Fréttablaðið - 01.10.2001, Síða 15
MÁNUDAGUR 1. október 2001
FRÉTTABLAÐIÐ
15
Símadeildin:
Ahorfendum fjölgar um 70%
knattspyrna Áhorfendum
fjölgaði um 15.908 í efstu
deild í knattspyrnu í ár
miðað við í fyrra, en frá
því 1997 hefur áhorfend-
um fjölgað um tæp 70%.
Að meðaltali mættu því
um 177 fleiri á hvern leik,
en flestir áhorfendur
mættu á Meistaravelli að
fylgjast með KR eða 1.901
áhorfandi að meðaltali.
Fylkisliðið dró að sér
Að meðaltali mætir
1.901 áhorfandi á leiki
KR.
næstflesta áhorfendur
eða 1.610 að meðaltali.
Fæstir áhorfendur voru á
leikjum Keflavíkur og
ÍBV. Aðeins 675 áhorf-
endur mættu á heimaleiki
Keflavíkur og 685 á Há-
steinsvöllinn úti í Eyjum.
Á útivöllum eru það KR-
ingar sem draga flesta
áhorfendur að, en Fylkir
og í A kom þar næst á eft-
ir. ■
ÁHORFENDAFJÖLDI í EFSTU DEILP
1997 1998 1999 2000 2001
Hcildarfjöldi 58.099 65.517 80.762 80.937 96.845
Meðaltal á leik 646 728 897 899 1.076
Evrópukeppni félagsliða:
Chelsea mætir Hapoel
knattspyrna Eiður Smári
Guðjohnsen og félagar hans í
Chelsea munu mæta ísraelska lið-
------— inu Hapoel Tel-Aviv í
annarri umferð Evr-
’flg*,ja. 1 ópukeppni félagsliða.
Ipswich, lið Her-
manns Hreiðarsson-
ar, mun aftur á móti
eiður mæta sænska liðinu
smári Helsingborg.
Leikirnir fara fram dagana 18.
október og 1. nóvember og gaman
verður að sjá hvort Eiður Smári,
sem skoraði 3 mörk fyrir Chelsea
í tveimur leikjum gegn búlgarska
liðinu Levski Sofia, verði á skot-
skónum gegn ísraelunum.
EVRÓPUKEPPNI FÉLAGSLIÐA 2. UMFERÐ:
Ipswich - Helsingborg Union Berlin - Litex Lovech
Hapoel Tel-Aviv - Chelsea St. Gallen - Freiburg
Leeds United - Troyes Bordeaux - Standard Liége
Rangers - Dinamo Moskva Inter Milan - Wisla Kraków PSG - Rapid Vín Roda JC - Maccabi Tel-Aviv
Fiorentina - Tirol Innsbruck Grasshopper - Twente
AC Milan -CSKA Sofia Brondby - NK Varteks
Utrecht - Parma FC Kaupmannahöfn - Ajax
Celta Vigo - Slovan Liberec Real Zaragoza - Servette Halmstads - Sporting PAOK Þessalonika - Pribram
Legia Varsjá - Valencia CSKA Kiev - Club Brugge
Hertha Berlín - Viking NK Osiiek - AEK Aþena
Spurningin
Bernard Hopkins heimsmeistari:
Rotaði Trinidad í 12. lotu
hnefaleikar Bandaríkjamaðurinn
Bernard Hopkins, sem er 36 ára,
kom flestum á óvart aðfaranótt
sunnudags, þegar hann lagði Felix
lYinidad í bardaga, þar sem allir
þrír heimsmeistaratitlarnir í
millivigt voru undir, þ.e. WBA-,
IBF-, og WBC-titillinn. Hopkins
sigraði með rothöggi í 12. lotu og
er þar með fyrsti maðurinn í 14 ár
til þess að halda öllum þremur
titlunum í millivigt.
Ilinn 28 ára gamli Trinidad,
sem hafði unnið síðustu 40 bar-
daga og aldrei tapað á ferlinum,
átti ekki möguleika í Hopkins,
sem virtist hafa yfirburði á öllum
sviðum, var stærri, sterkari og
sneggri þrátt að vera töluvert
eldri. ■
YFIRBURÐIR
Bernard Hopkins hafði mikla yfirburði í bardaganum gegn Felix Trinidad.
er ekki hvort þú
kaupir það
heldur á hvaða
verði!
NBA-deildin:
Scott og Ritch-
mond til Lakers
körfuknattleikur Los Angeles
Lakers hefur nýlega samið við tvo
mjög reynda leikmenn, framherj-
ann Dennis Scott og skotbakvörð-
inn Mitch Ritchmond, en þrír leik-
menn eru farnir frá liðinu, bak-
vörðurinn Tyronn Lue, framherj-
inn Horace Grant og miðherjinn
Greg Foster. Lue fór til Was-
hington Wizards, Grant til Or-
lando og Foster til Milwaukee.
Dennis Scott, hefur 11 ára
reynslu í NBA, en hann hóf feril-
inn hjá Orlando Magic árið 1990.
Scott er sá leikmaður sem hefur
skorað flestar þriggja stiga körf-
ur í deildinni á einu tímabili eða
267 og þá er hann einnig sá leik-
maður sem hefur skorað flestar
þriggja stiga körfur í einum leik
eða 11. Scott hefur leikið með sex
liðum á ferlinum, en í fyrra komst
hann ekki í leikmannahóp Was-
hington Wizards og lék því ekkert.
Mitch Ritchmond, sem er orð-
inn 36 ára, lék með Washington
Wizards síðustu þrjú ár, en hann
hóf ferilinn hjá Golden State
Enska 2. deildin:
Stoke í
5. sæti
knattspyrna Þrír íslendingar voru
í liði Stoke City, sem sigraði Bo-
urnmouth 2-0 á laugardaginn.
Stoke vann þar sinn þriðja leik á
átta dögum og er komið í 5. sæti
deildarinnar þremur stigum á eft-
ir eftir Oldham og Brighton en á
leik til góða.
Brynjar Björn Gunnarsson,
Bjarni Guðjónsson og Stefán
Þórðarson voru allir í byrjunarlið-
inu. Fyrsta mark leiksins var
NÝR LEIKMAÐUR
Denrtis Scott á tvö met í NBA deildinni.
Flestar þriggja stiga körfur á einni leiktíð
og í einum leik.
Warriors 1988. Hann hefur lengi
verið með bestu framherjum
NBA deildarinnar og á 13 ára ferli
sínum hefur hann að meðaltali
skorað um 22 stig í leik. ■
BJARNI
Shaun Maher skoraði sjálfsmark eftir send-
ingu frá Bjarna Guðjónssyni.
sjálfsmark, en þá spyrnti Shaun
Maher knettinum í eigið net eftir
sendingu frá Bjarna. Strax í byrj-
un síðar hálfleiks bætti Wayne
Thomas við öðru marki og þar við
sat. Niel Cutler, varamarkvörður
Stoke sem liðið fékk frá Aston
Villa fyrir tímabilið, gerði sér lít-
ið fyrir og varði vítaspyrnu þegar
tæpar 20 mínútur voru eftir af
leiknum. ■
Seville flíspeysur
á hausttilboði.
du$ar lettgur