Fréttablaðið - 08.03.2002, Blaðsíða 24
FRETTABLAÐIÐ
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00 Ritstjórn: 515 7515, símbréf: 515 75 06, rafpóstur: ritstjorn@frettabladid.is
Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - símbréf 515 75 16 - rafpóstur auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 20
VlÐ SEGJUM FRÉTTIR Fréttavefurinn á VÍSÍr.ÍS Fyrstur með fréttirnar
Bjálkahús ehf sími 511-1818 fax 511-1822
RAFLAGNIFt ÍSLANDS ehf.
VERSLUN - HEiLDSALA
FAMI hillukerfi
Hillur fyrir vandláta - Óþrjótanai
möguleikar og sérsmíði. Slétt
yfirborð auðveldar þrif og
umgengni. GOTTVERÐ
Hamarshöfða 1 - Sími 511 1122
www.simnet.is/ris
Þráins Bertelssonar
r
Ahyggjm: af
svörtum sauðum
Eins og maður hefur nú áhyggjur
af mörgu í sambandi við sjálfan
sig og sína nánustu er skrýtið að
maður skuli hafa næstum því jafn-
miklar áhyggjur af því sem svona
formlega séð kemur manni ekki
nokkurn skapaðan hlut við. Ég hef til
dæmis áhyggjur af Flugleiðum. Ég
er nefnilega hræddur um að svoleið-
is fyrirtæki hafi ekki efni á að tapa
12 hundruð milljón kalli mörg ár í
röð. Það er eins og loftið hafi hægt
og rólega verið að leka úr þessu fé-
lagi síðan „brauðryðjendatímabilinu"
lauk og „fræðingatímabilið“ gekk í
garð. Ég vona að stjórnunar- og
markaðsmenn hjá kompaníinu sæki
loft og innblástur í þann arnsúg sem
brautryðjendurnir skildu eftir sig og
hefji fyrirtækið til vegs og virðingar
á ný - áður en þeir brotlenda því og
Arngrímur í Atlanta verður að hef ja
ódýrt pílagrímaflug frá íslandi.
—♦—
ÁHYGGJUR fylgja því líka að
horfa upp á allan þann hroka, óheið-
arleika, græðgi, siðblindu og ósvffni
sem komið hefur fram hjá einkavæð-
ingarmálaliðum og frjálshyggjutalí-
bönum sem halda að þegar ríkisfyr-
irtæki eru merkt bókstöfunum H og
F þýði það að fyrirtækið sé orðið
sláturdýr í Hagsmunafjósi Frjáls-
hyggjunnar.
ÁHYGGJUEFNI er það líka að sjá
hvernig menn sækjast eftir völdum
en reyna með öllum tiltækum ráðum
að forðast þá ábyrgð sem á að fylgja
með í pakkanum. Það er til dæmis
sorglegt að sjá ráðherra sem reikar
um rammvilltur í þoku sinna eigin
heimskulegu athafna halda því fram
að hann sé staddur í pólitísku gjörn-
ingaveðri sem andstæðingar hans
hafi magnað gegn honum. Þessum
vesalings manni þarf auðvitað að
hjálpa til að komast aftur heim til sín
í hvíld.
ÁHYGGJUR af þessu tagi koma oft
upp í hugann þótt hann sé oftar en
ekki bundinn við smærri mál sem
tengjast daglegu hversdagslífi lítillar
fjölskyldu því að samt eru allar þess-
ar fjölskyldur hiuti af þeirri ágætu
stórfamilíu sem í sameiningu gerir
þetta land byggilegt og kallar sig
þjóð. Styrkur fjölskyldna fer eftir
samstöðu þeirra, frændrækni og
samábyrgð. Sama gildir um fjöl-
skyldur þjóðanna. Við þurfum að
hafa hemil á svörtu sauðunum í fjöl-
skyldunni. ■
GETUR
FLEIRI
ÞÚ NOTAÐ
KRÓNUR?
I DAG OPNAR KRONAN A SELFOSSI
OG EFTIR ÞVÍ SEM FLEIRI KRÓNUR OPNA VERÐA
FLEIRI KRÓNUR EFTIR í ÞÍNUM VASA!
KROIMU
BRAUÐ
GÆÐA
Bayonne
skinka
NORÐ-
LENSKA
Gourmet
Reyktur og grafinn
HVERSDAGSLAX
ÞYKKVA-
BÆJAR
franskar
ALI
beinlaus,
jurtakryddaður
svínahnakid
TILBOÐ
Franskor
700g
HOMEBLEST
50% meira
MYL
Tilboöin gilda á meðan birgöir endast.
12-19
ALLA DAGA
KOSTAR MINNA
SKEIFAN 5 • HRINGBRAUT VIÐ JL • DALSHRAUN HFJ • HVALEYRARBRAUT HFJ • SELFOSS • VESTMANNAEYJAR
Nú erum við að taka til.
Eigum enn nokkra sleða af 2001 árgerð
Fyrstir koma fyrstir fá!
afsláttur
Polarís er stærstl snjósleða-
framleidandi heims
ellefta árið í röð!
BRÆÐURNIR
* Þessi afsláttur er miðaður við verðlag á sama vélsleða af 2002 árgerð.
Lágmúla 8 • Sími 530 2800
POLRRIS
The Way Out.