýni.
V. 6.9 millj.
TÚNGATA
Tvær tveggja herb íbúðir á
þessum eftirsótta stað, samt.
167 fm, góð fjárfesting.
V. 21.7 millj.
3ja herbergja
FORSALIR-KÓPAV.
Mjög skemmtileg ný 92 fm.
fullbúin íbúð ásamt stæði í
bílsk.. Glæsilegar HTH innr.
Þvottahús í íbúð.
V. 13.9 millj.
GULLSMÁRI-KÓPAV.
Gullfalleg 88 fm. íbúð á 4. h. í
nýlegu lyftuhúsi. Parket á gól-
fum. Fallegar innréttingar
V. 12.1 millj.
4ra-7 herbergja
HÁALEITISBRAUT
Góð 4ra herb. 93 fm íbúð á 2.
hæð. Vel skipulögð íbúð í góðu
standi.
Bílskúrsréttur. V.12.2 millj.
Guðmundur Ó. Björgvinsson
hdl. og lögg. fasteignasali
Halldór H. Backamn
hdl. og lögg. fasteignasali
Falleg 262.4 fm raðhús ásamt
28.7 fm. bílskúr á þessum
eftirsótta stað. Glæsilegar
stofur, fimm svefnherbergi, par-
ket á gólfum. Vönduð eign og
allt fyrsta flokks.
Ásett v. 27.5 millj.
í smíðum
BLIKAÁS-HAFNARFJÖRÐUR
Parhús á tveimur hæðum skilað
frágengnu að utan og ófrág. að
innan, eða eftir nánara sam-
komulagi. Innbyggður bílskúr.
V. 14.7 millj.
-Erum með kaupendur að litlum og stórum eignum
víðsvegar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. -
-Leitum að „Penthouse" íbúð með bílskúr í austurhl. Kópavogs,-
-Vantar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í Hólum, Hlíðum, Kópavogi
og víðar,-
-Höfum kaupendur að einbýlis eða raðhúsi með tveimur íbúðum.-
Flugleiðir:
Uppsagnir og
fækkun leiða
concept shop
UTILIF
smáralind
10.10 kl. 10.10