Fréttablaðið - 24.01.2002, Blaðsíða 16
16
FRÉTTABLAÐIÐ
24. janúar 2002 FIMMTUPAGUR
HÁSKÓLABÍÓ
HACATORGI, SIMI 530 1919
Mftf* %r olil fil n* fp!
í -
tf
Þar sem allir salir eru stórir
Sýnd kl. 6, 8 og 10
|k-pax kLl0l
Iregína kL6]
FiLMUNDUR
IINTIMACY kl. 10.30 ]
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
HARRY POTTER
kL 5 i
ImávahlAtur
Jt3
ELLING
kl. 81
Sýnd U. 6, 8 og 10.10 vit «3
Sýnd kl. 8 og 10.30 "
Sýnd kl. 5 JÖ, 8 og 10.30
Ireplikate
□I! Dolby ttarzssx TtTx siMI 66« 0000 - www.smarnblo.ls
fÍGPAX kl. 8 og 10.301 ÍY5t| lATLANTIS m/ ísL tali kL 4 og 6 í J¥lc|:
IHEIST kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.20 117511ÍHARRY POTTER m/ isL tali kL4l!Y£|
IREGÍNA kl. 4 IÍY5I) jHARRY POTTER m/ cns. tali kL4 (lYSj
í ‘Túnis
Ferðaskrifstofa Vesturlands býður upp á 11 daga golf-
ferð til Túnis, þar sem ekkert er til sparað til að gera
ánægjulega og eftirminnilega ferð.
► Golf við kjöraðstæður í þægilegu loftslagi
► Fyrsta flokks strandhótel, góður matur og þjónusta
► Sérlega áhugaverður menningarheimur
► Brottfarir 22. febrúar og 26 .apríl
Farastjóri Sigurður Pétursson golfkennari.
Verð kr. 141.700 í tvíbýli. Innifalið: flug, f ararstj órn, akstu r .gisting,
hálft fæði og 8 vallargjöld
Ferðaskrifstofa Vesturlands sími 437 2323
FERÐASKRIFSTOFA
VESTURLANDS
VESTWRLANOS TRAVF.t BURUU
Sími 437 2323, fax 4372321. Netfang travest@simnet.is
Nú
20%
auka afsláttur
íotinn
tískuverslun
v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680
Kringlunni, 2. hæð, sími 588 1680
Cruise með
spænsku veikina?
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Cameron Crowe, Vanilla Sky, er frum-
sýnd um helgina. Um er að ræða endurgerð myndar spænska undra-
barnsins Alejandro Amenábar en Penelope Cruz fór einnig með
annað aðalhlutverkið í hans útgáfu.
kvikmyndir Spænski leikstjórinn
Alejandro Amenábar varð óvart
mikill örlagavaldur í lífi fyrrver-
andi Hollywood hjónanna Nicole
Kidman og Tom Cruise. Eftir að
hafa átt nokkrar vinsælar mynd-
ir í heimalandi sínu fékk hann þá
flugu í höfuðið að ef spænski
kvikmyndaiðnaðurinn ætti að ná
að teygja anga sína út fyrir land-
steinana væri nauðsynlegt að
gera næstu mynd á ensku. Ekki
væri heldur verra að ráða
Hollywood stórstjörnu í aðalhlut-
verkið og var því leitað til fram-
leiðslufyrirtækis Tom Cruise.
Pilturinn var ekki lengi að átta
sig á því að eiginkonan Nicole
Kidman væri kjörin í aðalhlut-
verk myndarinnar The Others.
Auk þess að leikstýra samdi
Amenbár einnig handritið og tón-
listina fyrir myndina. Tom Cru-
ise fylgdi konu sinni alla leið í
ævintýrið og var meðframleið-
andi The Others.
Það má því álykta að þegar
Kidman var að velta því fyrir sér
hvort hún ætti að slá til eður ei,
hafi hún og þáverandi eiginmað-
urinn tyllt sér upp í sófa og skellt
eldri myndum Amenábar í tækið.
Ein þeirra heitir Abre los ojos,
eða Opnaðu augun þín og skartaði
Penelope Cruz í öðru aðalhlut-
verkanna. Tommi hefur greini-
lega orðið yfir sig hrifinn af þeir-
ri mynd (og leikkonunni) því
nýjasta mynd leikarans „Vanilla
Sky“, er endurgerð þeirrar spæn-
sku. Þess má til gamans geta að
Cruise er einnig meðframleiðandi
myndarinnar og kom því vafa-
laust við sögu að bjóða spænsku
fegurðardísinni að endurtaka
hlutverk sitt í bandarísku útgáf-
unni. Áhugasamir geta nálgast
spænsku útgáfu myndarinnar á
myndbandaleigum frá og með
deginum í dag.
Vanilla Sky er leikstýrð af
Cameron Crowe sem fékk síðast
Óskarsverðlaun fyrir hina frá-
bæru mynd sína Almost Famous.
Leikstjórinn er víst ekki þekktur
fyrir smáframkvæmdir og má
nefna sem dæmi að hann fékk
leyfi. til þess að loka Times Squ-
are í nokkrar klukkustundir til
þess að leyfa „Tomma að vera
einan í heiminum" á mannlausu
torginu. Einnig heillaðist Crowe
það mikið af tónlist Sigur Rósar
að hann fékk leyfi til þess að nota
tvö lög sveitarinnar í myndinni.
Einnig styðst hann við myndbrot
sem Sigur Rós styðst við á tón-
leikum og Jónsi skaut á ódýra
myndavél. Auk Tom Cruise og
Penelope Cruz fara þau Cameron
Diaz, Kurt Russell og Jason Lee
með stór hlutverk í myndinni. Já,
og vorum við búin að segja frá
því að myndin fjallar um líf ungs
glaumgosa eftir að andlit hans
afskræmist þegar öfundsjúk hjá-
svæfa hans ákveður að fremja
sjálfsmorð með því að keyra á
tré með hann í farþegasætinu?
Úff, náðu þessu ekki allir?
higgi@frettabladid.is
Adögunum bárust þær fréttir að
fyrirtækin EMI og Virgin sem
eru með Mariuh Carey á samning
hefðu borgað
henni 35 milljónir
dollara til þess að
losna undan samn-
ingi við hana.
Þetta var svo dreg-
ið til baka í frétta-
tilkynningu. Nú
hafa fyrirtækin
hins vegar staðfest
að þau greiddu stúlkunni 28 millj-
ónir dollara til þess að þurfa ekki
að gefa út fleiri plötur með henni.
EMI, sem sér um hennar mál í
Bandaríkjunum, greiddi henni 19,6
milljónir en Virgin, sem sér um
""H FRÉTTIR af fólki r
hennar mál hinum megin Atlants-
hafsins sá um restina.
Mótleikari leik- og söngkonunn-
ar Jennifer Lopez í myndinni
Angel Eyes neitaði að leika í ást-
arsenum á móti
stúlkunni nema að
hún klæddi sig í
einhver föt. Jim
Caviezel er víst
strangtrúaður
kaþólikki og sagð-
ist ekki vilja velta
sér um með
leikkonunni á Evu-
klæðunum af virðingu við eigin-
konu sína. Hann segist heldur
ekki vera hrifinn af því að koma
nakinn fram.
Liðsmenn bresku sveitarinnar
Catatonia, sem gaf út dánartil-
kynningu sína á síðasta ári, segjast
enn vera í fullu
f jöri en án söng-
konunnar Cerys
Matthews. Stúlkan
skráði sig inn á
betrunarhæli á síð-
asta ári og „hætti“
sveitin í kjölfarið.
Piltarnir segjast
þó aldrei í raun
hafa slitið samstarfinu og að nú
séu þeir á leið aftur í hljóðverið.