Fréttablaðið - 22.04.2002, Side 13
22. til 28. apríl 2002
HeimSlisblaðið
13
Utan um húsið
á að vera garður
Heiða Árnadóttir á sér draum um
gamalt hús með fallegum garði.
Mitt draumahús á að vera í
miðbænum, lítið og gamal-
dags með tveimur stofum,“ segir
Heiða Árnadóttir. Hún segir það
alltaf hafa verið draum að eiga
gamalt timburhús á tveimur hæð-
um. „Mig langar að hafa í því
dökk húsgögnin með ljósum
veggjum. Það á að vera á tveimur
hæðum, stofurnar og eldhúsið
niðri og svefnherbergin í risinu. Á
gólfunum á að vera parket og stof-
urnar vil ég hafa samliggjandi.
Hátt á að vera til lofts og hús-
gögnin eiga að vera þung og vönd-
uð. Utan um húsið langar mig að
hafa fallegan garð.“ ■
DÖKK HÚSGÖGN
Húsögnin í draumahúsinu hennar Heiðu
eiga að vera dökk og vegleg.
TILPRÍF VIÐ FLVGILINN
Unnur Eyfeíls getur alM fl®ð «K'jóð-
ferið þegar hún vill lata sér hða vel.
„Eg fer ekki í
neinn ellikór“
VILLAN
Unnur elskar hvert horn í sínu húsi.
Uppáhaldið hennar Unnar
Nikulásdóttur Eyfells er hús-
ið sem hún býr í á Selvogsgrunni
10 .“Húsið sem ég bý í er villa,
sem Jóhann Eyfells mágur minn
teiknaði. Við byggðum það, hjón-
in,“ segir Unnur, en eiginmaður
hennar var Einar Eyfells, verk-
fræðingur, sem nú er látinn. „í sjö
ár var ég handlangari og gerði það
sem gera þurfti, svo ég á mikið í
því og þykir vænt um hvert ein-
asta horn í mínu húsi. Svo held ég
auðvitað upp á flygilinn því ég get
alltaf flúið til hans,“ segir Unnur.
nuu er vu'Kur meuumur i koi-
starfinu í Gerðubergi og lætur sig
ekki muna um að taka við stjórn
kórsins ef kórstjórinn er vant við
látinn. Unnur segist hafa verið
hvött af vinkonu sinni til að koma
og taka þátt í starfinu í Gerðu-
bergi en þótt hugmyndin út í hött.
„Ég þarf ekki að fara í neinn
ellikór," sagði Unnur við vinkon-
una, „ég get sungið hvar sem er.“
Á endanum lét hún þó tilleiðast að
skoða aðstæður og sér ekki eftir
því. „Hér er ekkert aldurstak-
mark, hér er bara lifandi og
skemmtilegt fólk, líka krakkar og
Unnur Eyfells er sí-
ung prímadonna sem
var handlangari þegar
húsið hennar var
byggt og elskar í því
hverja tommu.
unglingar. Ég er 78 ára og finnst
ég ekkert gömul,“ segir Unnur, og
er sannarlega sposk á svipinn og
minnir á unglingsstúlku.
Unnur lá heldur ekkert á skoð-
unum sínum við Guðrúnu, sem er
yfir starfseminni í Gerðubergi.
„Ef þú ferð að líta á mig sem ein-
hvern gamlingja, er ég farin,“
sagði hún. Unnur segist ekki vilja
láta líta niður á sig fyrir aldur.
„Það má líta niður á mig fyrir eitt-
hvað annað, en ekki aldur.“ Unnur
bæði syngur og annast undirleik
í ‘i«r-i rm r. n
húsið
fyrir kórinn í Gerðubergi, en hún
var í Þjóðdansafélaginu í 30 ár,
dansaði þar og spilaði undir og
endaði sem prímadonna. „Ég er
bara montin af því,“ segir Unnur
og brosir glettnislega til blaða-
manns, sem er einhvern veginn
ekkert hissa á prímadonnutitli
þessarar glæsilegu konu. ■
Vitastíg 12
101 Reykjavík • Sími 551 8000 • Fax 551 116C
Þórarinn Jónsson, hdl. löggiltur fasteignasali
Svavar Jónsson, sölumaður • Jón Kristinsson, sölustjóri
Glæsilegar íbúðir
að Blásölum
Kópavogi, fullbún-
ar án gólfefna. Ein-
býli í fjölbýlí.
Hversvegna?
Jú íbúðirnar eru
sérstaklega
hljóðeinangraðar.
í húsinu eru tvær
13 manna lyftur.
Útsýnið er ótrú-
legt, þú verður að
koma á staðinn,
skoða íbúðirnar og
útsýnið.
BYGGINGARAÐILI: Byggingafélagið Viðar.
Hægt er að kaupa bílastæði í bílakjallara kr. 1.600.000,
VERÐDÆMI:
2ja herbergja íbúð frá 12.500.000,-
3ja herbergja íbúð frá 13.500.000
4ja herbergja íbúð frá 17.500.000,-
Einbýlis- og raðhús
Þrúðvangur-
Hafnarfirði
Fallegt einbýlishús. 188 fm
m/bílskúr á frábærum stað í
Hafnarfirði. Uppl á skrifstofu.
Hverfisgata
Glæsileg 4-5 herbergja íbúð
(raðhús) á tveimur hæðum.
Stærð 133 m2. Inngangurfrá
Laugavegi. Fallegar inn-
réttingar, gegnheilt parket á
stofu og eldhúsi. Sér
bílastæði.
Fagrihjaili Kóp.
Glæsilegt parhús 182. fm
með bílskúr, 6 herb þar af 4
svefh. Frábær staður
Höföatún
Gott einbvlishús á tveimur
hæðum 152 m2 auk 47 m2
bílskúrs. Möguleiki á 3ja her-
bergja íbúð í kjallara með sér
inngangi. Skjólgóður garður
með gróðurhúsi. Þak
nýendurnýjað og nýtt gler í
gluggum. Verð kr. 21,9 m
Húsbréf 6,7 m.
Starrimi
Glæsilegt einbýlishús m/ bíl-
skúr 172 fm. húsið stendu rá
fallegri hornlóð. ákv. 6,5 verð
21,9 m
3ja til 4ja herb.
Engihjalli - kóp.
4ra herb 93 fm íbúð á 1.
hæð, mjög falleg, íbúð. góð-
ar innréttingar Verð
11,4,millj.
Laufásvegur
3ra herb. glæsileg íbúð um
það bil 80 fm. Öll
nýuppgerð, frábær staður
Verð 11,9 millj.
Rauðarárstígur
Glæsileg fjögurra til fimm
herbergja íbúð á 3ju hæð í
nýlegu fjölbýlishúsi, stæði í
bílageymsluhúsi fylgir.
Stærð 103 m2. Flísar og par-
ket á gólfum. Góðar
suðursvalir. Sjónvarpshol og
svefnherbergi á efri hæð.
Verð 14,9 m. Áhvílandi
húsbréfalán 4,9 m. Laus í
desember.
Espigerði
Frábær 137 m2 ibúð á fjórðu
hæð í mjög fallegu húsi,
lyfta. Flísar og parket á gólf-
um, glæsilegar innréttingar.
Sjónvarpshol og svefnher-
heroi á <=fri hæð Verð 17.5
m. Áhvíiandi húsbréf 7 m.
Grýtubakki
Falleg 3ja herb. 90 fm íbúð á
1. hæð. Góðar innréttingar
Ný yfirfarin og máiuð, sér
garður.
Sólheimar
Mjög góð 4 herbergja íbúð í
lyftuhúsi með húsverði. Verð
tilboð.
Atvinnuhúsnæöi
Gjótuhraun -
Hafnarfirði
Mjög glæsilegt 600 fm at-
vinnu/verslunarhúsnæði á sér
lóð. Að auki er gert ráð fyrir
millilofti. Mjög góð lofthæð og
innkeyrsludyr, möguleiki að
skipta húsnæðinu í 6 bil.