Fréttablaðið - 08.11.2001, Síða 16
16
FRÉTTABLAÐIÐ
8. nóvember 2001 FIMMTUDAGUR
BRESKI LISTINN
Invincible
Michael Jackson
Cold - The Greatest Hits Steps ▼
0 Lickin' On Both Sides Mis-Teeq
Q Fever T
Kvlie Minogue
Q Greatest Hits - Chapter One
Backstreet Bovs
Q Encore
Russell Watson
Q Songs In A Minor
Alicia Keys
Cieli Di Toscana Andrea Bocellí ▼
Hybrid Theory Linkin Park ▼
íJJ) There You'll Be Faith Hill ▼
NABBI
BRESKAR f BOTN
Sabrena, Alesha og Su-Elise eru Mis-Teeq.
Plötuvinsældir:
Kóngurinn
heldur velli
TÓNUST Poppkóngurinn Michael
Jackson fer beint upp í fyrsta sæti
breska listans með Invincible og
steypir þar með tilbúnu
hljómsveitinni Steps úr stalli.
Þetta kom í ljós eftir að birtir
voru listar þar sem Steps voru í
fyrsta sæti. Útgáfufyrirtæki
Jackson, Epic Records, leiðrétti
fljótt misskilninginn og staðfesti
að hann væri búinn að selja 35
þúsund eintökum fleiri en Steps.
Stúlknasveitin Mis-Teeq er ein-
nig ný á lista. Hún samanstendur
af þremur breskum stúlkum. Þær
eru búnar að gefa út tvær smá-
skífur á árinu, Why? og All I
Want, sem báðar hafa komist hátt
á smáskífulistanum og verið vin-
sælar í klúbbum landsins. Þær
segja tónlist sína vera UK Garage
með votti af R&B. ■
FRÉTTIR AF FÓLKI
JK Rowling rithöfundur Harry
Potter bókanna segist ekki enn
hofo Jokið við cið skrifa fimmtu
bókina, en segist
afar iðin við skrift-
ir og eigi þess
vegna ekki mikið
eftir. Hún segist
oftast vera spurð
þessarar spurning-
ar á öllum þeim
blaðamannafund-
um sem hún hefur
mætt á til þess að kynna kvik-
myndina eftir fyrstu bókinni.
Paul McCartney hefur nú opin-
berað að fyrstu sex mánuðirnir
í sambandi hans og fyrirsætunnar
Heather Mills hafi
farið í það að
gráta. Hún hafi
verið honum stoð í
sorginni við eigin-
konumissirinn og
upp frá því hafi
ástin kviknað.
Hann segist afar
heppinn að hafa
nælt sér í Mills og fullyrðir að þau
ætli að gifta sig á næsta ári.
McCartney segir dagsetninguna
meira að segja ákveðna en að hún
sé leyndarmál.
Breiðskífan Avalon sem hljóm-
sveitin Roxy Music gaf út árið
1982 hefur verið valin besta platan
til þess að hafa á fóninum við ást-
arleiki af bandaríska tímaritinu
Blender. Þeir listamenn sem áttu
plötur í efstu tíu sætum listans
voru, sú efsta fyrst, Teddy
Pendegrass, Marvin Gaye, R Kelly,
Prince, Guns ‘n Roses, Barry
White, Donna Summer, The Rolling
Stones og Miles Davis.
Bítilinn George Harrison hefur
verið lagður inn á spítala á ný,
en hann hefur átt í baráttu við
krabbamein. Hann
var í meðferð
vegna heilaæxlis
fyrr á árinu, en
hafði áður verið
greindur með
krabbamein í lung-
um og hálsi. Talið
hafði verið að
Harrison væri á
batavegi en nýlega hljóðritaði hann
nýtt efni ásamt sjónvarpsdagskrá-
gerðamanninum Jools Holland.
FYRSTA LEIKSTJÓRNARVERKEFNID
Púðiirtijnnan hjá Stúdc*ntðleíMiúsínu er fyrsta
leikstjórnnrverkefni Víkings Kristjánssonar.
Þýðir verkið
Stúdentaleikhúsið frumsýnir annað kvöld í Vesturporti leikritið Púð-
urtunnuna eftir Makedónann, Dejan Dukowski. Leikstjóri er Vík-
ingur Kristjánsson, nýútskrifaður leikari frá Leiklistarskóla íslands.
Verkið skiptist í 11 sjálfstæð atriði og segir af ofbeldi og erfiðum að-
stæðum sem mótar fólkið á Balkanskaga.
leikhúS Víkingur Kristjánsson,
nýútskrifaður leikari frá Leik-
listarskóla íslands, leikstýrir
verkinu Púðurtunnan sem Stúd-
entaleikhúsið frumsýnir í Vestur-
porti annað kvöld. Höfundur
verks er ungur rithöfundur frá
Makedóníu, Dejan Dukowski, en
Víkingur þýddi verkið yfir á ís-
lensku.
„Það var gott fólk sem vinnur
í þessuin geira og les mikið af
leikritum sem benti mér á verk-
ið. Það er svo mikið að gerast úti
í heimi og mikið sem er verið að
skrifa. Það er alltaf gott að fá
góðar ábendingar."
Púðurtunnan samanstendur af
ellefu sjálfstæðum atriðum. Ein
persóna úr fyrra atriði dregst inn
í það næsta og svo koll af kolli og
myndar rauðan þrá í gegnum
verkið.
„Það er ekki hægt að segja að
það sé einhver ein saga í gangi.
Þetta eru ellefu stuttar sögur um
fólk í Makedóníu og þann veru-
leika sem þar er að finna. Hvern-
ig ofbeldið sem þar er litar líf
fólks og breytir því.“
Víkingur segir verkið hafa
dramatískan undirtón en um leið
sé ákveðinn „absurd“ stfll yfir
því.
„Við höfum farið þá leið að
sökkva okkur ekki ofan í dramað,
en það býr alltaf undir. Það er
hægt að hlæja mikið og margt
skemmtilegt að sjá.“
Leikarar í verkinu eru 13 tals-
ins og þar á meðal eru nokkrir
upprennandi leikarar sem fóru á
kostum í Ungir menn á uppleið
sem Stúdentaleikhúsið setti upp
við miklar vinsældir í vor. Púður-
tunnan er fyrsta leikstjórnar-
verkefni Víkings.
„í Leiklistarskólanum er mað-
ur fyrst og fremst að læra að
vera leikari en maður fer líka að
átta sig_ á því hvað höfðar til
manns. Ég reyni að nýta það sem
ég hef lært hjá öðrum leikstjór-
um og nýta það sem höfðar sér-
staklega til mín,“ segir Víkingur
sem kann vel við leikstjórahlut-
verkið og segist hæstánægður
með samvinnuna við Stúdenta-
leikhúsið.
Þess má geta að nú stendur
yfir árleg leikritasamkeppni
Stúdentaleikhússins. Áhugasam-
ir geta skilað inn leikritum til
Karls Óttars Geirssonar, for-
manns Stúdentaleikhússins eða í
Sumarhöllina við Hjarðarhaga.
Verkinu skal skilað undir dul-
nefni en nafn höfundar á að fylg-
ja með í lokuðu umslagi. Það verk
sem ber sigur úr býtum hyggst
Stúdentaleikhúsið setja upp í vor.
kristjang@frettabladid.is
HÁSKÓLABÍÓ
HAGATORCI, SIMI 530 1919
Þar sem allir salir eru stórir
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15
CORRELLIS MANDOLIN
LUCKY NUMBERS
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15
FILMUNDUR
[FEEBLES kl. 6 og 10 §
AMERICAN PIE 2 kl. 10.301
BRIDGET JONES'S DIARY kl.6|
smnmnxi bio
lil«a sýnd í
L Ú X U S
Sýnd kl. 5.30, 5.45, 8 og 10.10
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
jEVIL WOMAN kl, 3.40,5.50,8 og 10.10 ||FINAL FANTASY
kl- 3.30 og 5.40 j
iAMERICAS SWEETHEARTS 8og 10.151 PEtUR OC KOTTURINN-
00 Doltay /DÐ/3t5 ITTx slMl 564 0000 - www.smarablo.is
ivijaf •J'wctÆ*’ / Aua»akica'«5
sj-xm w 1 r
kl. 8 Og 10.10 VITM4
kl. 5.45, 8 og 10.15 vir MI jAMERICAN PIE 2 345,550,8 og 10.10 ! m
ISKOLALÍF m/ isi. tal kL 4 og 6 j Slj 13000 MILES TO GRACEL. 8 og 10.15 j W
ÍPRINŒSS DIAR- 335,545,8 og 10.15] gS! RUGARTS IN PARIS m/ isL tali 3.50 1®
jOSMOSIS JONES kL 6,8 og 10 [ jYffjí) jSHREK m/ ísL tali kLinas
Þeir gerast ekki flottari...
Örbylgjuofn
^omx
Hátúni 6a S 552 4420