Fréttablaðið - 08.11.2001, Page 17

Fréttablaðið - 08.11.2001, Page 17
FIMMTUDAGUR 8. nóvember 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 17 [ÍfflUAN FÖR BEGINNERS 5.45, 8 og lO.lsl AMERICAS SWEETHEflRTS.....kl 8 og 10.05 jlVlOÚLIN ROUGE |THE SCORE jjAY AND SILENT BOB kl. 5.50 og loTÖI jCAPTAIN CORRELLIS kl. 5.40,8 og 10.20j ÍSWORDFISTT FINAL FANTASY [SÍVIflÍL TIIVIE CROOKS jPÉTUR OG KðTTHRINN BRANDUR IdTsj jCATS & DOGS m/ íslensku tali |A KNICHT'S TALE SIMI 553 2075 HVERFISGÖTU SÍMI 551 9000 www.skifan.is KRINGIUNNIN i sáMJík KHINGLUNNI d-6. SliVII 5BK OROO Sýnd kl. 5.50,8 og 10.10 vnr 295 jSKÓLALÍF m/ Isl. tal kL‘,°86iQ jPRINCESS DIARIES kl. 3.30, 5.45 0^0 ÍSEXY BEAST jMÁVAHLÁTUR yjis Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10 SNORRA&RAUT^ SáMAil. Sýnd kl 5.50, 8, og 10.10 vrr 25. tOM StMl LAUGAVEGI 94. SIMI 551 6500 Gorky Romano: Mislukkaði mafíósinn Kvikmyndin Yamakasi fmmsýnd: I háloftunum kvikmyndir Hinum góðhjartaði Corky Romano bregður við þegar hann faðir hans hringir i hann. Honum var nefnilega útskúfað af fjölskyldunni fyrir mörgum árum, fyrir að standa sig ekki í stykkinu í fjölskyldubransanum, glæpastarfsemi. Nú er svo komið að faðir hans á réttarhöld yfir höfði sér og lítur allt út fyrir að hann lendi á bak við lás og slá fyr- ir fullt og allt. Hann ákveður því að hafa samband við soninn og fá hann til að afvegaleiða og spilla fyrir rannsókn bandarísku alrík- islögreglunnar, FBI. Bræður hans fá tölvuþrjót til að falsa fortíð Romanos en sá fer aðeins yfir strikið og lætur líta út fyrir að Romano sé í leyniþjónustunni. Ýmislegt gengur á þegar Romano fer undir falskt flagg. Hér er gamanmynd á ferð sem skartar Chris Kattan í titilhlutverkinu. Hann hefur helst látið til sín taka í skemmtiþáttunum Saturday Night Live. Robert Simonds fram- leiðandi segir að hlutverkið hafi verið sem sniðið fyrir Kattan sem hefur leikið marga kostulega karaktera í skemmtiþáttunum. Chris Penn, sem lék meðal annars í True Romance og Reservoir Dogs, leikur annan bróðir Corky en Peter Berg, sem leikur Billy Kronk lækni í E.R., leikur hinn. SVARTI SAUÐURINN Corky Romano er ekki vel liðinn af glæponunum í fjölskyldunni, enda er hann mikill klaufabárður. Pops Romano er síðan leikinn af Peter Falk, sem er frægastur fyr- ir túllcun sína á hinum skelegga Columbo. Leikstjórn er í höndum Rob Pritts og er þetta hans fyrsta kvikmynd. Myndin verður frumsýnd í Sambíóunum annað kvöld. ■ kvikmyndir Yamakasi segir frá ungum frönskum mönnum sem gera það sér til gamans að stökkva á milli bygginga í leyfisleysi. Myndin hefst á því að krakki með hjartaveilu reynir að stökkva eins og Yamakasi gaurarnir en mistekst sú ætlan. Hann lendir á sjúkrahúsi í kjölfarið. Þar kemur í ljós að til að græða hans mein er mikilla pen- inga þörf. Hér kemur til kasta Yamkasi hópsins sem hefst þegar handa við að safna peningum. Hér er á ferð ný mynd úr smiðju Lucs Bessons, sem er fram- leiðandi og handritshöfundur hen- nar. Hann fékk veður af því að í Frakklandi væri hópur manna, sem hefði þróað tækni til að stökk- va úr mikilli hæð og fékk hann þá til að leika í myndinni. Besson hef- ur framleitt og leikstýrt fjölda mynda sem kvikmyndahúsagestir þekkja, t.d. Taxi, Léon og Nikita. STOKKIÐ í SMÁRALIND íslendingum gefst færi á að sjá tvo leikara myndarinnar sýna áhættuatriði í Vetrargarð- inum í Smáralindinni á morgun. Leikstjórn myndarinnar er í höndum Ariel Zeitoun, sem ættað- ur er frá Túnis. Hann hefur fram- leitt fjölda mynda en þetta er sú fyrsta í leikstjórn hans. Yamakasi verður frumsýnd í Smárabíó og Stjörnubíói á morgun. ■ utgafutonleikar loftkastalanum í kvöld kl. 21:00 sérstakur gestur: fabúla ■■ miöasala á staðnum frá kl. 13:00 TUBORG www.salm.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.