Fréttablaðið - 28.11.2001, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 28.11.2001, Blaðsíða 16
16 FRÉTTABLAÐIÐ 28. nóvember 2001 MIÐVIKUDACUR MOULIN ROUCH [LECflLLY BLONDE 3,40, 5.50, 8 og loTTo l iPÉTUR OG KÖTTURINN- H. 4 j |CÆ5flPARTÍ ÍTHE OTHERS k80giai5|FT| ÍRUGflRlS 1NRflRÍSm/isl.tali kl4 jSKÓLflLÍF m/ísLtal kL345og550 | F1 ISHREK m/ísLtali kL4 kL6,8 og 101 |THE OTHERS FRÉTTIR AF FÓLKI SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Trésvið sem Bítlarnir John Lennon og Paul McCartney kynnust á verður selt á uppboði. Paul og John hitt- ust þar fyrst er þeir komu fram á tónleikum við St Peters Church £ Liverpool sem táningar. Talið er að það verði selt á allt að 7,8 milljón- ir króna. Strákabandið Westlife og Mari- ah Carey ætla aftur að taka höndum saman og gefa út annað lag. Þau unnu saman að gamla slagaranum Aga- inst All Odds sem Phil Collins gerði frægt á árum áður. Ekki er enn búið að ákveða hvaða lag verður flutt en á föstu- daginn kemur koma þau fram í Top of The Pops og flytja lagið Never Too Far sem Carey samdi. Gillian Anderson ætlar sér að setjast í leikstjórastólinn eft- ir að síðustu seríu X-Files þátt- anna lýkur. Hún keypti kvik- myndaréttinn af bók sem heitir Speed of Light. Hún segist hafa orðið það heilluð af bókinni að hún henni finnist það skylda sín að gera eftir henni kvikmynd. Michael Jackson er víst orðinn eitthvað leiður á því að vera fölur. Þegar hann sá upptökur af tónleikum sínum í Madison Square Garden í septem- ber brá honum svo að sjá hversu fölur hann var miðað við bræður sína í Jackson 5 að hann bað brellus- sérfræðinga að dekkja húð sína áður en tónleik- arnir verða birtir á sjónvarpsstöð- inni CBS. Það er semsagt byrjað að skipta hann máli hvort hann sé svartur eða hvítur. - FÓSTBRÆÐUR „Það er lítið á döfinni hjá Fóstbræðrum núna. Ætli við höfum ekki unnið okkar síðustu verðlaun um daginn. Ég á ekki von á því að við tökum upp I vetur, enda ástæðulaust að mjólka þetta konsept," segir Þorsteinn Guðmundsson. Eru þeir fyndnir? Uppistand hefur orðid vinsælt hér á landi undanfarin ár. Meðal þeir- ra fremstu í þeim flokki eru meðlimir Fóstbræðraflokksins. Svo virð- ist einnig, sem Sportkaffi sé staður uppistandsins, en þar koma Sigur- jón Kjartansson og Þorsteinn Guðmundsson fram í kvöld. SKEMMTUN „Ég veit ekki hvað Sig- urjón ætlar að tala um, er spenntur að heyra það,“ segir Þorsteinn Guðmundsson. Hann og Sigurjón Kjartansson koma fram á Sportkaffi kl. 22 í kvöld og ætla að fara á kostum. Uppi- standið er að festa sig í sessi á Sportkaffi. Jón Gnarr hefur að undanförnu komið þarna fram og Sigurjón og Þorsteinn munu væntanlega einnig vera fasta- gestir næstu vikur. „Það er töluverður áhugi fyr- ir þessu. Það sést best á keppn- unum um fyndnasta manninn. Það vildu 100 manns taka þátt £ henni í ár,“ segir Þorsteinn og Sigurjón er honum sammála. „Sportkaffi hentar vel fyrir þetta. Það er búið að ganga vel hjá Jóni og gæti myndast skemmtileg hefð fyrir uppi- standi." Þorsteinn hefur meiri reynslu en Sigurjón. „Ég hef komið af og til fram i gegnum árin. Uppi- stand er ansi merkilegt form skemmtunar. Það getur verið mjög taugastrekkjandi og það munar öllu að lenda á góðu fólki." „Ég er nú ekki með þaulæft prógram," segir Sigurjón. „Þetta eru hugleiðingar, eitthvað sem ég hef verið að velta fyrir mér i gegnum tíðina. Ég er þannig séð að byrja i uppistandinu. Sumum kann að þykja það erfitt en ég óttast ekki.“ Sigurjón hefur í nógu að snú- ast þessa dagana þar sem Tví- höfði er nýbúinn að gefa út plöt- una Konungleg skemmtun og hyggur á röð útgáfutónleika. „Við ætlum að setjast niður eins og Simon og Garfunkel, með kassagítar í rólegri stemmningu, og taka bestu lögin frá upphafi. Þau eru fleiri en margir halda og mörg orðin gömul.“ ■ Britney Spears er ákveðin í því að gerast allra hliða stjarna á borð við Madonnu og Jennifer Lopez. Hún hefur nú stofnað sína eigin kvikmyndaframleiðslu. Hún segist gera sér fulla grein fyrir því að poppið endist ekkert endi- lega að eilífu og vill sína hæfi- leika sína á leik- listarsviðinu. Hún hefur þegar leikið í einni mynd, Crossroads, sem kemur í kvik- myndahús á næsta ári. Emma Bunton segir að Spice Girls hafi á prjónunum að fara í aðra tónleikaferð, en hugsanlega ekki fyrr en eftir 5 ár. Hún segir stúlkurnar of uppteknar af eigin tónlistarferlum. Tónleikaferðin yrði hugsuð sem svanasöngur þeir- ra og verður Geri ekki boðið með. NABBI HAGATORGI, SÍIVII 530 1919 Þar sem allir salir eru stórir srrifífífíQ Bíá «Þ.SÍ1ií*«U S4U»W* ALFABAKKA 8, SIIVlI 587 8900 HÁSKÓLABÍÓ Það er eitthvað skrýtið við þetta, en ég veit ekki alveg hvao það er... www.samfiltn.is Lægsta verð frá 985 kr. HALLE BERRY Hefur leikið í þó nokkrum myndum og þar á meðal í Swordfish þar sem hún kom fram ber að ofan. Bondstelpurnar hafa alls verið 55 talsins, 27 brúnhærðar, 24 Ijóskur og fjórar rauðhærðar. Ráðið í eftirsótt hlutverk: Berry næsta Bondstelpa fólk Ameríska leikkonan Halle Berry mun leika á móti Pierce Brosnan í næstu James Bond mynd. Víst er að margar stúlkur verða svekktar en hlutverk Bond stelpunnar hefur alltaf verið eft- irsótt. Berry skýtur stúlkum á borð við Önnu Kournikovu, rúss- nesku tennisstjörnunni, og Kelly Brook ref fyrir rass en þær voru meðal þeirra sem sóttu um hlut- verkið. Meðal annarra sem koma fram í myndinni eru Michelle Yeoh, sem var valin ungfrú Malasía árið 1997 og er sérhæfð í bardagalistum, en hún kom fram í síðustu mynd Tommorow Never Dies auk John Cleese og Dame Judi Dench. Berry er þar með komin í hóp með ekki ómerkari stúlkum en Ursulu Anders, Grace Jones, Terry Hachet, Jane Seymour, Denise Richards, Sophie Marceau, Eunice Gayson, Britt Ekland og Akiko Wakabayashi. ■ 2 ferr Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 |JEEPERS CREEPERS kL 6,8 og 10 [ p| Sýnd kl. 3.50, 5.55. 8 og 10.10 io» jCORKY ROMflNO Id, 4,6,8081011^ | AMERICAN PIE 2 kL 8 og íqio | pT[ kL 5.45 og 81 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.