Fréttablaðið - 28.09.2001, Qupperneq 16
JL
nr
PLATAN
BJARNI CUÐMANN
gítarleikari Úlpu
Helvíti góður
hljómur
„Ég er að hlusta á plötu með Dianogh
sem heitir Death Champions. Ég keypti
hana í Hljómalind. Hún hljómar helvíti
vel, ég er búin að renna henni nokkrum
sinnum." ■
16
FRETTABLAÐIÐ
28. september 2001 FÖSTUDAGUB
HÁSKÓLABÍÓ
HAGATORCI, SIMI 530 1919
Þar sem allir salir eru stórir
BRIDGET JONES'5 DIARY kl.Bogloj jTILL SAMMANS
ALFABAKKA 8, SIMI 587 8900
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 VIT274
Sýnd kl. 8 vit 270
jlSN'T SHE GREflT
kl. 6,8 og 10 l^j jCATS & DOGS m/ íslensku taíi
TTeiKTl
SWORDEISH
kl. 8og 10.10 n jCÆTS & DOGS m/ ensku tali
THE FAST&THE FURIOUS
ki lojjv'tj jSHREK m/ íslensku tali
kLÍlBJI
iö.6iK,?l
METÖLULISTI
Mest seldu skáldsögur i Eymundsson
vikuna 17.-23. september
íslandsklukkan
HALLDÓR LAXNESS
Veröld Soffíu
JOSTEIN GAARDER
Híbýli vindanna
BÖÐVAR GUÐMUNDSSON
o
Anna, Hanna & Jóhanna
MARIANNE FREDRIKSSON
Dagbók Bridget Jones
HELEN FIELDING
Slóð fiðrildanna
ÓLAFUR JÓHANN ÓLAFSSON
o
Glæpur og refsing
FJODOR DOSTOJEVSKI
o
Fest á filmu
LEIF DAVIDSEN
o
Kristnihald undir jökli
HALLDÓR LAXNESS
0 Kaldaliós
VIGDIS C
GRÍMSDÓTTIR
Kerrur fyrir
mótorhjól.
Flestar gerðir.
Ódýrt.
Goddi S: 544 5550
www.goddi.is
SABIANA
Hitablásarar
FRÉTTIR AF FÓLKI
Fína kryddið Victoria Beck-
ham segist frekar óska þess
að Brooklyn, sonur hennar og
fótboltakappans
David Beckham,
verði fótbolta-
maður en söngv-
ari. Hún viður-
kennir einnig að
sonurinn hafi ef
til vill frekar
bjagaða mynd af
umheiminum.
Hann haldi að allir pabbar leiki
fótbolta, að allar mömmur komi
fram í Top Of The Pops og að
slúðurblaðið OK! sé fjölskyldu-
albúm þeirra. Líklegast góð og
holl heimsmynd fyrir alla krak-
ka að hafa.
Yoko Ono, ekkja Bítilsins
John Lennon, er að fara að
gefa út sína fyrstu breiðskífu í
fimm ár. Platan
byggist á þremur
lögum sem hún
tók upp fyrir
DVD geisladisk
sem inniheldur
brot af eldri sýn-
ingum hennar.
Breiðskífan
væntanlega heit-
ir A Blueprint For A Sunrise.
Fyrrum átfíkillinn og Playboy
leikfangið, Anne Nicole
Smith, vann eina orustuna enn í
baráttunni við
fósturson sinn
fyrir dómstólum.
Dómari staðfesti
fyrr í þessari
viku að hún fengi
að halda 325
milljónum punda
sem eiginmaður
hennar ánafnaði
henni. Smith hefur þurft að
heyja harða baráttu til að halda
í eignir og peninga sem látinn
eiginmaður hennar, J. Howard
Marshall að nafni, arfleiddi
hana að. Sonur hans, E. Pierce,
er ekki sáttur við hlutskipti sitt
og hefur stefnt fyrirsætunni.
Anne Nicole Smith kynntist eig-
inmanni sínum árið 1991 þegar
hún var 23 ára og starfaði sem
dansari á strípiklúbbi. Þau gift-
ust árið 1994 en hann dó ári
seinna þá níræður að aldri.
Þrír litlir magnarar
Hljómsveitin Guitar Islancio hefur vakið mikla lukku með djössuð-
um útsetningum á íslenskum þjóðlögum. Nú er hún að gefa út sína
þriðju plötu en hún skrifaði nýlega undir þriggja platna samning
við Eddu-Miðlun.
tónust Platan, sem heitir Guitar
Islancio III, kemur út um miðjan
október. Hún var tekin upp í
byrjun sumars. Á henni tekur
hljómsveitin, líkt og á fyrri
tveimur, gömul íslensk þjóðlög
og útsetur þau fyrir djassgítar.
„Eg veit samt ekki hvort við
höldum áfram í þeirri stefnu á
næstu plötum,“ segir Jón Rafns-
son bassaleikari. Hann skipar
Guitar Islandico ásamt þeim
Birni Thoroddsen og Gunnari
Þórðarsyni. „Við erum með
næstu plötur á teikniborðinu og
þær gætu orðið ólíkar þessum."
Guitar Islancio var stofnuð
árið 1998. Fyrsta platan leit dags-
ins ljós ári síðar en önnur í fyrra.
„Þetta er blómstrandi samstarf.
Það eru engin átök innan hljóm-
sveitarinnar," segir Jón. „Við
erum ekki með eitthvað batterí á
herðunum eða í keppni við aðra.
Þetta er enginn glamúi', bara
spilamennska. Ég held að það
skíni í gegn á tónleikum hvað við
höfum gaman að því að spila
saman, við smitum út frá okkur."
Tónleikar hljómsveitarinnar
vekja jafnan mikla lukku en hún
hefur ferðast mikið erlendis.
„Við kynnum alltaf rækilega það
sem við erum að spila og fólk
tekur því vel. Það hefur áhuga á
tónlist af ýmsum uppruna. Við
verðum duglegir að spila í vetur.
Fyrsti viðkomustaður er
Corcorian safnið í Washington.
Ég held að tónleikaskipuleggj-
andi safnsins hafi heyrt fyrstu
plötuna okkar hjá Bryndísi
Schram og beðið okkur um að
koma í kjölfarið. Síðah förum við
m.a. á djasshátíð í Berlín ásamt
Tómasi R. Einarssyni og hljóm-
sveit en þemað á henni er Norð-
urlönd. Við ætlum einnig að spila
úti á landi, eigum marga staði
eftir þar.“
Þó að þeir Jón, Björn og
Gunnar hafi í nógu að snúast
ÁRBÆJARSAFNSFÍLINGUR
Þriðja plata Guitar Islancio kemur út um miðjan október. Þetta er jafnframt fyrsta plata
hljómsveitarinnar hjá útgáfu Eddu-Miðlunar. Hún spilar á Tíbrártónleíkum í Salnum nk.
fimmtudag.
sinna þeir hljómsveitinni vel,
æfa reglulega og spila mikið og
þess má geta að þeir voru í ágúst
tilnefndir Tónlistarhópur
Reykjavíkur árió 2001.
„Það er líka þægilegt fyrir
okkur að spila. Það eina sem við
þurfum eru tveir gítarar, kontra-
bassi og þrír litlir magnarar."
Þeir sem ekki hafa barið þá
augum á sviði geta farið í Salinn
fimmtudagskvöldið 4. október kl.
20, þar sem þeir spila ásamt
franska gítarleikaranum Sylvain
Luc í öðrum Tíbrártónleikum
vetrarins. Þar flytur hljómsveit-
in m.a. efni af nýju plötunni.
halldor@frettabladid.is