Fréttablaðið - 22.04.2002, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 22.04.2002, Blaðsíða 9
4-herbergja ARNARSMARI Vorum að fá í sölu nýlega íbúð á þessum vin- sæla stað. Ibúðin er öll parket- og flísalögð og með leiktækjum I garði. 90 fm. V. 13,4 ENGIHJALLI - 200 KÓPAV. Góð 97,4 fm íbúð með tvennum svölum, góð- um innréttingum, glæsilegu útsýni og gervi- hnattasjónvarpi. Verð 11,9 millj. Áhv 3,7 millj. FURUGRUN - KÓPAVOGI Vorum að fá i einkasölu góða 3ja til 4ra herb. íbúð á 3. hæð í snyrtilegu fjölb. íbúðin sjálf er 3ja herb. en henni fylgir ca 20 fm stúdioíbúð í kjallara. Verð 12,9 millj. KLEPPSVEGUR -105 RVK Vorum að fá í sölu 97,2 fm íbúð í góðu húsi. íbúðin er með þremur svefnherbergjum, fata- herbergi, stóru eldhúsi og stórri stofu með dyr út á suðursvalir. Verð 10,2 millj. SELJABRAUT -109 RVK Vorum að fá í sölu rúmgóða 95,6 fm íbúð á annarri hæð með útsýni, suður svölum, ágætis innréttingum, þvottahúsi í íbúð og góðu stæði í bílageymslu. Verð 11,4 IVI STELKSHÓLAR - SÉR GARÐUR. LÆKJARGATA NYBYGGINGAVEISLA ÞINGHOLTS Kórsalir 5, Kópavogi, aðeins 980.000, kr.út. • Nýjar vel skipulagðar útsýnis- íbúðir í lyftuhúsi með stæði í bíla- geymslu. • Góð greiðslukjör. Kaupandi getur fengið allt að 85% lánað af íbúðar- verði. • ibúðirnar eru tilbúnar til afhend- ingar. • Ibúðirnar eru 3ja og 4ra herbergja, frá 111 til 254 fm. Húsið afhendist fullbúið að utan.íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. íbúðin verður af- hent fullbúin með skápum og þvottahúsi innan íbúðar en án gólfefna nema á baði sem verður flísalagt í hólf og gólf. Lóð og bílastæði verða fullfrágengin. Húsið er vel staðsett og er sjö hæðir. Öll sameign verður sérstaklega vel úr garði gerð, m.a. verður stiga- gangur lokaður af með hurð inn á hverja hæð og sjónvarpsdyrasími i öllum íbúöum. Sérgarður fylgir íbúðunum á jarðhæð. Vandaðar innréttingar og glæsilegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Hiti i stéttum og bílaplani. Örstutt í útivistarsvæði. VERÐDÆMI Verð íbúðar 13.600.000 Við samning 980.000 Húsbréf. 8.840000 Lán frá seljanda 2.720.000 3 mán eftir samn 265.000 6 mán eftir samn 265.000 9 mán eftir samn 265.000 12 mán eftir samn 265.000 Vorum að fá í sölu rúmgóða 4ra herb. íbúö á 1. hæð í snyrtilegu fjölbýli. (búð jafnt sem hús lít- ur vel út. Sér garður fylgir íbúð. Verð 11,1 millj. 3ja herbergja ENGJASEL -109 RVK Vorum að fá í sölu rúmgóða og vel staðsetta fallega 90,1 fm íbúð auk stæðis í bílageymslu. íbúðin er meö parketi, flisum og rimlagardín- um. Fyrir sunnan hús er fallegt og sólríkt úti- vistarsvæði með gróðri. Verð 10,9 M EYJABAKKI109-RVK Höfum í einkasölu góða 3ja herbergja 97,6 fm íbúð á jarðhæð. Tvö góð herbergi. Stofa með parketi. Ibúðin getur losnað fljótlega. Húsið er vel staðsett og nýl. viðgert. Verð 10,6 millj FROSTAFOLD - BYGGINGASJÓÐ- UR Nýtt á skrá I Glæsileg 97 fm 3-4ra herbergja endaibúð með bílskúr. Parket og flísar á gólf- um. Gluggar á þrjá vegu. Bað flísalagt með baðkari og sturtuklefa. Rúmgóð svefnherbergi. Stórar og skjólgóðar suðursvalir, frábær að- staða til sólbaða eða til að halda grillveislu. Innbyggður bílskúr staðsettur rétt við útidyr. Áhvílandi 5,6 M byggingasjóður rikisins. Verð 13,9 M. KRUMMAHÓLAR - LYFTUHÚS111 Nýtt á skrá I Góð 83 fm 3ja - 4ra herbergja íbúð ásamt 26 fm. bilskúr Ibúðin er á efstu hæð. Parket og flísar á gólfum, Góðar innrétt- ingar. Hús í góðu standi. Nýleg lyfta. Verð 10,5 M. KRUMMAHÓLAR - M. BÍLSKÝLI. Nýtt á skrá I 90 fm 3 herb. endaíbúð í ný- standsettu lyftuhúsi. Tvö stór svefnherbergi. Suðursvalir. Stæði í bílageymslu. Áhv. 6,9 M húsbr. Verð 10,2 M NÚPALIND - KÓPAVOGI. Falleg 3ja herb samtals 94 fm. íbúð í glæsilegu lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Verð 13,4 millj. SÓLVALLAGATA -101 RVK Vorum að fá í sölu góða 67,1 fm bjarta íbúð á 2. hæð með stórum suðursvölum í litlu fallegu fjölbýlishúsi. Eldhús er með nýrri glæsilegri innréttingu. Sér bílastæði á lóð. Verð 10,2 millj. áhv 1,2 millj. STANGARHOLT Vorum að fá í sölu glæsilega 71 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi með 30 fm suðurverönd. Að innan er íbúðin með nýju parketti, nýrri innr. og flísum á baði. Verð 12,6,millj. VÍÐIMELUR - VESTURBÆR. BARÓNSSTÍGUR -101 RVK Vorum að fá 78,7 fm rúmgóða íbúð miðsvæðis i Reykjavík. Ibúðin er með stórum herbergjum, parketi og flísum á gólfi. Sjá myndir á thing- holt.is. verð 9,1 millj. ESKIHLÍÐ -105 RVK Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð i fjölbýli rétt við háskólann. Stór og góð herbergi og stofa. Parket á öllu nema hjónaherb. er með dúk og baðherb. með flísum á gólfi. Eldhúsið er með nýl. fallegri sérsmíðaðri innréttingu. Góð íbúð á vinsælum stað ÍVesturbænum. Verð 11,3 millj. 2ja herbergja HAGAMELUR -107 RVK LAUS FLJÓTLEGA !! I sölu góð 70 fm íbúð i kjallara í fjórbýlishúsi á rólegum stað f Hlíðun- um. Snyrtileg eldhúsinnrétting og merbau parket á gólfum. Rúmgóð stofa og herbergi. Verð 9,5 millj. Áhv.4,5 millj. húsbr. Nánari upp- lýsingar veitir Hrafnhildur sölumaður Þingholts ís: 899-1806. Klukkuberg - Hafnarfirði Góð og vel staösett 44,4 fm vel skipulögð íbúð í góðu húsi við Sundlaug vesturbæjar. Rúm- góðar svallir, viðarinnrétting í eldhúsi, ágætis útsýni og góð svefnherbergi. Verð 6,6 millj. LAUS ! I sölu rúmgóð og björt 78 fm íbúð á 5 hæð í nýlegu lyftuhúsi í miðbænum. Rúmgóð stofa með útgangi út á suðvestur-svalir með stórkostlegu útsýni. Parket og flísar á gólfum. Verð 11 millj. Áhv. 6,6 millj. Nánari upplýsingar veitir Hrafnhildur sölumaður Þingholts í s: 899- 1806. Njálsgata Snotur og rúmgóð 49 fm. 2ja herbergja ósam- þykkt kjallaraíbúð Skarphéðinsgötumegin. Parket á gólfum. Sérinngangur. ibúðin getur skilað góðum leigutekjum. Verð 5,9 M. NJÁLSGATA - LAUS LAUS VIÐ KAUPSAMNING ! í sölu björt 2ja her- bergja íbúð í kjallara með sérinngangi í þríbýl- ishúsi. íbúðin er ný máluð og með nýju parketi i herbergi. Tengi fyrir þvottavél á baði. Verð 6,8 millj. Áhv. 3,5 millj. húsbr. SKARPHÉÐINSGATA -105 Góð einstaklingsíbúð en þó tveggja herbergja. / Parketlagður gangur / Fatahengi / Baðherbergi er með flísum á gólfi og að hluta til á veggjum, sturta. / Svefnherbergi með parketi á gólfi, gott skápapláss / Stofan er rúmgóð, parket á gólfi. / Eldhúsið er með parketi á gólfi, hvítar góðar innréttingar. Geymsluskápur fylgir íbúðinn í sameign. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni. V. 4,9 millj. Sumarhús HRAUNBORGIR - GRIMSNES Falleg 2ja herbergja íbúð með sérinngangi. Parket og flísar á gólfum. Sérlega skemmtilegt umhverfi s.s. útsýni og golfvöllur. Verð 8,3 millj. I sölu fallegur sumarbústaður sem staðsettur er í Hraunborgum í Grímsnesi. Innbú fylgir skv. nánara samkomulagi. Eignarland ca. 1/2 hekt- ari - gróið. Stór viðarpallur. Kalt vatn. Gaselda- vél. Rafmagn við lóðarmörk. Stutt í þjónustu- miðstöð og malbikað upp að bústað. Verö 3,5 millj. Nánari upplýsingar veitir Hrafnhildur sölu- maður Þingholts í s: 899-1806. smíðum MARÍUBAUGUR - GRAFARHOLTI. Mariubaugur - Grafarholti. Glæsileg raðhús á einni hæð. ca 140 fm með bílskúr. 3 herbergi og góð stofa . Suður garður. Húsin verða af- hent fokheld í maí/júní 2002. Glæsilegt útsýni. Verð 13,9 millj. ÓLAFSGEISLI - GRAFARHOLTI. 206 fm raðhús. Forstofa, Þrjú svefnherbergi, stofa, dagsstofa, eldhús, baðherbergi, þvotta- herbergi og rúmgóður suðurgarður. Stærð efri hæðar er 89,7 fm., stærð neðri hæðar er 82,4 fm og stærð bílgeymslu er 32,4 fermetrar. Heildarstærð húsanna er 204,5 til 208,2 fm Húsin standa á einum besta útsýnistað i Graf- arholtinu. Húsin verða afhent fokheld.. Nánari upplýsingar eru að finna á skrifstofu Þingholts og á heimasíðu okkar www.thingholt.is/grafar- holt FJÖLDI EIGNA Á HEIMASÍÐU OKKAR, MIKIÐ AF MYNDUM WWW.THINGHOLT.IS - WWW.THINGHOLT.IS FRÁ PORTÚGAL Þessir sófar hafa verið mjög vinælir og staldra stutt við í versluninni Nettur sófi Þessi sófi er frá Portúgal og framleiddur á lítilli vinnu- stofu. Þannig eru mjög fáir alveg eins til. Hann er klæddur lamba- skinni og er mjög nettur. Púðarnir eru úr góbelínivefnaði og chen- elle. Fæst í 1928 við Laugaveg. ■ HREINSAÐ TIL Á þessum árstima er fólk að hreinsa til í kringum hús sín. Vorverkin á heimilinu Vorið er tími hreinlætis Þegar vorar fara menn að huga að umhverfi sínu. Snjóa leysir og eftir liggur rusl vetrarins. „Það kemur vorhugur í fólk og hugur- inn leitar út og menn fara sópa, hreinsa til og huga að garðinum," segir Viggó Jörgensson rekstrar- stjóri í Húsasmiðjunni. Hann seg- ir að ef hann eigi að nefna það sem mest er spurt um þessa dag- ana séu það sópar, slöngur, hrífur og svartir plastpokar. „Margir eru líka farnir að huga að grillinu og laga það eftir veturinn. Það vant- ar nýjar grindur, steina og ýmis- legt annað til að gera það klárt fyrir grilldaga sumarsins." Jón Helgi Jóhannsson fram- kvæmdastjóri í BYKO tekur í sama streng og bætir við að sum- arbústaðurinn sé ofarlega í huga fólks þessa dagana. „Menn eru að fegra umhverfi sitt og núna spyr fólk um allt sem tengist því. Allan ársins hring er fólk að flytja og gerir þá oft einhverjar breyting- ar. Vorið er ekkert frekar notað til inniverka. Það eru þá helst bíl- skúrinn og geymslan sem eru tek- inn í gegn á þessum tíma og þá vantar ýmislegt eins og hanka og hillur." Viggó og Jón Helgi eru sam- mála um að garðurinn og um- hverfið utanhúss sé mönnum of- arlega í huga. Brátt komi tími pallanna en það er ekki fyrr en frost er farið úr jörðu sem menn byrja að smíða sólpall. Um svipað leyti fari menn að mála hús og girðingar, fúaverja og dytta að því sem aflaga hefur farið á löngum vetri. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.