Fréttablaðið - 22.12.2001, Page 1

Fréttablaðið - 22.12.2001, Page 1
 % FRETTABLAÐIÐ 174. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík - sími 515 7500 Laugardagurinn 22. desember 2001 ■ Útgáfufélag DV: Jónasi Kristjánssyni sagt upp blaðamennska Jónasi Kristjáns- syni, ritstjóra DV, hefur verið sagt upp störfum. Jónas hefur verið ritstjóri ,, ... blaðsins frá „Hann sagði i stofnun þess ospurðum i981j var ritstjóri frettum, að ekki fnrvpm Bpqq yrði um neinn Dagblaðsins frá starfslokasamn- 1975, og þar áður ing að ræða." ritstjóri Vísis frá 1966. Jónas hefur því verið ritstjóri DV og forvera þess í 35 ár. „Ágúst Einarsson, stjórnarfor- maður DV, kom til mín um daginn og tilkynnti að mér yrði sagt upp störfum ritstjóra fyrir áramót með fjögurra mánaða uppsagnar- fresti nema ég segði upp sjálfur. Bauð hann mér tvo mánuði í viðbót við mánuðina fjóra ef ég veldi síðari kost- inn. Hann sagði í óspurðum fréttum að ekki yrði um neinn starfsloka- samning að ræða. Ágúst óskaði ekki að ég liti á samtal okkar sem trúnað- armál." sagði Jónas í samtali við Frétta- blaðið í gærkvöldi. Getgátur um uppsögn Jónasar hafa birst á netinu undanfarið og hafa menn getið sér til JÓNAS KRISTJÁNSSON RITSTJÓRI DV: Segir eigendurna telja sig tak- marka svigrúm sitt. um ástæðu hennar; m.a. að blaðamannasjónar- mið Jónasar stæðu í vegi fyrir fyrirætlun- um nýrra eigenda. En var Jónasi ekki tilgreind ástæða upp- sagnarinnar? „Mér sýnist tilkynn- ingin sýna, að Ágúst telji mig takmarka svigrúm nýrra eigenda DV og að hann hafi þar á ofan þurft að fá útrás fyrir bælda gremju. Ég sá raunar tillögu hans frá 8. október um starfslok mín, svo að áhugi hans á málinu er ekki nýr,“ segir Jónas. Að sögn Jónasar reiknar hann með formlegu uppsagnarbréfi fyrir áramót. Hann segist vera í fríi milli jóla og nýárs. En hvað ætlar Jónas að taka sér fyrir hendur? „Eftir nýár fer ég að skoða stöðuna enda er ég í fullu fjöri og á besta aldri.“ Jónas Kristjánsson hefur haft mikil áhrif á íslenska blaða- mennsku. Hann var í forystu þeirra sem slitu blöðin frá valdi stjórnmálaflokkanna og mótaði frjálsa blaðamennsku á íslandi. Margir af dugmestu blaða- og fréttamönnum landsins hafa haf- ið störf og náð þroska í starfi undir handarjaðri Jónasar Krist- jánssonar. ■ lagar til jóla Yfir fyrirtæki KrÍKaLc^

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.