Fréttablaðið - 02.05.2002, Síða 1
AFMÆLI
Best að
gleyma
smáafmœlum
—
TÓNLEIKAR
Islandsvinur
við sellóið
PERSÓNAN
Draumur fyrir
knattspyrnu-
áhugamann
bls 22
Jarðgerðartankur
' Minna sorpi
Suiiðanwoigi 2. Jte*lkjjaiiílí£
Sni 535 2535
FRETTABLAÐIÐ
Kringlufjarki er...
Gerðu frábær kaup
frá fimmtudegi til sunnudags. j
Opið tii kl. 21 s kvöid.
Þverholti 9, 105 Reykjavik - sími 515 7500
Fimmtudagurinn 2. maí 2002
Endurgreiddi Norður-
ljósum 30 milljónir króna
Landsbankinn tók 30 milljóna króna vexti af skuldum Norðurljósa þrátt fyrir ákvæði kyrrstöðu-
samnings. Talsmenn Norðurljósa telja að Landsbankanum sé beitt gegn fyrirtækinu. Halldór J.
Kristjánsson bankastjóri segist bundinn trúnaði og vill ekki tjá sig.
1. MAÍ. Baráttudagur verkalýðsins var haldinn hátíðlegur víða um land í gær. I Reykjavík var farið í kröfugöngu frá Hallgrimskirkju og
niður á Ingólfstorg, þar sem formenn verkalýðsfélaga héldu ræður.
viðskipti Landsbankinn skuld-
færði 30 milljónir króna út af
hlaupareikningi Norðurljósa í
+ trássi við kyrr-
stöðusamning
f jölmiðlafyrir-
tækisins. Það var
gert til að standa
straum af vaxta-
greiðslum bank-
ans af sambanka-
láni Norðurljósa.
Bankinn endur-
greiddi þessa f jár-
hæð á föstudag að
Skjár einn vildi
yfirtaka sam-
bankalánið og
greiða ótryggð-
ar skuldir við
Landsbankann
en skilja aðra
kröfuhafa eftir
út í kuldanum.
—4----
kröfu lögfræðinga Norðurljósa.
Málsókn Landsbankans gegn
Norðurljósum vegna óheimils yf-
irdráttar fyrirtækisins, sem féll
niður 1. apríl en hefur ekki verið
gerður upp, heldur áfram.
Kyrrstöðusamningur Norður-
ljósa, sem fól m.a. í sér að lána-
stofnanir gengju ekki að veðum,
rann nýlega út. Talsmenn félags-
ins telja að Landsbankanum sé
beitt gegn fyrirtækinu. Mikill
hiti er í samskiptum fyrirtækj-
anna. Mun erfiðara sé semja um
málefni fyrirtækisins við Lands-
bankann en erlendu bankana sem
standa einnig að sambankaláni.
Það mun nú standa í 4,8 milljörð-
um króna.
Fulltrúar Landsbankans
gengu nýlega með fulltrúum ís-
SIGURÐUR G.
GUÐJÓNSSON
Norðurljós fékk
endurgreitt frá
bankanum.
HALLDÓR J.
KRISTJÁNSSON
Vill ekkert segja
og segist bundinn
trúnaði.
lenska sjónvarpsfélagsins, sem
rekur Skjá einn, á fund erlendu
bankanna í London. Þar mun hafa
verið rætt það tilboð eigenda ís-
lenska sjónvarpsfélagsins að yf-
irtaka sambankalánið og gera að
auki upp ótryggð lán Norðurljósa
við Landsbankann gegn því að
Skjár einn yfirtæki útvarps- og
sjónvarpsrekstur Norðuljósa.
Aðrir kröfuhafar hefðu þá ekkert
fengið. Erlendu bankarnir höfn-
uðu tilboðinu.
Halldór J. Kristjánsson,
bankastjóri Landsbankans, vill
ekki tjá sig þetta mál.
„Við erum algerlega bundnir
bankaleynd og getum ekki tjáð
okkur um málefni einstakra við-
skiptavina,“ segir Halldór
bankastjóri Landsbankans. ■
Valfrelsi samræmdra prófa:
12-15% tóku ekki próf í dönsku
skólamál 12-15% nemenda í
10. bekk tóku ekki samræmd
próf í dönsku. í fyrra var tek-
in sú ákvörðun að gera þátt-
töku í samræmdum prófum
frjálsa. Að sögn Sigurgríms
Skúlasonar, sviðsstjóra sam-
ræmdra prófa hjá Námsmats-
stofnun, er boðið upp á sam-
ræmd próf í 5 greinum, ís-
lensku, ensku, stærðfræöi,
dönsku og náttúrufræði. Öll
prófin eru valfrjáls en nem-
endur standa betur að vígi gagn-
vart framhaldsskólum nafi þeir
tekið prófin, og raunverulega sé
BREIÐHOLTSSKÓLI
Boðið eru upp á samræmd próf I 5 grein-
um nuna, sú sjötta, samfélagsfræði, bætist
við á næsta ári.
ekki um val að ræða í stærð-
fræði og íslensku, ætli nem-
endur í framhaldsskóla. 30%
tóku ekki próf í náttúru-
fræði. Sigurgrímur segir
þátttöku nemenda miðast að
einhverju leyti við hvaða
brautir þau ætla á í fram-
haldsskóla. Um 3.700 nem-
endur þreyttu samræmd
próf, en þeim lauk si. þriðju-
dag. Um 3% tóku ekki próf-
in í íslensku, ensku og
stærðfræði. Sigurgrímur segir
þann hóp einkum vera þá sem eiga
í verulegum erfióleikum. ■
T~Tólk |
Kóngulóin er komin
ÍÞRÓTTIR
Real Madrid
mætir
Leverkusen
SÍÐA 10
jA
NOKKRAR STAÐREYNDIR UM
FRÉTTABLAÐIÐ
Hvaða blöð lesa 25 til 39 ára
ibúar á höfuðborgarsvæðinu
á fimmtu- 55,70/0
dögum?
Meðallestur 25 til 39
ára á fimmtudögum
samkvæmt
fjölmiðlakönnun
Gallup frá
mars 2002
&
0°/o
70.000
70% f ólks í
MEÐALLESTUR FOLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ARA
A HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ER 69,7% SAMKVÆMT
FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP f MARS 2002.
82. tölublað - 2. árgangur
fiimimituðaguR
Opinber heimsókn
HEIMSÓKN Pjotr
Romanov, varafor-
seti neðri deildar
rússneska þingsins,
kemur í opinbera
heimsókn til ís-
lands í dag. Hann
verður hér til 6.
maí í boðið Halldórs Blöndals, for-
seta Alþingis. f för með Romanov
verða þingmennirnir Farida
Gajnullina, Nikolaj Kiselev, Niko-
laj Sorokin, Viktor Topilin.
Nýr KR búningur
samninqur Knattspyrnufélag
Reykjavíkur kynnir nýjan búning
við bensínstöð Skeljungs við Birki-
mel klukkan 11. Undirritaður verð-
ur þriggja ára samstarfssamningur
við Skeljung og heildverslunina
Hoffell. Næstu þrjú ár mun KR
eingöngu nota fatnað frá ProStar
og Mitre.
IVEÐR1Ð í PAG |
REYKJAVÍK Norðan og
norðaustan 5-8 m/s og
léttskýjað, en 5-8 á morgun.
Hiti 4 til 10 stig.
VINDUR ÚRKOMA HITI
fsafjörður O 3-5 Léttskýjað Q2
Akureyri O 5-10 Él Q3
Egilsstaðir 0 5-8 Él Q0
Vestmannaeyjar O 5-8 Léttskýjað Q6
Lífsgæði í Vesturbæ
rædd á hverfaþingi
pinc Hverfaþing um lífsgæði í Vest-
urbæ verður haldið í Hagaskóla
klukkan 19.30. Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir borgarstjóri flytur
ávarp. Skipað verður í vinnuhópa
og fólki gert kleyft að koma skoð-
unum sínum á framfæri.
handbolta
handbolti Valur og
KA mætast í fyrsta
leik í úrslitum
Esso-deildar karla í
handbolta klukkan
20.15 í íþróttahús-
inu á Hlíðarenda.
Það lið sem fyrr
sigrar þrjá leiki verður íslands-
meistari.
Fkvöldið í kvöld !
Tónlist 18 Bíó 16
Leikhús 18 íþróttir 14
Myndlist 18 Sjónvarp 20
Skemmtanir 18 Útvarp 21
Úrslit í