Fréttablaðið - 08.11.2001, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 8. nóvember 2001
Reykjavíkurborg fór offari:
Skoða skaðabótamál
opnunartími Úrskurðarnefnd
áfengismála hefur hnekkt ákvörð-
un Reykjavíkurborgar að takmarka
opnunartíma veitingastaðarins
Kaffi Thomsen í Hafnarstræti.
Taldi nefndin að Reykjavíkurborg
hafi brotið gegn meðalhófsreglu
stjórnsýsluréttar og skorti efnisleg
rök fyrir ákvörðuninni.
í umsögn kemur fram að rekstr-
araðilar veitingahússins hafi farið
eftir þeim ábendingum sem lagðar
voru fram, bæði af heilbrigðiseftir-
litinu og lögreglu. Afskipti lögreglu
af staðnum, eftir að nýir eigendur
tóku við rekstri hans, hefðu minnk-
að og einungis tengst fölsuðum per-
sónuskilríkjum.
THOMSEN í HAFNARSTRÆTI
Reykjavíkurborg gekk of langt með því að
takmarka opnunartíma skemmtistaðarins.
Segir í umsögninni að takmörk-
un á opnunartíma hafi verið mjög
íþyngjandi fyrir rekstraraðila
vegna tilheyrandi tekjumissi. Lög-
fræðingur þeirra skoðar nú for-
sendur þess að fara í mál við borg-
ina vegna þessa taps, en loka þurfti
staðnum eftir að opnunartíminn
var skertur. ■
Lögmaðurinn sem vill stefna IE:
Neitaði að ræða
málið efnislega
markaður Charles J. Piven, eig-
andi lögfræðistofunnar í
Baltimore sem hefur farið fram á
hópmálsókn gegn deCODE Genet-
ics, móðurfélags íslenskrar erfða-
greiningar, vildi ekki tjá um málið
við blaðamann Fréttablaðsins.
í greinagerð fyrirtækisins, þar
sem færð eru rök fyrir því að rétt
sé að höfða málið, er sagt að út-
boðslýsing hafi verið ábótavant
og upplýsingar villandi eða jafn-
vel rangar.
Aðspurður um það hvort hann
byggði þessar ásakanir á ein-
hverjum áþreifanlegum rökum,
sem hann gæti bent á, sagðist
hann ekki vilja ræða efnislega um
málið við aðra en þá sem vilja
taka þátt í málsókninni.
Hann sagði ekki enn búið að
skrá málið þó farið hefði verið
fram á það. „Það er ekki mitt að
segja hvort hópmálsókn verði
höfðuð því það fer eftir ákvörðun
dómarans," sagði Piven. Það ferli
gæti tekið allt að ár.
Páll Magnússon, /orstöðumað-
ur upplýsingasviðs ÍE, sagði ekki
búið að skrá þessa stefnu og ekki
víst að hún yrði nokkurn tíma
PÁLL MAGNÚSSON
Heldur ekki fyrir okkur vöku.
skráð. Þessi tiltekna lögmanns-
stofa framleiði drög að svona
stefnum á færibandi og hefur sent
tilkynningar um hundrað stefnur
á undanförnum þremur mánuð-
um. Páll segir þær allar eins þar
sem einungis er skipt um nöfn á
fyrirtækjunum. „Þetta heldur því
ekki fyrir okkur neinni vöku.“ ■
Umferðaröryggi hér lakast af Norðurlöndum:
Engin umferðar-
öryggisáætlun í gildi
UMFERÐARÖRYGGI Umferðaröryggis-
áætlun sem tók gildi á árinu 1997
rann út um síðustu áramót þannig
að í liðlega 10 mánuði hefur engin
umferðaröryggisáætlun verið í
gildi á íslandi. Þetta er alvarlegt að
mati Gunnars Gunnarssonar verk-
fræðings á umferðadeild borgar-
verkfræðings og áhugamanns um
umferðaröryggismál. „Frá og með
árinu 2002 munu öll Norðurlönd
nema ísland vinna eftir sérstökum
áætlunum að því að fækka slösuð-
um í umferðinni. Allar þessa áætl-
anir munu innihalda fjárhags- og
framkvæmdaáætlanir og til þeirra
er búið að tryggja fé úr opinberum
sjóðum. Þetta eru nútímaleg
vinnubrögð og eru þau viðhöfð í
öllum löndum sem náð hafa góðum
árangri á þessu sviði,“ segir Gunn-
ar.
Gunnar telur að umferðarör-
yggi hafi hrakað á íslandi, meðan
nágrannaþjóðirnar hafa verið að
ná árangri á þessu sviði eða að
minnsta kosti staðið í stað. Hann
segir að ef mið er tekið af fjölda
látinna í umferðinni sé umferðar-
öryggi á íslandi nú hið slakasta á
Norðurlöndum en fyrir nokkrum
árum höfum við verið í fyrsta
sæti. ■
LAGER-
SALA
Á LEIKFÖNGUM
Vandaður
veghefill úr járni
áður kr. 2990,-
Nú kr. -|890,- ^
Leikfang fyrir 0-3 ára
Smádýriö-bjallan
Gefur frá sér hljóð og Ijós
áður kr. 1690,
Nú kr. QOn -
Jólagjöfin tímanlega
Opnunartími:
Mánud.- föstud.
kl. 13-17
Frábær tilboð
- Þú mátt ekki missa af þessu
LAUGAVEGUR
BRAUTARHOLT
SKIPHOLT
I. Guðmundsson ehf.
Skipholti 25 • 105 Reykjavík
Lager útsala vegna
breytinga
Yandaðurfatnaður
á frábæru verði.
Opið virka daga 10 til 18
Laugardag frá lOtil 16
marion
Strandgata 11 220 Hafnarfjör&ur
Sími: 565 1147
Fyrirtæki til sölu, t.d.:
» Öflugt og mjög þekkt verslunar-
fyrirtæki með 175 MKR árs-
veltu. Heildsala, smásala og
sterkt á stofnanamarkaði.
» Mjög falleg blómabúð I Grafar-
vogi. Mikil velta og góður rekst-
ur. Ein sú besta í borginni. Auð-
veld kaup.
• Hárgreiðslustofa í Hlíðunum. 30
ár á sama stað og mikið að
gera. Gott húsnæði, nýjar inn-
réttingar.
» Söluturn með bílalúgum, grill og
video. 6,5 MKR mánaðarvelta.
• Unglingafataverslun í Kringl-
unni. 2 MKR mánaðarvelta.
Auðveld kaup.
» Verslun, bensínssala og veit-
ingarekstur I Búðardal. Eigið
húsnæði. Mjög góður rekstur.
Ársvelta 160 MKR.
• Kjötvinnslufyrirtæki sem er í
miklum vexti. Ársvelta nú um
100 MKR. Meðeign eða sam-
eining kemur vel til greina.
• Höfum til sölu nokkrar heild-
verslanir í ýmsum greinum fyrir
rétta kaupendur. Ársvelta 150-
350 MKR. Einnig stór verslunar-
fyrirtæki sem sum stunda einnig
heildverslun.
• Sérverslun á Djúpavogi. Eigið
húsnæði á besta stað. 20 MKR
ársvelta.
• Lítið verktakafyrirtæki sem star-
far nær eingöngu á sumrin.
Fastir viðskiptavinir, stofnanir
og stórfyrirtæki. Hagnaður 7-8
MKR á ári.
• Gömul og þekkt heildverslun
með byggingarvörur og búsá-
höld. 30 MKR ársvelta Góð
framlegð.
• Sólbaðsstofa - hágreiðslustofa
á Smiðjuvegi. Góð veita og
besti timinn framundan. Auð-
veld kaup.
• ís og videosjoppa í Grundar-
firði. Miklir möguleikar.
• Þekkt bílabónstöð með 15
MKR ársveltu. Stórir viðskipta-
vinir í föstum viðskiptum. Gott
húsnæði, ný tæki.
• Húsgagnaverslun með mjög
gott umboð. Auðveld kaup.
• Gistihús miðsvæðis í Reykjavík.
15 herbergi. 20 MKR ársvelta.
• Kjörbúð í Reykjavík. 40 MKR
ársvelta. Rótgróin verslun í
gömlu hverfi.
• Stór og mjög vinsæll pub í út-
hverfi. Einn sá heitasti í borg-
inni.
• Traust verktakafyrirtæki í jarð-
vinnu. 80 MKR ársvelta. Mjög
góð verkefnastaða næstu tvö
ár.
• Einn þekktasti pizza staður
þorgarinnar. 4 MKR mánaðar-
velta og vaxandi. Auðveld kaup.
• Skyndibitastaðurinn THIS í
Lækjargötu (áður Skalli). Nýleg-
ar innréttingar og góð tæki.
• Rótgróin innflutningsverslun
með tæki og vörur fyrir bygg-
ingariðnaðinn. Ársvelta 165
MKR. Góður hagnaður.
• Falleg lítil blómabúð í Breið-
holti. Mjög einfaldur og öruggur
rekstur. Auðveld kaup.
• Djásn og Grænir Skógar. Versl-
un við Laugaveginn, heildsala
og netverslun. Gott fyrirtæki og
mikil tækifæri.
Fyrirtæki óskast, t.d.:
• Heildverslun með matvæli eða
hreinlætisvörur.
• Verslun, grillskáli eða sjoppa á
landsbyggðinni.
• Dagsöluturn í atvinnuhverfi í
Reykjavík.
• Litlar verslanir og heildverslanir
ársvelta 20-200 MKR) á flestum
sviðum.
msm
FASTEIGNASALA
• Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin)
• Sími 533 4300 • Gsm 895 8248