Fréttablaðið - 30.10.2001, Síða 23

Fréttablaðið - 30.10.2001, Síða 23
ÞRIÐJUPAGUR 30. október 2001 ÁFRAM SPRENGT UM RAMADAN Utanríkisráðherra Pakistan hefur einnig varað við árásum á föstuhátiðinni þar sem það gæti þýtt að múslímar í mörgum löndum snerust gegn Vesturlöndum. Geoff Hoof varnarmálaráðherra: Hlé á árásum ólíklegt STRÍÐ GEGN HRYÐJUVERKUM Geoff Hoof, varnarmálaráðherra Bret- lands, segir ólíklegt að hlé verði gert á árásum á Afganistan á trúar- hátíð múslíma, ramadan, þar sem talibanar fengju þá ráðrúm til að endurnýja her sinn. Hann sagði ein- nig að breskar hersveitir yrðu ekki kallaðar til aðstoðar í bili. Hernað- araðgerðir Bandaríkjamanna í Afganistan hafa verið gagnrýndar fyrir að vera ómarkvissar og að ekkert bendi til að þær skili ár- angri. Gagnrýnendur hafa beint þeim tilmælum til Bandaríkja- manna að hlé verði gert á árásunum í mánuð frá og með 17. nóvember, þegar ramadan hefst. ■ Nýja Sjáland: Þingmenn þegi og hætti að borða SIÐAreglur Ross Robertson, þingmaður á Ný-sjálenska þing- inu, hefur lagt til að teknar verði UPP nýjar siðareglur þingmanna sem banni þeim að borða sæl- gæti, lesa dagblöð og tala meira en góðu hófi gegnir meðan þeir eru staddir í þingsal. Með þessu segist Robertson vilja bregðast við litlu áliti al- mennings á þinginu og þing- mönnum en skoðanakannanir sýna að þingmenn standa öðrum starfsstéttum langt að baki í vin- sældum. Þrátt fyrir að sumar reglurnar sem Robertson leggur til virðist lítilvægar segir hann þær nauðsynlegar til að afla þinginu aftur virðingar meðal al- mennings. Auk þess sem áð framan segir hvetur hann þing- menn til að fara í einu og öllu að |lögreglufí|étti~r[ Lögreglu var tilkynnt um par sem var að slást í strætóskýli á Suðurlandsbraut á laugardags- kvöld. í ljós kom að þau voru grunuð um þjófnað úr verslun í Lágmúla en í bakpoka konunnar fannst skinka. FRÉTTABLAÐIÐ Holl og vellaunuð morgunhreyfing Við óskum eftir blaðberum til að bera út Fréttablaðið í eftirtalin hverfi: 101 Miðbær og Litli Skerjafjörður 105 Drápuhlíð, Engihlíð, Miklabraut, Samtún, Miðtún, Hofteigur, Laugateigur. 200 Vesturbær Kópavogs Þeir sem áhuga hafa geta hringt í síma 595 6500, 595 6535 eða 695 6515. LÍTILL AGI Á ÞINGI Robertson segir hegðun þingmanna þegar þeir eru í þingsal draga úr virðingu þingsins. lögum og vill banna þeim að sitja þannig að þeir snúi baki í þing- forseta. ■ Áramótin nálgast Tökum að okkur bókhald og vsk uppgjör. Persónuleg þjónusta, sækjum og sendum. Notast verður við bókhaldsforritið Stólpa. Áhugasamir hafið samband við Heiðrúnu og Sigríði með tölvupósti, bokhaldid@hotmail.com eða í síma 588-8445 Hreinn og klár töfrasópur Mcti Karcher 50 ntfituigusstiiumi tckurúu ufifi miustu tirðuf / tí UH‘I túuu Hiufutdur uft þtegilvgttr ( notkttu. Kr. 6.851- SnLÍ AN Sít i Sft* im I m Flugslysið Skerjafirði. Söfnunarsímar Ef hringt er í eftirtalin númer gjaldfærist af reikningi símans, sem hringt er úr, sem hér segir: Sími 907 2007 - 1.000,-kr Sími 907 2008 - 2.500,- kr Sími 907 2009 - 5.000,- kr Bankar. er no. 1175-05-409940 Bílar Bílapartasalan v/Rauða- vatn, s: 587 7659 Bilapartar.is Erum eingöngu m/Toyota. Toyota Corolla '85-00, Avensis '00, Yaris '00, Carina '85-96, Touring '89-96, Tercel '83-'88, Camry '88, Celica, Hilux '84-'98, Hiace, 4-Runner '87-'94, Rav 4 '93-'00, Land Cr. '81- 01. Kaupum Toyota bíla. Opið 10-18 v.d. Kerrur fyrir mótorhjól. Flestar gerðir. Ódýrt. Goddi S: 544 5550 www.goddi.is Heilsa LJÓS / í skammdeginu Tíu tíma mánaðarkort kr. 3.500,- Mýrún - HÁR & LJÓS Kleppsv. 150 - S: 5 888 505 Nálastungaur Austræn læknisfræði Ríkharður Jósafatsson 553 0070 / 551 2188 NÁLIN Laugavegi 8 Mikið úrval af nýju garni & jólaútsaumi. Námskeið MÖMMUR'j ATHUGIÐ ef barnið pissar undir. Góður árangur með óhcfðbundnum aðferðum, bókun fyrir 3. nóv. Kennari: Sigurður Guðleifsson Upplýsingar og skráning i sínta V 587 1164 GSM 895 8972 J Námskeið í svœðameðferð hefst 5. nóv. Fullt nám sem allir geta lcert óháð aldri eða menntun Kennari: Sigurður Guðleifsson Upplýsingar og skráning í sima 587 1164 GSM895 8972 Bókhald Viöskiptafræðingur aöstoöar vegna greiðsluerfiðleika. Við semjum við banka, lögfræðinga og aðra um skuldir. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. s. 698 1980

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.