Fréttablaðið - 22.04.2002, Side 10
10
HeimilisbSaðið
22. tii 28. apríl 2002
Gamalt hús í
Grjótaþorpinu
Hafsteinn Guðmundsson hefur lengi átt draum
um að eiga gamalt hús úr timbri í miðbænum.
FALLECT OC PÆCILECT
Bekkinn má nota til að
leggja frá sér rúmteppi og
púða og auðvitað má tylla
sér á hann líka.
Stíll í svefn-
herbergið
essi bekkur heitir Karlanda
og er hugsaður í stofu, til
dæmis sem framlenging á sófa.
Hann má þó allt eins nýta í rúm-
gott svefnherbergi og getur sett
skemmtilegan svip á herbergið.
Bekkurinn fæst í Ikea. ■
Hafsteinn Guðmundsson versl-
unarmaður á sér draumahús í
Grjótaþorpinu. „Það er alveg á
hreinu að mig hefur alltaf langað í
lítið gamalt hús þar.“ Hann segist
vilja hafa húsið gamaldags eins og
hjá ömmu gömlu. „Ég vil hafa ljós-
myndir á veggjum og gömul hús-
gögn. Húsið á að vera á tveimur
hæðum með risi. Niðri eiga vera
tvær stofur og eldhús en svefnher-
bergin uppi. Þetta á að vera hús
með karakter, hlýtt og notalegt. Ég
á sem stendur ekki fyrir svona
húsi en hver veit nema einn góðan
veðurdag geti orðið af því.“ ■
CAMALDAGS
Hafsteinn vill hafa innanstokksmuni gam-
aldags eins og hjá ömmu.
„Borðið var minn leynistaður“
Mér dettur í hug lítið borð sem
ég erfði eftir móður mína og
stendur nú í stofunni minni,“ segir
Guðlaug María Bjarnadóttir leik-
kona þegar hún lætur hugann reika
um heimili sitt. Hún kveðst muna
eftir þessu borði allt frá því hún var
lítil telpa heima hjá sér. „Borðið var
minn helsti leynistaður því það var
Guðlaug María
Bjarnadóttir leikkona
notaði agnarlítið borð
sem var í eigu móður
hennar sem sparibauk
og leynistað.
þannig að hægt var að fela í því
peninga. Ég notaði það líka sem
sparibauk og safnaði öllu mínu fé
fyrir í því.“ Guðlaug María segir
borðið alls ekki vera ætlað til þess
arna heldur hafi verið mögulegt að
troða undir plötuna smámynt. „Þeg-
ar ég ætlaði að ná henni aftur var
nóg að hrista borðið og þá féllu pen-
ingarnir á gólfið. Eftir að ég eignað-
ist borðið á fullorðinsárum fór ég
að skoða þetta og fann þá tuttugu og
fimm krónu seðill sem hefur verið
stórfé á sínum tíma. í það minnsta
hefur það verið mikill peningur í
mínum augum. Þegar ég hugsaði til
baka rámaði mig í að ég hafi fengið
aurinn í afmælisgjöf á tíu ára af-
mælinu mínu.“
Guðlaug María kveður móður
sína hafa notað borðið undir kaffi-
bollann þegar hún sat og lét þreyt-
húsgagnið
una líða úr sér. „Ég man eftir henni
sitja við borðið í ffnum stól að lesa
dagblöðin. Á borðinu var alltaf
mjög fínn kaffibolli. Stólinn á ég
reyndar líka en hef ekki komið því
verk að láta skipta um áklæði á hon-
um. Þegar af því verður hef ég
hugsað mér að nota borðið á alveg
sama hátt og mamma.“ Hún segir
hins vegar að hún geti ekki lengur
notað borðið sem leynistað því hún
hafi sagt of mörgum frá staðnum.
Borðið þjónar því ekki þeim til-
gangi lengur. Nú stendur það í stof-
unni undir blómi þar til það fær sitt
virðulega hlutverk að nýju. „Eina
breytingin er að það verður minn
kaffibolli en ekki móður minnar
sem stendur á því.“ ■
SPARIBAUKURINN GÓÐI
Innan í borðinu var hægt að fela peninga. Guðlaug María fann fyrir nokkrum árum í því
25 króna seðil sem í augum tíu ára stúlku hefur verið stórfé.
Hæðir
4 herbergja
3ra herbergja
2 herbergia
Finnbogi Kristjánsson,
iögg. fast.
Hjalti Valþórsson,
Magnea Jenný Guðmundar,
Ólafía Zoéga
SIÐUMULI 2 - 108 REYKJAVÍK - SÍMI 533 1313
FAX 533 1314 - fron@ fron.is
www.fron.is
Hraunbær
Falleg 95 fm 4 herb íbúð með
suðursvölum. Stofa með parketi, eldhús
með flísum, baðherbergi með flísum
snyrtileg sameian. Verð 11;8 millj.
4ra herb. í Reykjavik eða
Kópavogi óskast
fyrir fjársterkan aðila.
Vesturhólar
180 fm einbýlishús ásamt 30 fm bílskúr
á frábærum stað við Vesturhóla. Parket
og flísar á gólfum vandaðar innréttingar.
MAGNAÐ útsýni og mjög fallegur garður.
Gæðaeign sem vert er að skoða.
Einkasala. Verð 20,8 millj. Skipti mögu-
leg á minna.
Einbýli óskast
með aukaíbúð í Breiðholti, Seljahverfi
eða annarstaðar. Verð allt að kr. 20-22
millj.
Skerjafjörður
Um 118 fm gott hús á einni hæð. Þrjú
svefnherbergi og tvær stofur. Samþ.
teikningar fylgja með af stækkun, auk
bílskúrs. Stór lóð. Áhv. 6 milljónir hús-
bréf. Skipti á minni eign kemur til
greina.
Bergstaðastræti
Um 134 fm glæsileg íbúð á 2. hæð í
steinhúsi. Tvær góðar stofur, arinn, 3
svefnherbergi. Nýlegar og glæsilegar
smekklegar innréttingar. Flísar og parket
á gólfum. Þvottahús innan fbúðar.
Suðursvalir með fallegu útsýni yfir
Þingholtin. Áhv. 7 millj. húsbr. og lífsj.
Mávahlíð
Falleg 65 fm 3ja herb. íbúð á jaðrhæð/
kjallara. Ný innrétting í eldhúsi, flísar og
parket á gólfum. Áhv. 4,2 millj. húsbréf.
Verð kr. 9,3 millj. Einkasala.
Alftamýri
Glæsileg 87 fm björt endaíbúð á 4. hæð
með s. austur svölum. Mjög gott útsýin,
fallegar innréttingar, parket, mósaík
flísar á baði._ Nýtt bað og endurnýjaðar
innréttingar. Áhv. 3,6 millj. Verð kr. 12,5
millj. EINKASALA.
Karlagata
Um 65 fm góð íbúð á 2. hæö í tveggja
íbúða parhúsi. Fallegt útstskot frá stofu
sem nýtist sem borðstofa. Parket ofl.
Áhv. 5,6 millj. Verð kr. 8,9 millj.
Smáíbúðahverfi
Um 85 fm íbúð á 2. hæð. Parket og svalir
í suður. Flísar á baði. Áhv. 8,5 millj. Verð
10,5. EINKASALA
Klapparstígur
Stórglæsileg 190 fm íbúð á þriðju hæð í
góðu steinhúsi. Fiskibeinsparket, hátt
til lofts, þrjár stofur, fallegur kringlu-
gluggi í stofu, suður svalir. Vandað og
velbyggt hús. Getur hentað sem skrifsto-
fur eða góð sendiherra íbúð. Áhv. 9,2
millj. húsbréf o.fl. Verð 22 milljónir.
EINKASALA Á FRÓN. 23 millj. brunamat.
Leifsgata
Mjög góð 46 fm íbúð á 1. hæð. Nýlegar
innréttingar. Flott íbúð. Áhv. 3,7 millj.
húsbréf.
2-3ja herbergja óskast
í Miðbæ, Vesturbæ eða Kópavogi.
Staðgreiðsla í boði.
F R O N
FASTEI6N ASALA
Vesturbærinn - Kóp
Um 210 fm gott parhús með 4 svefn-
hebergjum. Parket og flísar á gólfum.
Innbyggður bílskúr og fallegt útsýni.
Góðar stofur, rúmgott eldhús. Ákv.
Byggsj. Verð kr. 22 millj. Skipti mögu-
leg á minni eign.
Raðhús óskast
í Kópavogi, Garðabæ, staögreiðsla í boði
Flúðasel
Um 93 fm góð íbúð á 3ju hæð. Parket og
gott skápapláss. Suðursvalir og stæði í
bílskýli. Áhv. 5 millj. Verð kr. 12,7 millj.
Austurberg
Rúmgóð góð 77 fm íbúð á jarðhæð, par-
ket, flisar og góðir dúkar á gólfum. Sér
garður og sólpallur. Áhv. 4,0 millj.
Húsbréf. Laus fljótlega. Einkasala.
3ja herbergja óskast
í Kópavogi, Vesturbæ eða í Reykjavík.
Staðgreiðsla í boði.
Rað og parhús
FRON ÞJONUSTA ALLA LEIÐ