Fréttablaðið - 08.10.2001, Page 15

Fréttablaðið - 08.10.2001, Page 15
MÁNUDAGUR 8. október 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 15 Undankeppni HM í Evrópu: Níu lið örugg áfram knattspyrna Níu Evrópulið tryg- gðu sér sæti í lokakeppni Heims- meistarakeppninnar í knatt- spyrnu um helgina. Keppt var í níu riðlum og komust sigurvegar- arnir beint áfram, en auk þeirra eru heimsmeistarar Frakka með tryggt sæti í lokakeppninni. Þau lið sem lentu í 2. sæti í riðla- keppninni keppa um fimm laus sæti í lokakeppninni. Örugg áfram: Rússland sigurvegarar 1. riðils Portúgal sigurvegarar 2. riðils Danmörk sigurvegarar 3. riðils Svíþjóð sigurvegarar 4. riðils Pólland sigurvegarar 5. riðils Króatía sigurvegarar 6. riðils Spánn sigurvegarar 7. riðils Ítalía sigurvegarar 8. riðils England sigurvegarar 9. riðils Frakkar heimsmeistarar Leikir um 5 laus sæti: Belgía - Tékkland Úkraína-Þýskaland Austurríki/Ísrael-Tyrkland Slóvenía-Rúmenía Írland-Asíuþjóð Fyrri leikirnir verða 10. og 11. nóvember en seinni leikirnir 13. og 14. nóvember. ■ Frammistaða Islendinganna ÁRNI GAUTUR ARASON MARKVÖRÐUR. Verður ekki sakaður um mörkin Árni Cautur var besti leikmaður íslenska liðsins og kom í veg fyrir enn meiri niðurlægingu á Parken, LÁRUS ORRI SIGURÐSSON VARNARMAÐUR Miðað við leik Lárusar á laugardaginn á hann ekkert erindi í landsliðið. HERMANN HREIÐARSSON VARNARMAÐUR Var settur til höfuðs -fym PÉTUR MARTEINSSON 1 Rommedahl, sem skoraði ■ q VARNARMAÐUR 1 eitt mark og lagði upp Átti að gæta Ebbe Sand, 1 annað. sem skoraði tvö mörk. EYIÓLFUR SVERRISSON VARNARMAÐUR Slðasti leikur fyrirliðans verður honum ógleyman- legur. BRYNJAR BJÖRN GUNNARSSON MIÐJUMAÐUR Eini maðurinn í liðinu sem reyndi að berjast allan leikinn. RUNAR KRISTINSSON MIÐJUMAÐUR Rúnar er greinilega ekki kominn I leikæfingu og hefði aldrei átt að byrja inni á leiknum. ARNAR GRÉTARSSON MIÐJUMAÐUR Var líkt og Rúnar, félagi hans hjá Lokeren, alveg úti á þekju I leiknum. JÓHANNES K. GUÐJ. MIÐJUMAÐUR Náði sér engan veginn á strik á hægri kantinum og var lítið í boltanum. Hefði e.t.v. nýst betur inni á miðjunni. MAREL BALDVINSSON MIÐJUMAÐUR Var í fyrsta skiptið í byrju- narliðinu og vill væntanle- ga gleyma leiknum sem fyrst. VARAMENN: ANDRI SIGÞÓRSSON ARNAR ÞÓR VIÐARSSON Bílar Heimili AB -VARAHUUTER.ehf. íUshöfía 18* 110 RnijovA * S 567 6020 • Fax 567 6012 Vorahlutir - betri vara - betra verð Almennir varahlutir Boddíhlutir oq liós ABvarahl@simnet.is Bílapartasalan v/Rauða- vatn, s: 587 7659 Bilapartar.is Erum eingöngu m/Toyota. Toyota Corolla '85-00, Avensis '00, Yaris '00, Carina '85-96, Touring '89-96, Tercel '83-'88, Camry '88, Celica, Hilux '84-'98, Hiace, 4-Runner '87-'94, Rav 4 '93-'00, Land Cr. '81-'01. Kaupum Toyota bíla. Opið 10-18 v.d. Kerrur fyrir mótorhjól. Flestar gerðir. Ódýrt. Goddi S: 544 5550 www.goddi.is EIÐUR SMÁRI GUÐJ. SÓKNARMAÐUR Var líklega einna mest í boltanum af Islensku leik- mönnunum. Reyndi mikið sjálfur en fékk lítinn sem engan stuðning frá félögum sínum. Bílaverkstæðið Öxull, Funahöfða 3 Allar almennar bílaviðgerðir, einnig smur- og hjólbarðaþjónusta. Get- um farið með bílinn í skoðun. Sækjum bíla. Pantiö tíma í síma: 567 4545 eða 893 3475 Til sölu Til sölu Hvít Bosch eldavél eins og ný. Verð kr. 20.000 Upplýsingar í síma 899 3691 Bílskúrshurðaþjónustan Bílskúrs-og iðnaðarhurðir. Bjóðum viðhald og viðgerðir á öllum gerðum hurða og mótora. Önnumst uppsetningu- viðgerðir og sölu. Halldór s: 892 7285 og 554 1510 Jinífur kúinxn Álfhólsvegi 67 s 554-5820 Opið 16:30-18:00 þriðjud., miðvikud. og fimmtudaga Silfurhúðum gamla muni t.d könnusett borðbúnað kertastjaka ofl. Trévinnustofan Sími 8958763 fax 55461 64 Smiðjuvegur 1 1 e 200 Kópavogi Sérsmí5i í aldamótastíl FulningahurSir. Stígar Gluggar. Fög . Skrautlistar Heilsa T Kæri viðskiptavinur Þakka þér kærlega fyrir það traust sem þú hefur sýnt okkur í gegn- um árin. Við reynum okkar besta til að endurgjalda traust þitt með 1. Lágu lyfjaverði 2. Fríum heimsendingum 3. Faglegri þjónustu Nýir viðskiptavinir velkomnir Með vinsemd og virðingu Skipholts Apótek - Heilsuapótekið Skipholti 50B • S. 551 7234 Það virkar! Stinnari og sléttari magavöðvar fyrir konur og karlmenn á einfaldan og fljótlegan hatt! SLENPERTONE" IFILIEM Kynningarverð 24.900.- tír..kroppinD RYSTI » Skeifunni 19 - S. 568 1717 Fæðuþótarefni - Æfingafatnaður - Rafþjálfunartæki Ungbarnanudd Námskeið fyrir foreldra 1-10 mánaða barna. Nuddið stuðlar að betri svefni, örygg- iskennd og ró . Losar um spennu í vöðvum og loft í þörmum. Gerir góð tengsl betri. Elínborg Lárusdóttir Uppl. og skráning síma 552 7101 og 865 8047 Ameríska naglasnyrtistofan er flutt í Ármúla 32 Ninna, s. 511 1015/ 869 8919 Ýmislegt LONDON - AU PAIR Barngóð stúlka óskast til að gæta 3 ára stelpu, ásamt léttum heimilisstörf- um í suð-vestur hluta Lundúna hjá íslensk-enskri fjölskyldu sem fyrst. Möguleiki á enskunámi í hverfinu. Hafðu samband við Steinu ísíma 0044 7932 156 231. Palazzi gjafavörur og Ijósakrónur 10-40% afsláttur Palazzi Faxafeni 9 • S: 562 4040 Óvenjulegt tækifæri!! Leitum að nokkrum vel völd- um einstaklingum til að ann- ast vel launað verkefni. Upplýsingar I síma 588 4280 Viðskiptafræðingur aðstoðar vegna greiðsluerfiðleika. Við semjum við banka, lögfræðinga og aðra um skuldir. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. s. 698 1980 macro Sturtuklefar aypHSHts Glæsilegir klefar Stenkir og auöveldir í uppsetningu. Stærðir: 82 x 82, 92 x 92 og 72 x 92. VA TNSV1RKINN ehf. Ármúla 21, Sími: 533-2020 Kynningar- fundur og sýning Tillaga að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins verður til sýnis og kynningar í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun, þriðjudaginn 9. október frá kl. 16:00-21:00. • Skipulagssérfræðingar kynna svædisskipulagstillöguna og sitja fyrir svörum kl. 16:30-17:30. • Forsvarsmenn skipulagsmáia sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu svara fyrirspurnum kl. 18:00-19:00. • Skipulagstillagan verður áfram til sýnis í Tjarnarsal Ráðhússins miðvikudaginn 10. október og fimmtudaginn 11. október. Fólk er hvatt til að mæta og kynna sér framtíðarsýn sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu á uppbyggingu og þróun byggðar næsta aldarfjórðunginn. Samvinnunefnd um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.