Fréttablaðið - 03.04.2002, Side 15
MIÐVIKUPAGUR 3. apríl 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
15
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 VIT jjs
|l AM SAM kL 5.30, 8 og 10.30 | JísT|
|SPY GAME kL 5.40. 8 og 10.30 j ÍÝ?T|
i : : 1
i *L ■ ii Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10 vit jj7
Itime MACHINE kl. 6,8 og 10.10 IIYÍIj
jPÉTUR PAN m/fsLtal kl. 4 og 6 [ (Vs^
[TRAINING day kl. 8 og 10.15 | jjlíj
IMONSTERINC m/isLtal kt4|®
11 ii;iHin;i!iiH.*Hi II11111 ■ .. * 1Rka*- ."' ‘ ' V
jLONG TIME DEAD kl. 8 og 10 |
JlCE AGE m/ísL tal kL 4 og 6 [
jBLACK HAWK DOWN kl. 8 og 10.40 |
jGOSFORD PARK kl. 5.30 og 10.35 |
FtEhnBOGmn
jíSÖLD m/ísLtal kL6]
IN THE BEDROOM kl. 5.30. 8 og 10.30 |
BLACK HAWK DOWN kL 8 og 10.40 t
DOOolby /DD/. Thx
BÚDRÝGINDI
Sigurvegarar Músiktilrauna 2002.
Hægt er að fá allar upplýsingar um
sveitina á heimasíðu þeirra, www.bu-
drygindi.cbj.net
félagsins. Binni gítarleikari var
spilafíkill en hann reis upp úr
fíkninni." Aldurstakmark í spila-
kassa Rauða krossins er 16 ár,
þannig að Binni hlýtur að hafa
verið „ólöglegur fíkill“. Það má
þá líklegast búast við svipaðri
þjóðfélagsádeilu í textunum
„Buffuð bein í Bcrnessósu" og
„Krókódíla kúrbítur"? „Til þeirra
sem segja að textarnir séu barna-
legir viljum við bara benda þeim
á að þeir hafa ekki nægilega
djúpan skilning á vandamálum
þjóðfélagsins. Hver texti hefur á
bak við sig sögu.“
Og hvað finnst svo æsku
landsins um íslensku rokksen-
una? „Það er of mikið af tilfinn-
ingavellu. Við spilum „fönkað
pönkrokk" eða „nett-sokkarokk“.
Við höfum ekkert á móti tilfinn-
ingum, en það er of mikið af ýkt-
um tilfinningum í gangi. Eins og,
hvað heitir hún nú aftur ...?? Já,
Sigur Rós. Þeir eru alveg ágætir,
en okkur finnst þeir bara svolítið
leiðinlegir."
biggi@frettabladid.is
Nú þykir sannað að fæturnir
sem fundust nálægt þeim
stað þar sem Manic Street
Preachers gítar-
leikarinn Richey
Edwards hvarf
fyrir 7 árum eru
ekki hans. Til
þess voru striga-
skórnir sem voru
enn utan á fótun-
um of nýlegir, en
þeir voru fram-
leiddir fyrir tveimur árum.
Hvarf hins dularfulla gítarleik-
ara er því enn ráðgáta.
Málverk af Madonnu alls-
berri er hluti af sýningu
myndlistannannsins Peters
Howson sem mun vera sett upp
víða um heim. Hún hefur oft
setið fyrir hjá Howson en
aldrei allsber og varð hann því
að styðjast við ímyndunaraflið.
Spider-Man:
a/ horræna
austfar
Fjarðargötu 8 • 710 Seyðisfirði
Simi: 4721111
austfar@isholf.is
Celine Dion:
A New Day Has
„My heart will go on“. Platan er
mjög einlit og lögin innbyrðis
lík. Eg renndi plötunni oft í gegn
og stundum tók ég hreinlega lít-
ið eftir henni.
Textarnir eru þó margir sér-
lega góðir. Celine vísar greini-
lega í móðurhlutverkið, en hún
eignaðist son í janúar í fyrra.
Texti lagsins „Goodbye’s" er ein-
staklega fallegur. Celine ætti
ekki að bregðast aðdáendum sín-
um þar, frekar en áður. Ég get
mælt með þessum disk, sérstak-
lega fyrir okkur sem finnum okk-
ur í rólegri lögunum. Þó svo að
heildin hafi verið örlítil von-
brigði, sérstaklega í ljósi þess
hversu langt er liðið frá síðustu
plötu.
Elínborg Björnsdóttir j
TERRA NOVA-SÓL
NORRÆNA
Stangarhyl3a • 110 Reykjavík
Simi: 591 9000 • www.terranova.is
TÓNLIST
Verð pr. einstakling m.v. fjögurra manna fjölskyldu ásamt fólksbíl sem
siglir til Danmerkur og til baka frá Noregi í fjögurra manna klefa með
baði. Gist á Danland íbúðahóteli í Blokhus í eina viku fyrir miðjan júní.
Heildarverð fyrir fjóra ásamt bil er því kr. 143.000.
Sigldu á vit
ævintýranna
HJALTLAND - FÆREYJAR - DANMÖRK - N0REGUR
Róleg
mamma
Nú eru liðin 5 ár síðan hin
kanadíska Celine Dion gaf út
plötu. Það er að segja ef ekki eru
meðtaldar safnplötur, jólaplötur
og annað slíkt. Nýi diskurinn
heitir því viðeigandi nafni „A
New Day Has Come“ og er alveg
ágætur. Tónlistin er mjög svipuð
því sem hún hefur verið að fást
við hingað til. Róleg og þægileg.
Engu að síður
bjóst ég kannski
við aðeins
meiru. Sérstak-
lega í ljósi þess
að svo langt er
síðan eitthvað
kom út frá henni.
Tvö lög stan-
da upp úr. Annað fyrir hversu
gott það er, en hitt fyrir hversu
hræðilegt það er. Fyrsta lag
disksins, „I’m alive“, er að mínu
mati þess virði eitt og sér til þess
að kaupa diskinn. Sjötta lagið
hins vegar, „Ten days“, er ekki al-
veg að virka. Lagið er ekki í
hennar stíl og hefði betur komið
út fyrir heildarsvipinn að hafa
bara langa þögn á milli fimmta
lagsins og þess sjöunda. Þar
reynir hún fyrir sér á kántrínót-
unum með afar slæmum árangri.
Restin á plötunni er fín en þó
er skortur á grípandi lögum.
Ekkert lag nær hæðum lagsins
Vika í Danmörku + hótel
Styttist í köngulóna
kvikmyndir Ein áf stærri myndum
þessa árs verður án efa væntanleg
mynd um Köngulóarmanninn. Elstu
aðdáendur ofurhetjunnar hafa beð-
ið í tæp 40 ár eftir að sjá hann
sveifla sér upp á hvíta tjaldið. í
mörg ár leit hins vegar út fyrir að
Köngulóarmaðurinn væri endan-
lega fastur í lagaflækju á milli Mar-
SPIDER-MAN
Á slóðinni www.spiderman.sonypict-
ures.com var nýlega opinberað nýtt sýnis-
hom úr væntanlegri mynd um Köngulóar-
vel-blaðaútgáfunnar, Sony og sjón-
varpsstöðvarinnar NBC sem fram-
leiddi sjónvarpsþætti um hetjuna á
níunda áratugnum. Allir þóttust
þeir eiga kvikmyndaréttinn. Svo
fór að Marvel vann réttindin aftur,
og seldi Sony þau svo fyrir himin-
háa upphæð.
Fyrsta sagan um hetjuna var skrif-
uð af Stan Lee og kom út árið ‘62.
Lee kom að gerð handritsins.
Leikstjóri er Sam Raimi.
Með aðalhlutverk fara Tobey
Maguire (Peter Parker/Spider-
man), Kristin Dunst (Mary Jane) og
Willem Dafoe (Norman Os-
born/Green Goblin).
Nú er ljóst að kvikmyndirnar
um Köngulóarmanninn verða
a.m.k. þrjár, en sú fyrsta er vænt-
anleg í bíó hér á landi þann 3.maí. ■
Paul McCartney
á tónleikaferð:
Minntist lát-
inna ástvina
TÓNLIST Bítillinn Paul McCartney
hefur verið afar vinsæll í Banda-
ríkjunum frá 11. september. Eða
eftir að hann samdi lagið
„Freedom" í minningu þeirra sem
létust í hryðjuverkaárásinni á
World Trade Center. Hann hóf á
mánudagskvöld fyrstu tónleika-
ferð sína um Bandaríkin í nokkur
ár og er búist við því að fullt verði
á alla tónleika rokkarans síunga.
Hann byrjaði fyrstu tónleikana
á því að tileinka eiginkonu sinni
Lindu, John Lennon og
George Harrison bítlalagið
„Hello, Goodbye".
McCartney segir á heimasíðu
sinni að hann hafi varla getað beð-
ið eftir því að komast upp á svið á
ný, þar sem nýja hljómsveitin
hans væri „sjóðheit". ■