Fréttablaðið - 08.10.2001, Síða 1

Fréttablaðið - 08.10.2001, Síða 1
KVÓTAKERFi Fleiri gallar en kostir bls 6 FRAMiÐlN Keikó borgi sjálfur KLÆÐSKERi Staurblankur eftir samninginn bls 22 þlNBHOLT oáo»rt!itiN 533-3444 FRETTABLAÐIÐ 117. tölublað - 1. árgangur MÁNUDACUR Fjör á þingi umræður Flestir ráðherrar ríkis- stjórnarinnar verða til svara á Al- þingi í dag þegar þingmenn geta spurt þá beint í óundirbúnum spurningatíma. Funda um skattamál Aform Miðstjórn Alþýðusambands íslands kemur saman til að ræða áform ríkisstjórnarinnar í skatta- málum. Fram hafa komið verulegar efasemdir um að þessar aðgerðir muni hafa þau áhrif sem æskiieg- ust væru í efnahagslífinu við nú- verandi aðstæður. ) VEÐRIÐ I PAG | BEYKJAVÍK Hæg austan átt og léttskýjað i fyrstu. Síðan sun- nan 5-8 m/s og þykknar upp siðdegis. Hiti 6 til 11 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI (safjörður Q 1-3 Léttskýjað {8 Akureyri O '-3 Léttskýjað £58 Egilsstaðir © 1-3 Léttskýjað Ql Vestmannaeyjar Q 1-3 Léttskýjað Q 9 Átök í Englandi STtÓRNMÁL Þing breska íhalds- flokksins verður sett í dag. Það sem hefur vakið mesta athygli á þinginu er áhugaleysi almenn- ings. Hver með sínu nefi sýninc Nýtt gallerí, Gallerí Skuggi Hverfisgötu 39, hefur opnað sína fyrstu sýningu. Það eru listamenn- imir; Birgir Andrésson, Guðmund- ur Oddur Magnússon, Lilja Björk Egilsdóttir og AKUSA sem sýna verk sín. 1KVÖLPID í KVÖLD| Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 (þróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRFTTARI AOIfí Hvað les fólk á aldrinum 40 til 49 ára? 85,2°/o| 78,2<>/o Meðallestur 40 til 49 ára á virkum dögum samkvæmt könnun PriceWaterhouse- Coopers frá september 2001 70.000 eintök 78% fólks les blaðið Ifjölmiðlakönnun pricewaterhousecoopers var I I FRAMKVÆMD DACANA 17. TIL 28. SEPTEMBER 2001. | HMMHBnHMnHMi Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Mánudagurinn 8. október 2001 Flugskeytaárás er hafin á Afganistan Flugskeytum skotið frá herskipum og kafbátum á fjölmörg skotmörk í Afganistan, meðal annars Kabúl, Kandahar og Jalalabad. Upphaf samræmdrar herferðar, sagði Bush í sjónvarpsávarpi. Æfmgabúðir hryðjuverkamanna og stjórnstöðvar talibana helstu skotmörkin. AráS A AFGANI5TAN. Bandaríkja- menn og Bretar hófu loftárásir á fjölmarga staði í Afganistan síð- degis í gær. Cruise-flugskeytum var skotið frá bandarískum her- skipum og breskum kafbáti, auk þess sem hermt var að árásir hefðu verið gerðar með sprengju- flugvélum. „Árásunum er ætlað að koma í veg fyrir að Afganistan sé notað sem aðsetur hryðjuverkasamtaka og jafnframt að draga úr hernað- armætti talibanastjórnarinnar," sagði George W. Bush, Banda- ríkjaforseti í sjónvarpsávarpi síð- degis í gær. Hann sagði talibana hafa dauf- heyrst við öllum kröfum um fram- sal hryðjuverkamanna. „Nú taka þeir afleiðingunum," sagði forsetinn. „I þessu stríði er enginn hlutlaus." Hann sagði að árásunum yrði fylgt eftir með sam- ræmdum, fjölþjóðlegum að- gerðum. Árásanna varð fyrst vart í Kabúl þegar sprengingar heyrðust í borginni klukkan 16.27. að íslenskum tíma. Fyrstu árásum var beint að loft- varnarstöðvum og miðstöðvum talibana í grennd við höfuðborg- ina Kabúl og borgina Kandahar, miðstöð Talibana, að því er CNN hafði eftir heimildarmönnum í Pentagon. BBC greindi einnig frá sprengingum í borginni Jalalabad. Sendiherra talibana í Pakistan brást við fregnum af árásunum með því að lýsa því yfir að Tali- banar mundu berjast til síðasta blóðdropa. BBC greindi frá því að trúarleiðtogar í Pakistan hefðu fordæmt árásirnar og sagt þær grimmúðlegar og tilefnislausar. VMIiliic .\ weRKOK* tltlm: * winöf ÞÍSWÍÉ MJIÁiUi ífr&fjnA.1* NIJC * (O ÍMÓtWrw?**-*: FIMMTlU FLUCSKEYTUM SKOTIÐ Fimmtlu Tomahawk flugskeytum var skotið á skotmörk í Afganistan í gær. Árásirnar voru gerðar frá herskipum og flugvélum bandarlkjahers og úr breskum kafbáti. Innfellda myndin er sú eina sem borist hafði frá Afganistan i gær og var tekin af eldglæringum frá sprengingunum sem urðu í borginni. Þeir lýstu stuðningi við talibana og heiiagt stríð við Bandaríkin. Engar fregnir höfðu í gær- kvöldi borist af mannfalli og litlar og mótsagnakenndar fregnir af tjóni á mannvirkjum. BBC greindi frá því að í viðtölum við íbúa í Kandahar hefðu þeir sagst hafa heyrt þrjár sprengingar í nokk- urri fjarlægð og töldu sprengjun- um hafa verið varpað í grennd við flugvöllinn, sem er nokkru utan borgarinnar. Dregið var í efa að höfuðstöðvar tTalibana við flug- völlinn hefðu orðið fyrir skemmd- um því þangað náðist símsamband við menn sem sögðust engar sprengjur hefðu fallið þar. Myndband af Osama bin Laden var sýnt á sjónvarpsstöðinni A1 Jaazera í Qatar í gærdag. Þar fag- naði hann árásunum 11. septem- ber, án þess að taka á þeim ábyrgð, og sagði að Bandaríkja- menn mundi ekki finna til öryggis í sínu landi fyrr en múhameðstrú- armenn fyndu til öryggis í sínum löndum. Nánar bls. 2. BIN LADEN Á myndbandi sem sýnt var í gær fagnaði hann árásunum 11. september. George W. Bush um aðegrðirnar í Afganistan: „Nú taka þeir afleiðingunum“ breskar hersveitir hófu síðdegis í gær loftárásir á Afganistan. Geor- ge W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í sjónvarpsávarpi í gær að árásunum væri annars vegar beint gegn þjálfunarbúðum Al- Qaida, hreyfingar Osama bin Ladens, og hins vegar gegn her- búðum talibana. „Árásunum er ætlað að koma í veg fyrir að Afganistan sé notað sem aðsetur hryðjuverkasamtaka og jafnframt að draga úr hernaðarmætti tali- banastjórnarinnar," sagði Banda- ríkjaforseti. BANDARfKJAFORSETI Jafnframt árásunum er lyfjum, matvælum og birgðum varpað úr lofti til Afgana. Talibanar hefðu daufheyrst við öllum kröfum um framsal hryðju- verkamanna. „Nú taka þeir afleið- ingunum," sagði forsetinn. Hann sagði að breskar her- sveitir hefðu tekið þátt í árásun- um með bandaríkjaher. Ástralía, Kanada, Þýskaland og Frakkland hefðu heitið liðsafla þegar aðgerð- inni vindur fram. 20 aðrar þjóðir í Afríku, Mið-Austurlöndum og Evrópu hefðu heitið stuðningi við liðsflutninga. Bush sagði að í kjöl- far árásanna yrði staðið að öflugri og víðtækri herferð til að hrekja hryðjuverkamenn úr landinu og draga fyrir dóm. Árásunum væri ekki beint gegn íbúum Afganistan og sagði að jafnframt árásunum yrði varpað matvælum, lyfjum og öðrum birgðum til hungraðra og hrjáðra íbúa landsins úr lofti. ■ JVTorðurbandalagið ræktar mest JL\1 af hráefni til ópíumfram- leiðslu. bls. 6 —♦— Yfir 600 hafa skráð sig úr Þjóð- kirkjunni frá áramótum. bls. 6 —♦— Forstjóri Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins segir framtíð- armöguleika felast í afurðum sem unnar eru úr efnum úr haf- inu. bls. 8 —♦— Unnið er að þróun vélar sem bæði talar og skilur íslensku. bls. 12

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.