Fréttablaðið - 20.03.2002, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 20.03.2002, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 20. mars 2002 FRÉTTABLAÐIÐ íslandsmótið í krulli: Urslit á Akureyri í kvöld Auðunn Helgason kjálkabrotinn: Klessti á eig- in markvörð fótbolti Auðunn Helgason lands- liðsmaður kjálkabrotnaði um helg- ina. Hann spilar með Lokeren í Belgíu. Óhappið varð snemma í 4-0 tapleik á móti Moeskroen. Auðunn fékk hné Mladen Dabanovic, markvarðar Lokeren, framan í sig. Hann fór í aðgerð daginn eftir og spilar ekki meira í vor. Arnar Þór Viðarsson, Arnar Grét- arsson og Rúnar Kristinsson léku einnig í leiknum. Lokeren er nú í 7. sæti belgísku deildarinnar. ■ krull í kvöld fer fram síðasta um- ferð íslandsmótsins í krulli á Skautasvelli Akureyrar. Fjögur lið taka þátt á mótinu, Víkingar, Fálk- ar, Ismeistararnir og Garpar. Fyrstu umferðir mótsins hófust fyrir sex vikum. Að lokinni keppni í kvöld verður sigurvegurunum af- hentur bikar, sem er tileinkaður Wallace-hjónunum. „Vestur-íslensku Wallace hjónin eiga heiðurinn af því að koma íþróttinni á laggirnar á íslandi," segir Stefán Andrésson, formaður krullnefndar íþrótta- og ólympíu- sambands íslands. „Arið 1992 komu þau frá Bandaríkjunum. Þá SVELLIÐ SÓPAÐ Svellið er hitað með sópum til að steinarn- ir komist lengra. var verið að safna 25 þátttökuþjóð- um þannig að krull gæti orðið ólympíuíþrótt. ísland er 25. þátt- tökuþjóðin. Nokkrir íslendingar fóru í kjölfarið til Kanada til að læra íþróttina. Nú hefur verið starfsemi á Akureyri í nokkur ár. Hún blómstrar eftir að þakið kom á Skautahöllina. Því miður er ekki enn komin aðstaða í Reykjavík. Við erum að bíða eftir því að það létti á aðsókn á svellið í Laugardal með tilkomu íþróttahússins í Grafar- vogi. Það hafa margir áhuga á og eru forvitnir um krull,“ segir Stef- án. Öll liðin á mótinu eru í Skautafé- lagi Akureyrar. Aðgangur í kvöld er ókeypis. Umferðin hefst kl. 19 og stendur í u.þ.b. tvo tíma. ■ Fréttir og úrslit í samvinnu viö www.formula1.is ___til Mallorca 43.240,. Verödæmi á mann með SólarPlús 2. september. Innifaliö: Flug, gisting i 2 vikur (ekki fyrirfram vitað um nafniö), ferðir til og frá flugvelli erlendis, islensk fararstjórn og allir flugvallarskattar. M.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára. Ef 2 ferðast saman, 70.130 kr. á mann. 49.94' Dkr Verðdæmi á mann með SpariF Innifalið: Flug, gisting á Tropi i 2 vikur, feröir til ug frá fiugvt erlendis. islensk fararsljórn o flugvallarskaltar. M.v. 2 lullorðna og 2 böru 2ja- Ef 2ferðnsi sarnan, 70.130 kr. á mann. ...til Krítar 58.780kr Verðdæmi a mann með SpanPius Innifaiið: Ffug. gisting a Skala i 2 vikur, ferðir tii og fra flugvelli eriendís, sslensk fararstjorr. og aliir flugvallarskattar M.v 2 fuiíorðna og 2 börn 2ia*11 ara. ...tíl Portúgals 53.760kr Verðdæmi a mann með SpariPtus. Innifafið: ffuo. gisting a Sol Dorio i 2 víkur, ferðir íif og frá fíacvefli erSendis islensk fararstjorn og sliir fiugvallarskattar. M v 2 fuilorðna og 2 bórn 2>a-11 ara £f 2 ferðast saman ?21'S kr a mafin. þlús FERÐIR www.plusferdir. is Hlíðasmára 15 • Sími 535 2100

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.