Fréttablaðið - 28.09.2001, Page 17

Fréttablaðið - 28.09.2001, Page 17
FÖSTUPAGUR 28. september 2001 FRÉTTABLAÐIÐ n SNORRABRAUT 37. SIMI 551 1384 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 vrr ui TfllLOR OG PANAMA kl, 5.45, 8 o^Tqísl j|"j CATS & DOGS m/ íslensku tali [PLANET OF THE APES kl.Sog lo.lo|Ej KRINGLUtSÉ# Sýnd kl 3, 6, 8 og 10 vit 270 ICRAZY BEAUTIFUL Bono söngvari U2, Fred Durst úr Limp Bizkit og Jermaine Dupri, R&B upptökustjórinn, ætla allir að gefa út Marvin Gaye lagið What’s going on, hver með sínu nefi. Lögin verða öll gefin út á sömu plötunni og renn- ur ágóði hennar til styrktar ætt- ingjum þeirra sem létust í hryðjuverkaárásunum í Banda- ríkjunum. f útgáfu Durst koma stjörnur á borð við Jonathan Davis úr Korn, Scott Weiland úr Stone Temple Pilots og hinn goð- sagnakenndi Perry Farrell við sögu. í útgáfu Dupri ber helst að nefna Usher, Maxewell, Jagged Edge og Chiíli úr TLC. í næstu viku kemur í ljós hverjir slást í för með Bono. Um síðustu helgi var brotist inn í sumarhús turtildúfanna Britney Spears og Justin Tim- berlake. Mynd- band sem hefur að geyma „per- sónulegar stund- ir“, áfengi, föt og 5000 dollara myndbandstæki var meðal þess sem stolið var. Lögreglan hand- tók fjóra unglinga daginn eftir. Hún skilaði myndbandinu til parsins áhygjufulla. Ekki fylgdi sögunni hvað parið átti við með orðatiltækinu persónulegar stundir en fjölmiðlar ytra vilja ólmir komast yfir það. Paul McCartney, hefur beðið eftirlifandi liðsmenn rokk- hljómsveitarinnar Led Zeppelin að koma saman aftur. Tilefnið eru styrktartónleikar fyrir þá sem eiga um sárt að binda eftir árásirnar á Bandaríkin. Vinnu- heiti tónleikana er „Live Aid 2“ og eiga að fara fram í Madison Square Gardens í New York 20.október. McCartney hefur tal- að við fjölda listamanna og er bú- ist við Eminem, Limp Bizkit, Bruce Springsteen, Neil Young, Mary J. Blige, David Bowie, The Who og Billie Joel. Airwaves: Engar Górillur í ár tónlist Sýndarveruleikasveitin vinsæla, Gorillaz, sem margir voru spenntir að sjá leika á Airwaves tónlistarhátíðinni í næsta mánuði hefur afboðað komu sína. Ástæður þess má víst rekja til hryðjuverkaárásanna í Bandaríkjunum en þær hafa haft mikil áhrif á ferðaþjónustu um allan heim. Ekkert verður heldur af áætluðum stórtónleikum í Laugardalshöll á tónlistarhátíð- inni. Verið er að vinna í því að endurraða allri dagskránni. Eins og er hafa engar aðrar erlendar hljómsveitir breytt áformum sín- kl, 6,8 og lOigS [RUGARTS IN PARIS m/ islensku tali 4 og 6i iCATS & DOGS m/ íslensku tali i!S2 f AUÍiAHA-S — — 207(5 0IO LAWRENCE DeVtTO Whafsíh0 lAfOfíSflfthat cautri^* HAPPEN? Sýnd kl. 6, 8, 10.10 og 12.20 RAT RACE RUSH HOUR 2 kl.8, 10.10 og 12.20 j kL 8 og 10.10; BÆKUR )) Vide quodfelix II . ;,(( attraxit Hinn þýski titill þessarar bókar, Liebe, kemur til af því að hún gerist mestan part í Þýskalandi, nánar tiltekið Bæj- | aralandi. Árið er 2006 og aðal- persónan, Fanny Fiske, starfar hjá EFBI, evrópsku alríkislög- reglunni í Sambandsríkjum Evrópu sem svo munu þá kall- ast. Hún er atferlissérfræðing- ur (“profiler“) og gegnir því starfi af miklum áhuga. Fjöldi manns kemur hér við sögu, þ.á.m. lögreglumennirnir Wast og Liederbacher sem á það til að tala latínu þegar sá gállinn er á honum. í sögunni, sem líklega má telja blöndu af sálfræðitrylli og hefðbundinni glæpasögu, glíma þau við einkennileg morð sem virðast einkum beinast að ákveðinni stórfjölskyldu. Margt SUSANNE STAUN Liebe, Gvldendal 2000. 280 bls. fleira ber þó á góma, kannski einum of margt. Helsti ljóður sögunnar er nefnilega upphafin skrúðmælgi og óhóf. Nokkrar blaðsíður fara til að mynda í að lýsa bæheimskum matseðlum í þaula. Þótt ekki takist að skapa verulega samúð með persónun- um er bókin samt forvitnileg og verður í framtíðinni fróðlegt að fylgjast með Susanne Staun sem áður hefur sent frá sér þrjár bækur og vakið mikla at- hygli í Danmörku. Ingvi Þór Kormáksson UNDIR GEISLANUM Meö buxurnar á hælunum Metalsveitin Slipknot sló í gegn með annarri plötu sinni, sjálftitluðu hljóðskrímsli sem skildi fáa hlustendur sína eftir ósnortna. Hreint út sagt af- bragðsskífa. Það kom því fáum á óvart að eftirfari hennar Iowa skyldi rjúka beint upp í fyrsta sæti íslenska plötusölulistans. Því miður er nýja platan ekki einu sinni vel hnýttur pelastikkshnútur. Hnúturinn er það sleipur í þetta skiptið að þeir félagar missa gjörsamlega niður um sig buxurnar. Ofsinn er enn hinn sami, það verður ekki skafið af þeim. Hinsvegar er það eina sem eftir er. Á Iewa er tilraunastarfssemin sem ein- kenndi plötuna á undan fjarri, viðlögin missa marks (t.d. í lög- um eins og My Plague, Everyt- hing Ends og Left Behind) og hljómurinn hljómar notaður og ófrumlegur. Textarnir og ímyndin er hlægilega barnaleg. Geitarhaus framan á umslaginu, SLIPKNOT: lowa Metal textabrot á við „If You’re 555 then I’m 666“ eða „Noises, nois- es people make noises when there sick“ (!!???) gefa það til kynna að brunnur Skipknot sé tómur. Gátu þeir ekki fundið meira ögrandi umfjöllunarefni en þetta? Þetta hefði kannski virkað ögrandi á tímum Rann- sóknarréttarins, en í dag er Sat- an jafn saklaus fyrir krökkum og Pez kall. Semsagt, slöpp plata. íslenska harðkjarnasenan hefur t.d. upp á miklu meira að bjóða en þessir loddarar. Birgir örn Steinarsson um um að leika á hátíðinni. Eitt- hvað hefur verið að bætast við af íslenskum hljómsveitum en nán- ari upplýsingar um hátíðina má fá á heimasíðu hennar www.icelandairwaves.com. Tón- listarlíf borgarinnar verður engu DfOMOrtniMM 551 6 5o|75p7[ . LAUGAvEGI 94, SIMI 551 6500 LAWRENCE DéViTO Whnl 'n tho VífOfíSTtturt couM^ HAPPEN? Sýnd kl. 6, 8 lOog 12 A KNIGHT'S TÁLE Heilsa T að síður með blómlegra móti dag- anna 17. - 22. október og kjörið tækifæri verður fyrir tónelska til þess að fá sýnishorn af því sem íslenskt tónlistarfólk hefur verið að smíða í skúmaskotum borgar- innar. ■ Kæri viðskiptavinur Þakka þér kærlega fyrir það traust sem þú hefur sýnt okkur í gegnum árin. Við reynum okkar besta til að endurgjalda traust þitt með 1. Lágu lyfjaverði 2. Frium heimsendingum 3. Faglegri þjónustu Nýir viðskiptavinir velkomnir Með vinsemd og virðingu Skipholts Apótek - Heilsuapótekið Skipholti 50B • S. 551 7234 Neera hreinsikúrinn , VtítíHi‘n(t:rj íflr éíi itð ArelHstt í/Ahmhh Góð hreinsun og endurnýjun fyrir haustið. Þú finnur endurnærandi áhrif kúrsins innan nokkura daga auk þess sem flestir léttast um 2-5 kíló á meðan kúrnum stendur. Komdu og fáðu bækling HEILSUBÚÐIfNJ (3óó heilsa gulli betni Kljálsgötu 1 s:5B1 -5250 alladaga milli kl.11 og12 atltJy.dii.kmþpmn HREYSTI Fæðubótarefni - Æfingafatnaður - Rafþjálfunartæki Er skammturinn búinn? Hafðu samband við mig ef þig vantar vörur. Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili Kjartan Sverrisson simi 897 2099 Ungbarnanudd Námskeið fyrir foreldra 1-10 mánaða barna. Nuddið stuðlar að betri svefni, öryggiskend og ró . Losar um spennu í vöðvum og loft í þörmum. Gerir gód tengsl betri. Uppl og skráning í síma 552-7101 og 865-8047 HVERFISGÖTU SIMI 551 9000 www.skifan.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 ÍPLANET OF THE APES kl. 5.30, 8 Og 10.30 ÍHEARTBREAKERS kl. 5.30, 8 og 10.30 ÍHEDWIG kl. 6, 8 og 10 Bíiai' AB-VARAHUUTIRehf Bildshöfio 18*110 Keykjovík * S 567 6020 » hx 567 6012 Varahlutir ■ belri vara ■ belra verb Almennir varahlutir Boddíhlutir og Ijós ABvarahl@simnet.is Bílapartasalan v/Rauða- vatn, s: 587 7659 Bilapartar.is Erum eingöngu m/Toyota. Toyota Corolla '85-00, Avensis '00, Yaris '00, Carina '85-96, Touring '89-96, Tercel '83-'88, Camry '88, Celica, Hilux '84-'98, Hiace, 4-Runner '87-'94, Rav 4 '93-'00, Land Cr. '81-'01. Kaupum Toyota bíla. Opið 10-18 v.d. DAEWOO Lyftarar Notaðir & leigu Varahlutir & viðg. Lyftarar ehf Hyrjarhöfða 9 S. 585 2500 Heimili ......K '7 7 FATA V I ÐG E R Ð I R fleirnilásaísetningar — Stytta • síkka • þrengja • víkka breyta • bæta Fagieg og vönduð vinnubrögð fyrir einstaklinga og fyrirtæki Flókagata 3 • 220 Hafnarfjörður Sími: 84 746 84 Trévinnustofan ehf Sími 8958763 fax 5546164 SmiSjuvegur 1 1 e 200 Kópavogi SérsmíSi í ddamófastíl Fulningahurðir .Stigar Gluggar . Fög . Skrautlistar Þjónusta 1- Viðskíptafræðingur aðstoðar vegna greiðsluerfiðleika. Við semjum við banka, lögfræð- inga og aðra um skuldir. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. s. 698 1980

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.