Fréttablaðið - 03.12.2001, Page 12

Fréttablaðið - 03.12.2001, Page 12
12 Heimilisblaðið 3. til 10. desember 2001 lillltHlli » UtlMslM I UllUlll mitmn imi • uaufw m tm www.Msthus.is GULLSMIÐJAN ^éjiiázúít c??)/miuuíúU{ t LÆKJARGATA 34C HAFNARFIRÐI J ólaundir búningur- inn skemmtilegastur Kolbrún Allansdóttir verður ekki heima. Hv best víð Kolbrún Allansdóttir er förum til Bandaríkjanna fyrir jólin. Það kemur þó ekki í veg fyrir að hún taki að fullu þátt í jólaundir- búningnum." Ég er heima hjá mömmu núna og mér finnst æðis- lega gaman að skreyta og undir- búa jólin með henni og fjölskyld- unni.“ Hún segist ekki vera í vafa um að hún muni sakna jólanna heima í ár en því miður hafi ekki verið um það að ræða að fresta ferðinni fram yfir jól. „Það stóð til að ég færi í september en árásin á Bandaríkin kom í veg fyrir það. Ég er viss um að jólin verða skrýt- in hjá mér og erfitt verður að kveðja alla fjölskylduna aðeins nokkrum dögum fyrir jól. Því meiri áherslu legg ég á að undir- búninginn og reyni að njóta des- VERÐUR f FLÓRÍDA UM JÓLIN Kolbrún fer út viku fyrir jól. embermánaðar þar til ég fer. Ég hlakka líka til að halda jól í Flór- ída og þau verða örugglega öðru- vísi en ég á að venjast. Það er líka skemmtilegt að breyta út af venj- unni.“ ■ Verðsjáin: Hittir í mark Viðbrögð við verðsjánni á vef- síðu Fasteignamats ríkisins, hafa verið mjög góð og hafa um 7000 manns skoðað hana frá því hún opnaði," segir Haukur Ingi- bergsson, forstjóri Fasteigna- matsins. Verðsjáin var tekin í notkun um síðustu helgi og segir Haukur að jöfn og stöðug umferð hafi verið á síðunni. „Við höfum heyrt í mörgum og fólk er mjög ánægt með þessa viðbót við þjón- ustu okkar og finnst um verulega framför að ræða, hvað varðar upplýsingar til þeirra sem eru í fasteignahugleiðingum," segir Haukur. ■ Einfcddur og sannur stíll Uopáhalds Eg hitti oft Stefán frá Möðrudal niðri í bæ þegar hann var að spila á nikkuna sína og líka í kaffi í Morkinskinnu hjá Hilmari og Ríkarði Hördal sem dó fyrir ekki löngu síðan langt fyrir aldur fram,“ segir Anna Sigga eða Anna Sigríður Helgadóttir söng- kona. „Svo var ég einhvern tíma að syngja í við opnun í Gallerí Nýhöfn sem var í Hafnarstræti, hjá Svölu og Svövu. Ég man að ég söng Gilsbakkaþulu, þó ekki alla, og það var mjög gaman og ég átti að fá borgað í mynd. Þær sýndu mér myndir eftir ungar listakon- ur sem þá voru að ryðja sér braut en það var ekkert sem höfðaði til mín. Hins vegar kom ég auga á, þarna á bak við, eina mynd í gylltum ramma sem dálítið var MYNDIN GÓÐA EKKI KOMIN Á VEGG Anna Sigga er ekki enn búin að ákveða hvar hún ætlar að hengja myndina hans Stórvals sem hefur fylgt henni um árabil gegnum nærri óteljandi flutninga innan lands og utan. farið að láta á sjá og ég bara heill- aðist af þessari mynd og ég fékk hana. Hún er ein sinnar tegundar. Það er ekki til önnur svona mynd,“ segir Anna Sigga. Hún segist vera mjög hrifin af naí- visma því hann sé bæði einfaldur og sannur. „Þetta er líklega það sem ég held mest upp á af öllu sem ég á.“ Uppáhaldsmyndin hennar Onnu Siggu söngkonu er eftir Stef- án frá Möðrudal sem kallaði sig Stórval. Anna Sigga hefur flutt hátt í 30 sinnum á síðustu 17 árum, innan bæjar, milli landshluta og landa. „Ég er búin að búa í þremur út- löndum en ég tók ekki myndina með mér til þeirra allra." Anna Sigga er ekki búin að ákveða hvar hún kemur myndinni góðu fyrir á nýju heimili. Hún segist ætla að hafa sófann úti á miðju gólfi þannig að myndin verði ekki yfir honum. Hins vegar kemur sterk- lega til greina að hafa hana yfir píanóinu sem er eldgamalt og fínt með kertastjökum á örmum. Eitt er að minnsta kosti víst að sögn Önnu Siggu: „Þetta verður mynd á mjög áberandi stað, besta stað í húsinu." ■ VELÐU BESTU MYNDINA STRAX Nú getur þú skoðað og vulið bestu myndina á tötvuskjá um leið og myndatakan fer fram hjá okkur. Með hjátp nýrrar stafrænnar Ijósmyndatækni er engin biö eftir framköllun og stækkun. Engar aukaferðir. Bara besta myndin. Stafrænar myndatökur, verð frá 12.000 kr. TILBOÐ: jólakortamyndataka og 20 sérprentuð jólakort innifalin 10.000 kr. jólakortin eru með fallegri mynd eftir Puríði Siguróardóttur. GÓÐ LjÖSMYND ER F K K i DVR. HÚN E R ÓMETANLEG SmPRÆtt LLÚS-WYWO’ASTÐ'l'A . rsra Ijósmyndfwtofso i«m st8fr®na myndvmnsiu ddUumstiiíum. NarmymJ- h«fur twdaó Sosaa t»kni í mair* an artt-ár ma»fréba«im ártmorr og hlauc viðúrtianmnaji Liównyndarafétafts íafBnda fýrtr ad söq* atór» stoaf mn- i mynthmwsiu framtiðwmnar Maturinn og að vera með fjölskyldunni Hermann Birgisson hefur enn lúmskt gaman af að taka upp pakkana Hvað if best við jólin Maturinn og að fá að vera með fjölskyldunni finnst mér það besta við jólin. Ég er vanalega hjá afa mínum og ömmu á aðfanga- dagskvöld og þar borðum við,“ segir Hermann Birgisson. Hann segist eiga kærustu en engin börn ennþá. „Maturinn hjá ömmu er engu líkur og ég býst við að það verði hamborgarhryggur í ár. Ég er fyllilega sáttur við það því fátt þykir mér betra.“ Hermann viður- kennir að hafa gaman af að taka upp pakkana en það sé vitaskuld ekki sami spenningurinn yfir HAMBORGARAHRYGGURINN BESTUR Hermann Birgisson segir engan elda hann betur en ömmu sína þeim eins og þegar hann var krakki. Samveran með fjölskyld- unni segir hann vera það sem gefi jólunum gildi. ■ BeoCom 2 BeoCom 6000 www.bang-olufsen.com BeoCom 2 kemur á sambandi við vini, vandamenn og vinnufélaga. Síminn er hannaður úr áli og eins og skapaður fyrir mannshöndina. BeoCom 6000 er ekki eingöngu þráðlaus sími. Hann sýnir þér hver er að reyna að ná í þig og þú ákveður hvort þú svarar. Einnig geturðu tengt allt að 5 önnur símtæki við sömu línuna og haft þína eigin símstöð á heimilinu. Með BeoCom 6000 fær fjöiskyldan eitthvað til að tala um. BANG & OLUFSEN Síðumúla 21. Reykjavík. Sími 581 1100.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.